Morgunblaðið - 16.11.1990, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1990
C 5
ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER
A 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.10 ►- Neyðarlínan (Rescue911). 20.40 ► Ungireldhugar (Young Riders) Framhalds- þáttur.
f Æ STÖÐ2
21.30 ►- 22.00 ► Hunter. Framhald í hnotskurn. 23.20 ► Vík milli vina (Continental
Þjóðarbók- sakamálsins frá síðustu viku. Fréttaskýrlng- Divide). Svartsýnn blaðamaður verður ást-
hlaðan. arþáttur. fanginn af náttúrubarni. Aðalhl.v.: John Belushi, Blair Brown.
1.00 ► Dagskrárlok.
HVAÐ
ERAÐ
GERAST?
Gikkurinn/Ármúla og
Blúsbarinn v/Laugaveg
Hljómsveitin Blúsbrot leikur á Gikknum i
kvöld og á Blúsbarnum annað kvöld.
Sveitin flytur bœði blús- og rokktónlist.
Hólmi, Hólmaseli 4
Jóna Einarsdóttir harmonikkuleikari leikur
af fingrum fram fyrir gesti frá klukkan 22.
YMISLEGT
Húsdýragarðurinn
Hann verður opínn frá klukkan 10. til 18.
alla helgina.
Ferðafélag íslands
Á sunnudaginn klukkan 13. verður efnt
til gönguferðar á Keili. Lagt af stað frá
BSÍ.
MIR
Á sunnudaginn klukkan 16. verður kvik-
niyndin "Siberíuhraðlestin" eftir Eldar
Urazbaev sýnd i bíósalnum Vatnsstig 10.
Skýringar á ensku, aðgangurókeypis.
Norræna húsið
Á sunnudaginn klukkan 14. verða nor-
skar barnakvikmyndir á dagskrá, "Den
sjuenda far í huset", “Herr Bohm og
silda", ““Karíusog Baktus" og "Pindsvi-
net í taka".
Hugleiðsla
"Sri Chinmoy setrið" heldur námskeið i
jóga og hugleiðslu um helgina. Þaðverð-
ur í Árnagarði og öllum opið endurgjalds-
laust.
Utivist
I kvöld klukkan 20. verður haldið í stjörnu-
skoðunarferð i Bláfjöll með leiðsögn
stjörnufróðs manns. Lagt af stað frá
BSÍ, en stansað við Náttúrufræðistofu
Kópavogs og við Árbæjarsafn. Á sunnu-
dag verða tvær gönguferðir, klukkan
10.30 er Jagt af stað til Hestsfjalls og
verður gengið á það. Klukkan 13. verður
lagt í siðari ferð dagsins, en þá verður
gengið frá Nesjavallavegi í Marardal og
Engidal. Lagt frá BSl, en einnig stansað
við Árbæjarsafn og við Fossnesti.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurtregnir. Bæn, séra Gísli Gunnarsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút
varp og málefni liðandi stundar. - Soffía Karlsdótt
ir. Kl. 7.32 Segðu mér sögu „Anders i borginni"
eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýð-
ingu sína (7) Kl. 7.45 Listróf — Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl.
8.10. - -
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður
Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdðttir.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave
Flaubert. Arnheiður Jónsdóttír les þýðingu Skúla
Bjarkans (32)
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Amar-
dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld
óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn-
ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöll-
un dagsins.
11.00 Fréttir.
11.03 Tríó í D-dúr op. 22 fyrir pianó, fiðlu og selló.
eítir Sergej Ivanovitsj Tanejev Borodin tríóið leik-
ur, (Einnig útvarpað að loknum tréttum á mið-
nætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12,01 Endurtekinn Morgunauk:
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Hjálpræðisherinn: Umsjón:
Hallur Magnússon. (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Undir gervitungli" eftir Thor
Vilhjálmsson. Höfundur les (18)
14.30 Miðdegistónlist. Fimm þættir í alþýðustíl eft-
ir Robert Schumann. Mstislav Rosstropovitsj leik-
ur á selló og Benjamin Britten á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Kikt út um kýraugað — Jómfrúr i Reykjavík.
Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað á
sunnudagskvöld kl. 21.10.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á fömum vegi. Austur á fjörðum með Har-
aldi Bjarnasyni.
16.40 „Eg man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars
Stefénssonar. .
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
17.30 Tónlist á síðdegi.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum Victoriu de los
Angeles, á tónleikum i Torroella de Montrgri kirkj-
unni í Barcelona i Katalóníu, 6. ágúst 1989.
William Waters leikur með henni á lútu.
- Söngvar frá hirð Elisabetar fyrstu Englands-
drottningar, eftir Rosseter, Campion og John
Dowland.
— Söngvar trá hirð Pilips annars Spánarkon-
ungs, eftir Miguel de Fuenllana, Vasques Pisad-
or, Diego Pisador, Enriquez de Valderrabano og
Alonso Mudarra.
21.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Einnig útvarpað á laugardags-
kvöld kl. 00.10.)
KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar Þorsteinn 0. Stephensen.
Endurtekið verk sem Þorsteinn Ö. Stephensen
lék í og hlustendur völdu síðastliðinn fimmtudag.
(Endurtekið úr miðdegisútvarpi frá fimmtudegi.)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunutvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend-
um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i
blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur
áfram. Hollywoodsögur Sveinbjörns I. Baldvins-
sonar.
9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, dægurtón-
list og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna
Harðardóttir og Magnús R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar2 helduráfram.
14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2
meðverálaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunn-
arsdóttir, Eva Ásrún Alberfsdáttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmélaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur- i beinni útsend-
ingu, sími 91 — 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskifan.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna -
bióþáttur. Um'sjón: Oddný Ævarsdóttir og Hlynur
Hallsson.
21.00 Á tónleikum með Mike Oldfield. Fyrri hluti.
Lifandi rokk.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarspn
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum Þáttur Gests
Einars heldur áfram.
3.00 i dagsins önn — Hjálpræðisherinn. Umsjón:
Hallur Magnússon. (Endurtekinn þáttur),
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
4.00 Véimennið. leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsafngöngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri, færð.og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Ums)ón Ólafur ÞórðarSon.
Létt tonlist i bland við spjall við gesti i morgun-
kaffi. Kl, 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds-
son.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingj-
an. Kl. 9.30 Húsmæðrehornið. Kl. 10.00 Hvað
gerðir þú við peninga sem frúin í Hamborg gaf
þér. Létt getraun. Kl. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit.
Kl. 11.30 Slétt og brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson
og Eiríkur Hjálmarsson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
13.30 Gluggað i síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á
leik i dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00
■Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestan-
hats. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan.
Endurtekið trá morgni.
16.30 Akademían.
Kl. 16.30 Mítt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur.
Kl. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les valdar
smásögur.
19.00 Sveitalíf. Umsjón Kolbeinn Gislason.
22.00 Púlsinn tekinn. Bein útsending.
Beint útvarp frá tónleikum, viðtöl við tónlistar-
menn og tónlistarunnendur.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tóntist.
10.00 Bókaþáttur. Hafsteinn Vilhelmsson.
13.30 „Davið konungur." Helga Bolladóttir.
16.00 Kristinn Eysteinsson. 'Tónlist. 17.00 Dag-
skrárlok. *
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eiríkur Jónsson og talmálsdeild með fréttir i
morgunsárið.
9.00 Páll Þorsteinsson. Siminn er opinn.íþróttaf-
réttir kl. 11, Valtýr Björn.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni. Hádegisfrétt
ir kl. 12.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta i tónlistinni.
iþróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn.
17.00 Island í dag. Jón Ársæll Þórðarson með
málefni liðandi stundar i brennidepli.
18.30 Hafþór Freyr Sígmundsson.
20.00 Þreifað á þrítugum. Hákon Gunnarsson og
Guðmundur Þorbjörnsson.
22.00 Haraldur Gislason á kvöldvakt.
23.00 Kvöldsögur. Símaspjall og viðtöl
24.00 Haraldur Gíslason.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni.
EFFEMM
FM 95,7
7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug-1
ur Helgason.
8.00 Morgunfréttir. Gluggað I morgunblöðin. Kl.
8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera.
Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera.
9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik-
myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera,
Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl.
10.03 ívar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg-
unsins. Ki. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er
að ske?'
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson.
Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00
Úrslit i getraun'dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30
Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl.
17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit
dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit
eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og
eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45
f gamla daga.
19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson
við stjórnvölinn.
22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jðhannssyni.
I. 00 Darri Ólafsson. Næturdagskrá.
ÚTVARPRÓT
106,8
9.00 Tónlist.
14.00 Blönduð tóalist af Jóni Erni.
15.30 Taktmælirinn. Umsjón Finnbogi Már Hauks- .
son.
19.00 Einmitt! Þar er Karl Sigurðsson.
21.00 Framfrá.
22.0 Tónlist.
24.00 Næturtónlist.
STJARNAN
FM102
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson vaknar
lyrstur á morgnanna.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzaleikur Stjörnunn
ar og Pizzahússins.
II. 00 Geðdeildinll. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig-
urður Helgi.
12.00 Sigurður Helgi Hlóðversson.
14.00 Sigurðúr Ragnarsson.
17.00 Björn Sigurðsson.
20.00 Listapoppið. Umsjón Arnar Albertsson.
22.00 Jóhannes B. Skúlason. Tónlist og óskalög.
02.00 Næturpopið.
ÚTRÁS
16.00 Kvehnó. 20.00 MS
18.00 Framhaldskólafréttir. 22.00 MH
Rás 1:
í tónleikasal
SHS í kvöld hefst ný tónleikaröð í Tónlistarútvarpi Rásar 1.
00 Tónleikaröðin er helguð afburðasöngkonum, sem margar
“ hvetjar hafa staðið í fremst árum saman. 1 kvöld syngur
Victoria de los Angeles við lútuundirleik á tónleikum á listahátíð
Torroella de Montgri kirkjunnar í Barcelona 5. ágúst síðastliðinn.
Victoria de los Angeles syngur söngva frá hirð Elísarbetar fyrstu
Englandsdrottningar og söngva frá hirð Filipusar annars á Spáni.
Næstu þriðjudagskvöld og til áramóta syngja Christa Ludwig, Marj-
ana Lipovsek, Margareta Price og Edita Gruberova, en tónleikar
allra þessara söngkvenna voru hljóðritaðir á Vínarhátíðinni í sumar.
Einnig verður leikin hljóðritun frá tónleikum Jessye Norman á tón-
listarhátíðinni í Salzburg í ágúst. Umsjónarmaður Tonlistarútvarps
er Bergþóra Jónsdóttir.
Stöð 2=
Þjóðarbókhlaðan
■■ í þessum þætti verður
30 rakin byggingarsaga
Þjóðarbókhlöðunnar
og kynnt sú starfsemi sem þar
vérður í framtíðinni. Árið 1978
var fyrsta skóflustungan tekjn
að Þjóðarbókhlöðunni en árið
1988 var ytra frágangi hússins
lokið. í þættinum verður einnig
rakin lauslega saga bókasafna
á Islandi allt frá stofnun Stifts-
bókasafnsins 1818, sagt frá byggingu og stofnun Landsbókasafnsins
sem flutti í núverandi húsnæði 1909, og Háskólabókasafnsins sem
opnaði 1940. Þátturinn er unninn í samvinnu Þjóðarbókhlöðunefndar
og Stöðvar 2.