Morgunblaðið - 16.01.1992, Síða 6

Morgunblaðið - 16.01.1992, Síða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTIATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 16. JANUAR 1992 LÆKKID BYGGINGAKOSTNAÐINN Við sérpöntum fró Englandi þak- og klæðingarstól, stutt- ur afgreiðslufrestur. Margar gerðir, margir litir. Frábært verð. Bjóðum einnig af lager vinsæla stallaða Piannja þakstólið með tíulsteinsmunstri, og SBBA stól þakrennurnar með litaðri plastisol-vörn. ÍSVÖR BYGGINGAREFNI Dalvegur 20. Box 435 202 Kóp. Sími 641255, Fax 641266 Tölvusamskipti: Beinn tölvuaðgangnr viðskipta- vina að upplýsingakerfi Eimskips Jafn áríðandi að flytja upplýsingar og vörur VIÐSKIPTAVINIR Eimskips geta nú fengið beinan tölvuaðgang að ölium sendingum sínum með félaginu í gegnum nýtt tölvu- kerfi. Hið nýja kerfi kallast Brúin og er það skref í átt að koma á pappírslausum viðskiptum hjá fyrirtækinu. Þegar hafa nokkur fyrirtæki aðgang að Brúnni og að sögn talsmanna Eimskips hafa margir aðrir viðskiptavinir sýnt áhuga. Með aðild að Brúnni geta við- skiptavinir Eimskips fengið upp- lýsingar í gegnum tölvu í þeirra eigin fyrirtæki um hvaða sendingar eru á leiðinni, hvaða sendingar eru ósóttar, hvar sending er stödd, hver reikningsupphæðin er o.fl. Þá VÖRUÞRÓUN '92 SÓKN TIL NÝRRA TÆKIFÆRA Iðnlánasjóður og löntæknistofnun aðstoða iðnfyrirtæki fjárhagslega og faglega við vöruþróun Á árunum 1988 - 1989 var gert átak í vöruþróun með umtalsverðum árangri þeirra fyrirtækja sem þátt tóku. Iðnfyrirtækjum er nú boðin þátttaka í sambærilegu verkefni þar sem fyrirtækjum verður veitt fjárhagsleg og fagleg aðstoð við vöruþróun svo koma megi samkeppnishæfri vöru á markað innan tveggja ára frá því að verkefnið byrjar. Umsóknir Umsóknarfrestur rennur út 10. febrúar 1992. Meðfylgjandi er umsóknareyðublað en umsóknum skal skila til Iðntækni- stofnunar, Karls Friðrikssonar verkefnisstjóra, Keldnaholti, 112 Reykjavík. Aðstoð til þátttökufyrirtækja Samþykkt verkefni hljóta styrk frá Iðntæknistofnun sem nemur 25% af viðurkenndum kostnaði en þó að hámarki 1 milljón króna. Jafnframt fá verkefnin áhættulán frá Iðnlánasjóði er nemur 50% af áætluðum kostnaði samkvæmt reglum sjóðsins. Verkefni sem krefjast mjög tæknilegrar útfærslu eiga möguleika á að fá styrk úr Rannsóknarsjóði Rannsóknarráðs ríkisins. Skilyrði Skílyrði fyrir þátttöku er að umsækjandi greiði Iðnlánasjóðsgjald. Við mat umsókna gilda reglur Iðnlánasjóðs og Rann- sóknaráðs ríkisins í þeim tilfellum sem umsóknir fara til mats hjá því. Varan sem á að þróa verður að fela í sér nýjung sem ekki er í beinni samkeppni við sambærilegar vörur á markaðínum, sem framleiddar eru af öðrum innlendum aðila. Frekari upplýsingar gefa: Karl Friðríksson í síma 91-687000 og iðnráðgjafar víðs vegar um landið. O IÐNLÁNASJÓÐUR lóntæknistofnunl I Ármúla 13A, 155 Reykjavík. Sími 91-680400. Telex 3084 llfund. Telefax 91-680950. Keldnaholt, 112 Reykjavík. Simi 91-68 7000. Telex 3020 Istech is. Telefax 91-687409. er hægt að fá upplýsingar um ferð- ir allra skipa Eimskips og áætlun þeirra, gengistöflu og gjaldskrár. Notandi Brúarinnar getur fengið farmbréf og tilkynningar sendar á faxi samstundis. Einnig er tölvu- póstur innbyggður í kerfið þannig að viðskiptavinur getur t.d. sent skilaboð til starfsmanna Eimskips í gegnum Brúna. Til að fyrirtæki geti fengið að- m VERSLANA INNRÉTTINGAR i,®*í»ííiíTmm Afgreiðsluborð og sýningarskápar úr álprófílum. Ótal möguleikar. Margir litir. fidia Fatastatíf. Mikið úrval. HF.OFNASMIflJAN HÁTEIGSVEGI 7, S: 21120 -r~r- gang þarf það að hafa IBM PC, PS eða samhæfða tölvu af annarri tegund. Tölvan þarf að hafa minnst 256K minni, eitt disklingadrif. Einnig er hægt að fá tengingu við AS/400-tölvur og Macintosh-tölv- ur séu þær í DOS-umhverfi. Auk tölvu þarf mótald til tengingar við gagnanet Pósts og síma. Fyrirtæki sem áhuga hafa á þessari beinlínu við Eimskip greiða 35.000 krónur í stofnkostað, sem felur m.a. í sér uppsetningu á sam- skiptahugbúnaði og handbók með Brúnni. Afnotagjald Brúarinnar er 3.000 krónur á mánuði en ekki er greitt aukalega í hvert skipti sem viðskiptavinurinn notar þetta upp- lýsingakerfi. Eftir að fyrirtæki hefur gert skriflegan samning við Eimskip um aðgang að Brúnni kemst á tenging nánast samdæg- urs. Tölvudeild Eimskips þróaði Brúna í samvinnu við þrjú fyrir- tæki; Heklu, Hagkaup og Mjólkur- samsöluna. Að mati Valdimars Arnþórssonar hjá Hagkaup er Brú- in ágætis viðbótarhjálpargagn fyr- ir stærri innflytjendur þar sem auðveldara og hraðvirkara er að nálgast upplýsingar um flutninga. Að sögn talsmanna Eimskips er tölvukerfi líkt og Brúin nauðsyn- legt í nútímaviðskiptun þegar jafn áríðandi er að flytja upplýsingar og vörur. Brúin er ennþá í þróun. Eins og kerfið er uppbyggt í dag er notagildið meira fyrir innflytj- endur en útflytjendur, það mun þó standa til bóta. í náinni framtíð munu Eimskip bjóða viðskiptavin- um sínum upp á víðtækari þjón- ustu og mun m.a. verða hægt að panta ýmiss konar þjónustu í gegn- um Brúna, t.d. heimakstur og flýti- losun. LAUNAFORRITIÐ IAUN auöveldar launaútreikninginn Mest notaöa launaforrit á landinu. Aöeins þarf aö slá inn lágmarksupplýsingar, LAUN sér um allt annaö, til dæmis alla útreikn- inga á staðgreiðslu skatta. Yfir 500 fyrirtæki nota LAUN, er þitt eitt þeirra? Fæst í næstu tölvuverslun. -4-- EINAR J.SKULASON HF Grensásvegi 10, 108 Reykjavík, Sími 68 69 33 VrfS/ VJQiSVDNISÁlOOV (W ? JJH

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.