Morgunblaðið - 16.11.1990, Síða 6
6 C
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1990
MIÐVI IKU IDAGl JR 21 I. NÓVEMBER
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
18.30
TT
19.00
17.50 ► Töfraglugginn. Blandað
erlent barnaefni. Umsjón: Sigrún
Halldórsdóttir. Þýðandi: Ólöf Pét-
ursdóttir.
18.50 ► Táknmálsfréttir.
18.55 ► Mozart-
áætlunin (8) (Opérati-
on Mozart).
19.20 ► Staupa-
steinn(13)(Cheers).
Q
0
STOÐ-2
16.45 ► Nágrannar
Neighbours). Ástralskur
framhaldsmyndaflokkur.
17.30 ► Gló-
arnir. Teikní-
mynd.
17.40 ► Tao
Tao. Teikni-
mynd.
18.05 ►
Draugabanar.
Teiknimynd.
18.30 ► Vaxt-
arverkir
(Growing Pa-
ins).
18.55 ► Létt
og Ijúffengt.
19.19: ►
19.19.
SJONVARP / KVOLD
jLfc
TF
9.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
19.50 ► Dick
Tracy.
Bandarísk
teiknimynd.
20.00 ► Fréttir
og veður.
20.35 ► Úrhandraðan-
um —Þaðvarárið
1969. Syrpa af gömlu og
góðu skemmtiefni sem
Sjónvarpiðá ífórum
sínum.
21.20 ► Gullið varðar veginn
(5)(The MidasTouch). Það-er
dýrt að skulda. Bresk heimildar-
mynd um hinarýmsu hliðarfjár-
málalífsins í heiminum. Þýðandi
og þulur: Bogi A. Finnbogason.
22.30
23.00
23.30
24.00
22.15 ► Fljótið (The
River). Indversk bíómynd
frá 1951. Sígild mynd,
gerð eftir sögu Runers
Goddens um nokkurbörn
sem alast upp í Bengal.
23.00 ► Ellefufréttir.
23.10 ► Fljótið —framhald.
00.00 ► Dag-
skrárlok.
c
0
STOÐ2
19.19 ► 19:19.
Fréttir og fréttatengd
innslög. Stöð 2 1990.
20.10 ► Framtíðarsýn (Bey-
ond 2000). Fraeðsluþættirum
allt það nýjasta úr heimi vísind-
anna.
21.05 ► Lyst-
aukinn. Sig-
mundurErnir
Rúnarsson.
21.35 ► Spilaborgin
(Capital City). Breskur
framhaldsþáttur um líf
nokkurra verðbréfasala.
22.25 ► ít-
alski boltinn.
Mörk vikunnar.
22.50 ► Sköpun (Design). I
þessum þriðja þætti verður
talað við Giorgio Armani en
hann hefurfengist við hönn-
un á mörgu öðru en fötum
og ilmvatni.
23.40 ► Reiði guðanna II
(Rage of Angels II). Jennifer
Parker hefuryfirgefið New
York. Stranglega bönnuð
börnum.
1.15 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Gunnarsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút-
varp og málefni liðandi stundar. Soffia Karlsdótt
ir. Kl. 7.32 Segðu mér sögu „Anders i borginni"
eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýð-
ingu sína (8) Kl. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson,
meðal efnis er bókmenntagágnrýni Matthíasar
Viðars Sæmundssonar.
8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður
fregnir kl. 8.15.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave
Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkans (33)
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. Fjölskytdan og samfélagið.
Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri.)
Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eflir fréttir
kl. 10.00. veðurfcegnir kl. 10.10, þjónustu og
neytendamál og ráðgjafaþjónusta.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar eftir Tsjajkovskij.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegislréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Streita hjá húsmæðrum.
Umsjón: Sigríður Arnardóttir.
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00
13.30 Homsófinn. Frásagnir. hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Undir gervitungh" eftir Thor
Vilhjálmsson. Höfundur les (19)
14.30 Miðdegistónlist .
- Sónata fyrir pianó eftir Leif Þórarinsson.
Anna Áslaug Ragnarsdóttir leikur á píanó.
— Þrjú lög fyrir fiölu og pianó eftir Árna Björns-
son. Björn Ólafsson leíkur á fiðlu og Árni Björns
son á pianó.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Braga
Sigurjónssonar.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. i Reykjavik og nágrenni með
Ásdisi Skúladóttur.
16.40 Hvundagsrispa .
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guömundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttír.
17.30 Tónlist á síðdegi.
— Sínfónía númer 4 í G-dúr eftir Carl Philipp
Emanuel Bach. Enska kammersvetin leikur; Ra-
ymond Leppard stjórnar.
- Konsert númer 2 í G-dúr fyrir flautu, strengi
og fylgirödd eftir Friðrik „mikla" Prússakonung.
Kurt Redel leikurn á flautu með hljómsveitinm
„Pro Arte" í Munchen; Kurt Redel stjórnar.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum á tónlistarhát-
íöinni-'i Luceme i Sviss. Fílharmóníusveitin i
Berlin leikur; Claudio Abbado stjórnar.
— Sex smáverk ópus 6, eftir Anton Webern.
— Sinfónia númer 1 i c-moll, ópus 68, eftir Jó-
hannes Brahms og.
- Þrjú smáverk fyrir hljómsveit, ópus 6. ettir
Alban Berg.
21.30 Nokkrir nikkutónar.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Úr Hornsófanum í vikunni.
23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Um-
sjón: Bjami Sigtryggsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úr Árdeg-
isútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Lelfur
Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend-
um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í
blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur
áfram. Þæltir af einkennilegu fólki: Einar Kára-
son.
9.03 Niu fjögur. Dagsutvarp Rásar 2, fjölbreytt
dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Úmsjón:
Jóhanna Harðardóttirog Magnús R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
14.10 Getlu betur! Spurningakeppni Rásar 2
með verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunn-
arsdóttir. Eva Ásrun Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaúÞarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins. Útvarp Manhattan í umsjón
Hallgrims Helgasonar.
18.03 Þjóðarsálin Þjöðfundur í beinni útsend-
ingu, simi 91-68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskifan.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna -
nýjustu fréttir af dægurtónlistinm. Umsjón:
Oddný Ævarsdóttir og Hlynur Hallsson.
21.00 Úr smiðjunni. Trompetleikarinn Clifford
Brown. Siðari þáttur. Umsjón: Sigurður Hrafn
Bragason. '
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 i háttínn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn
þáttur frá mánudagskvöldi.)
2.00 Fréttir.
2.05 Á tónleikum með Mike Oldfield. Fyrri hluti.
Lífandi rokk. (Endurtekinn þáttur)
3.00 i dagsins önn - Streita hjá húsmæðrum.
Umsjón: Sigriður Arnardóttir. (Endurtekinn þátt
ur).
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi.
4.00 Vélmennið. leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram.
5.00 Frétlir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morgunlónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson.
Létt tónlist i þland við gesti i morgunkaffi. 7.00
Morgunandakt, Séra Cecil Haraldsson.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingj-
an, Kl. 9.30 Húsmæörahorniö. Kl. 10.00 Hvað
gerðir þú við peninga sem frúin í Hamborg gaf
þér, Létl getraun. Kl. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit.
Kl. 11.00 Spakmæli dagsins. Kl. 11.30 Slétt og
brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafssoh
og Eiríkur Hjálmarsson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
MYNDBÖND
13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á
leik i dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00
Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestan-
hais.
16.00 Akademían.
16.30 Mitt hjartans mái. Ýmsir stjórnendur. Kl.
18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les valdar
smásögur.
19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backmann.
22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Ný-
öldin, dulspeki og trú. Hvað er karma? Endur-
holdgun? Heilun?
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 „Orð Guðs til þín.“ Jódís Konráðsdóttir.
13.30 Alfa fréttir. Tónlist.
16.00 „Hitt og þetta." Guðbjörg Karlsdóttir. 17.00-
Dagskrárlok.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eiríkur Jónsson með morgunútvarp.
9.00 Páll Þorsteinsson. íþróttafréttir kl. 11, Valtýr
Björn.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Flóamarkaðurinn á
sínum stað milli kl. 13.20 og 13.35. Hádegisfrétt
ir kl. 12.
14.00 Snorrl Sturluson. Nýtt og gamalt.
17.00 island í dag. Jón Ársæll Þórðarson. Vettvang
ur hlustenda.
18.30 Þorsteinn Ásgeirsson.
22.00 Kristófer Helgason.
23.00 Kvöldsögur.
24.00 Kristófer Helgason.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni.
EFFEMM
FM 95,7
7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug-
ur Helgason.
8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. Kl.
8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera.
Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera.
9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik-
myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera.
Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl.
10.03 ívar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg-
unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er
að ske?
12.00 Hádegisfréttír. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson
Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00
Úrslit i getraun dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30
Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl.
17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit
dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit
eða listamaður tekinn fyrir, terillinn kynntur og
eitt vinsælt lag með viðkomandi leikíð. Kl. 18.45
í gamla daga.
19.00 Kvölddagskráin byrjar. Páll Sævar Guðjóns
son.
22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jóhannssyni.
1.00 Darri Ólafsson. Næturdagskrá.
STJARNAN
FM102
7,00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson, Pizzleikur Stjörnunnai
og Pizzahússins.
11.00 Geiðdeild Stjörnunnar. Umsjón: Bjarni Hauk
ur og Sigurður Helgi.
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson.
17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir.
20.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Vinsældarpopp i
miðvikudagskvöldi.
22.00 Arnar Albertsson. Allt frá Mötley Crue í Do
obles.
02.00 Næturpoppiö.
ÚTVARPRÓT
106,8
9.00 Tónlist.
18.00 Tónlist í umsjá Sævars Finnbogasonar.
20.00 Tónlist.
22.00 Hljómflugan. Kristinn Pálsson.
24.00 Næturfónlist.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 FÁ
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.00 IR
20.00 MH
Sæbjöm Valdimarsson
Verklaginn
vinstri fótur
drama
Vinstri fóturinn - „My Left
Foot“ ★ ★ ★ '/2
Leikstjóri Jim Sheridan. Aðal-
leikendur Daniel Day Lewis,
Brenda Fricker, Ray McAnally,
Hugh O’Connor. írsk. Gerð 1989.
100 mín.
Hrífandi og afburða vel leikin og
skrifuð mynd um írska málarann
og rithöfundinn Christy Brown
(Lewis), sem þrátt fyrir fjölfötlun
náði merkum árangri sem listamað-
ur. Fæddist lamaður, en með þraut-
seigju og sjaldgæfum viljastyrk
náði hann að beita vinstrifætinum
jafnt á pappír sem striga. Myndin
er sögð í afturhvörfum þar sem
hjúkrunarkona er að renna yfir
ævisögu hans. Foreldrar hans
(Fricker, McAnally) voru bláfátæk,
en að senda drenginn á hæli kom
aldrei til greina. Hann hlaut eins
„normal“ uppeldi og gat frekast
komið til greina og hefur það, öðru
fremur, orðið til þess að hann gat
ná jafn undraverðum þroska sem
listamaður og raun ber vitni.
Það liggur beint við að bera
Vinstri fótinn saman við Gaby - a
True Story, aðra afbragðsmynd um
sömu hetjudáðir. Gaby var fædd
með sömu fötlun, viljafestu og gáf-
ur, og lærði að tjá sig með þeim
eina útlim sem hún hafði vald á,
öðrum fætinum. Hún er í dag kunn-
ur rithöfundur í heimalandi sínu,
Mexíkó, og víðar. Gaby kom og fór
án þess að henni væri mikill gaum-
ur gefinn hér, sem annars staðar.
Fékk reyndar allnokkrar Óskars-
verðlaunatilnefningar, enda prýdd
sömu höfuðkostum og Vinstri fótur-
inn. Rachel Levin vann kannski
ekki jafn stóran leiksigur og Lewis,
en það gerði Norma Aleandro hins-
vegar í hlutverki hinnar fórnfúsu
fóstru sem lagði allt í sölumar til
að koma hinni bækluðu en hæfi-
leikaríku Gaby til þroska. Ég hvet
alla til að gefa þessum úrvalsmynd-
um gaum.
Skopið vantar
gamanmynd
Harlemnætur - „Harlem
Nights“A ★
Handrit og leikstjórn Eddie
Murphy. Aðalleikendur Eddie
Murphy, Richard Pryor, Danny
Aiello, Redd Foxx, Michael Lern-
er. Bandarisk. Paramount 1989.
Háskólabíó 1990.110 mín. Hi-Fi.
Sú var tíðin að heimurinn hló ef
Murphy hló en þetta fræga hnegg
dugar ekki lengur til og skilja það
flestir betur en Murphy. Hann rek-
ur upp ófáar rokur í Harlem-nótt-
um, en skopið vantar, mikið til. Fer
Murphy með hlutverk smákrimma
í Harlem sem rekur þar ólöglegan
næturklúbb með fóstra sínum Pry-
or. Bannárin í algleymingi og Maf-
ían lítur gósenfyrirtæki feðganna
hýru auga. En Murphy vill bíta á
móti.
Fallega og fagmannlega fram-
leidd, götur, innréttingar, að maður
tali ekki um búningar, allt hið
glæstasta. Murphy minnir því miður
full mikið á ófyndinn hórumangara
sem berst við að reyna að vera
sniðugur. Ef jafn mikið hefði verið
vandað til brandaranna og ígangs-
klæða pilts hefði útkoman orðið
betri. En Aiello bregst ekki boga-
listin og Lerner er útsmoginn. Pry^
or gerir furðu gott úr litlu.
Sjónvarpið:
Hjótið
■■■■■ í kvöld sýnir Sjónvarpið eina af síðari myndum Jean Reno-
OO 10 íf- Myndin Fljótið (The River) er gerð árið 1951 er Renoir
dvaldi á Indlandi. Hann hreifst mjög af náttúrufari og
mannlífi á bökkum Ganges og afréð að gera kvikmynd er gerðist á
þessum slóðum. í myndinni segir af breskri fjölskyldu á Indlandi er
lifir fábrotnu og hversdagslegu lífi. Dag nokkurn kemur til dvalar
fyrrum höfuðsmaður í hernum.