Morgunblaðið - 14.10.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.10.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ VELVAKANDI SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 1990 C 29 Góðar gjafir Til Velvakanda. Magnús Geir Þórðarson, leik- stjóri: „Við höfum mikla trú á því sem við erum að gera.“ metnað í að gera hlutina vel. Þegar við æfum erum við ekki að leika okkur uppi á sviði, heldur erum við að vinna!“ Gamanleikhúsið hefur staðið fyr- ir leiklistarnámskeiðum og fengið leiðbeinendur til liðs við sig. „Á þessum námskeiðum höfum við lært mjög margt og nýtum okkur alla þá þekkingu þegar við setjum upp okkar eigin sýningar. Við fór- um til dæmis á leiklistarnámskeið í Austum'ki 1988, þegar við fórum með sýninguna „Kötturinn fer sínar eigin Íeiðir“ á leiklistarhátíð þar og í Hollandi. Við sýndum.„Köttinn“ á milli 50 og 60 sinnum.“ Spurning um áhuga og skipulag Magnús Geir segir að fjórir af stofnendum leikhópsins starfi enn- þá með honum. „Sumir fæðast með Íeiklistarbakteríuna, en hún er líka bráðsmitandi," segir hann og bætir við: „Ég man ekki eftir mér öðru- vísi en sannfærðum um að vilja vinna við leikhús og ég hef ekki ennþá skipt um skoðun.“ Áðspurður um hvort honum þyki skemmtilegra að leika á sviði en í kvikmyndum, segir hann: „Þetta er tvennt ólíkt, en hvort tveggja ofsalega skemmti- Sunnudaginn 16. september sl. afhenti forstjóri Grundar, Gísli Sigurbjörnsson, Félagi fýrrverandi sóknarpresta fimmtíu þúsund krón- ur í starfssjóð félagsins úr Stofn- sjóði Grundar. Gerði hann þetta eftir messu á Grund, en félagið annast þar um messur einu sinni í mánuði. Sjóðurinn er afhentur sem minn- ingargjöf um sr. Róbert Jack, pró- fast á Tjöm á Vatnsnesi f. 5. ágúst 1913, d. 11. febrúar 1990, og sr. Óskar J. Þorláksson dómprófast í Reykjavík, f. 5. nóvember 1906, d. 7.~ágúst 1990. Formaður prestafé- lagsins, sr. Pétur Þ. Ingjaldsson, færði Gísla forstjóra þakkir fyrir rausnarlega gjöf. Hinir látnu prestar voru merkir menn í sínu starfi er létu gott af sér leiða innan kirkju sem utan. Margir munu minnast þeirra er hafa haft kynni af þeim frá barn- Til Velvakanda. Um þessar mundir er í tísku að tala um náttúruvernd og um- hverfisvernd. Meira að segja stjórn- málamenn eru orðnir fylgjandi því að tekið sé tillit til umhverfis og menn tala um náttúruskóga, nytja- skóga, landgræðsluskóga og ég veit ekki hvað og hvað. En það er eitt í þessu sambandi sem fer svolítið í taugarnar á mér og það er þegar okkar fremstu stjórnmálamenn, bæði núverandi, fyrrverandi og hugsanlega væntan- legir ráðherrar tala um „náttúru- vermd". Hvernig er hægt áð venja þá af þessu eða koma til þeirra æsku eða eru komnir á efri ár. Margt bar til á starfsárum þeirra er var til góðs og minnst verður í söfnuðum þeirra. Guð blessi minningu þeirra. Ég minnist þess er mér barst í hendur eintak af Nýja testament- inu, er ætlað var Gídeonfélaginu til útbreiðslu. Það var með stóru letri og hafði ég það er ég las frá stól guðspjallið. Nú er búið að prenta sálmabók með stærra letri en áður var. Er hún gefm út af Kirkjuráði. Hefur Gísli Sigurbjörnsson gefið okkur þessa nýju sálmabók, prest- um í Félagi fyiTverandi sóknar- presta. Færum við honum þakkir fyrir. Gísli forstjóri á Grund hefur um langt árabil afhent ýmsum kirkjum landsins í 13 prófastdæmum sálmabækur sem hafa verið söfnuð- unum kærkomin gjöf. Pétur Þ. Ingjaldsson skilaboðum um rétta orðið: náttúru- vernd. Ef þú ert stjórnmálamaður eða jafnvel ráðherra; spurðu þá sjálfa(n) þig hvaða orð þú notar í sjónvarps- viðtölum. Segðu orðið við sjálfa(n) þig í hljóði, svo að enginn heyrir, eða spurðu samstarfsmenn þína eða fjölskylduna hvort hugsanlegt geti verið að þú notir orðið „náttúru- vermd“ í staðinn fyrir náttúruvemd eða „umhverfísvermd“ í staðinn fyrir umhverfisvernd. Ef svo reynist er enn tími til að temja sér rétta orðið. Hið sama gildír um hinn al- menna borgara sem ekki talar reglulega í sjónvarp eða útvarp. Athugið málið. Sj ónvarpsáhorfandi. Hvað á að verma? Osmekklegar auglýsingar Til Velvakanda. legt. Eg er í Menntaskólanum í Reykjavík núna, í 4. bekk, en þegar stúdentshúfan er komin upp ætla ég að reyna að komast í Leiklistar- skólann.“ Tekur leiklistin ekki mikinn tíma frá náminu? „Þetta er bara spurning um áhuga og að skipuleggja tíma sinn. Auðvitað er tímafrekt að vinna að svona sýningum. Við viljum líka gera hlutina vel. En okkur finnst miklu skemmtilegra að sinna leik- listinni en að hanga í sjoppum eða niðrí bæ. Við höfum mikla trú á því sem við erum að gera og við viljum vera tekin alvarlega." Mig langar til að koma á fram- færi óánægju með breyttan tíma á morgunleikfimi Rásar eitt sem að Halldóra Björnsdóttir hefur stjórnað með miklum ágætum. Það er stór hópur sem að hefur haft það fyrir venju að fara í leikfimi eftir fréttir og hentar sá tíma afar vel fyrir flesta. Jafnvel fyrir fréttir Löngum hafa auglýsendur einsk- is svifist í þeim tilgangi að töfra og tæla almenning til að koma því í lóginn sem hann á hjá sér en ekki öðrum. Ríkissjóður hefur nú nýlega hafið slíka herreið í þeim tilgangi að fylla hirslur sínar. Fádæma smekkleysa hefur sést á skjánum undanfarnar vikur í þeim tilgngi að narra fólk til kaupa á ríkisskuldabréfum. Ein auglýsingin er á þá vegu að ungviði er að leik og hefst með kæmi einnig til greina, en klukkan tíu finnst okkur allt of seint endar margir sem að þurfa að yera mætt- ir í vinnu klukkan tíu. Ég veit vel að það er erfitt að gera öllum til hæfis. Væri ekki hægt að færa þennan Laufskálaþátt aftur fyrir Halldóru okkar. Með von um að þetta verði tekið til gaumgæfilegrar athugunar. Hildur Kristín Jakobsdóttir þeim metingur sem lýkur á þann hátt að annar kveður hinn í kútinn með því að eiga tryggari fjárhags- legan bakhjarl í ríkisskuldabréfa- eign föður síns. Hver er meiningin með þessari auglýsingu? Þurfa foreldrar að gefa börnum sínum yfírlit yfir fjárhags- stöðu sína svo þau megi sín ein- hvers úti á róluvelli? Önnur gekk út á að heilbrigt lífemi skipti engu en ríkisskulda- bréfaeign öllu út frá heilbrigðissjón- armiði. Er ríkið að auglýsa að vel- ferð sjúklinga sé undir ríkisskulda- bréfaeign þeirra komin? Þriðja auglýsingin er gamal- menni sem er að sýsla með ríkis- skuldabréf sín. Allir erfingjarnir eru einnig þarna samankomnir og gamli maðurinn miðpunktur allrar gleði vegna þessarar eignar sinnar. Sú fjórða var um stúlkukind sem velur lágvaxinn, þunnhærðan, mús- arlegan pésa fram yfir ósvikinn töffara og ríða ríkisskuldabréfín þar baggamuninn. Þessi auglýsing er svívirða í garð kvenfólks því gefið er í skyn að þær selji sig hæstbjóð- anda. Morgunleikfimi Til Velvakanda. Hollur og góður en dýr Til Velvakanda. Undanfarið hefur maður heyrt . og séð í fjölmiðlum auglýs- ingar frá Osta- og smjörsölunni um útsölu, eða eins og það er orðað „kílóverðið hundrað krónum ódýr- ara“. En þarna er verið að auglýsa útsölu á osti sem er 24% fita að innihaldi. En þessi tegund osts hefur áður verið á útsölu og það oftar en einu sinni. En ástæðan fyrir því að ég skrifa þetta er sú að ég er mik- ill ostamaður og hef mikið uppáhald á milda ostinum, þ.e. Gouda 17%. Og einnig smurostinum nýja en hann heitir Léttostur og er ýmist blandað- ur með sjávar- eða grænmetisbl- öndu. Þessum osti er hægt að mæla með. En mér finnst að Gouda-osturinn mætti einnig fara á útsölu, lækka eitthvað eins og hinn. En sennilega er hann betri í sölu þannig að ekki þarf að lækka hann í verði. En það væri ekki svo galið að þeir hjá Osta- og smjörsölunni lækkuðu verðið á þessum osti því hann er bæði góður og hollur, en allt of dýr. Hvernig væri nú að efna til smá útsölu á þessari ágætu vöru? _ , , Ostamaður Allar þessar auglýsingar hafa það sammerkt að þær lítilsvirða manngildi en hefja auðgildi í há- sæti. Þessar auglýsingar eru einnig móðgun við sauðsvartan almúgann sem hefur lítið annað í laun en að hafa unnið þjóð og fyrirtæki sínu gagn. En er óþægilega minntur á að slíkt þykir ekki nóg þegar börn- in fara að spyrja um hvers vegna hann er ekki áskrifandi að spari- skírteinum ríkissjóðs! Það er ekki ætlun mín að lítils- virða ríkisskuldabréf sem fjárfest- ingu enda ekki kynnt mér það og ekkert séð um þau í auglýsingum. Einar Guðmundsson ||| DAGV18T BABMA Staða forstöðumanns í Dyngjuborg er laus til umsóknar. Staðan veititst nú þegar. Fóstrumenntun áskilin. Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri og deildarstjóri fagdeildar á skrifstofu Dagvistar barna í sima 27277. NÝR VEITINGASTAÐUR VITASTÍG 3, SÍMI623137 Sunnudag, mánudag kl. 21 -01 Á LJÚFUM NÓTUM ÞÓRIR BALDURSSON leikur á flygilinn Tilvalin kvöld fyrir þá, sem vilja spjalla saman og hlusta á góða tónlist í notalegu umhverfi. PÚLSINN — KYNNIST NÝJUM STAD KVENKUIDASTÍGVÍI úrleðri með rennilás Litur: Svartur Verð 3.995, - 5% staðgreiðsluafsláttur Póstsendum samdægurs sími689212 Oomus Medica S. 18519. tovÆ —''skorihn VELTUSUND11 21212

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.