Morgunblaðið - 06.07.1991, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.07.1991, Blaðsíða 4
4 B MÓRGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1991 Tó n I eika r júlí 1991 Sunnudaginn 30. júní. Listahátíð í Hafnarfirði. Hafnarborg, kl. 20.00. Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla, Þor- steinn Gauti Sigurðsson, píanó. Norræna húsið, kl. 17.00. Píanótónleikar Hans-Göran Elf- ving frá Svíþjóð. Verk e. Atla H. Sveinsson, Hjálmar H. Ragnarsson, Sven-Eric Johansson, Edv. Hagerup Bull og Wilhelm Stenhammer. Mánudaginn 1. júlí. Norræna húsið, kl. 20.30. Kynning á tónlist Sama og Græn: lendinga, jojk, trommudans o.fl. I tengslum við ráðstefnu norrænna tónmenntakennara. Þriðjudaginn 2. júlí. Listasafn Sigurjóns Ólafsson- ar, kl. 20.30. Finndís Kristinsdóttir, fiðla, Vil- helmína Olafsdóttir, píanó. Verk e. Brahms, Debussy, Beethoven, Saint-Saéns. Miðvikudaginn 3. júlí. Norræna húsið, kl. 20.30. Kammertónleikar. Jóannes Andreassen, fagott, og Jógvan Zac: hariassen, píanó, frá Færeyjum. í tengslum við ráðstefnu norrænna tónmenntakennara. Laugardaginn 6. júlí. Sumartónleikar í Skálholts- kirkju. Félagar úr Musica Antiqua, Köln. Kl. 15.00 verk frá 17. öld. Kl. 17.00 verk frá 18. öld. Sunnudaginn 7. júlí. Sumartónleikar í Skálholts- kirkju. Félagar úr Musica Antiqua, Köln. Kl. 15.00 verk frá 17. og 18. öld. Kl. 17.00 messa. Þriðjudaginn 9. júlí. Listasafn Sigurjóns Ólafsson- ar, kl. 20.30. Signý Sæmundsdóttir, sópran, Björk Jónsdóttir, alt, David Tutt, píanó. Verk e. Berg, Brahms, Schútz, Marcello, Mendelssohn. Miðvikudaginn 10. júlí. Norræna húsið, kl. 20.30. Unnur Guðjónsdóttir, ballett- meistari. íslandskynning á sænsku í myndum, dansi og söng. Föstudaginn 12. - sunnudaginn 14. júlí. Sumailónleikar á Norðaustur- landi. Barokkhópur Akureyrarkirkju, Margrét Bóa^tt'h', sópran, Bjöm Steinar Sólbergsson, orgel, Lilja Hjaltadóttir, fiðla, Sigríðu^Huafn- kelsdóttir, fiðla, RiclTird Korn, bassi. Föstudaginn 12. júlí. Húsavíkurkirkja, kl. 20.30. Laugardaginn 13. júlí. Reykjahlíðarkirkja, kl. 20.30. Sunnudaginn 14. júlí. Akureyrarkirkja, kl. 17.00. Laugardaginn 13. júlí. Sumartónleikar í Skálholts- kirkju. ■Kolbeinn Bjarnason, flauta. Kl. 15.00 tónvefk e. Kaiólínu Eiriks- dóttur. Kl. 17.00 einleikur á fiautu. Sunnudaginn 14. júlí. Sumartónleikar í Skálholts- kirkju. Koibeinn Bjarnason, flauta, kl. 15.00. Úival úr efnisskrám. Laugardaginn kl. 17.00. Messa. Norræna húsið, kl. 17.00. Einsöngstónleikar. Kolbeinn J. Ketilsson. Mánudaginn 15. júlí. Selfosskirkja, kl. 20.30. Hallfríður Ólafsdóttir, fiauta, Atalia Weiss, píanó. M.a. verk eftir J.S. Bach, Messiaen, Pierce Sancan og Schubert. Þriðjudaginn 16. júlí. Listasafn Sigurjóns Ólafsson- ar, kl. 20.30. Hildigunnur Halldórsdóttir, fiðla. Efnisskrá tilkynnt síðar. Miðvikudaginn 17. júlí. Norræna húsið, kl. 20.30. Hallfríður Ólafsdóttir, flauta, Atalia Weiss, píanó. M.a. verk eftir J.S. Bach, Messiaen, Pieree Sancan og Schubert. Föstudaginn 19. - sunnudaginn 21. júlí. Sumartónleikar á Norðaustur- landi Kristina Stobæus, sópran, Hans- Ola Ericsson, orgel. Föstudaginn 19. júlí. Húsavíkurkirkja, kl. 20.30. Laugardaginn 20. júlí. Reykjahlíðarkirkja, kl. 20.30. Sunnudaginn 21. júlí. Akureyrarkirkja, kl. 17.00. Laugardaginn 20. júlí. Tónlistarskóli Sauðárkróks kl. 16.00. Hallfríður Ólafsdóttir, flauta, Atalia Weiss, píanó. M.a. verk eftir J.S. Bach, Messiaen, Pierce Sanean og Schubert. i Sunnudaginn 21. júlí. Skálholtshátíð. > 1 Reykjahlíðarkirkjii, Mývatns- sveit, kl. 20.30. Hallfríðuv Ólafsdóttir, flauta, Atalia Weiss, píanó. M.a. verk eftir J.S. Bach, Messiaen, Pierce Sancan og Schubert. Mánudaginn 22. júlí. Safnaðarheimili Akureyrar- kirkju, kl. 20.30. Hallfríður Ólafsdóttir, flauta, Atalia Weiss, píanó. M.a. verk eftir J.S. Bach, Messiaen, Pierce Sancan og Schubert. Þriðjudaginn 23. júlí. Listasafn Sigurjóns Ólafsson- ar, kl. 20.30. Hlíf Siguijónsdóttir, fiðla, Lorens Hasler, víóla, Christian Giger, selló, David Tutt, píanó, fiytja 2 píanó- kvartetta eftir Mozart. Miðvikudaginn 24. júlí. Egilsstaðakirkja, kl. 20.30. Hallfríður Ólafsdóttir, flauta, Atalia Weiss, píanó. M.a. verk eftir J.S. Bach, Messiaen, Pierce Sancan og Schubert. Fimmtudaginn 25. júlí. Hafnarborg, kl. 20.30. Anna Júlíana Sveinsdóttir, mezzo-sópran, Þórarinn Stefáns- son, píanó. Tónleikar í tengslum við málverkasýningu Sólveigar Egg- erts Pétursdóttur. Verk e. Carl M. von Weber, Atla H. Sveinsson, Rodrigo, Granados og de Falla. 26.-28. júlí. Sumartónleikar á Norðaustur- landi. Kór Sankt Morten-kirkjunnar í Randers, Danmörku, stj. Ulrik Ras- mussen. Föstudaginn 26. júlí. Húsavíkurkirkja, kl. 20.30. Laugardaginn 27. júlí. Reykjahlíðarkirkja, kl. 20.30. Sunnudaginn 28. júlí. Akureyrarkirkja, kl. 17.00. Laugardaginn 27. júlí - sunnudaginn 28. júlí. Sumartónleikar í Skálholts- kirkju. Kammerkór og Bachsveitin í Skálholti flytja verk eftir Mozart og Bach. Stjórnandi kammerkórs Hilmar Örn Agnarsson. Konsert- meistari Ann Wallström. Laugardaginn 27. júlí. Sumartónleikar í Skálholts- kirkju, kl. 15.00. Dagskrá í minningu Mozarts kl. 17.00. Kantötur eftir Bach. Sunnudaginn 28. júlí. Sumarlónleikar í Skálholts- kirkju, kl. 15.00. Söngverk e. Bach og Mozart kl. __ 1,7.00. Messa. Þriðjudaginír30:júlí. k Lislasafn Sigurjönst Ólafsson- ar, kl. 20.3(fc Svava- Bernhai-ðsdóttir, miðalda- og barokkfiðla og gamba, Peter Zimpel, semball. Verk eftir Corelli, Jean-Marie Leclair, J.S. Bach, Tob- ias Hume og Guillaume de Mechant. Tónleikar í ágúst 1991. Föstudaginn 2. - sunnudaginn 4. ágúst. Sumartónleikar á Norðaustur- landi. Barbara Hinz, flauta, Stefan Barscay, gítar. Föstudaginn 2. ágúst. Húsavíkurkirkja, kl. 20.30. Laugardaginn 3. ágúst. Reykjahlíðarkirkja, kl. 20.30. Sunnudaginn 4. ágúst. Akureyrarkirkja, kl. 17.00. Laugardaginn 3. - mánudaginn 5. ágúst. Sumartónleikar í Skálholts- kirkju. Bachsveitin í Skálholti flytur þtjá Brandenborgarkonserta eftir Bach. Camilla Söderberg og Ragnheiður Haraldsdóttir, blokkflautur, Kol- Beinn Bjamason, barokkflauta, Ann Wallström, barokkfiðla Helga Ing- ólfsdóttir, sembal. Orgelleikari Rose Kirn. Flytja verk frá 18. öld. Ann Wallström leikur Trúarlegar sónöt- ur eftir H.J.F. Biber. Laugardaginn 3. ágúst. Sumartónleikar í Skálholts- kirkju, kl. 15.00. Brandenborgarkonsertar nr. 3, 4 og 5 eftir J.S. Bach kl. 17.00. Ein- leikur á orgel kl. 21.00. Sónötur eftir Biber. Sunnudaginn 4. ágúst. Sumartónleikar í Skálholts- kirkju kl. 15.00. Brandenborgarkonsertar eftir J.S. Bach. Kl. 17.00 messa. Kl. 21.00 sónötur eftir H.J.F. Biber. Mánudaginn 5. ágúst. Sumartónleikar í Skálholts- kirkju, kl. 15.00. Einleikur á orgel. Þriðjudaginn 6. ágúst. Listasafn Sigurjóns Ólafsson- ar, kl. 20.30. Björn Davíð Kristjánsson, flauta, Þórarinn Sigurbjörnsson, gítar. Efnisskrá tilkynnt síðar. Fiinmtudaginn 8. ágúst. Norræna húsið kl. 19.30. OPIÐ HÚS. Ríkharður Örn Páls- son tónlistarmaður „Islandsk mus- ik“ (á dönsku). Föstudifjrinn 9. -. sunnudaginn 11, ágúst. Sumartónleikar á Norðaustur- landi. Málmblásarasveit Paul Schemm frá Þýskalandi. Föstudaginn 9. ágúst. Húsavíkurkirkja, kl. 20.30. Laugardaginn 10. agúst. Reykjahlíðarkirkja, kl. 20.30. Sunnudaginn 11. ágúst. Akureyrarkirkja, kl. 17.00. Laugardaginn 10. - sunnudaginn 11. ágúst. Sumartónleikar í Skálholts- kirkju. Sönghópurinn Hljómeyki. Úlrik Ólason, organisti, Anna Magnús- dóttir, semballeikari. Tónverk eftir John Speight. Laugardaginn 10. ágúst. Sumartónleikar í Skálholts- kirkju, kl. 15.00. Ýmis verk kl. 17.00. Frumflutn- ingur verks fyrir kór og orgel sem er hugleiðing um glugga Skálholts- kirkju. Norræna húsið, kl. 21.00. Islandica-hljómsveitin kynnir íslensk þjóðlög, gömul og ný. Sunnudaginn 11. ágúst. Sumartónleikar í Skálholts- kirkju kl. 15.00. Endurtekinn flutningur verks fyrir kór og orgel sem er hugleiðing um glugga Skálholtskirkju. Messa kl. 17.00. Þriðjudaginn 13. ágúst. Listasafn Sigurjóns Ólafsson- ar, kl. 20.30. Jóhanna Þórhallsdóttir, alt, Dagný Björgvinsdóttir, píanó. Efn- isskrá tilkynnt síðar. Þriðjudaginn 20. ágúst. Listasafn Siguijóns Ólafsson- ar, kl. 20.30. Sigrún Þorgeirsdóttir, Sarah Cohen, píanó. Efnisskrá tilkynnt síðar. Þriðjudaginn 27. ágúst. Listasafn Sigurjóns Ólafsson- ar, kl. 20.30. Efnisskrá tilkynnt síðár. Þriðjudaginn 3. september. Listasafn Siguijóns Ólafsson- ar, kl. 20.30. Björn Árnason, fagott, Hrefna Eggertsdóttir, píanó. Efnisskrá til- kynnt síðar. Tónleikaskrá þessi er unnin á skrifstofu Samtaka um byggingu tónlistarhúss og byggist á upplýs- ingum sem berast í tæka tíð, bréf- lega eða í síma 29107. Auk þess sem skráin birtist hér, er henni einnig dreift víðar, m.a. til annarra fjölmiðla og aðila- sem starfa að ferðamálum. Tónlistardeild Ríkisút- varpsins hefur óskað eftir að fram komi, að lesið er beint upp úr þess- ari skrá í útvarpsþáttum deildarinn- ar. Skráin er birt með fyrirvara um breytingar. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.