Morgunblaðið - 25.01.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.01.1991, Blaðsíða 6
? UT ' V . ... V n , . 6 É' MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25: JAMAá 1991 IU II IÐV 1 K Ul DAG u R 30. J IAI M ÆT u IA R SJONVARP / SIÐDEGI 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.50 ► Töfraglugginn.(14) 18.50 ► Poppkorn. Blandað erlent barnaefni. Endursýndurþáttur 18.45 ► Táknmálsfréttir. frá laugardegi. 19.15 ► Staupa- steinn. STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur. 17.30 ► Glóarnir.Teiknimynd. 17.40 ► TaoTao. Hvaðasögu heyrum við og sjáum í dag? 18.05 ► Albertfeiti.Teiknimynd. 18.30 ► Rokk. Rokkog ról með hækkandi sól. 19.19 ► 19:19 SJÓNVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.3 9 21.00 21.3 ) 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 •O; Tf 19.15 ► Staupasteinn. 19.50 ► Jógi björn. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.40 ► Átali hjá Hemma Gunn. Gestur þáttarins er Árni T ryggvason trillukarl og leikari en auk hans koma fram GunnarGuðbjörnsson, óperu- söngvari, Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíðog fl. 21.45 ► Tjáskipti með tölvu. Jón Hjaltalín Magnússon verkfræðingur hefor í samvinnu við sérfræðinga á sviði kennsluaðferða, hann- að tölvubúnað og forrit sem gerir talhömluð- um börnum kleift að tjá hugsanir sínar og tíl- finningar. 22.00 ► Engin miskunn. (God Forgives, I Don't) It- alsk-spænskurspaghettivestrifrá 1969. Aðalhlutv. Bud Spencer, FrankWolff ogTerence Hill. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Engin miskunn Framhald. 23.55 ► Fréttir frá SKY. STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Alltþað nýjasta úr heimi frétt- anna. 20.15 ► Háð- fuglar. Bresku háðfuglarnir gera grín að sumarskólum til forna. 20.45 ► Játningar lög- reglumanns. (Gonfessions of an Undercover Cop). Mynd um mafíuforingja og löggu. 21.35 ► Spilaborgin (Capital City). Breskurframhaldsþáttur þar sem allt snýst um peninga. 22.30 ► Tíska. Vor- og sumartískuna sjáum við í þessum þætti. 23.00 ► ítalski boltinn. Mörkvikunnar. 23.20 ► Elturá röndum. (American Roulette). Þetta er bresk-áströlsk spennumynd um forseta frá latnesku Ameríku sem hefurverið steypt af stóli. Bönnuð börn- um. 1.00 ► CNN. Bein útsendfng. UTVARP MYNDBÖND RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUIMUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Frank M. Halldórs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni liðandí stundar. Soffía Karlsdóttir. 7.45 Listróf — Meðal efnis er bókmenntagagn- rýni Matthíasar Viðars Sæmundssonar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki af vettvangi visindanna kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. " 8.32 Segðu mér sögu „Tóbías og Tinna" eftir Magneu frá Kleifum. Vilborg Gunnarsdóttir les (11) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. Galdrasaga. Jón Júliusson les. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. - Kvartett númer 3 í Es-dúr eftir Juan Crisós- tomo de Arriaga. Voces-strengjakvartettinn leik- ur. - Pianótríó i G-dúr eftir Joseph Haydn. Rögn- valdur Sigurjónsson leikur á píanó, Konstantin Krechler á fiðlu og Pétur Þorvaldsson á selló. ^ - Konsert i c-moll fyrir óbó og strengi eftir Gio- vanni Pergolesi. Han de Vries leikur með einleik- arasveitinni i Zagreb. (Einnig úwarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegsog viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn — Ellin. Hamingjan. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn". eftir Mary Renault Ingunn Ásdísardóttir les eigin þýðingu (8) J4.30 Miðdegistónlist. ■ - „Fimm stykki" eftir Hafliða H. Hallgrímsson. Edda Erlendsdóttir leikur á píanó. - Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Fjölni Stefáns- son. Rut Ingólsdóttir leikur á fiðlu og Gisli Magn- ússon á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 i fáum drátlum. Brot úr lifi og starfi samfíma- manns. ■TíTnrrTn1 i i'THTrn'm"—i 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. í Reykjavík og nágrenni með Ásdisi Skúladóttur. 16.40 Hvundagsrispa . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi 4- Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræðsluog furðuritum og leita til sér- fróðra manna. 17.30 Tónlist á siðdegi eftir Ludwig van Beethoven. — Bagatella i G-dúr ópus 126. Daniel Blument- hal leikur á píanó. — Fantasía i C-dúr fyrir píanó, kór og hljóm- sveit. Daniel Barenboim leíkur með John Alldis kómum og Filharmóniusveit LundúnafOtto Klep- merer stjórnar. ''■■■III ll I I 11 II I 1—■ 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. I. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 i tónleikasal. Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar æskunnar í Háskólabiói 6. janúar sl. Ein- leikarar með hljómsveitinni eru Jeanne Loriod og Anna Guðný Guðmundsdóttir; Paul Zukofsky stjórnar. - Turangalíla, eftir Olivier Messiaen. 21.30 Nokkrir nikkutónar. leikin harmoníkutónlist af ýmsum toga. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 3. sálm. 22.30 Úr Hornsófanum i vikunni. 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni, Um- sjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úrÁrdeg- isútvarpi’.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkennilegu fólki: Einar Kárason. 9.03 Niu fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir, Jóhanna Harð- ardóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Úrvals dæguflónlist. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson, Jó- hanna Harðardóttir og Eva Ásrún Albertsdóttir. Hver myrti Sir Jeffrey Smith? Sakamálagetraun Rásar 2 milli 14.00 og 15.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálautvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, simi 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan úr safni Joni Michell: „Mingus". frá 1979. 20.00 Lausa rásin-. Spurningakeppni framhalds- skólanna Nemar i framhaldsskólum landsins elja kappi á andlega sviðinu. Umsjón: Sigrún Sigurð- ardóttir. 21.00 Söngurvilliandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tið. (Endortekinn þáttur frá laugardegi.) 22.07 Landið og miðin. Sigúrður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita.- (Úr- vaii útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðurri rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Á tónleikum með Echo and the Bunnymen. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi.) 3.00 í dagsins önn - Ellin. Hamingjan. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. , 4.00 Næturlög. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir, Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) .. 6.00 .Fré.tticaf vgðri,, feerð ,pg llúaspmgönagrg. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist i bland við gesti i morgunkaffi. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuriður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungest- ur. Kl. 11.00 Margt er sér til gamans gert. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Hádegisspjall. Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað i siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestan- hafs. 16.00 Akademían. 16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. Kl. 18.30 Tónafióð Aðalstöðvarinnar. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backmann. 22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Ný- öldin, dulspeki og trú. Hvað er karma? Endur- holdgun? Heilun? 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 „Orð Guðs til þín" Jódís Konráðsdóttir. 13.30 Alfa-fréttir 16.00 „Hitt og þetta" Guðbjörg Karlsdóttir. 16.40 Barnaþátturinn. Krístin Hálfdánardóttir. 19.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson með morgunútvarp. 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. (þróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. Tónlist. Kl. 14 iþróttafréttir. Valtýr Björn. 17.00 Island i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur. 18.30 Þorsteinn Ásgeirsson. Síminn opinn. 22.00 Haraldur Gislason. Tónlist. 23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda. 24.00 Haraldur áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. EFFEMM FM 95,7 7.30 Til i tuskið. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morgunblöðin. 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. Kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. • 12.00 Hádegisfréttir. 16.00 Fréttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. 19.00 Kvölddagskráin byrjar. Páll Sævar Guðjóns- son. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jóhannssyni. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Stjörnutónlist, leigubilaleikur- inn og nauðsynlegar upplýsingar. Klemens Arn- arsson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. 11.00 Geðdeild Stjörnunnar. Umsjón Bjarni Haukur og Sigurður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikir, uppákomurog vinsældalisti hlustenda. 17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir. 20.00 Ólöf M. Úlfarsdóttir. Vinsældapopp. 22.00 Arnar Albertsson. 02.00 Næturpoppið. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 FÁ 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 IR 20.00 MH Sæbjörn Valdimarsson íllvígiir og ódrepandi spennumynd „Hard to Kill“ ★ ★ Leikstjóri Bruce Malmuth. Hand- rit Steven Seagal. Aðalleikendur Steven Seagal, Kelly LeBrock, Bill Sadler, Frederick Coffin. Bandarísk. Warner Bros 1990. 95 min. Bönnuð yngri en 16 ára. Hi-Fi. Seagal, einsog Norris, annar, kunnur harðhaus, komst inn fyrir múra kvikmyndavera Hollywood- borgar vegna náðargáfu í austræn- um glímu- og áflogaíþróttum. Og á réttum tíma - þegar þessi fyrir- rennari hans er svo gott sem fallinn í gleymsku og Bronson að komast á áttræðisaldurinn er svo sannar- lega pláss fyrir ferskan, fjallmynd- arlegan slagsmálahund í kvik- myndaborginni. Enda skorti ekki áhorfendur á þessa mynd og kapp- inn lét ekki staðar numið því undir lok síðasta árs var frumsýnd ný mynd með kappanum og er ekki að orðlengja það, með „Marked for Death“ sló Seagal enn í gegn, í orðsins fyllstu merkingu. I rauninni er þessi mynd nauða- ómerkileg og við höfum séð þetta allt áður, oft og mörgum sinnum. Lögreglan Seagal er vel á veg kom- in með að ljóstra upp um vond mál hjá stjórnmálamanni (Sadler) sem stöðvar lögguna hastarlega, drepur konu hans og barn og telur sig jafn- framt hafa komið Seagal fyrir katt- arnef, en kauði er ódrepandi og hjarar við eftir sex ár í dauðadái og hefnir. Það gerir gæfumuninn að pússað er uppá ófrumlegheitin með snöfur- mannlegum vinnubrögðum og útlit myndarinnar er allt með ágætum. Og Seagal sýnir ekki minnsta vott um leikhæfileika, það gagnaðist fyrirrennurum best. Fyrir þá sem vilja átök og valhopp að hætti aust- urlandabúans. Mannaveið- ar á Mars vísindaskáldskapur Fullkominn hugur - “Total Rec- all“ ★ ★ ★ Leiksljóri Paul Verhoeven. Aðal- hlutverk Arnold Schwarzen- egger, Sharon Stone, Michael Ironside, Ronny Cox. Bandarísk. Carolco 1990. Arnarborg 1991. 105 mín. Hi-Fi. Bönnuð yngri en 16 ára. Fullkomin hugur nálgast að vera hin fullkomna afþreying og tækni- brella. Byggð á vísindaskáldsögu um verkamann (Arnold) sem uppi er á ofanverðri 21. öld, þegar menn fá sér minnisígræðslur í stað þess að kaupa sér farseðla til framandi hnatta eða lenda í raunverulegum ævintýrum. Og aumingja Arnold velur sér njósnarahlutverk í hættu- legri sendiför til Mars en er ekki fyrr lentur á plánetunni rauðu en draumarnir - eða alvaran? taka við. Aldeilis ótrúlegar tæknibrellur eru í fyrirrúmi, kannski einum um of á köflum. Leiktjöldin, búningarn- ir og ekki síst gervin óvenju frum- leg, áhorfandinn er leiddur inní framandi, vanskapaða veröld sem fátt á sammerkt við jarðlíf anno 1991. Og það er aðal góðs fram- tíðarþrillers. Buffið hann Arnold er klæðskerasniðinn í hlutverkið, (líklega öfugt), ofbeldið er yfir- þyrmandi en meinlaust og fjarlægt í sönnum teiknimyndastíl, þar sem jafn mikil áhersla er lögð á ærslin og ójöfnuðinn. • Sjónvarpið: Á tali ■■■■■ Að vanda er valin ein aðalstjarna í þættinum hjá Hemma, OA 40 að þessu sinni leikarinn Arni Tryggvason. Arni er Islendin- "V/ um að góðu kunnur og ófáar eru þær rullur er hann hefur skilað um dagana. Því heyrist fleygt að Hemmi sé orðinn „kúlt- úrsnobb" í ellinni og þættirnir æ meir á sígildari nótunum. Þekktur óperusöngvari af yngri kynslóðinni, Gunnar Guðbjörnsson, ætlar að láta til sín heyra í þættinum í kvöld. Til að vega svolítið upp á móti klassíkinni verður svo rykið dustað af gamalli poppstjörnu sem engan veginn er dauð úr öllum æðum. Þá er falda myndavélin eng- an veginn búin að gefast upp á rólunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.