Morgunblaðið - 16.11.1990, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 16.11.1990, Qupperneq 2
2 C MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1990 LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 18.30 ► Hvað viltu verða? Endur- tekinn þáttur þar sem við kynnumst störfum lögreglunnar. 19.19 ► 19:19. SJOIMVARP / KVOLD b o STOÐ2 14.40 ► Eðaltónar. Tónlist- arþáttur. 15.20 ► Kysstu mig bless (Kiss me Goodbye). Rómantísk gamanmynd um ekkju sem fær óvænta heimsókn þegar hún erað undirbúa brúðkaupsitt. Aðalhl.v.: Sally Field, leff Bridges ogJames Caan. 17.00 ► Falcon Crest. Banda- rískur framhaldsþáttur. 18.00 ► Popp og kók. Tón- listarþáttur. 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ►- 20.00 ► Fréttir 20.40 ► Líf ítuskunum (3) 21.30 ► Fólkið í landinu. Við ysta sæ. Örn Ingi ræðirvið Birgi Árnason 23.30 ► í kröppum dansi. Mynd- Háskaslóðir og veður. Trosnuð hempa. Reykjavíkur- hafnarvörð á Skagaströnd. in fjallar um baráttu lögreglu- (4). Kanadískur 20.35 ► Lottó. ævintýriísjöþáttum. . 21.50 ► Barnahirðirinn(Pied Piper). Bresk sjónvarpsmynd frá 1990. Mynd- manns í New York við illmenni myndafl. 21.00 ► Fyrirmyndarfaðir. in gerist í Frakklandi árið 1940 og lýsir flótta roskins Énglendings og nokk- og óþjóðalýð. Bandarískur gamanmyndaflokk- urra barna undan Þjóðverjum. Aðalhl.v.: Peter O'Toole og Mary Winning- 1.25 ► Útvarpsfréttir í dagskrár- ur. ham. lok. 19.19 ► 19: 20.00 ► Morðgáta. Spenn- 20.50 ►- 19. Fréttir, andi sakamál. Fyndnarfjöl- veðurog skyldusögur íþróttir. (Americas Funniest Home Videos). 21.20 ► Tvídrangar(Twin Peaks). Framhaldsþáttur. 22.10 ► Einkalíf Sherlock Holmes. Myndsemfjallarum einkalíf Sherlocks Holmes og aðstoðarmanns hans dr. Watsons. 00.10 ► Mannvonska (The Evil That Men Do). I þessari mynd er Bronson í hlutverki leigumorðingja. Stranglega bönnuð börnum. 1.40 ► Heimsins besti elskhugi (The World's Greatest Lover). 3.10 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Brynjólfur Gislason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Péturs- son sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl, 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Einn- ig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Pingmál. Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Dagdraumar eftir Hafliða Hallgrímsson Strengjasveit æskunnar í Helsinki leikur. 11.00 Vikulok. Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. .Umsjón; Þor- geir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Sinfóníuhljómsveit íslands í 40 ár. Afmælis- kveðja frá Ríkisútvarpinu. Fyrsti þáttur af níu, aðdragandinn. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (End- urteknir þættir frá fýrri hluta þessa árs.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Heyrirðu það Palli" eftir Kaare Zakaríassen Þýðandí.Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helga Bachmann. Leik- endur: Stefán Jónsson, Jóhanna Norðfrjörð, Randver Porláksson, Karl Guðmundsson, Jó- hanna Kristín Jónsdóttir, Skúli Helgason og Ey- þór Arnalds. 17.00 Leslampinn. Meðai efnis eru viðtöl við'Stein- unni Sigurðardóttur og Vigdisi Grimsdóttur og lesa þær úr nýútkomnum bókum sínum, Stein- unn úr „Síðasta orðinu " og Vigdís „Minninga- bók” sinni. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir. Síðdegistónar með hljómsveitum. - Joao Gilbertos. — Dexters Gordons og. - Herbie Hancocks. • 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Á afmæli Bellmans. Sænskar söngvisur á íslensku eftir Gustav Froding og Dan Anderson. Þórarinn Hjartarson, Kristján Hjartarson, Kristj- ana Amgrímsdóttir og Katjana Edward syngja. Gunnar Jónsson leikur með á gítar og Hjörleifur Hjartarson á tlautu. 20.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum að þessu sinni kennurum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtek- inn frá sunnudegi.) 21.00 Saumastotugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndis Þorvalds- dóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdótlir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Jakob Frimann Magnússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistar- útvarpí frá þriöjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. itfc RÁS2 FM 90,1 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf, þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhljálmssonar I vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun ki. 8.05.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn.~(Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Elton John. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Gullskífan frá 9- áratugnum: „El Rayo-X” með David Lindley frá 1981 - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfarajiótt föstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt- ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12,20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttír. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, faérð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að Tengja. AÐALSTÖÐIN 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. Litið er yfir það helsta sem boðié er uppá. i lista og menningarlífinu. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand- verJensson. 13.00 Inger með öllu. Þáttur á Ijúfum nótum. 16.00 Heiðar, konan og mannlífið. Umsjón Heiðar Jónsson snyrtir. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytjendurna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back- mann. 2.00.Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson. 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Afmæliskveðjur og óskalögin. 12.10 Brot af þvi besta. Eiríkur Jónsson og Jón Ársæll Þórðarson. 13.00 Haraldur Gíslason í helgarskapinu. 15.30 Valtýr Björn Valtýsson - íþróttaþáttur. 16.00 Haraldur Gíslason. Óskalögin og spjall við hlustendur. 18.00 Snorri Sturluson. Gömlu lögin dregin fram í dagsljósið. 22.00 Kristófer Helgason. Næturvakt. 3.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. FM#957 9.00 Sverrir Hreiðarsson, Tónlist, léttir leikir og getraunir. 12.00 Pepsí-listinn/Vinsældarlisti íslands. Glænýr listi 40 vinsælustu laganna á íslandi leikinn. Umsjón Valgeir Vilhjálmsson. 14.00 Laugardagur tyrir alla. Blandaður þáttur. [þróttaviðburðir dagsins á milli laga. Stjórnend- ur: Páll Sævar og Valgeir. 18.00 Jóhann Jóhannsson. Kvöldmatartónlist. 22.00 Næturvakt FM 957. Ragnar Vilhjálmsson. Óskalög og kveðjur. Síminn er 670957, 3.00 Lúðvík Ásgeirsson lýkur vaktinni. FM 102 a 104 9.00 Arnar Albertsson. 13.00 Björn Sigurðsson. 16.00 íslenski listinn, Farið yfirstöðuna á 30 vinsæl- ustu lögunum á íslandi. Ný lög á lista, lögin á uppleið og lögin á niðurleið. Fróðleikur um flytj- endur og poppfréttirnar. Dagskrárgerð: Snorri Sturluson. 18.00 Popp & kók. Þátturinn er sendur út samtim- is á Stjörnunní og Stöð 2. Umsjón Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.30 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 22.00 Jóhannes B. Skulason. \ 3.00 Næturpopp! ^ÖuTVARP 10.00 Miðbæjarrútvarpið. Beint útvarp út Kolaport- inu. 16.00 Dýpið. Tónlistarþáttur í umsjá Ellerts og Ey- þórs. 17.00 Poppmessa i G-dúr I umsjá Jens Guð. 19.00 FÉS.- Tónlistarþáttur i umsjá ÁrniaFreys og inga. 21.00 Klassískt rokk. Umsjón Hans Konrad, 24.00 Næturvakt fram eftir morgni. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 Græningjar 14.00 MR 16.00 FG 18.00 MH 20.00 MS 22.00 FÁ 24.00 Næturvakt til kl.4. Sjónvarpið: Trosnuð hempa M Við skyggnumst sem 40 ^nöggvast á ný inn í hugarheim Jóns Hjartarssonar og kaupkvenn- anna hans tveggja, sem sífellt rata í ný ævintýri í þætti hverj- um. Að þessu sinni segir af sér- stæðum og útsmognum leiðum hinnar hugmyndaríku Mörtu til að bæta hag sinn og verslunnar- innar. Hinn frómi sálnahirðir sóknarinnar þarf endilega að rekast inn á viðkvæmasta augnabliki og telur háttu sóknarbarnsins ekki Almættinu þóknaniega. En Marta kann lagið á klerki og allt fellur í ljúfa löð. I hlutverkum eru Herdís Þorvaldsdóttir og Þóra Friðríksdóttir, auk þess sem Steindór Hjörleifsson, Guðrún Þ. Stephensen og Jakob Þór Einarsson bregða sér í gestarullur. Leikstjóri er Hávar Siguijónsson en stjórn upptöku annast Tage Ammendrup. Stöd 2: Einkalvf Sheriocks Holmes ■1 Kvikmyndin Einkalíf Sherlocks Holmes (The Private Life 10 of Sherlock Holmes) er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Það “ er leikstjórinn og framleiðandinn Biliy Wiider sem hérna beinir sjónum sínum að einkalífi Sherlocks Holmes og Dr. Johns H. Watson. Þessi heimsfrægu hugarfóstur Sir Arthurs Conan Doyle hafa notið ótrúlegrar hylli almennings í um hundrað ár og ekkert lát virðist vera á vinsældum þeirra. Sjálfur segir Wilder að ætlunin hafi verið að gera aðdáendum grein fyrir því hversu mannlegir þess- ir vinir og samstarfsmenn væru án þess að vanvirða þá. Maltin:1É ★ ★ 'U Eff emm: Whitney Houston ■i Söngkonan Whitney Houston er um þessarTmtndir að senda 00 frá sér nýja plötu. Af því tilefni mun Eff emm verða með ““ sérstaka umfjöllun um hana í Vinsældalista íslands - Pepsi listandum sem er á dagskrá í dag. Whitney Elizabeth Houston, eins og hún heitir fullu nafni, er fædd í New Ark 9. ágúst 1963. Hún hefur áður sent frá sér tvær plötur og bíða margir spenntir eftir þessari viðbót. Titillagið hefur þegar náð miklum vinsældum víða um heim og var m.a. númer tvö á Vin- sældalista íslands í síðustu viku. Það kemur í ljós í þættinum á laug- ardaginn hvort hún heldur sætinu eða ekki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.