Morgunblaðið - 16.01.1992, Síða 7
Macintosh Pow
MORGUNBLAÐIÐ VIDSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1992
B 7
íslensk tunga á íjölmiðlaöld
moi:
stef'
Í3Íenska
Úrklippur i:-: sEDl
Énska
Dan3ka
Franska
Spænska
ítaíska
Sæn3ka
Norska
ÍKarfa
Baklýstur----------
skjár.Active-matrix
eöa Supertwist 640
x400punktar
Staðgenglar
auðveldar opnun
skjala ogforrita
Hátalari
Birlustillir
Jyrirskjáinn
Diskadrif sem
gerir tölvunni
mögulegt að
lesa og skrifa
á Macintosh,
MS-DOS, OS/2
og Pro DOS diska
PowerBook -
tölvumar má
tengja við Apple-
Talk-net sem og
aðrartölvur.
Hnappaborð
í réttristœrð
Kúlumús
með tvámur
hnöppum
Lófastoð
- PowerBook-
tölvumar hafa
20eða40Mb inn-
byggðan harðdisk
i m
Skra Ritfærsla Letur Stærð Rferö Sniö Rettritun Sýn
í==l I 1 ■I ' bJtEUillsS
Fyrir tveimur og hálfri öld spáði danski málfræðing-
urinn Rasmus Kristján Raskþví að íslensktunga mundi
líða undir lok á næstu 200 árum ef ekkert yrði að gert.
Allar götur síðan hafa svartsýnismenn bent á hnignun
fn,--------r- - --- J:^......'.."--------;-----
■:.i |i
Sioaí
Fyrirtækjasamningur Apple-umboðsins
Þær eru fyrirferðalitlar og léttar, þú getur farið með þær hvert sem er. Þær eru svo auðveldar í notkun að þér nægir að hugsa
um það sem þú ert að gera... ekki um tölvuna. Þær eru svo fullkomnar að þær nota sömu forrit og aðrar tölvur. Þar að auki er
mjög auðvelt að tengja þær við aðrar tölvur. Þannig eru þær tilvaldar hvort sem er í vinnunni, heima eða í ferðinni.
„Þær“ eru Macintosh PowerBook 100,140 og 170 frá Apple og vega frá 2.3 kg. Persónulegustu einkatölvur heims.
Stýrikerfi Macintosh-tölvanna, kerfishugbúnaður 7 er á íslensku, svo og helstu forritin, þannig að ekki er
nauðsynlegt að læra flóknar formúlur á erlendum málum til að geta notað þær. ' j
Fjölhæfni PowerBook tölvanna er einstök. Með innbyggða nettenginu er hægt að nýta allan þann hugbúnað 1
sem tengjanlegur er í AppleTalk-net, þar á meðal tölvupóst, prentara og skáamiðlara. Við innbyggðu tengin fimm ____________
er svo hægt að tengja stóra harðdiska, geisladiska, prentara og inntakstæki. Einnig er hægt að setja í þær mótald og með því
er hægt að senda tölvupóst, hafa aðgang að gagnabönkum og senda sínibréf (fax) hvar sem er í heiminum.
Fyrirtækjasamningur Apple-umboðsins gerir öllum íslenskum fyrirtækjum
kleyft að kaupa Macintosh-tölvubúnað með verulegum afslætti, auk þess
sem virðisaukaskattur af tölvubúnaði fæst endurgreiddur.
Við minnum á að síðasti pöntunardagur vegna fyrirtækjasamningsins er
PowerBook hnappur
(raunstærð)
Hnappur af venjuiegu
Macintosh-borði
(raunstœrð)
Apple-umboðið
Skipholti 21, sími (91) 624 800