Morgunblaðið - 19.10.1990, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.10.1990, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1990 MÁI m JDAGl IR 22. OKTÓBER SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 15.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 Tf 17.50 ► Tumi(20)(Dommel). Belgískur teiknimyndaflokkur. 18.20 ► Kalli krít (5) (Charlie Chalk). Teiknimyndaflokkur. 18.35 ► Svarta músin (5) (Souris noire). Franskurmyndaflokkur. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær (166). 19.20 ► Úrskurður kviðdóms (20). STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar Neighbours). Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 17.30 ► Depill.Teiknimynd. 17.40 ► Hetjurhimingeimsins. 18.05 ► ídýraleit(Searchforthe Worlds Most Secret Animals). End- urtekinn þáttur. 18.30 ► Kjallarinn. Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf 19.50 ► Dick Tracy.Telkni- mynd. 20.00 ►- Fréttir og veður. 20.30 ► Almennar stjórnmálaumræður. Bein útsendingfrá stefnuraeðu forsætisráðherra og umræðum um hana. Dagskrárlok verða um eða eftir miðnætti. Q 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Dallas. Þaðeralltaf 21.05 ► Sjónaukinn. 21.50 ► Öryggisþjónustan (Saracen). Fréttirog veður. eitthvað nýtt og spennandi að Umsjón Helga Guðrún Breskir spennuþættir um starfsmenn öryggis- gerast hjá fjölskyldunni á South- Johnson. gæslufyrirtækis. Sumir þáttanna eru ekki við fork-búgarðinum. 21.35 ► Ádagskrá. hæfi barna. Þáttur um dagskrá kom- 22.40 ► Sögurað handan(Tales Fromthe andi viku: Darkside). Spennuþættir. Fjalakötturinn. Rocco og bræður hans. (Rocco e i suoi fratelli). Það tók Luchino Visconti rúmlega áratug að Ijúka þessari mynd en stílbragð hennar er mjög sérkennilegt. (þessari mynd er sögð saga fjögurra sikileyskra bræðra. 1.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS1 FIÍA 92,4/93,5 MORGUI\IUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregmr. Bæn, séra Gunnar E. Hauks- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. Soffía Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu „Anders á eyjunni" eftír Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (16) 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10 .Veður- fregnir kl. 8.15. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ölafur Þórðarson. 9.40 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (16) 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnar- dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál, Jónas Jónasson verður við símann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar frá Spáni. - Fantasía ópus 7 eftir Fernando Sor og. - Pólónesa ópus 2, númer 2 eftir Dioníso Aqu- ado. Julian Briem leikur á píanó. — Sjö spænsk alþýðulög eftir Manuel de Falla. Edith Thallaug syngur og Eva Knardahl leikur á píanó. — Annar þáttur úr „Concierto de Aranjuez" eft- ir Joaquin Rodrigo. Julian Briem leikur á gitar. (Einnig útvarpað að loknumfréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISÚTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 pánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn — Reynsluheimur karla. Um- sjón: Sigríður Arnardóttir. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30- 16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Ríki af þessum heimi" eftir Alejo Carpentier Guðbergur Bergsson les þýð- ingu sína, lokalestur (8) 14.30 Miðdegistónlist frá Spáni. 15.00 Fréttir. 15.03 Móðurmynd íslenskra bókmennta Fjórði þátt- ur. Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir. (Einnig út- varpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristín Helgadóttir lítur i gullakist- una. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. 16.40 Hvundagsrispa Svanhildar Jakobsdóttur. . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Tónlist á síðdegi frá Spáni. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnír. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfrétlir. 19.35 Um daginn og veginn Gissur Pétursson talar. 19.50 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 20.00 Þættir úr „Vatnatónlist" Georgs Friedrichs Hándels. 20.30 Stefnuræða forsætisráðherra Beint útvarp frá umraeðum á Alþingi. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins ■ Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. „Útvarp, Útvarp" kl. 8.31. útvarpsstjóri: Valgeir Guðjónsson. 9.03 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu beturl Spurningakeppni Rásar 2 fheð verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunn- arsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heíma og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfrétlir. 19.32 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna. Um- sjón: Jón Atli Jónasson og Hlyhur Hallsson. 20.30 Gullskífan frá þessu ári: „Live at San Quent- in" með B.B. King. 21.00 Rókkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út- varpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00.) 22.07 Landið og miðín Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 0.10 í háttinn. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagssveiflan Endurtekinn þátturGunn- ars Salvarssonar. 2.00 Fréttír. Sunnudagssveiflan Þáttur Gunnars Salvarssonar heldur áfram. 3.00 í dagsins önn — Reynsluheimur karla Um- sjón: Sigríður Arnardóttir. (Endurtekinn þáttur) 3.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendurtil sjávar og sveiía. (Endur- - tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 8.10-8.30 og 18.35-19,00. Útvarp Norðurland. AÐAL'iTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Helgi Pétursson. Fyrri klukkutíminn er helgað- ur því sem er að gerast á líðandi stundu. Kl. 7.00 Morgunandakt. Kl. 7.10 Orð dagsins. Kl. 7.15 Veðrið. Kl. 7.30 Litið yfir morgunblöðin. Kl. 7.45 Fyrra morgunviðtal. Kl. 8.10 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 8.30 Hvað gerðist þennan dag. Kl. 8.45 Málefnið. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrél Hrafnsdóttir. Tónlist og ýmsar uppákomur. Kl. 9.30 Húsmæðrahomið. Kl. 10.00 Hvað gerðir þú við peningana sem frúin i Hamborg gaf þér. Kl. 10.30 Hvað er i pottunum, Kl. 11.00 Spak- mæli dagsins. kr. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ölafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Stræt'n úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Ki. 13.^0 Gluggað í síðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugð- ift á leik í dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuðið i bleyti. Kl. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. 16.30 Mál til meðferðar. Umsjón Eíríkur Hjálmars son. Kl. 16.30 Mðliö kynnt. Kl. 16.50 Málpipan opnuð. Kl. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. Kl. 17.40 Heimspressan. Kl. 18.00 Dalaprinsinn. Edda Björgvinsdóttir les. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. 22.00 Draumasmiðjan. Umsjón Kristján Frímann. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Afmæliskveðjur og óskalögin. Hádegisfréttir sagðar kl. 12. 14.00 Snorri Sturluson. Vínsældarlistapopp. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson. Viðtöl og símatímar hlustenda. 18.30 Kristófer Helgason og kvöldmatartónlistin. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Óskalög og kveðjurnar. 23.00 Kvöldsögur. Síminn er opínn. 24.00 Hafpór Freyr á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvakt. Fréttir á klukkutímafresti kl. 10, 12, 14 og 16. EFF EMM FM95.7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 7.45 Út um gluggan. Farið yfir veðurskeytið. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað í morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspá dagsins. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir. Verðlaun íboði. 9.00 Sitthvað forvitnilegt og fréttnæmt. 9.30 Kvikmyndagetraun. Boðið út að borða. 9.50 Stjörnuspá dagsins endurtekin. 10.00 Fréttayfirlit. 10.03 Ágúst Heðinsson og seinni hálfleikur. 10.30 Óskastund. 11.00 Leikur fyrir alla hlustendur. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttir á hádegi. 12.15 Ert þú getspakur hlustandi? 13.00 Sigurður Ragnarsson. Kvikmyndagagnrýni, hlustendaráðgjöf og fleira. 14.00 Fréttayfirlit. 14.30 Skyldi Sigurður hafa samband? 15.30 Óvænt uppákoma. 16.00 Fréttayfirlit. 16.03 Anna Björk Birgisdóttir og síðdegistónlist. 16.30 Gamall smellur. 17.00 Nú er það áttundi áratugurinn. 17.30 Og svo sá níundi. 18.00 Fréttaskýrsla dagsins. 18.30 Ákveðinn flytjandi tekinn fyrir og kynntur sérstaklega. 19.00 Vinsældalistapottur. Valgeir Vilhjálmsson með Evröpufiutning á Bandaríska smáskífu- og breiðskifulistanum auk þess sem hann fer yfir stöðu á Breska listanum og flytur fróðleik um flytjendur. 22.00 Jóhann Jóhannsson á rólegu nótunum I lok dagsins. ÚTVARPRÓT FM 106,8 10.00 Fjör við fóninn með Stjána stuð. 12.00 Tónlist. 13.00MÍIIÍ eitt og tvö. Kántrýtónlist í umsjá Lárusat Óskars. 14.00 Daglegt brauð. Birgir Örn Steinarsson. 18.00 Garnagaul. Þungarokk með Huldu og Ingí- björgu. 19.00 Nýliðar. 20.00 Heitt kakó. Tónlistarþáttur í umsjá Árna Krist- inssonar. 22.00 Kiddi í Japis með þungarokkið á fullu. 24.00 Náttróbót. STJARNAN FM 102/104 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 11.00 Bjarni Haukur með splunkunýja tónlist. 11.00 Geðdeildin !!. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. 17.00 Björn Sigurðsson. Klukkan 18.00-19.00 á bakinu með Bjarna! 20.00 Darri Ólason. Vinsældarpopp. 22.00 Arnar Albertsson. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 MS 20.00 MH 18.00 Framhaldsskólafréttir. 22.00 IR 18.00 FB HVAÐ ER AÐ GERAST? Nýhöfn, Hafnarstræti 18 Sigurbjörn Jónsson opnar málverkasýn- ingu í Nýhöfn á morgun klukkan 14-16. Á sýningunni verða til sýnis verk unnin með olíu á striga á síðustu tveimur árun- um. Galleríið er opið virka daga frá kl. 10- 18 og 14-18 um helgar. Lokað á mánu- dögum. Norræna húsið Ámorgun klukkan 15verðuropnuðsýn- ing á verkum Valgerðar Hauksdóttur, teikningar og grafík. Þá er íanddyrinu sýningin "Öðruvísi ljósmyndir'‘, myndir frá Hjaltlandi eftir lain Robertson og í bókasafninu sýnir Maria He.ed “ætingar". Slunkaríki, ísafirði Jón Óskar opnar sýningu á verkum sínum á morgun klukkan 16.00. Hann sýnir 30 smámyndir unnar á pappír með bland- aðri tækni. Sýningunnl lýkur 11. nóvem- ber. Nýlistasafnið Áefri hæðum sýnlrHaraldurJónsson þrívíð verk, en neðar í húsinu sýnir Ingi- leifThorlaoius málverk. Sýningarnar standa til 21. október. Kaffi Mflanó, Faxafeni 11 María Maríusdóttirsýnir 11 olíupastel- myndir. Þetta erfyrsta sýning Maríu á (slandi, en hún mun standa yfir um óá- kveðinntíma. GalleríProps, Laugarvegi 176 Þar stendur yfir samsýning margra af þekktustu listamönnum sjónvarpsins sett upp af Úlfi Karlssyni, hin þriðja í röðinni. Sýningunni lýkurá morgun, en salurinn eropin frá klukkan 10 til 18.50. Verður að panta skoðunartíma í síma 693867. Mokka VilhjálmurVilhjálmssonsýnirteikningar á veggjum kaffihússins. Sýningin stendur til 31 .október. Djúpið, Hafnarstræti 15 Birgir Snæbjörn Birgisson sýnir grafíkverk í Djúpinu. Sýningin opnar á morgun, en lýkur 17. nóvember. Epal, Faxafeni 7 Sýning á skartgripum PétursTryggva Pálmasonar I sérstöku umhverfi sem Pálmar Kristmarsson arkítekt hefur hann- að. Á morgun eropið milli klukkan 10 og 14enásunnudagfrá 14til 18,ann- ars á verslunartíma. Sýninginstendurtil 9. nóvember. Listasafn ASÍ Ámorgunklukkan 14.00verðuropnuð sýning á verkum Bjargar Þorsteinsdóttur. Uppistaða sýningarinnar eru stórar olíukrítarmyndir, flestar unnar á þessu ári. Sýningin stendurtil 4. nóvember. Stöðlakot Þórir Barðdal sýnir höggmyndir og er framundan síðasta sýningarhelgi. LEIKHÚS Þjóðleikhúsið "Örfá sæti laus" sýnt í (slensku ópe- runni. Uppselt á sýningar (kvöld og á morgun. Sjónvarpið: Úrskuður kviðdóms ■i Sumum þykir súrt í 20 broti að Reymond ““ Burr skuli aldrei kveða upp úr um staðreyndir - málsins í tilfellum þeim er glímt er við í þáttunum Úrskurður kviðdóms. Raunin er hins vegar sú að Burr velur sér sannsögu- leg dómsmál úr annálum hins bandaríska réttarkerfis og tínir tii þau gögn er rétturinn hefur haft úr að moða hverju sinni. Enn eitt vafamálið rekur á fjörurnar í kvöld. Að þessu sinni finnst þekktur listfræðingur liggjandi í blóði sínu á listasafni. Gamanið kárnar því fyrir öryggisvörð safnsins sem nú á hendur sínar að veija gegn saksóknara og kviðdómendum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.