Morgunblaðið - 16.02.1992, Side 8
8 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1992
Seltjarnarnes - einbhús
Lúxuseinbhús á sunnanverðu Seltjnesi til sölu. Húsið
er 195,5 fm. 3 stofur, 4 herb. öll rúmg., stórt bað-
herb., gestasn., forstherb. m/eldhkrók, marmaragólf,
gott eldhús og þvottahús. Skyggt gler í gluggum. JP-
innr. Nýtt parket á gólfum. Sér baðhús m/sauna og
sturtu. Stofa og hvíldarherb. Sundlaug 10x4 m. Hita-
lagnir í stétt. Tvöf. 55 fm bílskúr m/sjálfv. opnara. Stór
geymsla. Mögul. á útsýnislofti og garðhúsi. Stór, rækt-
uð eignarlóð vel afgirt. Eign í algjörum sérflokki.
Fasteignamarkaðurinn,
Óðinsgötu 4, símar 11540 og21700
FJARFESTING
FASTEIGNASALAI
Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl.
StciiiKteypa betri hér á landi
— segir dansld verkfrædingnrinn dr. Gunnar Idorn
62 42 50
Opið í dag kl. 13-15
Stekkir - einb. V. 21 m.
Haukshólar - einb. V. 18,5 m.
Njálsgata -einb. Tilboð.
Skerjafjörður - einb. V. 25 m.
Tjarnarflöt-einb. V. 15,0 m.
Kleifarvegur - sérh. V. 16 m
Tjarnargata - sérh. V. 19 m.
Veghús - 5-6 herb. V. 9,9 m.
Fálkagata - 4ra V. 6,8 m.
Furugrund - 4ra V. 7,2 m.
Skaftahlíð - 4ra V. 6,2 m.
Miklabraut —4ra V. 4,4 m.
Hallveigarstigur - 3ja V. 4,9 m.
Vífilsgata - 3ja V. 5,7 m.
Boðagrandi - 2ja V. 5,4 m.
í smíðum
Hvannarimi - parh. V. 7,2 m.
Berjarimi - parh. V. 8,4 m.
Dalhús-raðh. V. 8,5 m.
Eiðismýri - raðh. V. 8,8 m.
Eyrarholt — raðh. V. 7,5 m.
Berjarimi - sérh. V. 7,5 m.
Einbýlis- og raðhús
Álftanes — einb. Nýtt, gott
einbhús á einni hæð ca 180 fm auk 43
fm bílsk. Vandaðar innr. Húsið er vel
staösett á sunnanv. Nesinu m/góðu
útsýni.
Holtagerði. Mjög gott hús á pöll-
um, 5 svefnherb. Fallegur garður, 36
fm bílsk. Mögul. skipti á góðri 3ja-4ra
* herb. íb.
Jórusel. Fallegt og gott einbýli ca
220 fm ásamt sérbyggöum bílskúr. 5
svefnherb. Parket. Tvö baðherb. Skipti
mögul. á minni eign.
Klapparberg — einb. Vandað
einbh. ca 180 fm m. innb. 25 fm bílsk.
4 svefnh. Álímt eikarparket. Skipti mögul.
Nesbali — Seltjarnar-
nesi. Eínstaklega fallegt og
vandað einb. á eínni hæö ca 134
fm. 3-4 svefnherb., stórar stof-
ur. 41 fm bílsk. Felleg ræktuð
lóð. Laust fljótlega.
Reyrengi. Til sölu raðhús á einni
hæð. Aðeins þrjú hús eftir. Hvert hús
er ca 140 fm með innb. bílskúr. Afh.
fullb. með öllu. Verð 12,0 millj., eða tilb.
undir tréverk eftir samkomulagi.
5 herb. og sérhæðir
Vesturbaer. Stórglæsil. 3ja-4ra
herb. sérhæð við Álagranda. Ein íb. á
hæð. Stórar svalir. Afh. strax tilb. u.
trév. og fullb. utan. Fallegt útsýni.
Háaleitisbraut. Einstakl. björt
og falleg 5-6 herb. íb. á 1. hæð ca 155
fm. 4 svefnherb., 2 stofur, 2 baðherb.,
þvottaherb., parket og marmari á gólf-
um. Bílsk. ca 25 fm.
Holtagerði — sérhaeð. Góð
neðri sérhæð. ca 110 fm. 3-4 svefn-
herb., stór stofa. Nýtt eldhús. Parket.
25 fm bílsk. Skipti mögul. Verð 10,7
millj.
Lindarbraut — Seltj.
Mjög falleg og sólrík 4ra herb. ca. 110
fm jarðhæð í þríb. Suðursólverönd.
Parket.
Lindarbraut - Seltj. Mjög
falleg og vel staðsett neöri sérhæð
ásamt stórum nýjum bílskúr. Nýtt gler
og gott útsýni. Laus fljótlega.
MiÓbraut — sérhæð.
Mjög góð ca 120 fm efri sérh.
3-4 svefnherb., arínn » stofu,
parket á svefnherb. Góöar suð-
ursv. 30 fm bílsk.
Nýbýlavegur. Mjög stór og góð
íb. á efri hæð ca 134 fm. 3 svefnherb.,
2 stofur. Parket. Áhv. ca 5,1 millj.
Rauðalækur. Falleg 5-6 herb. íb.
á efri hæð ca 130 fm. 2 saml. stofur,
4 svefnherb. Fallegt útsýni. Góöar suð-
ursvalir.
Egilsborgir. Stórgl. „penthouse"
5-6 herb. íb. ca 158 fm á 3. og 4. hæð
í nýju húsí. Stæðí i bílgeymslu. Skipti
mögul. á einbhúsi. Áhv. byggsj. 3,5
Hilmar Óskarsson,
Steinþór Ótafsson.
4ra herb.
BreiÓvangur Hfj. Mjög góö íb.
á 1. hæö, 3 svefnherb. Þvottah. í íb.
Parket. Suðursvalir. Laus strax.
Fellsmúli. Stór 4ra herb. íb. á 3.
hæð. Suðursv. Laus fljótl.
Ljósheimar. Mjög falleg íb. á 8.
hæð. 3 svefnherb. Nýtt eldh., nýtt bað.
Parket og gólfflísar. Frábært útsýni.
Laus strax.
Lyngmóar Garðabær. Sér-
stakl. fín og falleg íb. ca 95 fm. 3 svefn-
herb. Parket. Sérbílsk. ca 25 fm.
Ugluhólar. Ágæt íb. á 3. hæð, 3
svefnherb., þvottah. á hæð. Parket.
Frábært útsýni. Áhv. ca. 3 millj. Verð 7
millj.
Öldugata. Góð og mikið endurn.
íb á 2. hæð. Nýtt eldhús, bað, rafm.,
hiti o.fl. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 6,7
millj.
3ja herb
írabakki. Mjög góð og falleg íb. á
3. hæö. Þvottah. á hæðinni. Tvennar
svalir út af stofu og svefnherb. Áhv.
700 þús. byggingarsj.
Leirubakki. Ágæti ca. 85 fm íb.
á 1. hæð 2 svefnherb. og aukaherb í
kj. Þvottah. og búr innaf eldhúsi. Verð
6.5 millj.
Miðbraut — Seltj. Mjög góð
b. á 2. hæð í fjórbýlish. 2 svefnherb.
Góður bílsk. Skipti á einbh. mögul. Verð
8.5 millj.
2ja herb
Flyðrugrandi. Sérl. góð
íb. á 3. hæö ca 62 fm. Parket.
15 fm suöursv. Góð sameign.
Sauna. Laus strax.
Grandavegur — þjón-
ustuíb. Nýkomin á sölu ca 52 fm
íb. á 3. hæð í nýju húsi. Suðursv. Þvhús
í íb. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,9 millj.
Hamraborg. Stór og góð 65 fm
2ja herb. íb. á 2. hæö. Suðsvestursv.
Stæði í bílageymslu. Áhv. 1 millj. bygg-
ingarsj.
Víkurás. Mjög góð íb. á 2. hæð
Suöursv. og fráb. útsýni. Stæði í bílg.
Áhv. 1,8 millj. byggsjóður. Skipti mögul.
á stærri íb.
í smíðum
Grafarvogur einbýli. Ca.200
fm hús á einni hæð. 48 fm bílsk. Húsið
afh. fokhelt m. ofnum, en frág. utan.
Frábært útsýni. Skipti mögul. á minni
eign. Áhv. húsbréf 7,2 millj.
Hrísrimi 7-9-11
Fallegar íbúðir -
frábær staðsetning
íb. afh. tilb. u. tréverk eða fullbúnar.
Öll sameign fullbúin að utan sem inn-
an, þ.m.t. frág. á lóð og bílastæði. Gott
útsýni. Teikn. á skrifst.
Verðdæmi: fullbúið
3ja hb. 87 fm nettó, verð frá 8,2 millj.
Byggaðili Trésm. Snorra Hjaltasonar.
Seltjarnarnes nýtt. Nýjar2ja,
3ja og 4ra herb. íb. við Tjarnarmýri.
Afh. tilb. u. tréverk m. öllum milliveggj-
um, stórum suðursvölum. Sameign, lóö
og bílastæði frágengið. Stæði i bíla-
geymslu. Til afh. nú þegar.
624250
Hilmar Óskarsson,
Steinþór Ólafsson.
Steinsteypa og meðferð hennar
verður aldrei nægilega góð en
ástandið í þeim efnum er þó betra
á íslandi en í mörgum öðrum
löndum. Hér á landi eru líka
ýmsar jákvæðar forsendur til
SILUNGAKVÍSL
- EINBÝLI/TVÍBÝLI
Eitt glæsilegasta hús sem kom-
ið hefur í sölu á seinni árum.
Fullfrág. utan jafnt sem innan.
Allur frág. eins vandaður og völ
er á. Nýtt sem ein íb. í dag, en
hægt að hafa séríb. í kj. Útsýni
yfir Elliðaárdal og víðar.
BÁSENDI
Um 300 fm einb. með mögul. á
sér samþ. íb. í kj. Skipti mögu-
leg á minni eign.
FORNISTEKKUR
Óvenju vel skipulagt 150 fm
einb. ásamt 36 fm bílsk.
SEUAHVERFI
Hæfilega stórt einbýli á frábær-
um útsýnisstað í Seljahverfi.
Mögul. skipti á stærra húsi.
AKRASEL
Vandað og vel umgengið einb.
ca 267 fm auk 30 fm bílsk. Mjög
gott útsýni.
DIGRANESVEGUR
Falleg og björt 110,6 fm sér-
hæð í tvíbhúsi. 4 herb., stofa
og borðstofa m. parketi. Gott
eldhús m. borðkrók. Flísal. bað.
Gott útsýni. Bílskréttur.
MELABRAUT - SÉRH.
Efri sérhæð í tvíb. ca 100 fm.
Bílskréttur.
LANGHOLTSVEGUR
- RAÐHÚS
Raðh. 216 fm m/innb. bílsk.
Vilja gjarnan skipta á minni
eign.
FÍFUSEL - RAÐHÚS
Vandað raðhús með tveimur
íbúðum, alls 152 fm.
GRETTISGATA
Sérstaklega vönduð, mikið end-
urnýjuð 137 fm sérhæð. Sér 2ja
herb. íb. getur fylgt.
LUNDARBREKKA
Snyrtil. 3ja herb. 86 fm íb. á
2. hæð. Þvottaherb. á hæðinni.
ÁLFATÚN - KÓP.
Rúmg. '4ra herb. 110 fm ib. á
2. hæð. Áhv. veðdeild tæpar 6
millj.
MIKLABRAUT
Mjög vel umgengin 104 fm íb.
á 1. hæð með aukaherb. í kj.
V. 8,4 m.
OFANLEITI
Óvenju snyrtileg 5 herb. íb. m.
bílsk.
HVASSALEITI
Snyrtileg 5 herb. íb. m. bílsk.
HÁALEITISBRAUT
Falleg 5-6 herb. ib. m. bílsk. á
2. hæð. Hentarvelfyrirhúsbréf.
FLÚÐASEL
Mjög vel innréttuð 95,5 fm íb.
ásamt bílgeymslu og góðri sam-
eign.
KRUMMAHÓLAR
Mjög þokkaleg 3ja herb. 88,6
fm íb. ásamt stæði í bílskýli.
V. 6,5 m. Áhv. ca 2,4 m.
ÁLFHÓLSVEGUR
Mikið endurn. íb. á jarðh. 84,5
fm. Getur losnað strax.
LYNGMÓAR
Falleg 104 fm íb. á 1. hæð með
bílsk.
staðar. Þó að alkalívirk efni
kunni að vera hér í steypuefnum,
þá á notkun kísilryks að tryggja
langa endingu steypunnar. Fjár-
festingin í járnblendiverksmiðju
hér hefur kannski ekki alltaf ver-
Sérstaklega vel hönnuð 105 fm
íb. á 3. hæð.
LAUFVANGUR - HF.
Góð 3ja herb. 84 fm íb. á 5.
hæö.
HJALLABRAUT - HF.
Stór 5-6 herb. íb. 114 fm á 3.
hæð. Hagst. langtímalán áhv.
kr. 3,0 millj.
ÁSBRAUT
97 fm íb. á 2. hæð. V. 7,1 m.
EIÐISTORG
Glæsil. 106 fm „penthouse“-íb.
á góðu verði.
UGLUHÓLAR
Rúmg. 2ja herb. 64 fm íb. ásamt
bílskúr.
GRETTISGATA
Nýstands. 2ja herb. íb. 55,8 fm.
AUÐARSTRÆTI
Rúmg. 65 fm 2ja herb. íb. í kj.
m/sérinng. Til afh. strax. Verð
4,5 millj.
GULLTEIGUR - 2JA
Nett 2ja herb. íb. á jarðhæð
m/sérinng.
ÓÐINSGATA
Nýl. standsett litil sérhæð. Verð
aðeins 5,4 m.
JÖRÐIN BALI
í ÞYKKVABÆ
er til sölu. Á jörðinni er gott
tvíbhús ásamt kartöflugeymsl-
um og vélageymslu. Ýmis
eignaskipti koma til greina.
Á SELFOSSI
Lítið og vinalegt 2ja íbúða hús
ásamt bílsk. og ræktuðum
garði.
NÝJAR ÍBÚÐIR
HVANNARIMI - PARH.
154 fm parhús auk bílsk. Til
afh. strax. Teikn. á skrifst.
ÁRKVÖRN
4ra herb. 118 fm íb. m. bílsk.
Selst tilb. u. tréverk eða fullklár-
uð. Hagstætt verð.
EYRARHOLT HF
3ja og 4ra herb. íb til afh. strax.
Tilb. u. tréverk. Hægt að fá
fullnaðarfrágang á óvenjugóðu
verði.
RAUÐARÁRSTÍGUR
2ja og 3ja herb. íb. í lyftuhúsi
m. glæsil. innr. Stórar svalir
fylgja íb. Góð sameign. Stæði í
bílgeymslu fyglir.
SNORRABRAUT
- 55 ÁRA OG ELDRI
Nýjar 2ja og 3ja herb. íbúðir í
lyftuhúsi. Til afh. fullgerðar í
sept 92. Aðeins nokkrar íbúðir
eftir óseldar.
Auk þess erum við með nýjar
ibúðir og hús víðsvegar á
Stór-Reykjavíkursvæðinu til
sölu.
EIGNIR ÓSKAST
Eigendur að vönduðu einbhúsi
v/Heiðarás óska eftir einbhúsi
í Mosfellsbæ í skiptum.
★ 3JAOG4RAHERB. ÍBÚÐIR
M/BÍLSK. í HÁALEITISHV.
★ SÉRBÝLI í ÁRBÆJAR- EÐA
ÁRTÚNSHOLTI.
★ 4RA HERB. M/BÍLSK. í
KÓPAVOGI.
ið jafn arðvænleg sem slík, en
hún hefur orðið til mikils gagns
fyrir íslenzkan byggingariðnað.
etta kom fram hjá dr. Gunnari
Idom, dönskum verkfræðingi,
sem flutti hér erindi fyrir skömmu
á svonefndum steinsteypudegi, sem
Steinsteypufélag íslands gengst fyr-
ir árlega. Gunnar hefur mikla þekk-
ingu og reynslu af steinsteypu víða
um heim og verið meðdómari í stór-
um skaðabótamálum, sem upp hafa
komið vegna skemmda í byggingum
og öðrum mannvirkjum.
Gunnar sagði, að alls staðar í
heiminum hefðu komið upp mikil
vandræði varðandi endingu á stein-
steypu. Þetta væri því að kenna,
að rannsóknir hefðu verið skornar
niður og of mikið af þeim rannsókn-
um, sem þó hefðu farið fram, hefðu
verið framkvæmdar á rannsóknar-
stofum án tengsla við verkfræðiþró-
unina. Þessu væri á annan veg far-
ið hér á íslandi. Hér hefði verið lögð
miklu meira áherzla en í mörgum
öðrum löndum á nána samvinnu
milli rannsókna og byggingarstarf-
seminnar sjálfrar og verkfræðingar
hér hefðu líka fylgzt vel með bygg-
ingarþróun erlendis.
— Ég tel, að það sem lagt hefur
verið í rannsóknir á íslandi, hafi
gefið meira af sér á ýmsum sviðum
en víða annars staðar og betri ár-
angur í reynd, sagði Gunnar. — Sú
þekking og reynsla, sem fengizt
hefur hér á landi, stendur því fylli-
lega á sporði þeirri þekkingu og
reynslu, sem fyrir hendi er á þessu
sviði í öðrum löndum og ef næg
verkefni eru ekki til staðar hér á
landi, ætti að gera meira af því að
markaðssetja íslenzka verkfræði-
kunnuáttu erlendis. Ég er þeirrar
skoðunar, að það ætti vel að vera
unnt væri að selja íslenzka tækni-
þekkingu í öðrum löndum.
Gunnar sagði ennfremur, að í
þeim löndum, þar sem hann hefði
unnið að verkefnum á sviði alkal-
ískemmda, væru oft um stór mann-
virki að ræða, sem hið opinbera
ætti og viðgerðirnar væru þá greidd-
ar af fé skattborgaranna. Á Islandi
hefðu ekki sízt komið fram alkal-
ískemmdir í húsum, sem tilheyra
einstaklingunum og það hefði þýtt,
að almenningur hér léti þessi mál
sig miklu skipta. Þar með hefðu
iðnaðarmenn, verkfræðingar og
þeir, sem vinna að rannsóknum,
sótt hvatningu til almennings og það
skipti mjög miklu máli í öllu þróun-
ar og rannsóknarstarfi.
Gunnar benti á, að fólki ætti eft-
ir að fjölga verulega í þróunarlönd-
unum. Þróa þyrfti steinsteypu enn,
svo að hún gæti orðið til þess að
bæta félagslegar aðstæður þessa
fólks, enda teldu flestir, að stein-
steypa væri eina byggingarefnið,
sem kæmi þar að varanlegu gagni.
Fólksfjöigunin ætti því eftir að hafa
í för með sér vaxandi þörf á stein-
steypu og steypuefnum. — Þess
vegna verðum við að læra að búa
til enn betri steypu og gera hana
enn varanlegri, sagði Gunnar. —
Þróunarlöndin hafa ekki efni á lé-
legri steypu, því að þau eiga ekki
fjármuni til þess að endurnýja
mannvirkin. Með meiri rannsóknum
og aukinni verkfræðikunnáttu ætti
samt að vera unnt að leysa þetta
vandamál.
Dr. Gunnar Idorn sagði að lokum,
að það hefði spillt fyrir rannsóknar-
starfi, að sérfræðingar fengju ein-
göngu að rannsaka þær byggingar,
sem yrðu fyrir skemmdum en ekki
þær byggingar, sem slyppu við
skemmdirnar. — Við sjáum sprung-
ur og aðrar alvarlegar steypu-
skemmdir koma í sumar byggingar,
samtímis því sem aðrar byggingar
sleppa kannski algerlega, sagði
hann. — Á meðan við fáum ekki
að rannsaka óskemmdu byggjng-
amar, getum við ekki vitað, hvað
það var, sem kom í veg fyrir
skemmdir í þessum byggingum, sem
skiptir auðvitað meginmáli.
ARSALIR hf.
Fasteignasala
Borgartúni 33-105 Reykjavík
C 62 43 33
Björgvin Björgvinsson, lögg. fasteignasali, framkvaemdastjóri,
Sigurður Ingi Halldórsson, hdl. og Björn Jónsson, hdl.
Öpið í dag frá kl. 13-16
MIÐVANGUR - HF.