Morgunblaðið - 31.01.1992, Page 46

Morgunblaðið - 31.01.1992, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1992 BLAK • Heimsmeistari leikur með Stúdínum Mark Duffield til liðs við Leiftur KVENNALIÐ ÍS bættist mikill liðstyrkur þegar Zhou Xiao- Can, sem er kínversk, lék með liðinu í íþróttahúsi Hagaskóla á miðvikudagskvöldið gegn HK. Zhou hefur hampað bæði heims- og ólympíumeistaratitli í íþrótt sinni, ásamt því að hafa verið verðlaunuð fyrir góða frammistöðu á alþjóðavett- vangi. Zhou var leikmaður með kín- verska landsliðinu þegar fræg- arsól liðsins skein sem skærast, í Perú 1982 - þegar Guðmundur liðið vann til heims- Þorsteinsson meistaratitils, og skrifar tveim árum síðar þegar hátindinum var náð með Olympíumeistaratitlin- um T Los Angeles. Zhou hætti reyndar eftir Ólympíuleikana í Los Angeles en dró skóna fyrst fram í keppni aftur á íslandi en hún dvel- ur með eiginmanni sínum Hou Xiao-Fei sem þjálfar bæði karia og kvennalið ÍS. Frískar Stúdínur Stúdínur léku sinn besta leik í langan tíma þegar þær lögðu HK af velli á miðvikudagskvöldið. HK byijaði þó betur og hafði frum- kvæðið framan af fyrstu hrinu en Stúdínur náðu síðan hægt og bít- andi undirtökunum og innbyrtu sig- urinn í hrinunni 15:12. Stúdínur gerðu síðan út um leikinn í næstu tveim hrinum þegar þær skelltu HK, 15:10 og 15:13. HK liðið átti þokkalegan dag en réð ekki við sterkt iið Stúdína sem höfðu tromp á hendinni og Þórey Haraldsdóttir og'Jóna Harpa Viggósdóttir voru einnig skæðar. HK vann hrinu Karlalið HK sem að vann KA um um orðum um það að Duffíeld mun styrkja liðið geysilega. Leiftur hefur fengið mikinn liðs- styrk frá sl. keppnistímabili. Tveir Júgóslavar leika með liðinu í sumar - varnarmaðurinn Zoran Coguric, sem lék með Stjörnunni og miðheij- inn Goran Baijaktarevic, en þeir koma til landsins í dag frá Júgóslav- íu. Þá hefur Þorvaldur Jónsson, sem varði mark Breiðabliks sl. keppnis- tímabil, gengið á ný til liðs við Leift- ur. fétur Björn Jónsson, sóknarleik- maður úr 1R og Pétur Marteinsson, varnarmaður úr Fram, eru einnig nýir leikmenn í herbúðum Leifturs, sem leikur undir stjórn Marteins Geirssonar í sumar. síðustu helgi sýndi og sannaði í íþróttahúsi Hagaskóla að það var engin tilviljun með góðum leik gegn Stúdentum. Stúdentar höfðu frum- kvæðið framan fyrstu hrinu en hörmulegur kafii kostaði hrinu, Stúdentar áttu átta misheppnaðar gjafir í röð sem verður að flokkast undir ótrúlegt klúður og HK sigraði hrinuna 15:9. Fei hóf leikinn í ann- ari hrinu með Stúdentum og virtist það bera tilætlaðan árangur og Stúdentar uppskáru sigur í þrem næstu hrinum eftir mikla baráttu. Bæði liðin börðust af krafti og æt- luðu sér ekkert að gefa eftir og HK liðið velgdi Stúdentum hressi- lega undir uggum á köflum, en varð þó að sætta sig við ósigur í lokin. Stúdentar festu aðra hendi á Islandsmeistaratitilnum með sigrin- um. Fei, þjálfari ÍS, kallar leikmenn til sín í leikhléi. Mark Duffield. FH leikur gegn Sittard FH-ingar fara í æfingabúðir til Hollands um páskana, þar sem þeir leika einnig fjóra leiki. Sterkasta liðið sem FH mætir er úrvals- deildarliðið Fortuna Sittard. Víkingar fara í æfingabúðir til Belgíu um páskana. Morgunblaðið/Guðmundur Gunnarund- ir hnífinn - Gunnar Gíslason, þjálfari KA-iiðsins í knattspyrnu, snéri sig illa á hné á æfingu á mánudaginn. í læknisskoðun kom í ljós að liðþófi hafí rifnað og var Gunnar skorinn upp á miðvikudaginn. Hann verður frá æfingum í þrjár til fjórar vikur. Morgunblaðið/Guðmundur Zhov Xiao-Can lék vel með ÍS. JUDO Fjórir keppa íParís Fjórir íslenskir júdómenn taka þátt í alþjóðelgu móti í París um helgina. Eiríkur Ingi Kristinns- son og Halldór Hafsteinsson, Ár- manni, Freyr Gauti Sigmundsson, KA og Sigurður Bergmann, UMFG. Á mánudaginn fara þeir í æfinga- búðir ásamt Bjarna Á. Friðrikssyni, Gísla Víum, Hilmari Leifssyni og Guðmundi Bjarnasyni, en æfinga- búðirnar verða fram á föstudag. KARFA Þórsarar komust ekki Leik Hauka og Þórs í Japis-deild- inni í körfuknattleik var frestað, en hann átti að fara fram í Hafnarfirði í gærkvöldi. Þórsarar komust ekki, þar sem flugvélin sem þeir ætluðu með bilaði á Húsavík. Þórsarar höfðu samband við Körfu- knattleikssambands íslands kl. 18 og óskuðu eftir frestun. FELAGSLIF Skákmót Vals Knattspyrnufélagið Valur efnir til skákmóts að Hlíðarenda á morgun, iaugardag, kl. 11 til 14. Þátttaka er öllum opin, en keppendur eru beðnir um að hafa með sér töfl og klukkur. Þorrablót Hauka Haukar í Hafnarfirði verða með Þorrablót í félagsheimili sínu á morg- un, laugardaginn 1. febrúar, kl. 20. Sala aðgöngumiða er í Haukahúsinu. GETRAUNIR 5 £= Heimaleikir frá 1984 1 X 2 Mörk Úrslit Mín spá 1 x 2 leikv. -77W— Arsenal : Manchester Utd. 4 0 3 9-7 Crystal Palace : Conentry 1 - 1 2-2 Leeds : Notts County 1 - - 5-0 Liverpool : Chelsea 5 1 - 16-6 Manchester City : Tottenham 2 2 - 6-4 Norwich : Southampton 3 2 1 13-10 Nott'ham Forest : Sheffield Utd. 1 - - 2-0 Queens Park R. : Wimbledon 3 - 2 9-8 Sheffield Wed. : Luton 3 2 1 7-6 West Ham : Oldham 1 - 1 2-2 Brighton : Charlton 2 - 1 8-8 Millwall : Ipswich 2 1 - 4-2 Portsmouth : Derby 2 - - 5-2 KNATTSPYRNA Leiftursmenn hafa fengið góðan liðsstyrk. Mark Duffield, sem hefur þjálfað og leikið með Siglfirð- ingum tvö sl. ár, ákvað í gær að ganga til liðs við 2. deildarliðið Leiftur. Það þarf ekki að fara mörg- til Derby Derby keypti í gær sóknarleik- manninn Marco Gabbiadini frá Crystal Palace á 1,2 millj. sterl- ingspunda. Palace keypti þennan 24 ára sóknarleikmann frá Sunder- land á 1,8 millj. punda fyrir ijórum mánuðum. Hann náði sér aldrei á ' strik hjá Palace og skoraði aðeins sjö mörk í 25 leikjum. Palace seldi Paul Bodin til Swin- don í sl. viku á 225 þús. pund, en hann var keyptur frá Svindon á 550 þús. pund.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.