Morgunblaðið - 30.11.1990, Síða 8

Morgunblaðið - 30.11.1990, Síða 8
4-b MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30, NÓVEMBER 1990 FÖSTUDAGUR 7. 1 D ES EH flB E R SJONVARP / SIÐDEGI ■ jO. Tf 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.31 D 18.00 18.30 19.00 17.40 b' Jóladagatal Sjónvarpsins. Sjöundi þáttur: Draugagangur í dúkku- húsi.. 17.50 ► Litli víkingurinn. 18.15 ► Lína langsokkur. Sænskur myndaflokkur 18.45 ► Táknmáls- fréttir. 18.50 ► Shelley. Bresk- ur gamanmyndaflokkur. 19.20 ► Leyniskjöl Piglets. STÖÐ2 i 16.45 b' Nágrannar. Ástralskurframhalds- þáttur. 17.30 P Saga jólasveinsins. 17.50 b- Túni ogTella. Teiknimynd. 18.00 ► Skó- fólkið. 18.05 ► ít- alski boltinn. Mörk vikunn- ar. 18.30 ► Bylmingur. Rokkaður þáttur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf 19.50 ► Jóla- dagatal Sjón- varpsins. Sjö- undi þáttur endurtekinn. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Upptaktur. Annar þáttur af þremur. Kynnt verða ný tónlistarmyndbönd með íslenskum hljómsveitum. Kynnir Hall- dóra Geirharðsdóttir. Dagskrárgerð Kristín Erna Arnardóttir. 21.10 ► Derrick. Þýskursakamálamyndaflokkur. Aðalhlut- verk Horst Tapperet. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.15 ► Játningar(TrueConfessions). Bandarísk bíómyndfrá 1981. Myndin greinir frá sambandi tveggja bræðra. Annarer lögregluþjónn og hörkutól hið mesta, hinn er kaþólskur prestur en þrátt fyrir að þeir hafi valið sér ólík störf eru þeir nauðalíkir. Aðalhlutverk Robert de Niro, Robert Duvall og Charles Durning. 00.05 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veður og íþróttir. 20.15 ► Kæri Jón. Bandarískur gamanmynda- flokkur. 20.50 ► Skondnir skúrkar (Perfect Scoundrels). Nýr bresk- ur gamanþáttur um þá Guy Buchanan og Harry Cassidy sem eru hinir skondnu skúrkar. 21.45 ► Tod- mobil á Púls- inum. Tod- mobil kynnir nýjustu plötu sína. 22.15 ► Sá illgjarni (The Serpent and the Rainbow). Hér segir frá ungum mannfræð- ingi sem kynnist gömlum töfralækni en sá ersérfræðingurívúdú töfratrú. 23.55 ► Undirheimar (Buying Time). Spennumynd þar sem segir frá þremur ungum smákrimmum. Stranglega bönnuð börnum. 1.35 ► Bara við tvö (Just You and Me, Kid). 3.10 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján V. Ingólfs- ,son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. Soffia Karlsdóttir. 7.32 Segðu mér sögu „Klóí segir frá" eftir Annik Saxegaard. Lára Magnúsardóttir les kafla úr þýðingu Vilbergs Júliussonar. Kl. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður fregnir kl. 8.15 og pistill Elisabetar Jökulsdóttur eftir fréttayfirlit kl. 8.30. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóltir. Árni Elfar er við pianóið og kvæðamenn koma í heimsókn. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðuriregn- ir kl. 10.10, þjónustuog neytendamál og við- skipta og atvinnumál. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar eftir Bohuslav Martinu. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Frétlayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegsog-viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Sigriður Arnardóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) MiÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréftir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn”, minningar Ragnhildar Jónasdóttur, Jónas Árnason skráði. Skrásetjari og Sigriður Hagalín lesa (9) 14.30 Gitarkvintett númer 2 í C-dúr. eftir Laigi Boo- oherini Alirio Diaz leikur á gitar með Alexander Schneider strengjakvartettinum. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. Umsjón: Jórunn Sigurð ardóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir. ' 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrispa . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna. 17.30 Tónlist á síðdegi . - „í kínverskum musterisgarði" eftir Albert Ket- elby. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur: Rubert Sharples stjórnar. — Forleikurinn að söngleiknum „Sjóræningjun- um frá Penzance" eftir Gilbert og Sullivan. Kon- unglega Filharmoníusveitin leikur; Isidore God- frey stjórnar. — Evelyn Lear syngur þrjú lög úr söngleiknum „On the town" eftir Leonard Bernstein, Martin Katz leikur með á píanó. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Hljóðritanir frá djasshátíðinni i Frakklandi 1990 . — Bíbopp Nils Henning Örsted Pedersen, Hank Jones, Tom Harrell, Phil Woods og leiri leika. . - Gamli djassinn Ellis Marsalis, Teddy Riley, John Hart, Adolphus „Doc" Cheatham, Ruby Braff og fleiri leika og syngja. . — Brasílsk sveifla; Egberto Gismonti, Hermeto Pascoal, Tania Maria og fleiri leika og syngja. 21.30 Söngvaþing. - Erlingur Vigfússon syngur lög eftir Gylfa Þ. Gislason. Ólafur Vignir Alberfsson leikur með á pianó. — Lúðrasveit verkalýðsins leikur lög eftir íslensk tónskáld; Ellert Karlsson stjórnar. — Elsa Sigfúss syngur íslensk lög; Valborg Ein- arsdóttir leikur á pianó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr siðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson fær til liðs við sig þekktan einstakling úr þjóðlifinu til að hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. - 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Ðagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunn- arsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heimá og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bert- elssonar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinní útsend- ingu, simi 91 - 68 60 90. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. 19.00 Kvöldfréttir.. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00.) 20.30 Gullskífan frá 8. áratugnum: „Vienna" með Ultravox frá 1974. 21.00 Á djasstónleikum - Bibopp 'með sálar- sveiflu. 22.07 Nætursól. Herdis Hallvarðsdóttir. (Þátturinn erendurflutturaðfaranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Á djasstónleikum - Bibopp með sálar- sveiflu. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Nörðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN - FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist i bland við spjall við gesti í morgun- kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cesil Haralds- son. 9.00 Morgunverk Margétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað gerðir þú við peningana sem frúin i Hamborg gaf þér. Létt getraun. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit. 11.00 Spakmæli dagsíns. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Létt tónlist. 13.30 Gluggað í síðdegisblað- ið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 1.4.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. 16.30 Akademían. Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. Kl. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les valdar smá- sögur. 19.00 Ljúfir tónar. 22.00 Draumadansinn. Umsjón Oddur Magnús. Rifjuð upp gömlu góðu lögin og minningarnar sem tengjast þeim. 2.00 NæturtónarAðalstöðvarinnar. UmsjónRand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Barnaþáttur. Kristín Háldánardóttir. 13.30 Alfa-frettir. Tónlist. 16.00 „Orð Guðs til þín.“ Jódis Konráðsdóttir. 17.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98.9 7.00 Eirikur Jónsson. Morgunþátturinn. 9.00 Páll Þorsteinsson. (þróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. Starfsmaður dagsins kl. 9.30. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Stefnumót í beinni útsendingu millikl. 13.-14. Kl. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. íþróttafréttir kl. 14.00, Val týr Björn. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson. Kl. 17.17 Síödegisfréttir. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgj- unni. Kristófer Helgason. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gíslason. 3.00 Heimir Jónasson. EFFEMM FM 95,7 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morgunblöðin. Kl. 8.20 Textabrotiö. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera, Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera, 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera. Stjörnuspáin endurlekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl. 10.03 ívar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg- unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er að ske? 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson. Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00 Úrslit i getraun dagsins. 16.00 Fréltir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl. 17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45 i gamla daga. 19.00 Kvölddagskráin hefst. Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson á næturvakt. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. STJARNAN FM102 7.00Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstudag- ur. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukúr og Sig- uröur Helgi. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældarpoppið. 20.00 íslenski danslistinn — Nýtt! Dagskrárgerð: Ömar Friðleifsson. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. ÚTVARPRÓT 106,8 10.00 Tónlist með Sveini Guðmundssyni. 12.00 Tónlist. 13.00 Suðurnesjaútvarpið. Umsjón Friðrik K. Jóns- son. 17.00 í upphafi helgar með Guðlaugi K. Júliussyni. 19.00 Nýtt FÉS. Unglingaþáttur í umsjá Andrésar Jónssonar. 21.00 Tónlist. 24.00 Næturvakt fram eftir morgni. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 FB 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 FÁ 20.00 MR 22.00 IR 24.00 FÁ - næturvakt til kl.4. Samtök íslenskra myndbandaleiga: VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN 1. (4) Born On The Fourth Of July...... (Laugarásbíó) 2. ( 3) See No Evil Hear No ............... (Bíómyndir) 3. (34) An innocent Man ..................... (Bergvík) 4. ( 8) Harlem Nights ................... (Háskólabíó) 5. ( —) Hunt For Red October ............ (Háskólabíó) 6. ( 7) Relentless ........................ (Steinar) 7. ( 1) Ski Patrol ........................ (Skífan) 8. ( 2) SeaOfLove ..................... (Laugarásbíó) 9. ( 9) She-Devil .......................... (Skífan) 10. ( 5) The War of the Roses ............... (Steinar) OOO 11. ( 6) Best Of The Best .................. (Bergvík) 12. (25) l’mGonnaGitYouSucka ............... (Steinar) 13. (13) Flashback ...................... (Háskólabíó) 14. (10) TangoandCash ...................... (Steinar) 15. ( —) Downtown .......................... (Steinar) 16. (19) Cookie ............................ (Steinar) 17. ( —) Chances Are ........................ (Skífan) 18. ( —) ForKeeps ......................... (Bíómyndir) 19. (14) BlackRain ..................... (Háskólabíó) 20. (37) TheBlob ......................... (Bíómyndir) OOO 21. (11) UncleBuck ..................... (Laugarásbíó) 22. (12) NextOfKin ......................... (Steinar) 23. ( -) Love You To Death ............... (Kvikmynd) 24. (18) MyLeft Foot ........................ (Skífan) 25. ( —) Steel Magnolias .................. (Bíómyndir) 26. (20) Peacemaker ....................... (Kvikmynd) 27. ( —) The Wizard Of Lonelienes ........... (Bergvík) 28. (31) Weekend At Bearnies ................. (Skífan) 29. ( —) WhiteLies ........................ (Kvikmynd) 30. (23) The Fabulous Baker Boys ......... (Háskólabíó) OOO 31. (33) Delinquents ....................... (Steinar) 32. ( —) Cold Comfort ..................... (Kvikmynd) 33. (28) Driving Miss Daisy 1........... (Laugarásbíó) 34. (32) Turner And Hooch .................. (Bergvík) 35. (35) Troop Beverly Hills ............... (Steinar) 36. (40) HoneylshrunktheKids ....,.......... (Bergvík) 37. (*) Stealing Home...................... (Steinar) 38. (39) Shirley Valentine .............. (Háskólabíó) 39. (*) StreetSoldiers ................... (Kvikmynd) 40. (*) Pelletheconquerer .............. (Háskólabíó) ( -) táknar að myndband er nýtt á listanum. ( ★) táknar að myndband kemur inn á listann aftur. Stöð 2= Undirheimar ■■■M Kvikmyndin Undirheimar (Buying Time) er á dagskrá OQ 55 Stöðvar 2 í kvöld. Þremenningarnir Jabber, Reno og Dez “ú “■ eru smáglæpamenn sem sérhæfa sig í veðmálum af ýmsu tagi. Dez er myrtur meðan Jabber og Reno sitja í varðhaldi fyrir smáglæp. Erfitt reynist að upplýsa morðmálið og lögreglan fær þá Jabber og Reno til að vinna að lausn þess. Ákveða þeir að fylgjast með manni að nafni Curtis sem er grunaður um að hafa skipulagt morðið á Dez. Jabber kemst að því að Curtis stundar ólögleg veðmál og grunar að það sé ástæðan fyrir morðinu á Dez.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.