Morgunblaðið - 30.11.1990, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖ'STUDAGUR 30. NÓVEMBER 1990
B 5
ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER
STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar 17.30 ► Saga jólasveinsins. Það er mikiðað gera ÍTontaskógi 17.50 ► Maja býfluga. Teikm- mynd. 18.15 ► Ádagskrá.Endurtekinn þáttur. 18.30 ► Eðaltónar. Hugljúfurtón- listarþáttur. 19.10 ► 19.19.
SJÓIMVARP / KVÖLD
Tf
19.30 20.0 0 20.3 } 21.00 21.30 22.00 22.30
19.20 ► Hveráað ráða? 19.50 ► Jóladagatal Sjónvarpsins. Fjórði þáttur. / 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► ísland íEvrópu. Valkostir íslendinga. Þriðji þáttur af átta um samskipti (slendinga við. þjóðirnará meginlandi Evrópu. 21.00 ► Champion. Breskursakamálamynda- flokkur um spæjarann Alþert Campion. 21.55 ► Ljóðið mitt. Sigurður Pálsson rithöfundurvelursér Ijóð. 22.15 ► Kastljós á þriðjudegi.
23.00 23.30 24,00
23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
19.19 ► Fréttir, og 20.15 ► Neyðarlínan. William 21.55 ► Ungir eldhugar. 22.10 ► Hunter. Framhalds- 23.05 ► í 23.35 ► Vertu sæl,
veðurfréttir. Shatnersegirokkurfrá hetjudáðum Bandarískur framhaldsmynda- þáttur um lögreglustörf í Los hnotskurn. ofuramma. (Goodbye Super-
venjulegsfólks. flokkur sem gerist í villta vestr- Angeles. Fréttaskýring- woman) Lokasýning.
inu. x arþáttur. 01.10 ► Dagskrárlok.
ÝMISLEGT
Húsdýragarðurinn
Hann verður opinn frá klukkan 10. til 18.
alla helgina.
MÍR
Á sunnudaginn klukkan 16. verður kvik-
myndin "Evgeni Onegin" eftir óperu
Tsjækovskís og skáldverki Pushkins sýnd
í bíósalnum Vatnsstíg 10. Skýringar á
ensku, aðgangur ókeypis.Tónlist og
dansar eru í höndum listamanna Bols-
hoj-leikhússins í Moskvu.
Norræna húsið
Á laugardaginn klukkan 15 verður bók-
menntadagskrá í fundarsal í umsjón Fé-
lags áhugamanna um bókmenntir. Ber
dagskráin yfirskriftina "Skáldsögur og
Ijóð níunda áratugarins".
Á sunnudaginn klukkan 14. eru danskar
bamakvikmyndir á dagskrá og er aðgang-
urókeypis.
Útivist
Um helgina verðurfyrsta aðventuferðin
i Bása og verður í henni fjölbreytt dag-
skrá gönguferða. Á sunnudaginn klukkan
13.verður létt ganga um Víðines, Þer-
neyjarsund og Alfsnes. Brottförfrá BSl,
stansað við Árbæjarsafn.
Ferðafélag íslands
Ásunnudaginn klukkan 13. verðurfarin
fjöruganga frá Músarnesi að Ártúnsá.
Lagt af stað frá BSÍ.
Borgarleikhúsið
Nemendur annars og þriðja árs fjöltækni-
deildar Myndlista- og handíðaskólans
flytja þrætubálk, verk Magnúsar Pálsson-
armyndlistarmanns, ianddyri Borgarleik-
hússins sunnudaginn 2. desember klukk-
an 15, og á mánudagskvöld klukkan 20.
Verkið er byggt á llionskviðu Hómers og
hefur Magnús sett textann saman eftir
þýðingu Sveinbjarnar Egilssonarog um-
ritun Steinars Sigurjónssonar á þeim
texta.
Kvennalistinn
Fjallað verður um ísland og Evrópu-
bandalagið á laugardagskaffisetu
Kvennalistans að Laugarvegi 17 klukkan
10.30. Frummælendurverða Halldór
Árnason frá Samstarfsnefnd atvinnurek-
enda ísjávarútvegi, Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir blaðamaður og Kristín Einars-
dóftirþingmaður.
Þjóðarbókhlaðan
Á morgun klukkan 13 hefst upplestur
30 rithöfunda úr nýjum verkum þeirra í
Þjóðarbókhlöðunni og er uppákoman í
tilefni af 30 ára afmæli Bókavarðarfélags
Islands.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján V. Ingólfs-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar t. Tónlistarútvarp og
málefni liðandi stundar. Soffía Karlsdóttir.
7.32 Segðu mér sögu „Anders í borginni" eftir
Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu
sina (17) Kl. 7.45 Listróf — Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl.
8.10.
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður
Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)' '
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave
Flaubert. Amhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkans (40)
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og stðrf. Fjölskyldan og samfélagið.
Hmsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnar-
dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld-
óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn-
ir kl. 10.10, þjónustuog neytendamál og umfjöll-
un dagsins.
11.00 Fréttir.
11.03 Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit í h-moll.
ópus 61 eftir Edward Elgar Itzhak Perlman leikur
með Sinfóníuhljómsveitinni i Chicago; Daniel
Barenboim stjórnar.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurlregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegsog viðskiptamál.
12.55 Qánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn.- Bókasöfnin, hugans auö-
lind. Umsjón: Hallur Magnússon. (Einnig útvarp-
að í næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minningar
Ragnhildar Jónasdóttur, Jónas Árnason skráði.
Skrásetjari og Sigríður Hagalín lesa (6)
14.30 Strengjakvartett númer 1 í D-dúr ópus 11.
eftir Pjotr Tsjaikovskij Kroll kvartettinn leikur.
15.00 Fréttir.
15.03 Kíkt út um kýraugaö - „Hæja um igg aw-
aw". Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesari með
umsjónarmanni: Anna Sigríöur Einarsdóttir.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Har-
aldi Bjarnasyni.
16.40 „Eg man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars
, Stefánssonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna,
fletta upp i fræðsluog furðuritum og leita til sér-
fróðra manna.
17.30 Tónlist á síðdegi.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 i tónleikasal. Frá Ijóðatónleikum Marjönu
Lipovsek, mezzósóprans og píanóleikárans Ge-
offreys Parsons á Vínarhátiðinni 1990.
21.10 Stundarkom i dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon.
KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Leikari mánaðarins, Baldvin Halldórsson flyt-
ur einleikinn „Frægðarljómi" eftir Peter Barnes.
(Endurtekið úr miðdegisútvarpi frá fimmtudegi.)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend-
um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i
blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Hollywoodsögur Sveinbjöms I. Baldvinssonar.
9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt
dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón:
Jóhanna Hárðardóttir og Magnús R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár.
14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2
með verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunn-
arsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu, simi 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskifan.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Bíó-
rýni og farið yflr það sem er að gerast i kvik-
myndaheiminum. Umsjón: Hlynur Hallsson og
Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Á tónleikum með Los lobos. Lifandi rokk.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
2.00 Fréttir. Með grátt i vöngum Þáttur Gests
Einars heldur áfram.
3.00 í dagsins önn - Bókasöfnin, hugans auð-
lind. Umsjón: Hallur Magnússon. (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
4.00 Vélmennið. leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórðarson.
Létt tónlist I bland við spjall við gesti i morgun-
kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds-
son.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. Kl. 9.15 Helðar, heilsanóg hamingj-
an. Kl. 9.30 Húsmæðrahornið. Ki. 10.00 Hvað
gerðir þú við peninga sem frúin i Hamborg gaf
þér. Létt getraun. Kl. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit.
Kl. 11.30 Slétt og brugðíð.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson
og Eiríkur Hjálmarsson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á
leik i dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00
Topparnir takast ó. 15.30 Efst á baugi vestan-
hafs. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan.
16.30 Akqdemían.
Kl. 16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur.
Kl. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les Valdar
smásögur.
19.00 Sveitalíf. Umsjón Kolbeinn Gíslason.
22.00 Púlsinn tekinn. Bein utsending.
Beint útvarp frá tónleikum, viðtöl við tónlistar-
ntenn og tónlistarunnendur.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 Bókaþáttur. Hafsteinn Vilhelmsson.
13.30 „Davíð konungur." Helga Bolladóttir.
16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson.
17.00 Ðagskrárlok.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eiríkur Jónsson og talmálsdeild með fréttir í
morgunsárið.
9.00 Páll Þorsteinsson. Siminn er opinn.íþróttaf-
réttir kl. 11, Valtýr Bjöm.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni. Hádegisfrétt-
ir kl. 12.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni.
íþróttafréttir kl. 16, Valtýr Björn.
17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson með
málefni liðandi stundar í brennidepli. Kl. 17.17
Síðdegisfréttir.
18.30 Hafþör Freyr Sigmundsson.
20.00 Þreifað á þritugum. Hákon Gunnarsson og
Guðmundur Þorbjörnsson.
22.00 Haraldur Gislason á kvöldvakt.
23.00 Kvöldsögur. Símaspjall og viðtöl.
24.00 Haraldur Gíslason.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni.
EFFEMM
FM 95,7
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug-
ur Helgason.
8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morgunblöðin. Kl.
8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera.
Kl. 8.50 Stjömuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera.
9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik-
myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera.
Stjörnuspáin endurtokin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl.
10.03 ivar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg-
unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er
að ske?
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson.
Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00
Úrslit í getraun dagsins.
.16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30
Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl.
17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit
dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit
eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og
eitt vinsælt lág með viðkomandi leikið. Kl. 18.45
i gamla daga.
19.00 Kvölddagskrá hetst. Páll Sævar Guðjónsson
við stjórnvölinn.
22.00 Kvöldstund með Jóhpnni Jóhannssyni.
I. 00 Darri Ólafsson. Næturdagskrá.
ÚTVARPRÓT
106,8
9.00 Tónlist.
14.00 Blönduð tónlist af Jóni Erni.
15.30 Taktmælirinn, Umsjón Firmbogi Már Hauks-
son.
19.00 Einmitt! Umsjón. Skarphéðinn.
21.00 Tónlist.
23.00 Steinninn. Umsjón. Þorsteinn.
24.00 Næturtónlist.
STJARNAN
FM102
7.00 Dýragarðurinn, Klemens Arnarson vaknar
fyrstur á morgnanna.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzaleikur Stjörnunn-
ar og Pizzahússins.
II. 00 Geðdeildinll. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig-
urður Helgi.
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson.
17.00 Björn Sigurðsson.
20.00 Listapoppið, Umsjón Amar Albertsson.
22.00 Jóhannes B. Skúlason. Tónlist og óskalög.
02.00 Næturpopið.
ÚTRÁS
16.00 Kvennó.
18.00 Framhaldskólafréttir.
20.00 MS
22.00 MH
Rás 1:
Kýraugað
■■■■ í þætti sínum Kíkt út um kýraugað á Ras 1 í dag beinir
-| r 03 Viðar Eggertsson sjónum sínum að orðum sem hrotið hafa
-1«) — af munni fólks og eru flestum óskiljanleg. í munni sumra
er um að ræða sérhannað dulmál, en hjá öðrum stafar hið sérkenni-
lega málfar af öðrum ástæðum. Meðal annars segir í þættinum af
stúlku sem fæddist á ofanverðri átjándu öld og var ékki stirt um
mál. En gallinn var sá, að hún talaði allt aðra tungu en þekktist í
hennar sveit. Svo framandlegt sem tungutak hennar var öðru heimil-
isfólki, jafn óskiljanlegt var henni tal þess. Lesari ásamt umjónar-
manni er Anna Sigríður Einarsdóttir.
Stöð 2:
Hunter
■■■■ Þau Hunter og McCall eiga að þessu sinnig í höggi við
OQ 10 bíræfna smáglæpamenn sem stunda innbrot og hika ekki
við að drepa til að komast undan með feng sinn. Eftir að
hafa rannsakað innbrotsstað þar sem morð hafði verið framið fara
þau á stöðina og þar er Hunter kynntur fyrir Jack Ryan, sem reyn-
ist vera sonur gamals starfsbróður hans. Þau eru send af stað að
rannsaka annað innbrot þar sem framið hefur verið morð en aðkom-
an verður Jack ofviða. í fyrirsát á heimili annars bófana verður
Jack svo skelfingu lostinn að hann getur sig hvergi hrært og stofn-
ar þannig lífi félaga sinna í hættu. Samkvæmt ábendinu er ákveðið
að sitja fyrir glæpamönnunum á ný án þátttöku Jacks. Hann fer
ekki að fyrirmælunum og stofnar aðgerðinni í voða.