Morgunblaðið - 16.11.1990, Side 4
4 C
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1990
m IÁI N( JDAGl JR 1 I9. NÓVEMBER
SJONVARP / SIÐDEGI
Q
0
STOÐ2
4.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
18.30
19.00
17.50 ► Töfraglugginn. Endursýndur
þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún
Halldórsdóttir.
18.50 ► Táknmálsfréttir.
18.55 ► Fjöl-
skyldulíf (9)(Fam-
ilies).
19.20 ► Gr-
skurður kvið-
dóms(24)(Trial
16.45 ► Nágrannar
(Neighbours). Ástralskur
framhaldsmyndaflokkur.
17.30 ► Dep-
ill. Teiknimynd
um hundinn
Depil.
17.40 ► He-
Man.
18.05 ►!
dýraleit. End-
urtekinn þátt-
ur. Indland.
18.30 ► Kjallarinn.Tónlistarþátt-
ur.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
STOÐ2
9.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
19.50 ► Dick
Tracy.
20.00 ► Fréttir
og veður.
20.35 ►
Svarta naðran
(3) (Blackadder
Goes Forth).
19.19 ► 19:19.
Fréttaþáttur. Stöð 2
1990.
20.10 ► Dallas. Hvað ætli J.R.
séað bralla?
21.05 ► Litróf. Þátturum listir
og menningarmál. Umsjón: Art-
húr Björgvin Bollason.
21.40 ► íþróttahornið. Fjallað
um íþróttaviðburði helgarinnar
og sýndar svipmyndir.
22.00 ► Þrenns konarást(7)(Tre
kárlekar). Sænskurmyndaflokkur
eftir Lars Molin. Aðalhlutverk:
Samuel Fröler, IngvarHirdwall,
Jessica Zandén, Mona Malm og
Gustav Levin.
23.00 ► Ell-
efufréttir.
23.10 ►-
Þingsjá.
23.25 ► Dagskrárlok.
21.05 ►
Sjónaukinn.
Helga Guðrún
Johnson.
21.35 ► Ádagskrá. Þáttur tileinkaður
áskrifendum.
21.50 ► Öryggisþjónusta (Saracen).
Spennandi breskur framhaldsþáttur.
22.40 ► Sögur að handan (Tales from The Dark Side). Dularfullar
sögur.
23.05 ► Fjalakötturinn — Sagan af Maríu (Je Vous Salue, Marie).
Myndinni má skipta í tvo hluta og í þeim fyrri kynnumst við litlu stúlk-
unni Maríu. í þeim seinni er María orðin fullvaxta kona.
00.50 ► Dagskrárlok.
HVAÐ
ER AÐ0
GERASTÍ
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Gunnarsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunpáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút-
varpog málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdótt-
ir. Kl. 7.32 Segðu mér sögu „Anders i borginni"
eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýð
ingu sina (6) Kl. 7.45 Listróf — Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki um Evrópumálefni kl.
8.10.
8.15 Veðurfregnir.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tonlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave
Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkans (31)
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríöur Arnar-
dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimí með Halld-
óru Björnsdóttur eftir fréttirjd. 10.00, veðurfregn-
ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál, Jónas
Jónasson verður við simann kl. 10.30 og spyr:
Af hverju hringir þú ekki?
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
11.53 Dagbókín.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- 'og viðskíptamái.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn — Allir geta lært að syngjá.
líka laglausir. Umsjóri: Sigríður Arnardóttir. (Einn-
ig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika .Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Undir gervitungli" eftir Thor
Vilhjálmsson. Höfundur les (17)
14.30 Sónata í C-dúr ópus 2, númer 3. eftir Lud-
wig van Beethoven Arthur Rubinstei’n leikur á
píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Fornaldarsögur Norðurlanda í gömlu Ijósi.
Fjórði og siðasti þáttur: Hrólfssaga Gautreksson-
ar, Göngu-Hrólfssaga og Ánssaga bogsveigs.
Umsjón: Viðar Hreinsson. Lesarar með umsjón-
armanni: Sigurður Karlsson og Saga Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 -18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Hildu
Torladóttur. '
16.40 Hvundagsrispa .
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
17.30 Tónlist á síödegi.
- Alriði úr ballettinum „Öskubusku" eftir Sergei
Prokofiev. Sinföniuhljómsveit Lundúna leikur;
André Previn stjórnar.
FRETTAUTVARP 18.00*20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að útan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Aúgiýsingar. Dáharfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Um daginn og veginn. Davíð Á. Gunnarsson
.forstjóri Ríkisspitalanna talar.
19.50 Islenskt mál. Jón Aöalsteinn Jónsson flytur.
(Endurtekinrr þáttur frá laugardegi.)
TOIMLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 í tónleikasal. Frá tónleíkum á Listhátíð í
Reykjavík 13. juni í sumar. Kammersveit undir
stjórn Guðmundar Hafsteinssonar leikur tónlist
frá 20. öld, einleikari er Sigrún Eðvaldsdóttir.
— Kanon fyrir þrjá, eftir Elliott Carter.
- „Chain 1", eftir Witold Lutoslavskí.
- Fiðlukonsert númer 3, eftirAlfred Sohnittke.
- „Rain coming", eftir Toru Takemitsu.
- Memoriale, eftir Pierre Boulez og.
- Konsert ópus 24, eftior Anton Webern.
21.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svavar Gests
rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Endurtek-
inn þáttur frá sunnudegi.)
KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Orkumál. Samantekt úr Árdegisútvarpi lið-
inna vikna. Fyrri þáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son. (Endurtekið efni.)
23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lífsins tekur við,
þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úrÁrdeg-
isútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend-
um. Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litið i
blöðin kl. 7.65.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram. „Útvarp, Útvarp", útvarpsstjóri: Valgeir
Guðjónsson.
9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt
dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón:
Jóhanna Harðardóttirog Magnús R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar2 helduráfram.
14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2
með verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunn-
arsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu, sími 91 — 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskifan.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna.
Umsjón: Oddný Ævarsdóttir og.Hlynur Hallsson.
21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út-
varpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali utvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagssveiflan.' Endurtekinn þáttur
Gunnars Salvarssonar.
2.00 Fréttir. - Sunnudagssveiflan Þáttur Gunnars
Salvarssonar heldur áfram.
3.00 í dagsins önn - Allir geta lært að syngja.
lika laglausir Umsjón: Sigríður Arnardóttir. (End-
urtekinn þáttur trá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi mánudagsins.
4.00 Vélmennið. leikur næturlög.
4.30 Veðurtregnir. - Vélmennið heldur áfram leik
sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Frétlir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10*8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besfa aldri. Umsjón Óiafur Tr. Þórðarson.
Kl. Létt tónlist í bland við gesti i morgunkaffi.
7.00 Morgunandakt. Sérs Cesil Haraldsson.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. Kl. Heíðar, heilsan og hamingjan.
9.30 Húsmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað gerðir
þú við peningana sem frúin í Hamborg gaf þér.
Kl. 10.30 Mitt útlit þitt útlit. Kl. 11.00 Spak-
mæli dagsins. kr. 11.30 Slétt og brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pélursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
KI..13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugð-
ið á leik i dagsins önn. Kl.-14.30 Saga dagsins.
15.00 Topparnir takast á. Kl. 15.30 Efst á baugi
vestanhafs. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingj-
. an. (Endurtekið frá morgni).
16.30 Ákademían.
Kl. 16.30 Mitt hjartans mál. Kl. 18.30 Smásögur.
Inger Anna Aikman ies valdar smásögur.
19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir
kvöldtónar.
22.00 í draumalandi. Umsjón Ragna Steinun Ey-
jólfsdóttir. Draumar hlustenda ráðnir.
24.00 NæturtónarAðalstöðvarinnar. UmsjónRand-
ver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 Immanúel. Jóhann og Lára.
13.30 Alfa-fréttir.
16.00 „Svona er lífið” Ingibjörg Guðnadóttir.
17.00 Dagskráriok.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eirikur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar.
9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl.
9.30.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Afmæliskveðjur og
óskalógin. Hádegisfréttir sagðar kl. 12.
14.00 Snorri Sturluson. Vinsældarlistapopp.
17.00 island í dag. Jón Ársæll Þórðarson. Viðtöl
og simatímar hlustenda.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson og kvöldmatar-
tónlistin.
22.00 Kristófer Helgason. Óskalög og kveðjurnar.
23.00 Kvöldsögur. Síminn er opinn og frjálst að
tala um alit milli himins og jarðar.
24.00 Hafþór Freyr á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson á nætuivakt.
EFFEMM
FM 95,7
7.30 Ti! í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug-
ur Helgason.
8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morgunblöðin. Ki.
8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera.
Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera.
9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. Kl. 9.30 Kvik-
myndagetraun. Kl. 9,50 Frá hinu opinbera.
Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl.
10.03 ívar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg-
unsins. Ki. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er
að ske?
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson.
Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00
Úrslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30
Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl.
17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit
dagsin Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit
eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og
eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45
í gamlá daga.
sérstaklega.
19.00 Breski og Bandaríski listinn. Vilhjálmur Vil-
hjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin I Bretlandi
og Bandaríkjunum.
22.00 Jóhanh Jóhannsson á rólegu nótunum.
ÚTVARPRÓT
FM 106,8
10.00 Fjör við fóninn.
12.00 Tónlist.
14.00 Daglegt brauð. Birgír Örn Steinarsson.
17.00 Tölvurót. Tónlistarþáttur.
19.00 Nýliðar. Þáttur sem er laus til umsóknar
hverju sinní.
20.00 Heitt kákó. Tónlistarþáttur í umsjá Árna Krist-
inssonar.
22.00 Kiddi i Japis meö þungarokkið á fullu.
24.00 Næturtónlist.
STJARNAN
FM102/104
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson.
11.00 Bjarni Haukur með splunkunýja tónlist. '
11.00 Geðdeildin II. Umsjón: Bjami Haulsurog Sig-
urður Helgi.
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson.
17.00 Björn Sigurðsson. Klukkan 18,00-19.00 á
bakinu með Bjarna!
20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsældarpopp.
22.00 Arnar Albertsson.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 MS
18.00 Framhaldsskóláfréttir. 20.00 MH
18.00 FB 22.00 IR
SOFN
Listasafn íslands
Listasafnið opnar laugardaginn 17 .nóv-
ember klukkan 15.00 sýníngu á verkum
fimm sovéskra listamanna og verða þeir
allirviðstaddiropnunina. Sýningin ber
heitið Aldarlok og er þetta i fyrsta skipti
sem sovésk samtímalist er sýnd hér á
landí segír í fréttatilkynningu frá LÍ. Lista-
mennirnir heita Andreij Filipov, Sergej
Mironenko, Vladimir Mironenko, Oleg
Tistol og Konstantin Reunov. Klukkan 17.
á morgun heldur listgagnrýnandinn og
kvikmyndagerðamaðurinn Olga Sviblova
fyrirlestur um sovéska samtímalíst, en
sýningin er hingað komin einkum fyrir
hennar tilstilli..
LÍ er opið alla daga nema mánudaga frá
12. til 18. oð veitingastofan á sama tíma.
Kjarvalsstaðir
[ vestursal er sýning á skúlptúrum Bryn-
hildar Þorgeirsdóttur og í austursal sýn-
ing á list Inúíta.
Kjarvalsstaðireru opnirdaglegafrá klukk-
an 11. til 18. og veitingabúðin á sama
tíma.
Hafnarborg
Þarstenduryfirsýningá verkum Jóninu
Guðnadóttursém sýnir skúlptúra og •
veggmyndir úr leir, trefjasteypu og öðrum
efnum. í Sverrissal eru verk úr safni
Hafnarborgar. Sýningarnar standa til
18.nóvember og er opið daglega frá 14
til 19.
Safn Ásgríms
Jónssonar
Þar stendur yfir sýning á oliu- og vatns-
litamyndum eftirÁsgrím Jónsson frá ár-
unum 1905 til 1930. Safnið er opið alla
daga nema mánudaga frá 13.30 til 16.
Listasafn Háskóla
íslands
Þar eru til sýnis verk úr eigu safnsins.
Listasafn Elnars
Jónssonar
Þar stendur yfir sýning á höggmyndum
listamannsins. Safnið er opið um helgar
frá 13.30 til 16. Höggmyndagarðurinn
er opinn daglega frá klukkan 11. til 16.
Listasafn Sigurjóns
Ólafssonar
i safninu er yfirlitssýning á andlitsmynd-
um eftir listamanninn frá árunum 1927
til 1980. Safnið er opið um helgar fré
14. til 17. og á þriðjudagskvöldum frá
20. til 22. Kaffistofaneropinásama tíma.
Minjasafnið Akureyri
Safmð er opið á sunnudögum.milli klukk-
an14.og16.
Listasafn alþýðu
Á morgun klukkan 16. opnarsýning á
japanskri grafíklist og Ijósmyndum frá
Japan í Listasafninu. Japanska sendiráðið
og Listasafn ASÍ standa að sýningunni.
Sýningin stendurti! 2. desember.
MYNDLIST
Nýhöfn, Hafnarstræti
18
Ása Ólafsdóttir sýnir ellefu myndofin verk
og stendur sýningin til 28. nóvember.
Galleriið er opið alla virka daga frá 10.
tiM 8. en 14. til 18. um helgar. Lokað á
mánudögum.
Kaffi Mílanó, Faxafeni
11
Maria Mariusdóttirsýnír 11 olíupastel-
myndir. Þetta er fyrsta sýning Mariu á
íslandi, en hún mun standa yfir um óá-
kveðinntíma.
Djúpið, Hafnarstræti 15
Birgir.Snæbjörn Birgisson sýnirgrafík-
verk. Þetta er síðasta sýningarhelgi.
FÍM-salurinn,
Garðarstræti
[ hönd fer siðasta sýningarhelgi á mál-
verkum Kristins G. Jóhannssonar. Kennir
hann sýninguna við gamburmosa og
stein. Salurinn er opinn daglega frá 14.
til 18.
Gallerí List, Skipholti
50b
Sýning á vatnslitamyndum Elinar Magn-
úsdóttur, og keramik og postulínsmun-
urn eftirÁslaugu Höskuldsdóttur. Einnig
“rakú" og keramik eftir Margréti Jónsdótt-
ur og málverk, grafik og glerlist eftir
ýmsa listamenn. Sýningin er opin virka
daga 10.30 til 18., en 10.30 til 14. um
helgar.
Mokka
Þar stendur yfir sýning á vatnslitamynd-
um eftir Nikulás Sigfússon, alls 26 mynd-
um gerðartvö síðustu árin. Sýningin
'verður opin út nóvember.
Gallerí Borg
v/Austurvöll
Þar stendur yfir sýning á verkum Lýðs
Sigurðssonar og stendur hún til 20. nóv-
ember.
Norræna húsið
Pálina Guðmundsdóttir og Ragná Her- •
mannsdóttir sýna málverk og stendur sú
sýning til 25. nóvember.