Morgunblaðið - 06.01.1991, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.01.1991, Blaðsíða 22
MÖRGUNBÍAÐIÐ' FASTEIGWIRSúS^daöur 6í JANÚAR 1991 KjörBýli 641400 (f Nýbýlavegi 14 - Kópavogi Mikil sala - vantar eignir Sérhæð Símatími kl. 1-3 2ja-3ja herb. Kópavogsbraut - 2ja Snotur 60 fm íb. á jarðhæð. Sérinng. Gróinn suðurgarður. Rólegur staður. Verð 4,8 millj. Engihjalli - 3ja Mjög falleg 87 fm íb. á 5. hæð Stórar svalir og gott útsýni. Dvergabakki - 3ja herb. Falleg 70 fm íb. á 2. hæð. Parket á svefnherb. Svalir í suður. Kjarrhólmi - 3ja Snotur íb. á 1. hæð. Þvottaherb. í íb. Parket. Suðursv. Gott útsýni. Birkihvammur - 3ja Falleg 70 fm íb. á jarðhæð í tvíbýli. Sérinng. Gróinn garður. Langabrekka - 3ja + bflsk. Snotur 90 fm neðri sérhæð í tvíb. ásamt 31 fm bílsk. Hlíðarhjalli - 3ja Mjög falleg ný 95 fm ib. á 2. hæð ásamt 25 fm bílskúr. Þvottah. í íb. Par- ket og flísar. Suðursv. Áhv. nýtt húsnæðisstjlán, 4,4 millj. Verð 9 millj. Norðurás - 3ja Nýl. 75 fm íb. á tveimur hæðum. Stórar svalir. Áhv. húsnstjlán. Austurströnd - 3ja Falleg 80 fm ib. á 3. hæð í nýl. fjölb. ásamt bílskýli. Endaíb. Stórar svalir. Ákv. sala. 4ra-6 herb. Engihjalli - 4ra Falleg 95 fm íb. á 5. hæð. Snýr í suður. Stórar suðursv. Frá- bært útsýni. Verð 6,7 millj. Hlíðarvegur - 4ra Snotur 100 fm íb. á 2. hæð ásamt 32 fm bílsk. Stórar svalir í suður og norður. Fráb. útsýni. Suðurhvammur - 4ra Til sölu glæsileg 119 fm íb. á 2. hæð ásamt 25 fm bílskúr. Tilb. u. trév. Fullfrág. sameign. Afh. strax. Digranesvegur Falleg 142 fm hæð ásamt 27 fm bílsk. Stofa, borðst. og 3-4 svefnherb. Allt sér. Mjög gott útsýni. Verð 9,5 millj. Einbýli Alfhólsvegur - einb. Snoturt 310 fm hús á þremur hæðum ásamt innb. 30 fm bílsk. Séríb. í kj. I smíðum Lækjarhjalli - einbýli/tvíbýli Til sölú 260 fm hús á tveimur hæðum ásamt 33 fm bílsk. 70 fm íb. á neðri hæð með sér- inng. Afh. tilb. að utan, fokh. að innan. Hlíðarhjalli -/einb. Fallegt 200 fm hús á tveimur hæðum ásamt 26 fm bílsk. Húsíð afh. fokh. Góð staðsetn. Þverholt - Mosbæ Höfum til sölu 2ja, 4ra og 6 herb. íb. í nýja miðbænum. Afh. tilb. u. trév. Leiðhamrar - parh. Hús á tveimur hæðumT 90 fm og bílsk. 24 fm. Afh. fokh. að innan, frág. að utan. Suðurhlíðar - Kóp. Fagrihjalli - parhús Til sölu á besta stað við Fagrahjalla nokkur hús á tveimur hæðum. 5-6 herb. Bílsk. 28 fm. Afh. fokh. að innan frág. að utan. Sólstofa. Söluturn Til sölu söluturn í Hafnarfirði með góða veltu. Mjög hagstæð leiga. Verð 4 millj. Ákv. sala. Iðnaðarhúsnæði Kársnesbraut - götuh. 186 fm nýl. húsn. á götuhæð. Garðabær - götuh. 3x100 fm húsn. Afh.-tilb. u. trév. Kársnesbraut 250 fm nýl. húsn. á neðri hæð. Mögul. á smærri einingum. Sölustj. Viðar Jónsson, Rafn H. Skúlason lögfr. ■ FRAMKVÆMDIR — Áður en unnt er að hefjast handa um fram: kvæmdir þarf framkvæmdaleyfi. I því felst byggingaleyfi og til að fá það þurfa bygginganefndarteikn- ingar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatna- gerðargjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kem- ur þegar byggingarleyfi er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og holræsaframkvæmdum. I þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingarleyfi að liggja fyrir, lóðarafhending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá bygg- ingarfulltrúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri umsókn þarf að fylgja byggingarleyfi, af- stöðumynd sem fylgir byggingar- nefndarteikningu og umsókn um raforku með undirskrift rafverk- taka og húsbyggjanda. Umsækj- anda er tilkynnt hvort hann uppfyll- ir skilyrði rafmagnsveitu og stað- festir þá leyfið með því að greiða heimtaugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikningar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimpl- aðar en að því búnu geta fram- kvæmdir við sökkla hafist. Þá þarf úttektir á ýmsym stigum fram- kvæmda og sjá meistarar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. ■ FOKHELT - Fokheldisvott- orð, skilmálavottorð og lóðasamn- ingur eru mikilvæg plögg fyrir hús- byggjendur og t.a.m. er fyrsta út- borgun húsnæðislána bundin því að fokheldisvottorð liggi fyrir. Bygg- ingarfulltrúar gefa út fokheldisvott- orð og skilmálavottorð og til að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðar- úttekt að hafa farið fram og öll ' gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið grejdd. Skrifstofur bæja- og sveitarfélaga (í Reykjavík skrif- stofa borgarstjóra) gera lóðarsamn- ing við lóðarleigjanda að uppfylltum ýinsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum. Þegar lóðarsamningi hefur verið þinglýst, getur lóðarhafi veðsett mannvirki á lóðinni. VALHÚS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 S:6511SS VANTAR - VANTAR Vegna mikillar eftrirspurnar nú í byrjun árs vantar okkur allar gerðir eigna á skrá. GjÖrið svo vel og hafið samband. Verðmetum samdægurs. I byggingu URÐARHÆÐ - GBÆ 206 fm einb. á einni hæð þ.m.t. bílsk. Afh. frág. að utan fokh. að innan. Teikn. á skrifst. SUÐURGATA — HF. Til afh. nú þeg,ar 212 fm parh. þ.m.t. innþ. þílsk. Teikn. á skrifst. SUÐURGATA M/SÉRINNG. 118 og 130 fm iþúöir ásamt 55 fm þílsk. Til afh. á fokh. stigi eða lengra komnar. SUÐURGATA - HF. - TIL AFH. STRAX 4ra-5 herb. 131 fm ásamt bílsk. og góðri geymslu. Nú þegar tilb. u. trév. LÆKJARBERG - EINB. Til afh. strax. á fokheldisstigi. Sérl. fal- legt einb. á tveimur hæðum. Mögul. á samþ. 2ja herb. íb. á jarðh. EYRARHOLT 4ra-5 herb. neðri hæð í tvíb. ásamt innb. bilsk. Til afh. tilb. u. trév. LÆKJARGATA HF. 3ja, 4ra og 5 herb. íb. sem skilast fullfrág. í mars og apríl nk. Einbýli — raðhús SMYRLAHRAUINI - RAÐH. 6 herb. 150 fm raðhús á tveimur hæð- um ásamt bílsk. Suðurgarður. Skipti á ódýrari eign möguleg. HAGAFLÖT - GBÆ 6 herb. 183 fm einb. á einni hæð ásamt tvöf. bilsk. Verð 13,8 millj. MIÐVANGUR - RAÐH. 160 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt 40 fm bílsk. Góö lóð. Ekkert áhv. VESTURBÆR - RVK. Nýl. endaraðh. á tveimur hæðum. Ekki fullb. eign en vel íbhæf. 4ra—6 herb. HÓLABRAUT - SÉRH. 4ra-5 herb. 115 fm hæð ásamt 20 fm herb. i risi. Bílsk. Góður útsýnisst. Gæti losnað fljótl. SUÐURHVAMMUR Til afh. nú þegar 4ra herb. 108 íb. ásamt bílsk. ÁLFASKEIÐ - SÉRH. Góð 4ra herb. 103 fm íb. á 1. hæð í góðu þríb.húsi. Bílskréttur. SUÐURGATA - SÉRH. Glæsil. 5-6 herb. 160 fm efri hæð ásamt innb. bílsk. Verð 11,3 millj. 3ja herb. HJALLABRAUT - 3JA Vorum að fá í einkasölu 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð með ný yfirb. svölum. Gott sjónvarpshol. Þvhús í íb. V. 6,5 m. SUÐURVAIMGUR Vorum að fá í einkasölu 3ja herb, íb. á 3. hæð í góðu fjölbýíi. Park- et. Verð 6,5 milfj. SUÐURHVAMMUR 3ja herb. 90 fm nt. íb. Til afh. strax tilb. u. trév. Bílskúr. t GRÆNAKINN Vorum að fá í einkasölu 3ja-4ra herb. 91 fm íb., með sérinng. og 12 fm herb. í kj. Verð 6,5 millj. ÁLFASKEIÐ Góð 3ja herb. íb. ásamt bílsk. Verð 6,5 millj. 2ja herb. VESTURBRAUT - HF. Góð 2ja herb. íb. á jarðhæð. Ný hús- næðismálalán. Verð 3,3 millj. SLÉTTAHRAUN Vorum að fá í einkasölu 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílskr. GARÐAVEGUR - HF. 2ja-3ja herb. neðri hæð í tvíb. Allt sér. Verð 3,5 millj. Skipti á 4ra herb. íb æskileg. REYKJ AVf KU RVEGUR Góð 2ja herb. 49 fm íb. á 3. hæð. Verð 4,3 millj. HVERFISGATA — HF. Góð 2ja-3ja herb. miðhæð í tvíb. Allt ný endurn. Verð 3,6 millj. Gjöríð svo velað líta inn! jm Sveinn Sigurjónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hrl. HlSBRÉF ■UMSÓKN-Grundvallarskilyrði er að sækja um mat á greiðslugetu sinni þ. e. “Umsögn ráðgjafastöðvar um greiðslugetu væntanlegs íbúð- arkaupanda." Þegar mat þetta er fengið, gildir það í ijóra mánuði. Þar kemur m. á. fram kaupverð íbúðar, sem væntanlegur íbúðar- kaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. Þegar hann hef- ur í höndum samþykkt kauptilboð, kemur hann því tii húsbréfadeildar. Samþykki Húsnæðisstofnun kaup- in, fær íbúðarkaupandinn afhent fasteignaveðbréfið til undirritunar og hann getur gert kaupsamning. ■ LÁNSK J ÖR-Fasteign aveðbréfið er verðtryggt, ber 5,75% vexti og er greitt upp á 25 árum. Greiðslur hefjast á öðrum gjalddaga frá und- irritun fasteignabréfsins. Gjalddag- ar eru fjórir á ári. Fasteignaveð- bréfið getur numið allt að 65% af matsverði íbúðar. Hámarks fjárhæð bréfs er nú í október 1990 kr. 8.978.000. Engu breytir hvort um . fyrri eða síðari íbúð er að ræða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.