Morgunblaðið - 02.12.1990, Blaðsíða 9
MOKGUNBLADll) FASTEIGMiR SUiW>#ACajH>;DESEMBER 1990
B 9
--Sf--
SPURT OG SVARAÐ
Má llylja grelösluerflóleikalán?
Jón Rúnar Sveinsson, félags-
fræðingur hjá Húsnæðisstofnun
ríkisisins, verður fyrir svörum.
Spurning: Getur sá sem fengið
hefur greiðsluerfiðleikalán úr
Byggingarsjóði ríkisins „flutt“
slikt lán með sér ef hann skiptir
um íbúð?
Svar: Svarið við þessu er nei, hér
á það sama við og um önnur lán
húsnæðisstofnunar, lánin fylgja
ætíð íbúðunum.
Kerfisbundnar lánveitingar til
þeirra sem eiga í greiðsluerfiðleik-
um hófust árið 1985, er stofnuð var
sérstök Ráðgjafarstöð hjá Hús-
næðisstofnun ríkisins. Aður, þ.e. í
lok ársins 1983 og byijun ársins
1984, höfðu reyndar verið veitt svo-
nefnd „sérstök viðbótarlán" til hús-
byggjenda og íbúðarkaupenda eftir
áð almennar kröfur úm hærri hús-
næðislán höfðu komið fram síðari
hluta ársins 1983. Þær lánveitingar
voru á margan hátt fyrsti vísirinn
að greiðsluerfiðleikalánunum frá og
með árinu 1985.
Enn hefur ekki reynt í miklum
mæli á það sem hér er spurt um,
þar sem lán vegna greiðsluerfið-
leika hafa aðeins verið veitt um
nokkurra ára skeið.
Þess má geta að lokum, að frá
1985 til 1989 veitti Húsnæðisstofn-
un ríkisins samtals 5.273 lán vegna
greiðsluerfiðleika að fjárhæð 2.819
m.kr. á verðlagj í desember 1990.
Spuming: A hveiju byggist
vísitala byggingarkostnaðar?
Svar: Vísitala byggingarkostnað-
ar er, skv. lögum nr. 42/1987, mið-
uð við byggingarkostnað á höfuð-
borgarsvæðinu. Hún er reiknuð
miðað við verðlag um miðjan hvern
mánuð og gildir í mánaðartíma frá
fyrsta degi næsta mánaðar eftir
útreikningsmánuð.
Það er Hagstofa íslands sem
reiknar og birtir vísitölu byggingar-
kostnaðar fyrir hvern mánuð. Vísi-
talan er byggð á þeim grunni sem
Hagstofan ákveður í samráði við
Rannsóknarstofnun byggingariðn-
aðarins, og er grunnurinn miðaður
við tiltekna gerð íbúðarhúsnæðis.
Þá skal Hagstofa íslands ekki
sjaldnar en á fimm ára fresti láta
fara fram athugun á grundvelli
byggingarvísitölunnar með hliðsjón
af breytingum á byggingarháttum,
byggingarefnum, tilhögun launa-
greiðslu, verðskráningar og út-
reikninga.
Vísitala byggingarkostnaðar hef-
ur verið reiknuð frá 1939. Frá þeim
tíma hefur fjórum sinnum verið
skipt um reiknigrundvöll vísitölunn-
ar, fyrst árið 1955, því næst 1975,
í þriðja sinn árið 1982 og loks var
núgildandi vísitöiugrunnur tekinn
upp í júnímánuði 1987.
EIGNAMIÐUMN
Sími 67*90'90 - Sídumúla 21
Stóreign í vesturborginni
- góð bílastæði - 7
Húseign Vífilfells hf. við Hofsvallagötu er til sölu. Hér er um að
ræða vandaða fasteign í góðu ástandi og vel staðsetta. Óvenju
góð bílastæði. Húsinu er skipt í skrifstofur, afgreiðslupláss, verk-V
stæðispláss, lagerpláss og einnig fylgja 7 bílskúrar. Á
Hagi við Hofsvallagötu
::
Hagi við Hofsvallagötu
Hér er um að ræða steinsteypt hús sem er þrjár
hæðir samtals 2058 fm og skiptist þannig:
1. hæð 476 fm
2. hæð 476 fm
3. hæð 476 fm
:
Viðbygging:
1. hæð 420 fm
Kjallari 210fm
Bílskúrar:
Á baklóð eru 7 bílskúrar
samtals 236 fm.
Lóð, bílastæði o.fl.
Lóðin sem fylgir fasteigninni er frágengin. Bílastæði eru malbikuð
og lóð frágengin að öðru leyti, m.a. með gangstéttum og gróðri.
Bílaport - staðsetning:
Á baklóð er stórt, girt og malbikað port með bílastæðum og
bílskúrum. Staðsetning eignanna er mjög góð og við þekkta umferðar-
götu, Hofsvallagötu, og öll aðkoma mjög auðveld.
-Ábyrg þjónusta í áratugi.
f tlAG IITasteianasaia
Sírvil 67-90-90 SIÐUMULA 21
Sverrir Kristinsson, sölustjóri • Þorleifur Guðmundsson, sölum. • Þórólfur Halldórsson, lögfr. • Guðmundur .Sifrurjónsson, logfr.
Ljósvallagata
Falleg rishæð
Vorum að fá í sölu nýendurbyggða rishæð á þessum
eftirsótta stað í vesturborginni. íbúðin er lítið undir súð
og skiptist í rúmgóða stofu með parketgólfi og panilloft-
um með bitum, eldhús, svefnherb., bað og eitt lítið herb.
Eignin er öll endurbyggð þ.e. ný einangruð, nýjar raf-,
vatns- og skólplagnir, ný gólfefni og nýjar smekklegar
innréttingar.
Glæsilegt útsýni yfir borgina. Sérhiti. Svalir.
Allar nánari upplýsingar gefur:
EIGNA8ALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Eggert Elíasson, sölum.
hs. 77789
If
Opið í dag kl. 12-14
KjörBýli
641400 if
Nýbýlavegi 14 - Kópavogi
Mikil sala - vantar eignir
Símatfmi kl. 1-3
Furugrund - einstakl.
Snotur nýl. íb. á 3. hæð. Góð
sameign. Verð 3,5 millj.
2ja-3ja herb.
Þverbrekka - 2ja
Snotur íb. á 8. hæð í stóru fjöl-
býli. Vestursv. Frábært útsýni.
Verð 4,2 millj.
Kópavogsbraut - 2ja
Snotur 60 fm íb. á jarðhæð.
Sérinng. Gróinn suðurgarður.
Rólegur staður. Verð 4,8 millj.
Engihjalli - 3ja
Mjög glæsil. ca 90 fm íb. á 5.
hæð A. Parket á allri íb. Stórar
svalir. Gott útsýni í suður og
vestur. Áhv. húsnstjlán 3,1 millj.
Víðihvammur - 3ja
Snotur 80 fm íb. á 1. hæð
í fallegu þríbh. Parket.
Bílskréttur. Gott útsýni.
Ról. staður.
Kjarrhólmi - 3ja
Snotur íb. á 1. hæð. Þvottaherb.
í íb. Parket. Suðursv. Gott útsýni.
Birkihvammur -
3ja (sérhæð)
Falleg 70 fm íb. á jarðhæð
í tvíb. Sérinng. Gróinn
garður. Gengið beint inn í
íb. Ról. staður.
Hlfðarvegur - 4ra
Snotur 100 fm íb. á 2. hæð
ásamt 32 fm bílsk. Stórar svalir
í suður og norður. Fráb. útsýni.
Suðurhvammur - 4ra
Til sölu glæsileg 119 fm íb. á
2. hæð ásamt 25 fm bílskúr.
Tilb. u. trév. Fullfrág. sameign.
Afh. strax.
Sérhæð
Digranesvegur
Falleg 142 fm hæð ásamt 27
fm bílsk. Stofa, borðst. og 3-4
svefnherb. Allt sér. Mjög gott
útsýni. Verð 9,5 millj.
Raðhús - einbýli
Digranesvegur - parh.
149 fm hús á tveimur hæðum
ásamt 38 fm bílsk. Fallegt út-
syni. Verð 8,6 millj.
Álfhólsvegur - einb.
Snoturt 310 fm hús á þremur
hæðum ásamt innb. 30 fm
bílsk. Séríb. í kj.
I smíðum
Lækjarhjalli
- einbýli/tvíbýli
Til sölu 260 fm hús á tveimur
hæðum ásamt 33 fm bílsk. 70
fm íb. á neðri hæð með sér-
inng. Afh. tilb. að utan, fokh.
að innan.
Langabrekka - 3ja + bílsk.
Snotur 90 fm neðri sérhæð í
tvíb. ásamt 31 fm bílsk.
Norðurás - 3ja
Nýl. 75 fm íb. á tveimur hæðum.
Stórar svalir. Áhv. húsnstjlán.
Hlíðarhjalli - einb.
Fallegt 200 fm hús á
tveimur hæðum ásamt 26
fm bílsk. Húsið afh. fokh.
Góð staðsetn.
Hlíðarhjalli - 3ja
Mjög falleg ný 95 fm íb. á
2. hæð ásamt 24 fm bílsk.
Þvhús í íb. Parket og flísar.
Suðursv. Fráb. útsýni.
Hitalögn í gangst. Lóð
fullfrág. Áhv. nýtt hús-
næðisstjlán 4,4 millj.
Þverholt - Mosbæ
Höfum til sölu 2ja, 4ra og 6
herb. íb. í nýja miðbænum. Afh.
tilb. u. trév.
Austurströnd - 3ja
Falleg 80 fm íb. á 3. hæð
í nýl. fjölb. ásamt bílskýli.
Endaíb. Stórar svalir. Ákv.
sala.
Leiðhamrar - parh.
Hús á tveimur hæðum 190
fm og bílsk. 24 fm. Afh.
fokh. að innan, frág. að
utan.
4ra-6 herb.
Asbraut - 4ra + bílsk.
Snotur 86 fm íb. á 4. hæð ásamt
nýl. 25 fm bilsk. Suðursv.
Glæsil. útsýni. Áhv. húsnstjlán.
Suðurhlíðar - Kóp.
Fagrihjalli - parhús
Til sölu á besta stað við
Fagrahjalla nokkur hús á
tveimur hæðum. 5-6
herb. Bílsk. 28 fm. Afh.
fokh. að innan frág. að
utan. Sólstofa.
Sölustj. Viðar Jónsson,
Rafn H. Skúlason lögfr.