Morgunblaðið - 01.03.1991, Side 21

Morgunblaðið - 01.03.1991, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MARZ 1991 21 Almenna bókafélagið: Bókín Flugleiðin til Bagdad er komin út Ferðasaga Jóhönnu Kristj ónsdóttur ÚT ER komin hja Bókaklúbbi Almenna bókafélagsins bókin Flugleið- in til Bagdad. I henni segir Jóhanna Kristjónsdóttir, blaðamaður, frá ferð sinni til höfuðborgar íraks í desember. Hún fékk óvænt vegabréfsáritun þangað og sneri heim aftur ásamt Gísla Sigurðssyni lækni. I frétt frá Almenna bókafélaginu segir, að í bókinni segi Jóhanna í fyrsta skipti frá því lykilhlutverki sem hún gegndi í því að Gísla Sig- urðssyni og öðrum vestrænum gíslum var sleppt. Þegar hún hafi komið til Bagdad hafi ráðamenn ákveðið að líta á hana sem sendifull- trúa Islands. Með því hafi öll vest- ræn lönd sent fulltrúa, en það hafi verið forsenda Saddams Husseins fyrir að gíslunum yrði sleppt. í frétt útgefanda segir: „Jóhanna Kristjónsdóttir hefur oft heimsótt Miðausturlönd og hún fór á síðasta ári þrjár ferðir á tímabilinu ágúst til desember gagngert til þess að kynna sér stöðu mála. Stíll Jóhönnu er persónulegur og hún er sífellt að segja skemmtilega sögu, jafn- framt því sem hún kafar undir yfir- borð þess sem okkur berst í stuttum fréttum og veitir okkur skilning, sem einungis íslenskur höfundur, sem hefur kynnst íbúum þessa svæðis af eigin raun, getur miðlað. , Flugleiðin til Bagdad ijallar um aðdraganda Persaflóadeilunnar og atburði síðan. Hún lýsir fólkinu sem býr á þessu svseði, viðhorfum þess og menningu. í frétt bókafélagsins segir að bókin sé ein af fáum bók- um, sem út séu komnar í heiminum, sem fylgi aðdraganda átaka og at- burðum jafnlangt. Samband íslenskra sparisjóða: Þeir greiði fyrir þjón- ustuna sem hana fá BALDVIN Tryggvason formað- ur Sambands íslenskra spari- sjóða sagði, er hann var inntur eftir ástæðum þess að banka- kostnaður einstaklings á ári er hæstur hjá sparisjóðunum, sam- kvæmt könnun Verðlagsstofnun- ar, að sparisjóðirnir vildu heldur halda niðri vaxtakerfinu og láta þá greiða fyrir þjónustuna sem hana nota. „Einhvers staðar þurfa tekjurnar að koma og við viljum heldur halda niðri vaxtakerfinu og láta þá aðila sem við veitum þjónustu borga eðli-. lega fyrir hana í stað þess að láta þá sem ekki njóta þjónustunnar borga fyrir hana með hærri vöxtum. Þetta er sú meginstefna sem við höfum og íslandsbanki hefur ná- kvæmlega sömu stefnu," sagði Baldvin. Ólafur Haraldsson hjá Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis fagnaði könnun Verðlagsstofnunar og sagði hana veita lánastofnunum aðhald. „Gjaldskráin er aðeins hluti af tekj- um okkar og það hefur verið stefna banka og sparisjóða að auka hluta gjaldskrár í tekjum á móti lækkun - á vaxtamuni þannig að þetta líkist meira því sem gerist erlendis. Þess vegna þarf að líta á málið í heild. Ef litið væri á innlánsvexti á síðasta ári þá sæist að sparisjóðirnir borg- uðu hæstu innlánsvextina," sagði Ólafur. Hann sagði að SPRON hefði lagt áherslu á að hækka verð á tékkheft- um í gegnum tíðina vegna þess að verð á þeim væri ekki nema brot af því sem tékkarnir kosta. Tékka- kerfið væri dýrasti liðurinn í þjón- ustu bankakerfisins. Björn Bjarnason, aðstoðarrit- stjóri, ritar formála að bókinni. Bókin er 208 blaðsíður að stærð og að auki eru myndakaflar, sem tengjast efninu. Bókin var unnin í ritsmiðjunni sf., prentun annaðist Steinholt hf. en bókband sá Félags- bókbandið-Bókfell hf. um. 15% kjöthækkun frá jólum í Hagkaupum: Lágt verð á kjötvöru fyrir jól er skýringin - segir innkaupastjóri hjá Hagkaupum VERÐKÖNNUN Neytendafélags Akureyrar leiddi í ljós að kjötvörur í Hagkaup hafi hækkað um 15% frá jólum eins og kom fram í Morgun- blaðinu í gær. Jóhannes Rúnar Jóhannsson, innkaupastjóri matvæla l\já Hagkaupum, var spurður hverju þetta sætti. Hann sagði að skýring- in væri sú að mikil magninnkaup hafi verið gerð fyrir jólin sem síðan endurspeglaðist í lægra útsöluverði til neytandans. Jóhanna Kristjónsdóttir. Jóhannes Rúnar sagði að við sam- anburð í verðkönnuninni kæmi í ljós að í lang flestum tilfellum er verið að bera saman vörur sem ekki eru frá sama framleiðanda, þ.e. ekki sömu vörumerki. „Þetta þýðir að þeir vörufiokkar -sem vega hvað þyngst í þessari könnun eru ekki lengur til í viðkomandi verslun. Flest- ir framleiðendur í kjötiðnaði bjóða upp á tímabundið tilboð á kjötvörum til að ná hylli neytandans fyrir jólin. Það hlýtur að vera betra fyrir neyt- andann að fá jólasteikina ódýrara fyrir jól en eftir jól,“ sagði Jóhannes. Vestfirðir: Rafbúð Jónasar Þór, Patreksfirði • Bjarnabúð, Tálknafirði • Edinborg, Bíldudal • Verslun Gunnars Sigurðssonar, Þingeyri w 3 Einar Guðfinnsson, Bolungarvík • Straumur, ísafirði • Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík • Kf. Húnvetninga, Blönduósi.—m œ i» </> « 0 "O £ S <0 »0 0 . oc »0 • jQ - =3 O) CD >'< (Ú • £ ‘•e .eI «0 C 13 £ 0 03 a: c • O (f) (f) > E 's£ U) oT (ú X X O (J) ~* (f) (D c . :° o =j 5 o 3 d | X O > = Cö 0 2* > o d X w c 'O í= m (Ö E .1 O) (f) ® s CQ cö c E? (n . o m X O) o œ m LL 0 . O jí 5 >< .5, - C >^ 0 0 X § . - c £ O) -CL c £ C -0 ?TÍ O C 0 CD ~ • 3 4-» > ® 0 > JxT * >,JC a) 'r cc 0 - *o o.E 0 .E5 ö) 2 o ££ 03 • cr > jí .5. > ££ rr H => CD S ra o> £ co ® I w AEG AEG Hárblásari Foen 1200 Verð áðurkr. 1.758.- Tilboð kr. 1.495.- stgr. AEG Kaffivél KF122 m/klukku Verð áður kr. 7.638.- Tilboð kr. 5.99B.- stgr. AEG • Kæliskápur Santo 2600 DT Verð áður kr. 52.424.- Tilboð kr. 45.827.- stgr. -N ,uo LAVAMA1 111 “ ,-r ... • l*U AEG • Raf hlöðuborvél ABSE 13 Verð áður kr. 24.085.- AEG Rafhlöðuborvél ABSE 10 + aukarafhlaða Verð áðurkr. 21.842.- Tilboð kr. 17.997.- stgr. AEG Þvottavél Lavamat 528W Verð áður kr. 66.759.- Tilboð kr. 56.166.- stgr. AEG Limgerðisklippur HES 65 Verð áður kr. 15.576.- Tilboð kr. 13.496.- stgr. VELDU ÞÉR TÆKI SEM ENDAST! Hjá Bræðrunum Ormsson bjóðast þér góð og örugg tæki, á sérstöku vetrarverði! Umboðsmenn um allt land. Bræöurnir Ormsson hf. Umboðsmenn Reykjavík og nágrenni: BYKO, Kópavogi • BYKO, Hafnarfirði • Byggt og búið, Reykjavík 5 R Æ Ð U R N I R DJ ORMSSON HF Lágmúla 8. Sími 38820 o -• 0' o* ~ D 3,0 -■ 0 !■& ■ o m ~ 0 i (f > (f) m 5 > z > 0 C (f) 0 gm X o W 0 d' < 2. 5? |s o ^ rít c- -« O o — x • 0 51 < 11 0 0. (Q 2T 5; o r- cn 0 II <i 3 0 • - cn T1 0 0' — 0 I C' o (fi I o cr r. (f) kl > . CO TT I X TJ | O: 5’ S'CO {P 5- C CQ O 0 c - 2. X 0 C' O 0 Q. 0 Ic 5' £ œ 0 <L 3 o 9r w cn — < • 0 X zj' 0' U (f) _ - Q U c o o* Sl I- 0 =3 o K m o (O 0 — 0_ cn ~ O: i g. ?=! < O CD 5’ 2.10 3 P 3 < 1 -O ■s s cx

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.