Morgunblaðið - 30.11.1990, Blaðsíða 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1990
MÁNUDAGUR 3. DESEMBER
STÖÐ2 — 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsþáttur. 17.30 ► Saga jólasveinsins. 17.55 ► Dep- ill.Teikni- mynd. 18.00 ► l' dýraleit. End- urtekinn þátt- ur. 18.30 ► Kjallarinn. Tónlistarþátt-' ur. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
■Ol Tf 19.50 ► Jóla- dagatal Sjón- varpsins. Þriðji þáttur endurtekinn. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Svarta naðran (5) Breskur gamanmyndaflokkur. 21.05 ► Litróf (6) I þættinum er litið inn á sýningu hjá Stein- þóri M. Gunnarssyni málara og Sigrúnu Steinþórsdóttirvefara. 21.30 ► íþróttahornið. 21.55 ► Boðorðin(1)(Decalogue). Pólskurmynda- flokkurfrá 1989. í áttunum er frjálslega lagt út af boð- orðunum tíu en hver þátturersjálfstæð saga. Leik- sfjóri Krzystoff Kieslowski. 23.00 ► Ellefufréttir. I lokfréttatímansskýrirFriðrik Ólafsson skák úr einvígi Garrís Kasparovs og Anatólís Karpovs sem fram fer f Lyon í Frakklandi. 23.10 ► Þingsjá. 23.25 ► Dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir,
veðurog íþróttir.
20.15 ► Dallas. Framhaldsþáttur
um Ewing fjölskylduna.
21,15 ► Sjónaukinn. Helga
GuðrúnJohnson lýsir
íslensku mannlífi í máli og
myndum. _
21.50 ► Ádagskrá. Dag-
skrá vikunnar kynnt.
22.05 ► Öryggisþjónustan.
Breskirframhaldsþættir.
23.00 ► Tony Campise og félagar. Saxafónleikarinn
Tony Campise leikur hér jazz af fingrum fram.
23.30 ► Fjalakötturinn. Scarface: Shame of the
Nation. Glæpamynd sem gerist í Chicago. Aðalhly.
Paul Muni, Ann Dvorak, George Raft, Boris Karloff.
1.05 ► Dagskrárlok.
HVAÐ
ER AÐ0
GERAST!
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUIMUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján V. Ingólfs-'
son flytur.
7.00 Fféttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og
málefni liðandi stundar. Soffía Karlsdóttir.
7.32 Segðu mér sögu „Anders í borginni" eftir
Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu
sína (16) Kl. 7.45 Listróf - Þorgeir Óiafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki um Evrópumálefni kl.
8.10.
8.15 Veðurfregnir.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur litur inn. Umsjón: Már Magnússon.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave
Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkans (39)
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Arnar-
dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld-
óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn-
ir kl. 10.10, þjónustuog neytendamál, Jónas Jón-
asson verður við símann kl. 10.30 og spyr: Af
hverju hringir þú ekki?
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarúwegsog viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 I dagsins önn - Bókasöfnin, hugans auð-
lind. Umsjón: Haliur Magnússon.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Homsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tóniist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardótfir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn”, minningar
Ragnhildar Jónasdóttur, Jónas Árnason skráði.
Skrásetjari og Sigríður Hagalín lesa (5)
14.30 Fiðlusónata i c-moll ópus 45. eftir Edward
Grieg. Fritz Kreislei leikur á fiðlu og Sergej Rak-
hmanínov á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Á bókaþingi. Lesið úr nýútkomnum bökum.
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni
Sigurjónssyni.
16.40 Hvundagsríspa .
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna.
17.30 Tónlist á síðdegi.
- Forieikurinn að óperunni „Semiramide" eftir
Gioacchino Rossini. Fílharmóníusveít Berlinar
leikur: Herbert von Karajan stjórnar.
- „Músikstundir" svíta eftir Benjamin Britten.
Filharmóníusveitin í Lundúnum leikur; Richard
Boninge stjórnar.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurtregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Um daginn og veginn. Jóna Höskuldsdótlir
hjúkrunarfræðingur talar.
19.50 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur.
TOWLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum Tríós Reykjavíkur
og félaga þeirra Ronalds Neals, Gayane Mana-
sjans og Unnar Sveinbjarnardóttur í Hafnarborg
2. september síðastliðinn. Seinni hluti.
— Kvintett i C-dúr ópus 163, eftir Franz Schu-
bert.
21.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svavar Gests
rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Endurtek-
inn þátlur frá sunnudegi.)
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Árdegisútvarp liðinnarviku. (Endurtekið efni.)
23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lífsins tekurvið,
þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðura rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend-
um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í
blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
„Útvarp, Útvarp”, útvarpsstjóri: Valgeir Guðjóns-
son.
9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt
dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón:
Jóhanna Harðardóttir og Magnús. R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veðjr.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
14.10 Gettu beturl Spurningakeppni Rásar 2
með verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunn-
arsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu, simi 91 — 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskifan.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Aðal
tónlistarviðtal vikunnar. Umsjón: Hlynur Hallsson
og Oddný Eir Ævarsdóttir. '
21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarsgn
spjallar við hlustendur til sjévár og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 6.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagssveiflan. Endurtekinn þáttur
Gunnars Salvarssonar.
2.00 Fréttir. Sunnudagssveiflan Þáttur Gunnars
Salvarssonar heldur áfram.
3.00 i dagsins önn — Bókasöfnin, hugans auð-
lind. Umsjón: Hallur Magnússon. (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Urdægurmálaútvarpinnánudagsins.
4.00 Vélmennið. leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik
sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5,05 Landið og miðin, Sigurður-Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu éður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐiN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Pórðarson.
Kl. Létt tónlist í bland við gesti í morgunkaffi.
7.00 Morgunandakt, Sérs Cesil Haraldsson.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. Kl. Heiðar, heilsan og hamingjan.
9.30 Húsmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað gerðir
þú við peningana sem frúin í Hamborg gaf þér.
Kl. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit. Kl. 11.00 Spak-
mæli dagsins. kr. 11.30 Slétt og brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
Kl. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugð-
ið á leik i dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins.
15.00 Topparnir takast á. Kl. 15.30 Efst á baugi
vestanhafs. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingj-
an. (Endurtekið frá morgni).
16.30 Akademian.
Kl. 16.30 Mitt hjartans mál. Kl. 18.30 Smásögur.
Inger Anna Aikman les valdar smásögur.
19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir
kvöldtónar.
22.00 í draumalandi' Umsjón Ragna Steinun Ey-
jólfsdóttir. Draumar hlustenda ráðnir.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 ísrael - landið. Ólafur Jóhannesson.
13.30 Alfa-fréttir. Tónlist.
16.00 „Svona er lífið" Ingibjörg Guðnadóttir.
17.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eiríkur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar.
9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins val-
inn kl. 9.30.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Afmæliskveðjur og
óskalögin. Hádegisfréttir sagðar kl. 12.
14.00 Snorri Sturluson. Vinsældarlistapopp.
17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson. Viðtöl
og simatímar hlustenda. Kl. 17.17 Síðdegisfréttir.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson og kvöldmatar-
tónlistin.
22.00 Kristófer Helgason. Óskalög og kveðjurnar.
23.00 Kvöldsögur. Siminn er opinn og frjálst að
tala um allt.milli himins og jarðar.
24.00 Kristófer Helgason áfram á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvakt.
EFFEMM
FM 95,7
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug-
ur Helgason.
8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. Kl.
8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera.
Kl. 8.60 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera.
9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. Kl. 9.30 Kvik-
myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera.
Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl.
10.03 ívar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg-
upsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er
að ske?
12.00 Hádegisfréttír. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson.
Ki. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00
Úrslit í getraun dagsíns.
16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30
Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl.
17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit
dagsin Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit
eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og
eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45
í gamla daga.
sérstaklega.
19.00 Breski og Bandaríski listinn. Vilhjálmur Vil-
hjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin í Bretlandi
og Bandaríkjunum.
22.00 Jóhann Jóhannsson á rólegu nótunum.
ÚTVARPRÓT
FM 106,8
10.00 Fjör við fóninn.
12.00 Tónlist.
14.00 Daglegt brauð. Birgir Örn Steinarsson.
17.00 Tölvurót. Tónlistarþáttur.
19.00 Nýliðar. Umsjónarmenn að þessu sinni Vign-
ir og Kjartan.
20.00 Óreglan. Hljómsveitin Pandóra kemur í heim-
sókn og nýjasta plata þeirra verður kypnt. Um-
sjónarm. Friðgeir Eyjólfsson.
22.00 Kiddi í Japis með þungarokkið á fullu.
24.00 Næturtónlist.
STJARNAN
FM 102/104
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Amarson.
11.00 Bjarni Haukur með splunkunýja tónlist.
11.00 Geðdeildin II. Umsjón: Bjarní Haukur og Sig-
urður Helgi.
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson.
17.00 Björn Sigurðsson. Klukkan 18.00-19.00 á
bakinu með Bjarnal
20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsældarpopp.
22.00 Arnar Albertsson.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 MS
18.00 Framhaldsskólafréttir. 20.00 MH
18.00 FB 22.00 !R
Bókasafn Kópavogs
Þar sýnir Svava Sigríður Gestsdóttir
vatnslitamyndir. Sýningin er opin alla
virka daga frá 09 til 21.
SPRON, Álfabakka 14.
Á sunnudaginn verður opnuð sýning á
16 verkum Daða Guðbjörnssonar sem
flest eru unnin tvö síðustu árin. Sýningin
stendurtil 22. febrúarog eropiðá opnun-
artíma bankans, 9.15 til 16 alla virka
daga.
LEIKHÚS
Þjóðleikhúsið
"Örfá sæti laus" í Óperunni í kvöld og
annað kvöld klukkan 20. Síðustu sýning-
arfyrirjól.
Borgarleikhúsið
"Flóá skinni" erá stóra sviðinu í kvöld
og annað kvöld klukkan 20. "Ég er meíst-
arinn" er á litla sviðinu í kvöld og á sunnu-
dagskvöld klukkan 20. "Ég er hættur,
farinn" er á stóra sviðinu á sunnudags-
kvöld klukkan 20, næst síðasta sýning
og "Sigrún Ástrós" er á litla sviðinu á
laugardagskvöld klukkan 20. Þá flytur
Leiksmiðjan í Borgarleikhúsinu verkið
“Afbrigði" í æfingarsalnum á laugardag
og sunnudag klukkan 17.
Alþýðuleikhúsið
"Medea" eftir Evripfdes í Iðnó annað
kvöld og á sunnudagskvöld klukkan
20,30. Síðustu sýningar.
Leikfélag Kópavogs
"Skítt með’al" eftir Valgeir Skagfjörð í
félagsheimili Kópavogs í kvöld klukkan
20. Þetta er siðasta sýning.
TONLIST
Norræna húsið
Reykjavíkurkvartettinn leikurstrengja-
kvartettí a-moll, opus 1 og Anna Guðný
Guðmundsdóttirog Hlíf Sigurjónsdóttir
leika rómönsu nr.26 fyrirfiðlu og píanó
á sunnudaginn klukkan 17. Tónlistaflutn
ingurinn er í tilefni af 150 ára minningu
um norskatónskafdiðJohan Svendsen.
Dag Sohelderup Ebbe prófessos heldur
fyrirlestur um tónskafdið við þetta tæki-
færi.
Hólmi, Hólmaseli 4
Gunnar T ryggvason og Anne Andreasen
leika og syngja affingrum fram fyrirgesti
frá klukkan 22.
Svanur
Lúðrasveitin Svanur heldur sína árlegu
aðventutónleika sunnudaginn 2. des-
ember klukkan 17 í Langholtskirkju. Efn-
isskráin er fjölbreytt, en einleikari verður
Bernard Wilkinson. Stjórnandi er Róbert
Darling,
Sjónvarpið:
Utróf
■■■■■ í kvöld hefur Arthúr
O"! 05 Björgvin leikinn á at-
hyglisverðri sýningu
feðginanna Steinþórs Marínós
Gunnarssonar og Sigrúnar
Steinþórsdóttur sem saméinað
hafa krafta sína á sýningu í
Hafnarborg í Hafnarfirði. Leik-
listin fær einnig sinn skerf þar
sem ijallað verður um spunavek
Leiksmiðjunnar í Borgarleik-
húsinu í Reykjavík. Skyggnst er í flóru jólabókanna, að þessu sinni
í fróðlegt rit um menningarleg áhrif herstöðvarinnar og rætt við
höfundinn, Friðrik Hauk Hallsson, um þetta verk hans. Einnig segir
Einar Már deili á skáldsögu sinni, Rauðum dögum, auk þess sem
skáldið Sigurður Pálsson les úr ljóðum sínum. Umsjón Litrófs hefur
Arthúr Björgvin Bollason en stjórn upptöku annast Jón Egill Berg-
þórsson.