Morgunblaðið - 16.11.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.11.1990, Blaðsíða 8
8 C MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1990 FOSTUDAGUR 23. NOVEMBER SJONVARP / SIÐDEGI ■o. Tf b o STOD2 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.50 ► Litli víkingurinn. Teiknimynda- flokkur. 18.20 ► LínalangsokkurSænskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.50 ► Táknmálsfréttir. 18.55 ► Aftur í aldir. Síðasta vígi mára. 19.20 ► Leyniskjöl Piglets. 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur. 17.30 ► Túni og Tella. 17.45 ► Skófólk- ið. 17.40 ► Hetjur himingeimsins 18.05 ► ítalski boltinn. Mörkvikunnar. ► Bylmingur. Rokkerrokk. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD á\ TF 6 0 STOD2 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 19.50 ► Dick Tracy. Teikni- mynd. 20.00 ► Fréttir og veður. 19.19 ► 19:19 Fréttir ásamt veður- fréttum. 20.35 ► Landsleik- ur íhandknattleik. Bein útsending. 21.15 ► Derrick. Derriok birtist nú aftur á skjánum eftir nokkurt hlé. 22.30 23.00 23.30 24.00 22.15 ► Todmobile. Tónlístarþátturmeð hljómsveitinniTod- mobile. 23.00 ► Æskufjör. Bandarískgamanmynd frá 1975. AðalhlutverkGlynnTurman, Lawrenoe Hilton-Jacobs og Cynthia Davis. 00.45 ► Dagskrárlok. 20.10 ► Kæri Jón. Banda- rískurgaman- myndaflokkur. 20.40 ► Ferðast um tímann. Að þessu sinni er Sam í líkama náunga sem snýraftur eftir þriggja árafjarveru. 21.35 ► Bubbi Morthens á Púlsinum. I þessum þætti kynnumst við tón- listarmanninum Bubba Morthens. 22.00 ► Ertu að tala við mig? Myndin segirfrá ungum dökkhærðum leik- ara sem vill í einu og öllu líkjast átrúnaðargoði sínu, Robert De Niro. 23.35 ► Morðin ÍWashing- ton. (Beauty and Denise). Bönnuð börnum. 1.10 ► Herstöðin fThe Presidio). Bönnuð börnum. 2.45 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni liðandi stundar. - Soffia Karlsdótt ir. Kl. 7.32 Segðu mér sögu „Anders í borginni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýð ingu sína (10) Kl. 7.45 Listróf - Porgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um umhverfismál kl. 8.10. 8.15 Veðurfregmr. ARDEGISUTVARP KL 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn.-Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjön: Sigrúri Björnsdóttir. Árni Elfar er við pianóið og kvæðamenn koma í heimsókn. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Halld óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og við- skipta og atvinnumál. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. — „Myndir á sýningu" eftir Modest Músorgskij Fílharmoniusveit Vinarborgar leikur: André Previn stjórnar. - „Hreinn: Gallerí SÚM" eftir Atla Heimi Sveins son Sinfóniuhljómsveit íslands leíkur; Paul Zukof sky stjórnar. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnír. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Rauðagull hafsins. Umsjóh: Guðjón Brjánsson. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 -16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndír, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervitungli" eflir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (21) 14.30 Píanókvartett í g-moll K. 478. eftir Wolfgang Amadeus Mozart Mieczyslaw Horszowski leikur á píanó með félögum í Budapesf strengjakvarl- ettinum. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. Umsjðn: Jórunn Sigurð ardóttir. SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fornum vegi. Um Vestfirði i fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrispa . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á siðdegi - „Dolores", ópus 170 eftír Emil Waldteufel. hljómsveit Pjóðaróperunnar i Vin leikur; Franz Bauer-Theussel stjórnar. — „Lieber Freund", atriði úróperetlunni „Geifinn af Luxemburg" eftir Franz Lehár. Renata Holm og Werner Krenn syngja með Hljómsveit Pjóðaró- perunnar i Vín; Anton Paulik stjórnar. — „Sei nicht bös", atriði úr öperunm „Eftirlits- maðurinn" eftir Carl Zeller. Hilde Ggeden syngur með kór og hljómsveit Rikisóperunnar í Vin; Robert Stolz stjórnar. - „Gullregn" ópus 160 eftir Emil Waldteufel. Hljómsvelt Pjóðaróperunnar í Vin leikur; Franz Bauer Theussel stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Pingmál. (Elnnig útvarpað laugardag kl. 10.25.) 18.18 Að utan. (Eínnig útvarpað eftir Iréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.85 Kviksjá. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 I tónleikasal. Hljóðritun frá Búlgarska útvarp- inu i Sofiu. Ápostol Tanev, Milka Andreva, Snej- ank Koleva, Jordanka Nedeltsjeva, Nikola Gantsjev, Alexander Raitsjev og lleiri syngja og leika búlgörsk þjóðlög með Þjóðlagasveit búlg- arska útvarpsins; Dobrin Panajotov stjórnar. 21.30 Söngvaþing. Inga Bachmann syngur islensk og erlend lög Jórunn Viðar leikur með á píanó. wmmwmmmmmmMMm 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá f 8.18.) 22.15 Veðurlregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr siðdegisútvarpi liöinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á Éáðúm rásum til morguns. 1.00 Veðurlregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Haúksson fær til liðs við sig þekktan einstakling . úr þjóðiifinu til að helja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Niu Ijögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Haröardóttirog Magnús R, Einarsson. 11.30 Þarlaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunn- arsdóttir, Eva Ásrun Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóitir. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin Þjóðlundur i beinni útsend- ingu, sími 91 — 68 60 90. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýlt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00.) 20.30 Gullskifan frá 8. áratugnum: „Survival" með Grand funk railroad Irá 1971. 21.00 Á djasstónleikum — Eilífðarvél sveillunnar. Hljómsveít Count Basies og magnaðir einleikarar á borð við Harry „Sweets" Edinson og Eddie „Lockjaw" Davies leika við hvern sinn fingur á djasshátíðinni í Monterey. Kynnir: Vernharður Linnet. (Áður á dagskrá í fyrravetur.) 22.15 Todmobile. Samsending i stereo með Sjón- varpinu á þætti þar sem hljómsveitin leikur frums- amin lög. Hlómsveitina skipa: Andrea Gylfadótt- ir, Eyþór Arnalds og Þorvaldur B Þorvaldsson. 23.00 Nætursól. ■ Herdis Hallvarðsdóttir. (Þátturinn er endurf luttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóltin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Frétlir. 3.00 Næturtónar. Ljúf I5g undir morgun. Veður fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Á djasstónleikum. Hljómsveit Count Basies. (Endurlekinn þáttur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 .Utvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Léft tónlist i bland við spjall við gesti i morgun- kaffi. Kl. 7.00 Mcrgunandakt. Séra Cesil Haralds- son. 9.00 Morgunverk Margétar. . Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað gerðir þú við peningana sem frúin í Hamborg gaf þér. Létt getraun. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit. 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeír Tómas- son. Létt tónlist. 13.30 Gluggað í síðdegisblað- Ið. 14.00 Brugðið á leik i dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á þaugi vestánhafs. 16.30 Akademían. Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. Kl. 18.30 Smásögur. Inger Ánna Aikman les valdar smá- sögur. 19.00 Ljúfir tónar. 22.00 Draumadansinn. Umsjón Oddur Magnús. Rifjuð upp gömlu góðu lögin og minningarnar sem tengjast þeim. 2.00 Næturlónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Barnaþáttur. Krístin Háldánardóttir. 13.30 Alfa-frettir. Tónlist. 16.00 „Órð Guðs til þín." Jódis Konráðsdóttir. 17.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98.9 7.00 Eirikur Jónsson. Morgunþátturinn. 9.00 Páll Þorsteinsson. íþróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. Starfsmaður dagsins kl. 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir, Stefnumót í beinni út sendíngu milli kl. 13.-14. 14.00 Snorri Sturluson. íþróttafréttir kl. 14.00, Val týr Björn. 17.00 island i dag. Jón Ársæll Þórðarson. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Kristófer Helga- son. 22.03 Á næturvaktinni. Haraldur Gíslason. 3.00 Heimir Jónasson. EFF EMM FM 95,7 7.30 Til i tuskiö. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morgunblöðin. Kl. 8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera. 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera. Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttír. Kl. 10.03 ívar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg- unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er að ske? 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héöinsson. Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00 Úrslit i getraun dagsins. 16.00 Frétlir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl. 17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit dagsíns. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn lyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi leikiö. Kl. 18.45 i gamla daga. 19.00 Kvölddagskráin heist. Valgeír Vilhjálmsson. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson á næturvakt. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. x STJARNAN FM102 7.00Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarní Haukur Þórsson og syngjandi föstudag- ur. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Helgi. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældarpoppið. 20.00 islenski danslistinn - Nýtt! Dagskrárgerð: Ómar Friðleifsson. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. ÚTVARP RÓT 106,8 10.00 Tónlist með Sveini Guðmundssyni, 12.00 Tónlist. 13.00 Suðurnesjaútvarpið. Umsjón Friðrik K. Jóns- son. 17.00 í upphafi helgar með Guðlaugi K. Júlíussyni. 19.00 Nýtt FÉS. Unglingaþáttur I umsjá Andrésar Jónssonar. 21.00 Tönlist. 24.00 Næturvakt (ram eftir morgní. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 FB 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 FÁ 22.00 IR 20.00 MR 24.00 FÁ næturvakt til kl.4. Samtök íslenskra myndbandaleiga: VINSÆLUSTU MYNDBONDIN 1. (3) SkiPatrol (Skífan) 2. ( 2) SeaofLove (Laugarásbíó) 3. ( 1) The Warof the Roses (Steinar) 4. ( 6) Relentless (Seinar) 5. (13) Flashback .. (Háskólabíó) 6. ( 5) Best of the Best (Bergvík) 7. ( 14) Family Business (Skífan) 8 (10) Tango&Cash (Steinar) 9. ( 9) UncleBuck (Laugarásbíó) 10. (11) IVIextofKin (Steinar) - ooo 11. ( 7) BlackRain 12. ( -) See l\lo Evil Hear IMo Evil .... (Bíómyndir) 13. ( -) SheDevil (Skífan) 14. (18) Driving Miss Daisy . (Laugarásbíó) 15. (16) Peacemaker (Kvikmynd) 16. (15) The Faboulus Baker Boys ... (Háskólabíó) 17. ( 8) Major Legue (Skífan) 18. (19) MyLeftFoot (Skífan) 19. (12) SkinDeep (Skífan) 20. (20) Turner and Hooch (Bergvík) ooo 21. (28) StealingHome (Steinar) 22. (26) Welcome Home ... (Háskólabíó) 23. ( ) The Night Before (Arnarborg) 24. (17) Weekend at Bearnies (Skífan) 25. (24) Thelmage (Steinar) 26. ( 4) Cookie (Steinar) 27. (22) Troop Beverly Hills (Skífan) 28. (25) TheTake . (Laugarásbíó) 29. (23) LetltRide (Háskiabíó) 30. (37) Shirley Valentine ... (Háskólabíó) ooo 31. ( -) Candit Camera II (Kvikmynd) 32. (29) Street Soldiers (Kvikmynd) 33. (*) PelletheConquerer ... (Háskólabíó) 34. ( -) UndergroundTerror (Bergvík) 35. ( -) Curiosity Kills . (Laugarásbíó) 36. (33) HolyGrail (Steinar) 37. ( -) Born On The Fourth Of July . (Laugarásbíó) 38. (27) PairOf Aces (Steinar) 39. (35) Honey IshrunktheKids (Bergvík) 40. (21) Perfect Witness (Steinar) ( -) táknar að myndband er nýtt á listanum. ( ★) táknar að myndband kemur inn á listann aftur. Stöð 2= Morðin í Washington ■■■■ Spennumyndin Morðin í Washington (Beauty and Denise) OQ 35 er A dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Þar greinir frá tveimur konum, annars vegar Beauty sem er falleg fyrirsæta og hins vegar Denise sem er lögreglukona. Beauty verður vitni að morði á háttsettum manni sem vinnur í Hvíta húsinu, og er Denise fengi til að gæta hennar því að morðinginn leggur Beauty í einelti. Denise fer að grufla í málinu en fær litla aðstoð frá bandarísku alríkislög- reglunni. Þegar alríkislögreglan tekur við gæslunni af Denise tekur atburðarásin óvænta stefnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.