Morgunblaðið - 30.11.1990, Side 7

Morgunblaðið - 30.11.1990, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1990 B 7 FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur. 17.30 ► Saga jólasveinsins. Börnunum í Tontaskógi finnst ákaflega gam- an að sitja saman og hlusta á fallega jólasögu. 17.50 ► Meðafa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ►19:19. SJÓIMVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 m 19.50 ► Jóla- dagatal Sjón- varpsins. Sjötti þáttur endursýndur. 20.00 ► Fréttir, 20.40 ► Skuggsjá. Kvikmyndaþátturíumsjón 22.00 ► íþróttasyrpa. Þátturmeð 23.00 ► Ellefufréttir. i lok fréttatímans skýrir Friðrik veðurog Kastljós. i HilrriarsOddsonar. fjölbreyttu íþróttaefni. Ólafsson skák úr einvígi Garrís Kasparovs og Anatólís Kastljósi áfimmtu- 21.00 ► Evrópulöggur. Mannrán í Paris. Þessi 22.20 ► Táppasá Íslandi. Svfinn Karpovs sem fram fer í Lyon í Frakklandi. dögumverðatekintil sakamálamyndaflokkur er fyrsta verkefni ECA Táppas Fogelberg brá sértil islands 23.20 ► Dagskrárlok. skoðunarþau mál sem ersamvinnufyrirtæki sjö stærstu sjónvarps- og hitti allsherjargoða ásatrúar- sem hæst ber. stöðva í Evrópu. manna og lögreglukonu. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veður. 20.15 ► ÓráðnargáturSann- sögulegur þáttur um dularfull saka- mál. 21.15 ► Draumalandið. Þriðjiþáttur Ómars Ragnarssonar þar sem hann fer ásamt þátttakendum á vit draumalands- ins. 21.55 ► Kálfsvað. Breskurgaman- myndaflokkur. 22.25 ► Áfangar. Að þessu sinni mun Björg G. Björnsson fara að Bægisá og Myrká. 22.40 ► Listamannaskálinn. Evelyn Glennie. Evelyn Glennie hefur náð ótrú- legum árangri sem slagverksleikari. 23.35 ► Hjálparhellan. Spennandi vestri um útlaga og félaga hans sem freista þess að ræna gylltri styttu af Maríu guðsmóður. 1.15 ► Dagskrárlok. Bíóin í borginni STJÖRNUBÍÓ Tálgryfjan* Dauflegur og óspennandi hefndarþrill- er. Bagalegur leikur og léleg leikstjórn, jafnvel á mælikvarða ódýru B-mynd- anna, sem hún tilheyrir. ai. Nýneminn ★ * * ’/z Leikur kattarins að músinni. Bragða- refurinn Brando og félagar plata sak- lausan sveitadreng upp úr skónum í smellnustu gildru síðan The Sting. Brando er göldróttur og Brodericks snjall.Toppmynd. SV. Pottormur í pabbaleit ★ ★ 'h ai. HÁSKÓLABIÓ Glæpir og afbrot*- ★ ★ Það er óvenju myrkur tónn í þessari nýju mynd Allens en margt óborgan- lega fyndið líka. Fjöldi frægra leikara kemur við sögu í unaðslegri tragi- kómedíu. ai. Geggjað fólk ★ ★ Auglýsingatextahöfundurinn Mo- ore er orðinn hundleiður á lyginni í sjálfum sér og er því sendur á geð- sjúkrahús. Þá fyrst blómstrar hann. Úrrvals háðsádeiluefni fær yfir höfuð slæma meðhöndlun og endar í upp- gjöf. SV. Draugar** ★ ’/z Draugurinn Swayze hjálpar ástinni sinni að komast undan bófunum sem myrtu hann í þessari dúndurgóðu, spennandi, hlægilegu og innilega ró- mantísku afþreyingu. Sérstaklega áhrifarík leikstjórn Jerry Zuckers. Al. Ævintýri Pappírs Pésa ★ ★ ’/z Fyrsta íslenska myndin ætluð yngstu börnunum á bænum og með pappírs- figúru ítitilhlutverki. Frumleg hugmynd og krakkarnir skríkja af hlátri. S V. Paradísarbíóið* ★ ★ ’/z Paradísarbíóið er sannkallað kvik- myndakenderí og engir timburmenn aðrir en fylla öll vit að nýju af meðal- mennsku iðnaðarins. SV. Krays bræðurnir* ★ ’/z. SV. BÍÓBORGIN Menn fara alls ekki*** Ljúfsár tilfinningaleikur um móður og tvo syni, sem takast á við lát heimilis- föðursins hvert á sinn hátt. Sorgleg mynd og fallega gerð. Ætti að setja tárakirtlana í gang. ai'. Óvinir - ástarsaga* ★ ★ '/2 Stórkostleg kvikmyndagerð bókar Sin- gers um ástar/haturssamband manns sem kann ekki fótum sínum forráð og eiginkvenna hans þriggja, öll með hörmungar útrýmingarbúða nasista í farangrinum. Afburða vel leikin og gerð tragikómedía. SV Góðir gæjar* ★ ★ '/2 Að fenginni reynslu fer straumur um kvikmyndahúsgesti er nöfnin Scor- sese og De Niro fára saman. Og þeir bregðast ekki frekar en endranær, né hinn stórkostlegi skapgerðarleikari Joe Pesci og hinn upprennandi Liotta. Gráglettin og ofbeldið afgreitt með stíl í þessari einstöku gangstermynd. SV. Villi líf★ Zalman King sviðsetur erótík niður í Rio de Janeiro en handritið er sem fyrr versti óvinur hans, yfirborðskennt og sundurlaust. Bisset er afleit, Otis dauflegogRourkesamurviðsig. Al. BÍÓHÖLLIN Tveir í stuði** '/2 Hvað sem hversdagslegu handriti og efnismeðferð líður, þá kemur Martin manni í gott skap, sem endranær. Fer vel með fáránlegt hlutverk uppgjaf- amafíósa. Og dansinn „merangue" dunar. S V. Snögg skipti*** Pottþétt bankarán en undankoman erfið í einni bestu gamanmynd ársins. Prýdd vitrænu, meinfyndnu handriti, leikurinn í sérflokki. Heilsubót í myr- krinu og slabbinu. SV. Ungu byssubófarnir II.★ ★ ’/z Gamalt vín á nýjum belgjum, þjóð- sögnin um Billy barnunga færð upp í hressilegan búning til handa ungu kyn- slóðinni. Með ferskri og frískri leik- stjórn, líflegri tónlist Silvestri og Jon Bon Jovi og reffilegum leik ungstjarna. s v Stórkostleg stúlka*** Julia Roberts stelur senunni í forláta skemmtun. Disneyævintýri fyrir full- orðna sem þolir illa nærskoðun. SV. Töffarinn Ford Fairlane* ★. SV. LAUGARÁSBÍÓ Chicago Joe* ★ Glæpaþriller, byggður á sönnum at- burðum. Þau Sutherland og Lloyd espa hvort annað upp til óhæfuverka á tímum seinna heimsstríðs í London. Metnaðarfull og vel leikin en kveikir lítil viðbrögð hjá áhorfandanum. SV. Fóstran ★ '/2 Barnfóstra fórnar ungabörnum útí skógi á altari e.k. trjáguðs. Að mestu óspennandi og lítt vitræn hryllings- mynd. Al. Pabbi draugur* ’/z Fjölskyldufaðirinn deyr(?), gengur aft- ur og lifnar við á nýjan leik. Cosby, sá ágæti gamanleikari, kann illa fótum sínumforráðástóratjaldinu. SV. REGNBOGINN Úr öskunni í eldinn** Öskukallar tveir lenda i vondum mál- um þegar þeir finna lík í tunnu. Mest- an part slök gamanmynd en bræðurn- ir Emilio Estevez og Charlie Sheen eru í það minnsta þekkilegir. ai Sögur að handan*'/z Þrjár hrollvekjur í einni mynd, en engri tekst að skelfa neitt verulega. Saga eitt skopleg, tvö smekklaus og þrjú fyrirsjáanleg. Al. Sigur andans*** Hrollvekjandi lýsing á lífinu í Ausch- witz útrýmingarbúðunum og saga um boxara sem hélt lífi því hann var ósi- grandi i hnefaleikakeppnum sem nas- istarnir settu á svið. Átakanleg mynd. Al. Rosalie bregður á leik* ★ ’/z Skemmtileg háðsádeila Percy Adlons á neyslufyllerí nútímans segir frá kaup- óðri húsmóður sem lætur neyslu- drauminn rætast með afborgunum og svolitlu svindli. Al. Líf og fjör í Beverly Hills**’/z Bartel hæðist að áhyggjum og verald- arvafstri nýríkra, endalausum stöðu- táknum þeirra og innantómri silikon- veröld. Endirinn ekki fullnægjandi en persónurnar og leikhópurinn einstak- ur. Bartel er létt lúnaður háðfugl, eng- um líkur. SV. íslæmumfélagsskap***. SV. UTVARP RÁS1 FIUI 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján V. Ingólfs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. Soffía Karlsdóttiu 7.32 Segðu mér sögu „Klói segir frá" eftir Annik Saxegaard. Lára Magnúsardóttir les kafla úr þýðingu Vilbergs Júlíussonar. Kl. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir ng Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Már Magnússon. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (42) 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sígríður Arnar- dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld- óm Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10, þjónustuog neytendamál og umfjöll- un dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 1. og 2. þáttur úr óperunni „Carmen". eftir Georges Bizet Agnes Baltsa, José Carreras, José van Dam, Katia Ricciarelli og fleiri syngja með Fílharmóníusveit Berlinar; Herbert von Karajan stjórnar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00- 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegsog viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn — Umferðarþing. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað i nætur- útvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Homsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minningar Ragnhildar Jónasdóttdr, Jónas Árnason skráði. Skrásetjari og Sigriður Hagalín lesa (8) 14.30 Píanósór.ata númer 2 i b-moll ópus 35. eftir Fréderic Chopin TamasVasary leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar:„Torgið". eftir Steinar Sigur- jónsson Leikstjóri: Guðrún Gísladóttir. Leikend- ur: Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson, Sig- urður Sigurjónsson, Oddný Arnarsdóttir og Orri Ágústsson. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðurlandi. 16.40 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stelánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna.g 17.30 Tónlist á siðdegi. Robert Shaw kórinn syng- ur nokkur lög eftir Stephen Foster, John Cali leikur á banjó og gitar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú, 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 i tónleikasal. Fyrri hluti tónleika Sinfóníu- hljómsveitar islands í Háskólabíói. Einleikari er Bryndis Halla Gylfadóttir, og stjórnandi Petri Sakari. — „Hughreysting", eftir Jón Leifs. — Seilókonsert eftir Robert Schumann, Kynnir: Jón Múlí Árnason. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Á bókaþingi. Lesið úr nýútkomnum bókum. Umsjón: Friðrik Ralnsson. 23.10 Til skilningsauka. Jón Ormur Halldórsson ræðirvið íslenska hugvísindamenn um rannsókn- ir þeirra, að þessu sinni Friðrik Jónsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úr Árdeg- isútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Parfaþing. Í2.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Dagsútvarþ Rásar 2 heldur áfram. 13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 meðverðlaunum. Umsjónarmenn: GuðrúnGunn- arsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn daegurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Cðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni utsend- ingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum: „Crazy World of Arlhur Brown". 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Bió- leikurinn og fjallað um það sem er á döfinni i framhaldsskólunum og skemmtilega viðburði helgarinnar Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Rolling Stones. Þriðji þáttur. Skúli Helgason fjallar um áhrifamesta timabil i sögu hljómsveitar- innar, sjöunda áratuginn. (Endurfekinn þáttur frá sunnudegi..) 22.07 Landið og miðin, Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali ótvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét- ar Blöndal frá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttir. Gfamm á fóninn Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 I dagsins önn — Umferðarþing. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags ins. 4.00 Vélmennið. leikur næturlög. 4.30 Veðurtregnir. Vélmennið heldur áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUT AÚTV ARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlánd. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón OlafurTr. Þórðarson. Létt tónlist i bland við spjall við gesti i morgun- kafli. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds- son. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin i Hamborg gal þér. 10.30 Hvað er i pottunum? 11.00 Spak- mæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin útl að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.3Ö Gluggað i síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Sagadagsins. 15.00Topp- ■ arnir takast á. 15.30 Etst á baugi vestanhals. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 16.00 Akademían. .Kl. 16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. 18.30 Smásögur. IngerAnna Aikman les valdar smásögur. 19.00 Eðaltónar. Umsjón Kolbeinn Gislason. Spjall og tónlist. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúna er með gesti á nótum vináttunnarf hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Mörgunbæn. Tónlist. 10.00 „Biblian svarar.” Halldór S. Gröndal. 13.30 „i himnalagi." Signý Guðbjartsdóttir. 16.00 Gleðistund. Umsjón Jón Tryggvi. 17.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eirikur Jónsson, morgunþáttur. 9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins kl. 9.30. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Búbót Bylgjunnar i hádeginu. Hádegislréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson. Tónlist. 17.00 ísland I dag. Jón Ársæll Þórðarson. Málefni líðandi stundar í brenriidepli. Kl. 17.17 Síðdegis- fréttir. 18.30 Listapopp. Kristófer Helgason fer yfir vin- sældalistann I Bandaríkjunum. Einnig tilfæringar á Kántrý- og Popplistanum. 22.00 Haraldur Gislason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Haralegur Gislason áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson. EFF EMM FM 95,7 7.30 Til I tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað I morgunblöðin. Kl. 8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera. 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera. Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl. 10:03 ívar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg- -unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er að ske? 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson. Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl. 17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45 í gamla daga. 19.00 Kvölddagskrá hetst. Páll SævarGuðjónsson. STJARNAN FM 102 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzuleikur Stjömunn- ar og Pizzahussins. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikirog uppákomur. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsældarpopp á fimmtudagskvöldi. 22.00 Clöf Marín Úlfarsdóttir. 2.00 Næturpopp. ÚTVARPRÓT 106,8 10.00 Surturfersunnan. Umsjón Baldur Bragason. 15.00 Tónlisl. Umsjón Jón Guðmundsson. 20.00 Eins og það er. 21.00 Tónlist. 22.00 Magnamin. Ágúst Magnússon. 24.00 Nlæturtónlist. ÚTRÁS FM 104,8 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 MH 20.00 MR 22.00 MS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.