Morgunblaðið - 30.11.1990, Qupperneq 2
2 B
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1990
LAUGARDAGUR 1. DESEMBER
SJOIMVARP / MORGUNN
9.00 9.30 10.00 10.30 11.01 3 11.30 1 12.00 12.30 13.00 13.30
STÖÐ2 9.00 ► Með afa. Afi og Pási eru strax farnir að hlakka til jólanna og kannski syngur afi og spilar nokkur jólalög með ykkur. I dag ætlar afi að sýna teiknimyndirnar Feldur, Orkuævintýri.Trýni og Gosi, Litli folinn og félag- ar og nýju teiknimyndina um Nebbana. Handrit: Órn Árnason. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. 10.30 ► Biblíusögur. Bömin reyna að bjarga Jó- hannesi skírara úrfangelsi. 10.55 ► Sagajóla- sveinsins. Fólkið ogjóla- sveinninn ÍTontaskógi. 11.15 ► Herra Maggú. Teiknimynd. 11.20 ► Teiknimyndir. Teiknimyndir. 11.30 ► Tinna. Leikinn framhaldsþáttur. 12.00 ► í dýraleit. Fyrri hluti þarsem börninfaratil Suður- Ameríku. 12.30 ► Guli kafbáturinn (Yellow Submarine). Mynd sem fjórmenningarnir í Bítlunum gerðu árið 1968. Gerðu þeir nokkrar kvikmyndir en þetta er sú eina sem er teiknimynd og hún er alveg frábærlega vel gerð enda fær hún fullt hús í kvikmyndahandbók Maltins eða fjór- arstjörnur. Leikstjóri: George Dunning.
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
STOÐ2 14.00 ► Eðaltónar. 15.00 ► Skilnaður(lnteriors). Lífsmynstri.þriggja systra er skyndilega ógnað þegar foreldrar þeirra ákveða að skilja. Skilnaðurinn fær mikið á móðurina, en dæturn- ar, sem eru mótfallnar skilnaðinum, þera hitann og þungann af sorg hennar. Aðall,: Diane Keaton, Richard Jordan og Christine Griffith. Leikstj.: Woody Allen. 1987. 16.30 ► Bubbi Morth- ensá Púlsin- um. Endurtek- inn þáttur. 17.00 ► Falcon Crest. Banda- rískurframhaldsþáttur. 18.00 ► Popp og kók. 18.30 ► Hvað viltu verða? End- urtekinn þáttur þar sem fjallað er um hin mörgu ólíku störf innan Rafiðnaðarsambandsins. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
Tf
19.19 ► 20.00 ► Morðgáta (Murder 20.55 ► 21.25 ► Tvídrangar(Twin 22.20 ► Tvíburar (Twins). Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Danny DeVito og Arn-
19:19. Fréttir, SheWrote). Framhaldsþáttur Fyndnar fjöl- Peaks). Laura varjörðuð í old Schwarzenegger eru hér í hlutverkum tvíbura sem voru aðskildir stuttu eftir fæðingu.
veður og umglögga ekkju. skyldumyndir síðasta þætti en það kemur 00.10 ► Hamborgarahæðin (HamburgerHill). Sannsöguleg mynd um afdrif og örlög
fréttaumfjöll- (America’s sífellt meira upp á yfirborðið. bandarískrar hersveitar í Víetnam. Aðall.: Anthony Barrile o.fl. 1987.
un. Funniest Hver myrti Lauru Palmer? 2.00 ► Carmen Jones. Þessi kvikmynd var gerð eftir óperunni Carmen eftir Bizet. 1954.
Home Videos). 3.40 ► Dagskrárlok.
UTVARP
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Gunnarsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pét-
ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00,
þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15.
Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram
að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón:
Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Einn-
ig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál. Endurtekin frá föstudegi.
10.40 fslensk ættjarðarlög. Lúðrasveit Reykjavikur
og Karlakór Reykjavíkur flytja.
11.00 Stúdentamessa í Háskólakapellunni. Séra
Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari. Jóna
Hrönn-Bolladótttir guðfræðinemi prédikar.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimsírams. Guðmundar Andra Thorssonar.
13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson.
14.30 Átyllan . Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr
ýmsum áttum.
15.00 Hátíðarsamkoma stúdenta i Háskólabíói á
fullveldisdaginn. Sigmundur Guðbjarnason, há-
skólarektor, flytur ávarp. Háskólakórinn syngur.
Börkur Gunnarsson heimspekinemi flytur ræðu
stúdents. Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur
talar. Kynnir: Jóhannes Kristjánsson.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur.
(Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50.)
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barrjanna: „Rúnturinn". eftir
Elísabetu Brekkan. Leikstjóri: Ásdis Skúladóttir.
17.00 Leslampinn. Meðal efnis er viðtal við Einar
Má Guðmundsson um nýja bók hans, „Rauða
daga". Umsjón: Friðrik Rafnsson.
17.50 Stélfjaðrir. Tríó Oscars Petersons leikur, Ella
Fitzgerald syngur og gítarleikarinn Earl Klugh
leikur eigin lög.
18.35 Dánartregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Eggert Stefánsson söngvari: Þáttur í tilefni
aldarafmælis söngvarans. Umsjón: Ævars Kjart-
anssonar.
20.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni
sálfræðingum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endur-
tekinn frá sunnudegi.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir,
22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndis Þorvalds-
dóttir.
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir
fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu
sinni Sigrúnu Hjálmtýsdóttur söngkonu.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistar-
útvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fullveldisdagur (slendinga.
&
FM 90,1
8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.)
9.03 Þetta líf, þetta lif. Vangaveltur Þorsteins J.
Vilhljálmssonar í vikulokin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rás'ar 2 fyrir þá
sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir
Ástvaldsson.
16.05 Söngur villiandarinnar. ÞórðurÁrnason leikur
íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað
næsta morgun kl. 8.05.)
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útvarpað f næturútvarpi
aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum með Mike Oldfield. Síðari hluti.
(Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.)
20.30 Gullskifan frá 9. áratugnum: „Goodbye blue
sky" með Codley og Creme frá 1988. Kvöldtónar.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal.
(Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.)
0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt-
ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl.
01.00.)
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.Ö0, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
12.10 Brot af því besta. Eirikur Jónsson og Jón
Ársæll Þórðarson.
13.00 í jólaskapi. Valdís Gunnarsdóttir og Páll Þor-
steinsson. Farið i verslanir og athugað hvað er
að gerast. Leikin jólalög.
16.00 Valtýr Björn Valtýsson — íþróttaþáttur.
16.30 Haraldur Gíslason. Óskalög og spjall við
hlustendur.
17.17 Siðdegisfréttir.
22.00 Kristófer Helgason. Næturvakt.
3.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni.
FM 95,7
9.00 Sverrir Hreiðarsson. Tónlist, léttir leikir og
getraunir.
12.00 Pepsí-listinnA/insældarlisti l’sjands. Glænýr
listi 40 vinsælustu laganna á islandi leikinn.
Umsjón Valgeir Vilhjálmsson.
14.00 Laugardagur fyrir alla. Blandaður þáttur.
iþróttaviðburðir dagsins á milli laga. Stjórnend-
ur: Páll Sævar og Valgeir.
18.00 Jóhann Jóhannsson. Kvöldmatartónlist.
22.00 Næturvakt FM 957. Ragnar Vilhjálmsson.
Óskalög og kveðjur. Síminn er 670957.'
3.00 Lúðvík Ásgeirsson lýkur vaktinni.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.)
3.00 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið
úrval frá sunnudegi á Rás 2.)'
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.) Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
FMT90-9
AÐALSTÖÐIN
9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes
Kristjánsson. Lítið er yfir það helsta sem boðið
er uppá í lista og menningarlífinu.
12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand-
ver Jensson.
13.00 Inger með öllu. Þáttur á Ijúfum nótum.
16.00 Heiðar, konan og mannlifið. Umsjón Heiðar
Jónsson snyrtir.
17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór
Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi
spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin
og flytjendurna.
19.00 Ljufir tónar á laugardegi. Umsjón Randver
Jensson.
22.00 Víltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back-
mann,
2.00.Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson.
FM 98,9
8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Afmæliskveðjur
og óskalögin.
12.00 Hádegisfréttir
9.00 Arnar Albertsson.
13.00 Björn Sigurðsson.
16.00 íslenski listinn. Farið yfir stööuna á 30 vinsæl-
ustu lögunum á islandi. Ný lög á lista, lögin á
uppleið og lögin á niðurleíð. Fróðleikur um flytj-
endur og poppfréttirnar. Dagskrárgerð: Snorri
Sturluson.
18.00 Popp & kók. Þátturinn er sendur út samtím-
is á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón Bjarni Haukur
Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson.
18.30 Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
22.00 Jóhannes B. Skúlason.
3.00 Næturpopp!
^OoTVARP
FM 106,8
10.00 Miðbaejarrútvarpið. Beint útvarp út Kolaport-
inu.
16.00 Dýpið. Tónlistarþáttur i umsjá Ellerts og Ey-
þórs.
17.00 Poþþmessa í G-dúr í umsjá Jens Guð.
19.00 FÉS. Tónlistarþáttur í umsjá Árni Freys og
Inga.
21.00 Moldvarpan. Jóna de Groot.
24.00 Á næturvakt með Gústa.
Fm 104-8
FM 104,8
12.00 Græningjar
14.00 MR
16.00 FG
18.00 MH
20.00 MS
22.00 FÁ
24.00 Næturvakt til kl.4.
Rás 2:
Þetta Irf
■■■ Að þessu sinni verður hringt til tveggja heimsborga í þættin-
900 um Þetta líf, þetta líf; Parísar og Istanbúl. Annars vegar
verður rætt við Hallgrím Helgason, myndlistarmann og rithöf-
und, en hins vegar Yazar Özdemir, sem er túlkur í Tyrklandi. Enfrem-
ur verður í þættinum fjallað um slangur, ferðamál á Austurlandi og
ljóð sem verða til í síldarvinnslu í smábæ útá landi. Síðast en ekki
síst slær Þorsteinn J. á þráðinn til Sigríðar Rósu Kristinsdóttur sem
pistil frá Eskifirði rétt um klukkan ellefu.
Útvarp RÓt:
Moldvarpan
■■■■■ í dag hefur göngu sína á Rótinni þáttaröð sem nefnist
Q1 00 Moldvarpan. I þessum þriggja klukkustunda þáttum verða
— teknar fyrir ungar og upprennandi íslenskar rokkhljóm-
sveitir. Hljómseitirnar munu leika sín uppáhaldslög og eigið efni,
ferill þeirra rakinn og spáð í framtíðina. I fyrsta þættinum verður
hljómsveitin Boneyard tekin á teppið en hana skipa: Hallur Ingólfs-
son trommur, Sigurður Gíslason gítar, Guðmundur Sigurðsson bassi
og Vilhjálmur Friðríksson söngur. Umsjón með þættinum hefur Jóna
de Groot.
Sjónvarpið:
Tvíburar
■■■HB Gamanmyndin
QQ 20 Tvíburar (Twins) er á
dagskrá Stöðvar 2 í
kvöld. Sagan hefst með frum-
legri tilraun. Sex menn, sem
allir voru framúr skarandi vel á
sig komnir, líkamlega og and-
lega, gáfu fallegri og hæfileik-
aríkri konu sæði til að hún
gæti fætt af sér framúrskarandi
barn. Var þetta gert í þágu
vísindanna og framtíðar mann-
kynsins.
En það fæðist ekki bara eitt
bam heldur tvö. Það eru þeir
Amold Schwarzertegger og
Danny DeVito sem fara með
hlutverk tvíburanna sem sendir
voru sitt í hvora áttina þegar
eftir fæðingu. Þeir hittast fyrst sem fullorðnir menn og hefja leit
að móðurinni sem þeir aldrei þekktu. Leikstjóri myndarinnar er Ivan
Reitman.