Morgunblaðið - 16.11.1990, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 16. NOVEMBER 1990
C 7
fiiv IIMT UDAGl IR 22. NÓVEMBER
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
18.30
jO,
6
0
STOÐ-2
19.00
17.50 ►
Stundin okk-
ar. Endursýnd-
urþátturfrá
sunnudegi.
18.20 ► Tumi
(25).
18.50 ► Tákn-
málsfréttir.
18.55 ► Fjöl-
skyldulíf (10)
(Families).
19.20 ► Benny
Hill.
16.45 ► Nágrannar
(Neighbours). Fram-
haldsþáttur um góða
granna.
17.30 ► Með afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
«0»
9.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
19.50 ► Dick
Tracy.
20.00 ► Fréttir, veður og Kast-
Ijós. í Kastljósi á fimmtudögum
verða tekin tjl skoðunar þau mál
sem hæst ber hverju sinni.
20.45 ► Skuggsjá. Kvikmynda-
þáttur í umsjá Hilmars Oddssonar.
(í
0
STOÐ-2
19.19 ► 19:19.
Fréttaþáttur, veðUrog
íþróttir. Stöð2 1990.
20.10 ► Óráðnar gátur
(Unsolved Mysteries). Litið
er á óleyst sakamál og þau
sviðsett.
23.30
24.00
21.00 ► Matlock (3). Bandarískur
sakamálamyndaflokkur. Þýðandi:
Kristmann Eiðsson.
21.05 ►
Drauma-
landið. Ómar
Ragnarss'on.
21.35 ► Hvað
viltu verða?
Rafiðnaðar-
sambandið.
22.00 ► íþróttasyrpa. Umsjón:
Ingólfur Hannesson.
22.20 ► Ný Evrópa 1990. Þriðji
þáttur: Moskva. Fjögur íslensk ung-
menni fóru i sumar vítt og breitt
um Austur-Evrópu.
23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
22.00 ► Afangar. I þessum þriðja
þætti fer Björn G. Björnsson til Möðru-
valla í Eyjafirði.
22.10 ► Listamannaskálinn — Yuri
Bashmet er án efa einn besti fiðluleik-
ari heims.
23.05 ► Reiði guðanna II (Rage of Angels II).
Seinni hluti. framhaldsmyndar gerður eftir metsölu-
bók Sidney Sheldon. Aðalhlutverk: Jaclyn Smith, Ken
Howard, Michael Nouri og Angela Lansbury. Leik-
stjóri> Paul Wendkos. Stranglega bönnuð börnum.
00.40 ► Dagskrárlok.
Bíóin í borginni
STJÖRNUBÍÓ
Nýneminn***'A
Leikur kattarins að músinni. Bragða-
refurinn Brando og félagar plata sak-
lausan sveitadreng upp úr skónum í
smellnustu gildru síðan The Sting.
Brando er göldróttur og Brodericks
snjall.Toppmynd. SV.
Furðuleg fjölskylda**
Strákur gistir hjá kærustunni sinni um
jólin og kynnist ömmunni best af öll-
um. Óvenjuleg en ómarkviss og lítt
fyndin gamanmynd. Sambandið við
gömlu konuna fallegt og vel gert. Al.
HÁSKÓLABÍÓ
Geggjað fólk**
Auglýsingatextahöfundurinn Moore
er orðinn hundleiður á lyginni í sjálfum
sér og er því sendur á geðsjúkrahús.
Þá fyrst blómstrar hann. Úrrvals
háðsádeiluefni fær yfir höfuð slæma
meðhöndlunogendaríuppgjöf. SV.
Draugar* * ★ ’/2
Draugurinn Swayze hjálpar ástinni
sinni að komast undan bófunum sem
myrtu hann í þessari dúndurgóðu,
spennandi, hlægilegu og innilega ró-
mantísku afþreyingu. Sérstaklega
áhrifarík leikstjórn Jerry Zuckers. Al.
Dagar þrumunnar* ★
Upprifjun á Top Gun, nú er garpurinn
hins vegar á hjólum. Stirðbusaleg og
plastkennd utan brautarinnar. Chvro-
let deild GM fær aðra stjörnuna, hljóð-
ogtökumenn hina. SV.
Ævintýri Pappírs Pésa ★ ★ 'h
Fyrsta íslenska myndin ætluð yngstu
börnunum á bænum og með pappírs-
figúru ítitilhlutverki. Frumleg hugmynd
ogkrakkarnirskríkjaaf hlátri. SV.
Paradísarbíóið* ★ ★ '/2
Paradísarbíóið er sannkallað kvik-
myndakenderí og engir timburmenn
aðrir en fylla öll vit að nýju af meðal-
mennsku iðnaðarins. SV.
BÍÓBORGIN
Góðir gæjar ★ ★ ★ ’/2
Að fenginni reynslu fer straumur um
kvikmyndahúsgesti er nöfnin Scor-
sese og De Niro fara saman. Og þeir
bregðast ekki frekar en endranær, né
hinn stórkostlegi skapgerðarleikari Joe
Pesci og hinn upprennandi Liotta.
Gráglettin og ofbeldið afgreitt með
stíl í þessari einstöku gangstermynd.
SV.
Að eilífu ★ ★ 'h
Persónulegt, metnaðarfullt verk Vo-
ights og félaga, með kostum og göllum
slíkra hugarfóstra. Vangaveltur um
eilífðarspursmál tilverunnar. S V.
Hvíta valdið***'/2
Hrollvekja, því miður sönn um trölls-
legt óréttlæti og djöfulskap hins hvíta
lögregluríkis í S-Afríku í garð frum-
byggjanna. Listamennirnir festa
næsta ólísanlegan hrylling á filmu af
slíku raunsæi að áhrifin eru lamandi.
SV.
Villi lif*
Zalman King sviðsetur erótík niður i
Rio de Janeiro en handritið er sem
fyrr versti óvinur hans, yfirborðskennt
og sundurlaust. Bisset er afleit, Otis
dauflegogRourkesamurviðsig. Al.
Hrekkjalómarnir 2* ★ 'h
Dágóð skemmtun en dregur fullmikið
dám af fyrirrennaranum. Prosky og
Gloverhressiraðvanda. SV.
BlÖHÖLLIN
Ungu byssubófarnir II.★★'/2
Gamalt vín á nýjum belgjum, þjóð-
sögnin um Billy barnunga færð upp í
hressilegan búning til handa ungu kyn-
slóðinni. Með ferskri og frískri leik-
stjórn, líflegri tónlist Silvestri og Jon
Bon Jovi og reffilegum leik ungstjarna.
SV.
Af hverju endilega ég?**
Spaugiiegt lið tekst á um fornan gim-
stein í hringavitleysu sem má hafa
nokkurt gaman af ef kröfurnar eru
ekkimiklar. Al.
Svarti engillinn* 'h
Dópsali utna úr geimnum fellur til jarð-
ar og byrjar að myrða fólk en á hælum
hans er löggan Lundgren. Geggjuð
hugmynd kafnar í enn einum formúlu-
hasarnum og Lundgren er afleikur í
aðalhlutverkinu. Al.
Dick Tracy***'/2 Sjá bíóborgin.
Stórkostleg stúlka***
Julia Roberts stelur senunni í forláta
skemmtun. Disneyævintýri fyrir full-
orðna sem þolirilla nærskoðun. SV.
Hrekkjalómarnir 2* ★ 'h Sjá Bíóborg-
in.
LAUGARÁSBÍÓ
Fóstran* '/2
Barnfóstra fórnar ungabörnum útí
skógi á altari e.k. trjáguðs. Að mestu
óspennandi og lítt vitræn hryllings-
mynd. Al.
Rekinn að heiman*'/2
Efnaður faðir rekur börnin sín að heim-
an og einhvern veginn bjarga þau sér.
Boðskapurinn hjartnæmur en farsinn
ófyndinn og þreytandi. Al.
Pabbi draugur* 'h
Fjölskyldufaðirinn deyr(?), gengur aft-
ur og lifnar við á nýjan leik. Cosby, sá
ágæti gamanleikari, kann illa fótum
sínum forráð á stóra tjaldinu. SV.
Á bláþræði* 'h
Grínspennumynd um Mel Gibson og
Goldie Hawn á hröðum flótta undan
lögreglunni og bófunum en grínið er
lítið og spennan engin. Búin að sjá
allt þúsund sinnum áður. Færibanda-
vinna. Al.
REGNBOGINN
Sögur að handan ★ 'h
Þrjár hrollvekjur í einni mynd, en engri
tekst að skelfa neitt verulega. Saga
eitt skopleg, tvö smekklaus og þrjú
fyrirsjáanleg. Al.
Sigur andans***
Hrollvekjandi lýsing á lífinu i Ausch-
witz útrýmingarbúðunum og saga um
boxara sem hélt lífi því hann var ósi-
grandi í hnefaleikakeppnum sem nas-
istarnir settu á svið. Átakanleg mynd.
Al.
Rosalie bregður á leik**'/2
Skemmtileg háðsádeila Percy Adlons
á neyslúfyllerí nútímans segirfrá kaup-
óðri húsmóður sem lætur neyslu-
drauminn rætast með afborgunum og
svoiitlu svindli. Al.
Líf og fjör í Beverly Hills ★ ★ 'h
Bartel hæðist að áhyggjum og verald-
arvafstri nýríkra, endalausum stöðu-
táknum þeirra og innantómri silikon-
veröld. Endirinn ekki fullnægjandi en
persónurnar og leikhópurinn einstak-
ur. Bartel er létt lúnaður háðfugl, eng-
um líkur. SV.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir, Bæn, séra Gisli Gunnarsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarut-
varp og málefni liðandi stundar. - Soffia Karlsdótt-
ir. Kl. 7.32 Segðu mér sögu „Anders i borginni"
eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýð-
mgu sína (9) Kl. 7.45 Listróf — Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl.
8.10.
8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður
Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrun Björnsdóttir.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir.Gustave
Flaubert. Amheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkans (34)
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnar-
dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld-
óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn-
ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöll-
un dagsins. -
11.00 Fréttir.
11.03 Óður til heilagrar Sesseliu. eftir Georg Fri-
edrich Hándel. Felicity Lott og Anthony Rolfe
Johnson syngja ásaml kór og hljómsveit Ensku
kammersveitarinnar; Trevor Pinnock stjórnar.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Delta, kappa, .gamma.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Lltvarpssagan: „Undir gervitungli" eftir Thor
Vilhjálmsson. 'Höfundur les (20)
14.30 Miðdegistónlist. Jan Peerce syngur við
pianóundirleik Iþg eftir Torelli, Scarlatti, Hándel,
Legrenzi, Schubert og Brahms.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Ekki seinna en núna" eftir
Kjartan Ragnars'son. Leikstjóri: Kjartan Ragnars-
son.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á fömum vegi. Með Hildu Torfadóttur á
Norðurlandi.
16.40 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar. .
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðieiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna,
fletta upp i fræðslu- og furðuritum og leita til
sérfróðra manna.
17.30 Tónlist á síðdegi .
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir
18.03 Rér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morgni.
TONLISTARUTVARP KL 20.00 - 22.00
20.00 í tónlefkasal. Frá tónleikum Sinfóniuhljóm-
svéitar íslands í Háskólabíói. Einleikarar eru Ás-
geir Steingrimsson, Þorkell Jóelsson og Oddur
Bjömsson: stjómandi er Páll P. Pálsson.
- „Le corsaire", eftir Hector Berlioz.
- Sinfóníetta concertante, eftir Pál P. Pálsson
og.
- Konsert fyrir hljómsveit, eftir Witoid Lut-
oslavskij. Kynnir er Jón Múli Árnason.
KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að ulan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Fornaldarsögur Norðurlanda i gömlu Ijósi
23.10 Til skilningsauka. Jón Ormur Halidórsson
ræðir við Þorbjörn Broddason um rannsóknir
hans á íslenskum fjölmiðlum.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úrÁrdeg-
isútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifúr
Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend-
um. Upplýsingar um umferð kl. 7,30 og litið i
blööin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt
dægurtónlist og hlustendaþjónusta.. Umsjón:
Jóhanna Harðardóttir og Magnús R, Einarsson.
11.30 Þartaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 helduráfram.
14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2
meðverðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunn-
arsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir óg Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin
kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. ,
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu, sími 91-68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum: „Green river"
með Credence clearwater frá 1969.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna.
Umsjón: Oddný Ævarsdóftir og Hlynur Hallsson,
21.00 Rolling Stones. Fyrsti þáttur. Skúli Helgason
fjallar um áhrifamesta tímabil i sögu hljómsveitar-
innar, sjöunda áratuginn. (Endurtekinn þáttur frá
sunnudegi..)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 i háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Grpmm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét
ar Blöndal frá laugardagskvöldi.
2.00 Frétfir. Gramm á fóninn Þáttur Margrétar
Blöndal heldur áfram.
3.00 i dagsins önn — Delta, kappa, gamma.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins.
4.00 Vélmennið. leikur nætúrlög.
4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik
sinum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólatur Tr. Þórðarson.
Létt tónlist í bland við spjall við gesti i morgun-
kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds-
son.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað
gerðir þú við peninga sem frúin i Hamborg gaf
þér. 10.30 Hvað er í pottunum? 11.00 Spak-
mæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið.
12.00 Hádegisspjail. Umsjón Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son. 13.30 Gluggað i siðdegisblaðið. 14.00
Brugðiö á leik. 14.30 Sagadagsins. 15.00 Toptv
arnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs.
Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. (Endur-
tekið frá morgni).
16.00 Akademian. Kl. 16.30 Mitt hjartans mál.
Ýmsir stjórnendur. 18.30 Smásögur. Inger Anna
■ Aikman les valdar smásögur.
19.00 Eðaltónar. Umsjón Kolbeinn Gislason. Spjall
og tónlist.
22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna
Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúna er
með gesti á nótum vináttunnar i hljóðstofu.
24.00 NæturtónarAðalstöðvarinnar. UmsjónRand-
ver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 „Biblían svarar." Halldór S. Gröndal.
13.30 „i.himnalagi." Signý Guðbjartsdóttir.
16.00 Immanúel. Jóhann og Lára.
17.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eiríkur Jónsson, morgunþáttur.
9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins kl.
9.30.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Búbót Bylgjunnar i
hádeginu. Hádegistréttir kl. 12.00.
14.00 Snorri Sturluson. Tónlist.
17.00 ísland í.dag. Jón Ársæll Þórðarson. Málefni
liðandi stundar i brennidepli.
18.30 Listapopp. Kristófer Helgason fer yfir vin-
sældalistann i Bandarikjunum. Einnig tilfæringar
á Kántrý- og Popplistanum.
22.00 Haraldur Gislason.
23.00 Kvöldsögur.
24.00 Haralegur Gislason áfram á vaktinni. ,,
2.00 Þráinn 'Brjánsson.
EFFEMM
FM95.7
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug-
ur Helgason.
8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morgunblöðin. Kl.
8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opínbera.
Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.56 Frá hinu opinbera.
9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik-
myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera.
Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl.
10.03 ívar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg-
unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er
að ske?
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Águst Héöinsson.
Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00
Úrslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl, 16.30
Fyrrum topplág leikið og kynnt sérstaklega. Kl.
17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit
dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hijómsveit ^
eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og
eitt vinsælt lag með viðkomandi ieikið. Kl, 18.45
l gamla daga.
19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll §ævar Guðjónsson.
STJARNAN
FM 102
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson,
9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzuleikur Stjörnunn- -
ar og Pizzahússins.
11.00 Geðdelldin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig-
urður Hlöðversson.
14.00 SigurðurRagnarsson. Leikiroguppákomur.
20.00 Jóhannes B. Skulason. Vinsældarpopp á
fímmtudagskvöldi.
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
2.00 Næturpopp.
ÚTVARPRÓT
106,8
9,00 Tónlist.
20.00 Rokkþáttur Garðars Guðmundssonar.
21.00 Tónlist,
22.00 Magnamín. Ágúst Magnússon á rólegu nót- j'
unum.
24.00 Næturtónlist.
ÚTRÁS
FM 104,8
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.00 MH
20.00 MR
22.00 MS
‘ i