Morgunblaðið - 30.11.1990, Síða 3
B 3
MOR'GUNBLÁÐIÐ FÖgTUDÁGUR 8Ö. NÓVEMBER 19'90
SUNNUDAGUR 2. DESEMBER
STÖÐ2 13.25 ► ítalski boltinn. Framhald. Beinútsend- ing. 15.15 ► NBA karfan. Einar Bollason aðstoð- ar íþróttafréttamenn stöðvarinnarvið lýsingu á leikjunum. 16.30 ► Gullna gyðjan (Blonde Venus). MarleneDi- etrich er hér í hlutverki þýskrar kaffihúsasöngkonu sem giftist enskum lyfjafræðingi. Það er í þessarí mynd sem Marlene birtist í apabúningi og syngur Hot Voodoo. Myndin þótt á sínum tíma mjög djörf. 1932. Lokasýning. 18.00 ► Leikur að Ijósi. [ þessum þáttum erfjall- aðumlýsingu. 18.30 ► Frakklandnú- tímans. Allt það nýjasta frá Frakklandi. 18.45 ► Viðskipti íEvr- ópu (FinancialTimes Business Weekly) Við- skiptaþáttur. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00
21.30 22.00
22.30 23.00
23.30 24.00
18.30 ► Evrópsku kvikmynda- 20.30 ► Jóladagatal Sjón- 21.20 ► Ófriður og örlög (8) 22.15 ► í 60 ár. (7). 23.00 ► Einþykki maðurinn. 00.00 ► List—
verðlaunin. Framhald. Bein út- varpsins. 2. þáttur. Bandarískur myndaflokkur, Sjónvarp.á líðandi stund. Bandarísk sjónvarpsmynd sem aal-
sending. 20.40 ► Fréttir, veður og byggðurá sögu Hermans Þáttaröð í tilefni af 60 ára segirfrá hjónum með 11 börnum. manakið.
Kastljós. Ásunnudögum er Wouks. Aðalhlutverk: Robert afmæli Ríkisútvarpsins. Faðirinn er andvígur jólahaldi og 00.05 ► Út-
kastljósinu beint að málefn- Mitchum, Jane Seymor, John 22.25 ► Litast um á stjórnarheimilinu með harðri hendi. varpsfréttir í
um landsbyggðarinnar. Gielgud, Polly Bergen. Langanesi. Aðalh. Alan Arkin og Ada Purdy. dagskrárlok.
19.19 ► 20.00 ►- 20.35 ► Með sól íhjarta. I þessum 21.40 ► Inn við beinið. 3. 22.30 ► Lagakrókar (L.A 23.20 ► Spennandl smygl (Lucky Lady).
19:19. Frétta- Bernskubrek. þætti kom m.a. fram Stjórnin, Síðan þáttur Eddu Andrésdóttur Law). Frámhaldsþátturum Spennumynd með gamansömu ívafi um
þáttur. Bandarískurfram- skein sól, Rúnar Þór, Sléttuúlfarnir og þarsem húnfærtil sín kunn- lögfræðinga í Los Angeles. ævintýri tveggja sprúttsala á bannárunum.
haldsþátturum Laddi. Þáttur þessi er unnin í samvinnu an gest. Edda mun fá til sín Aðalhlutverk: Gene Hackman, Liza Min-
stráká unglingsár- við Skífuna. Þórhildi Þorleifsdóttur, þing- elli og Burt Reynolds. 1975. Lokasýning.
unum. konu og leikstjóra. 1.15 ► Dagskrárlok.
HVAÐ
ER AÐO
GERAST.
SÖFN
Listasafn ísiands
Sýning á verkum fimm sovéskra lista-
manna . Sýningin ber heitið Aldarlok og
er þetta í fyrsta skipti sem sovésk samt-
ímalist er sýnd hér á landi segir í f réttatil-
kynningu frá LÍ. Listamennirnir heita
Andreij Filipov, Sergej Mironenko, Vlad-
imir Mironenko, Oleg Tistol og Konstant-
in Reunov.
Li er opið alla daga nema mánudaga
frá 12. til 18. og veitingastofaná sama
tíma.
Kjarvalsstaðir
í vestursal er sýning á skúlptúrum Bryn-
hildar Þorgeirsdóttur og í austursal sýn-
ing á list Inúíta. Þetta verðursíðasta
sýningarhelgi beggja sýninga.
Kjarvalsstaðir eru opnir daglega frá klukk-
an 11. til 18. og veitingabúðin á sama
tíma.
Hafnarborg
Feðginin Sigrún Steinþórsdóttir og Stein-
þór Marinó Gunnarsson eru með sam-
sýningu. Á sýningunni er listvefnaður
unninn úr íslenskri ull og “jute" eftir Sigr-
únu og olíumálverk og myndverk unnin
með blandaðri tækni eftir Steinþór Mar-
inó. Sýningin stendur til 9. desember og
er opið daglega utan þriðjudaga frá 14
til 19. (Sverrissal eru til sýnis verk í eigu
safnsins.
Safn Ásgríms
Jónssonar
Þar stendur yfir sýning á olíu- og vatns-
litamyndum eftirÁsgrím Jónsson frá ár-
unum 1905 til 1930. Safnið er opið alla
daga nema mánudaga frá 13.30 til 16.
Listasafn Háskóla
íslands
Þar eru til sýnis verk úr eigu safnsins.
Listasafn Einars
Jónssonar
Þar stendur yfir sýning á höggmyndum
listamannsins. Safnið er opi$ um helgar
frá 13.30 til 16. Höggmyndagarðurinn
er opinn daglega frá klukkan 11. til 16.
Listasafn Sigurjóns
Ólafssonar
í safninu eryfirlitssýning á andlitsmynd-
um eftir listamanninn frá árunum 1927
til 1980. Safnið er opið um helgar frá
14. til 17. og á þriðjudagskvöldum frá
20. til 22. Kaffistofan eroptná sama tíma.
Minjasafnið Akureyri
Safnið er oplð á sunnudögum milli klukk- .
an 14. og 16._________________
MYNDLIST
FÍM-salurinn
Rúna Gísladóttir sýnir ''collage" og mál-
verk. Sýningin stendur til 11. desember
næst komandi. Salurinn er opinn alla
sýningardaganna frá klukkan 14 til 18.
Nýlistasafnið
Þar standa yfir sýningar á verkum Kristín-
ar Reynisdóttur, Grétars Reynissonar og
Helgu Egilsdóttur. Sýningarnar standa til
2. desember og er opið daglega milli
klukkan 14og 18.
Norræna húsið
i anddyrinu er sýning á myndum sem
unnar eru með sérstakri tækní, "hóló-
grafíu", eða heilmyndun og er leisergeisl-
um beittvið myndgerðina og útkoman
er þrívíðar myndir. Sýningin er frá Hóló-
grafíska safninu í Stokkhólmi..
Listasafn ASÍ
Þarstenduryfir sýning á japanskri grafík-
list og Ijósmyndum frá Japan. Ersýning-
in liður í menningardögum sem Japanir
halda á íslandi um þessar mundir. Sýn-
ingin stendurtil 2. desember.
Nýhöfn Hafnarstræti 18
Galleríið er opið alia virka daga frá 10.
til 18. en 14. til 18. um helgar. Lokað á
mánudögum.
Kaffi Mílanó,
Faxafeni 11
María Maríusdóttirsýnir 11 olíuþastel-
myndir. Þetta erfyrsta sýning Maríu á
Islandi, en hún mun standa yfir um óá-
kveðinntima.
Gallerí List,
Skipholti 50b
Þar eru nú til sýnis fjölbreytileg íslensk
verk, handunnin rakú-keramikog
postulín, gler í glugga, skartgripir, grafik-
og einþrykksmyndir og vatnslitamyndir.
Um helgareropiðfrá 10.30 til 18,en
aðra daga á verslunartíma.
RÁS1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Sigurjón Einarsson pró-
fastur á Kirkjubæjarklaustri flytur ritningarorð og
bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist.
- Tokkata og fúga í d-moll eftir Johann Sebast-
ian Bach. Guðmundur Gilsson leikur á orgel
Dómkirjunnar i Reykjavik.
— Messa í G-dur eftir Francis Poulenc. Trinity
collage kórinn syngur; Richard Marlow stjórnar,-
- Jessey Norman og Ambrosian kórinn syngja
negrasálma; Willis Patterson stjornar.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallað um guðspjöll. Oddný Thorsteinsson
frú ræðir um guðspjall dagsins, Lúkas 4, 14-22,
við Bernharð Guðmundsson.
\ 9.30 Strengjakvartett númer 2 i d-moll. eftir Juan
Crisóstomo de Arriaga Voces strengjakvartettinn
leikur.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur úr sögu Út-
varpsins. Umsjón: Bryndis Schram og Jónas Jón-
asson.
11.00 Messa i Digranesskóla. Prestur séra Kristján
, E. Þorvaldsson.
12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðúrfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni
rithöfundum. Umsjón: Signý Pálsdóttir.
14.00 Leiklist í beinni útsendingu. Um leiklistar-
starf á fyrstu árum Ríkisútvarpsins. Seinni þátt-
ur. Umsjón: Jón Viðar Jónsson.
15.00 Sungið og dansað i 60 ár. Svavar Gests
rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Einnig út-
varpað mánudagskvöld kl. 21.00.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Leikrit mánaðarins: „Koss köngulóarkonunn-
ar'' eftir Manuel Puig. Þýðing: Ingibjörg Haralds-
dóttir. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Leikend-
ur: Ámi PéturGuðjónssortGuðmundur Ólafsson
og Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað ó laugar-
dagskvöldið kl. 22.30.)
18.00 í þjóðbraut. Tónlist frá ýmsum löndum.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. ,
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Spuni. Listasmiðja bamanna. Umsjón:
Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (End-
urtekinn frá laugardagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturabþ. Þorsteins Hannessonar.
Tónlist eftir Verdi, Rossini og Donizetti.
21.10 Kíkt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggerts-
son. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlist.
— Leikarar hjá Leikfélagi Reykjavikur flytja lög
úr leikritinu „Saumastofunni" eftir Kjartan Ragn-
arss'on.
- Gisela May syngur lög og Ijóð eltir Poul De-
sau og Bertholt Brecht.
— Lög úr söngleikjunum „A little night music"
og „ Sunday in the park with George" eftir Sond-
heim.
23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úr Árdeg-
isútvarpi föstudags.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
8.15 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Endurtekinn
frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.)
UTVARP
9.03 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur
íslensk dægurlög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur
frá laugardegi.)
10.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við
atburði liðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Sunnudagssveiflan. Umsjón: Gunnar Sal-
varsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags
kl. 01.00.)
15.00 Istoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
16.05 Rolling Stones. Þriðji þáttur af fjómrn. Skúli
Helgason fjallar um áhrifamesta tímabll í sögu
hljómsveitarinnár, sjöurida áratuginn. (Einnig út-
varpað fímmtudagskvöld kl. 21.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út-
varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl.
5.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 íslenska gullskifan: „Betra en nokkuð annað"
með Todmobile frá 1989.
20.00 Lausa rásín. Úh'arp framhaldsskólanna. Inn-
skot fráfjölmiðlafræðinemum og sagt frá þvi sem
verður um að vera I vikunni. Umsjón: Hlynur
Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 l háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttír kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20 16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Nætursól. Herdís Hallvarösdóttir. (Endurtek-
inn þáttur frá föstudagskvöldi.)
2.00 Fréttir. NæturSól Herdísar Hallvarðsdóttur
heldur áfram.
4.03 I dagsins önn - Konur og eyðni. i tilefni
alþjóðlegs baráttudags gegn eyðni Umsjón:
Sigríður Arnardóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstu-
degi á Rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
8.00 Sálartetrið (Endurtekinn þáttur).
10.00 Mitt hjarlans mál. Endurleknir þættir ýmissa
stjónenda.
12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson.
13.00 Upp um fjöll og fimindi. Umsjón Július Brjáns-
son. Útilifsþáttur Aðalstöðvarinnar.
16.00 Það finnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman.
Þáttur um málefni líðandi stundar.
18.00 Sígildir tónar. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson.
Klassískur þáttur með listamönnum á heims-
mælikvarða.
19.00 Aðal-tónar. Ljúfir tónah á sunnudagskvöldi.
21.00 Lifsspegill. í þessum þætti fjallar Ingólfur
Guðbrandsson um atvik og endurminningar, til-
finningar og trú.
22.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðriður Haralds-
dóttir. Þáttur um bækur og bókmenntir, rithöf-
unda og útgefendur, strauma og stefnur. Lesið
verður úr nýjum bókum og fjallað um þær á ein-
faldan og auðskiljanlegan hátt.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 í bitið. Upplýsingar um veður, færð og leikin
óskalög.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar
og Stöðvar 2. Umsjón Elin Hirst.
12.10 Vikuskammtuf. Ingi Hrafn Jónsson, Sigur-
steinn Másson og Karl Garðarsson reifa.mál lið-
innar viku og fá til sín gesti i spjall.
13.00 Kristófer Helgason. Fylgst með þvi sem er
að gerast I íþróttaheiminum og hlustendur tekn-
ir tali.
17.00 Jólabókaflóðið. Rósa Guðbjartsdóttir tekur
fyrír nýjar bækur, kynnir höfunda þeirra og lesn-
ir verða kaflar úr bókunum.
17.17 Síðdegisfréttir.
19.00 Eyjólfur Kristjánsson. Róleg tónlist og óska-
lög.
22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni.
EFFEMM
FM 95,7
10.00 Páll Sævar Guðjónsson. Litið í blöðin og
spjallað við hlustendur.
13.00 Valgeir Vilhjálmsson. Saman á sunnudegi.
Tónlist og uppákomur.
18.00 Jóhann Jóhannsson.
22.00 Rólegheit í helgarlok. Anna Björk Birgisdóttir
og Ágúst Héðinsson. Róleg tónlist.
STJARNAN
FM 102/104
10.00 Jóhannes B. Skúlason.
14.00 Á hvita tjaldinu. Þáttur um allt það sem er
að gerast i heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar
■ Friðleifsson.
18.00 Arnar Albertsson.
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Stjörnutónlist.
2.00 Næturpopp.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
10.00 Sígildur sunnudagur. Klassísk tónlist I umsjá
Rúnars Sveinssonar.
12.00 Tónlist.
13.00 Elds er þörf. Vinstrisósíalistar.
14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum og nýjum
baráttumálum gerð skil. Umsjón Ragnar Stefáns-
son.
16.00 Tónlist.
17.00 Erindi sem Haraldur Jóhannsson flytur.
17.30 Fréttir frá Sovétríkjunum í umsjá Maríu Þor-
steinsdóttur.
18.00 Gulrót. Tónlistarþáttur i umsjá Guðlaugs
Harðarsonar.
19.00 Tóníist.
Umsjón Kristián Kristjánsson. 21.00 Gettu betur.
Getraunaleikur fyrir hlustendur með plötuverð-
launum. Umsjónarmaður Ágúst Magnússon.
23.00 Jazz og blús. Umsjón Kristján Kristjánsson.
24.00 Næturtónar.
ÚTRÁS
FM 104,8
12.00 MS
14.00 Kvennó.
16.00 FB
18.00 MR
20.00 MH
22.00 FG