Morgunblaðið - 16.11.1990, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1990
C 3
SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER
13.20 ► ítalski bolt- 15.10 ► NBA-karfan. Leikurvikunnarí 16.20 ► Heimkoman (The Comeback). Hérsegirfráfyrr- 17.55 ► Veðurhorfur ver-
inn. Bein útsending. NBA-deildinni. Umsjón: Heimir Karlsson. verandi fótboltahetju sem hyggst endurnýja samband sitt aldar (Climate and Man). 3.
AC Mílanó og Inter Aðstoð: EinarBollason. viðeinkason sinn eftirtuttugu árafjarveru, þaðgengur og síðasti þáttur um veður-
Mílanó eigastvið í ágætlega þangað til hann stofnar til ástarsambands við farsbreytingar þær sem
ítölsku fyrstu deild- unnustu sonarsíns. Aðalhlutverk: Robert Urich, Chynna maðurinn'hefur orsakað.
inni. Phillips og Mitchell Anderson.
18.45 ► Viðskipti iEvr-
ópu. (Financial Times
Business Weekly). Þáttur
um viðskipti.
19.19 ► 19:19.
19.19 ► 20.00 ► 20.30 ► Lagakrókar (LA 21.20 ► Inn við beinið. 22.05 ► Úr öskunni í eldinn (People Across the Lake). 23.40 ► Ófögur framtíð
19:19. Frétta- Bernskubrek Law). Það er alltaf eitthvað 2. þáttur Eddu Andrés- Hjónin Chuck og Rachel flytja úr stórborginni til friðsæls (Damnation Alley). Óvinaher
þáttur. (Wonder að gerast á lögfræðiskrifstof- dóttur. í þessum þætti smábæjar sem stendur við Tomhawk-vatnið. Þau opna sprengir Bandaríkin i loft upp
Years). Fram- unni. mun Edda ræða við Stef- þar sjóbrettaleigu og njóta þess að lifa rólegu lífi. Aðalhlut- ikjarnorkustyrjöld. Bönnuð
haldsþáttur um án Jón Hafstein, en hann verk: Valerie Harper, Gerald McRaney og Barry Corbin. börnum.
unglingsárin. er kunnur útvarpsmaður. Stranglega bönnuð börnum. 1.15 ► Dagskrárlok.
HVAÐ
ER AÐO
GERAST{
LEIKHUS
Þjóðleikhúsið
"Örfá sæti laus" í Óperunni i kvöld og á
sunnudagskvöld klukkan 20.
Borgarleikhúsið
"Flóá skinni" erá stóra sviðinu íkvöld
og á sunnudagskvöld klukkan 20. "Ég
er meistarinn" er á litla sviðinu i kvöld
og á sunnudagskvöld klukkan 20. "Ég
er hættur, farinn" er á stóra sviðinu ann-
að kvöld klukkan 20. og "Sigrún Ástrós"
er á litla sviðinu annað kvöld klukkan 20.
Þá er ieiklestur í forsalnum á morgun
klukkan 15. og verður flutt verkið "Konráð
i Kreischa" eftir Björn Th. Björnsson.
Alþýðuleikhúsið
"Medea" eftir Evripídes i Iðnó annað
kvöld og á sunnudagskvöld klukkan
20.30.
Nemendaleikhúsið
“Dauði Dantons" i Lindarbæ í kvöld og
á laugardagskvöld klukkan 20.
TONLIST
Gaukur á stöng
Hljómsveitin "Bláirenglar" leika ikvöld
og annað kvöld. Flytursveitin "blús/rokk-
tónlist".
Sinfónían
Fyrstu áskriftartónleikar í bláu tónleika-
röðinni verða á dagskrá í Háskólabiói á
laugardaginn klukkan 15. Jan Krenz
stjórnar en viðfangsefnin eru ýmis, Ljóð-
skap eftir Guðmund Hafsteinsson og
"Bók fyrir hljómsveit" eftir Lutoslavski og
5 þættirop.16eftirSchönberg.
Norræna húsið
Danska söng- og leikkonan Birgitte Bru-
un og píanóleikarinn Henrik Sörensen
halda tvenna visnatónleika i Norræna
húsinu. Hinir fyrri verða i kvöld klukkan
20.30 og hinir siðari á sunnudaginn
klukkan 20.30
Bylgjan:
Jólabóka-
flóðið
dag hefur göngu
noo sína á Bylgjunni nýr
— þáttur sem ber nafnið
Jólabókaflóðið. Stjórnandi þátt-
arins er Rósa Guðbjartsdóttir.
Hún fær bókaútgefendur til liðs
við sig og spjallar við höfunda
nýútkominna bóka. Þessi þáttur
verður vikulega á Bylgjunni til
jóla.
Rósa Guðbjartsdóttir.
UTVARP
©
RÁS1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Guðmundur Porsteins-
son prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi flytur
ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist.
- „Himna rós, leið og Ijós", sálmforleikur eftir
Ragnar Björnsson. Höfundur leikur á orgel.
- Lofgjörðarmessa til sólarinnar eftir Giovanni
Pierluigi Palestrina. „Tallis Scholars" kórinn
syngur; Peter Phillips stjómar.
- Inngangur og Passacaglia eftir Pál (sólfsson.
Ragnar Björnsson leikur á orgel.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallað um guðspjöll. Þórhildur Þorleifsdótt-
ir alþingismaður ræðir um guðspjall dagsins,
Matteus 6, 1-4, við Bernharð Guðmundsson.
9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni.
- Divertimento í B-dúr KV 137 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Hljómsveitin „Camerata Salz-
burg'' leikur; Sandor Végh stjórnar.
- Rondó I A-dúr fyrir fiölu og strengi eftir Franz
Schubert. Nigel Kennedy leikur á tiðlu með Ensku
Kammersveitinni; Jeffrey Tate stjómar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Veistu svariö? Spurningaþáttur úr sögu Út-
varpsins. Umsjón; Bryndis Schram og Jónas Jón-
asson.
11.00 Messa i Fella- og Hólakirkju. Prestur séra
Hreinn Hjartarson.
12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfrégnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni
smiðir. Umsjón: Signý Pálsdóttir.
14.00 Fjarri fósturjörð. Dagskrá um Þorstein Stef-
ánsson skáld i Dartmörku. Umsjón: Sigrún Klara
Hannesdóttir, Lára Bjö^gsdóttir og Bryndís Guð-
mundsdóttir.
15.00 Sungið og dansað i 60 ár. Svavar Gests
rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Einnig út-
varpað mánudagskvöld kl. 21.00.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Með sunnudagskaffinu. Leikin verður tónlist
með Richard Clayderman og Anthony Ventura.
17.00 Tónlist i Útvarpinu í 60 ár. Annar þáttur af
þremur. Umsjón: Rlkharður Örn Pálsson.
18.00 I þjóðbraut. Tónlist frá ýmsum löndum.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Ðánarfregnir.
18.45 Veðúrtregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón:
Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (End-
urtekinn-frá laugardagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.
21.10 Kikt út um kýraugað. Umsjón: Viöar Eggerts-
son. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurtregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum — leikhústónlist.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úrÁrdeg-
isútvarpi föstudags.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum résúm til mörguns.
RÁS2
FM 90,1
8.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Endurtek-
inn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1:)
9.03 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur
íslensk dægurlög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur
frá laugardegi.)
10.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við
atburði liðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Sunnudagssveiflan. Umsjón: Gunnar Sal-
varsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags
kl. 01.00.)
15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
16.05 Rolling Stones. Fyrsti þáttur. Skúli Helgason
rekur sögu hljómsveitarinnar. (Einnig útvarpað
fimmtudagskvöld kl. 21.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út-
varpað i næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl.
5.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 íslenska gullskifan: ...Bláir draumar" með
Bubba og Megasi frá 1988.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna.
Umsjón: Oddný Ævarsdóttir og Hlynur Hallsson.
21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 i háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20.16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Nætursól Herdís Hallvarösdóttir. (Endurtek-
inn þáttur frá föstudagskvöldi.)
2.00 Fréttir. Nætursól Herdísar Hallvarðsdóttur
heldur áfram.
4.03 í dagsins önn. Af hverju fer fólk i framboð?
Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá föstudegi á Rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval trá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
FM?909
AÐALSTÖÐIN
8.00 Salartetrið (Endurtekinn þáttur).
10.00 Mitt hjartans mál. Endurteknir þættirýmissa
stjónenda.
12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson.
13.00 Upp um fjöll og firnindi. Umsjón Július Brjáns-
son. Útilifsþáttur Aðalstöðvarinnar.
16.00 Það finnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman.
Þáttur um máletni liðandi stundar.
18.00 Sígildir tónar. Umsjón Jón Óttar RagnarssQn.
Klassiskur þáttur með listamönnum é heims-
mælikvarða.
19.00 Aðal-tónar. Ljúfir tónar á sunnudagskvöldi.
21.00 Lifsspegill. i þessum þætti fjallar Ingólfur
Guðbrandsson um atvik og endurminningar, til-
finningar og trú.
22.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haralds-
dóttir. Þáttur um bækur og bókmenntir, rithöf-
unda og útgefendur, strauma og stefnur. Lesið
verður úr nýjum bókum og fjallað um þær á ein-
faldan og auðskiljanlegan hátt.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
9.00 í bitið. Upplýsingar um veður, færð og leikin
óskalög.
12.10 Vikuskammtur. Ingi Hrafn Jónsson, Sigur-
steinn Másson og Karl Garðarsson reifa mál liö-
innar viku og fá til sin gesti i spjall.
13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Fylgst með þvi
sem er aö gerast i iþróttaheiminum og hlustend-
ur teknir tali.
17.00 Jólabókaflóðið. Rósa Guðbjartsdóttir tekur
fyrir nýjar bækur, kynnir höfunda þeirra og lesn-
ir verða kaflar úr bókunum.
19.00 Kristófer Helgason. Róleg tónlist og óskalög.
22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni.
FM#957
10.00 Páll Sævar Guðjónsson. Litið i blöðin og
spjallað við hlustendur.
13.00 Valgeir Vilhjálmsson. Saman á sunnudegi.
Tónlist og uppákomur.
18.00 Jóhann Jóhannsson.
22.00 Rólegheit í helgarlok. Anna Björk Birgisdóttir
og Ágúst Héðinsson. Róleg tónlist.
10.00 Jóhannes B. Skúlason.
14.00 Á hvita tjaldinu. Þáttur um allt það sem er
að gerast i heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar
Friðleilsson.
18.00 Amar Albertsson.
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Stjörnutónlist.
2.00 Næturpopp.
[ö^p
10.00 Sígildur sunnudagur. Klassisk tónlist í umsjé
Rúnars Svéinssonar.
12.00 Tónlist.
13.00 Elds er þört. Vinstrisósíalístar.
14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum og nýjum
baróttumálum gerö skil. Umsjón Ragnar Stefáns-
son.
16.00 Tónlist.
17.00 Erindi sem Haraldur Jóhannsson flytur.
17.30 Fréttir frá Sovétrikjunum i umsjá Mariu Þor-
steinsdóttur.
18.00 Gulrót. Tónlistarþáttur í umsjá Guðlaugs
Harðarsonar.
19.00 Tónlist.
23.00 Jazz og blús.
24.00 Næturtónar.
ÚTRÁS
FM 104,8
12.00 MS
14.00 Kvennó.
16.00 FB
18.00 MR
20.00 MH
22.00 FG