Morgunblaðið - 16.02.1992, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1992
B 11
GIMLIGIMLI1 GIMLIi GIMLI
Þórsgata 26, simi 25099
4ra herb. íbúðir
BOLSTAÐARHLIÐ
Falleg 4ra herb. íb. á jarðhæð í þríb. 107
fm nettó. Sérinng. Suðurgarður. Verð 7,2
millj. 1922.
Þórsgata 26, sími 25099
Þórsgata 26, simi 25099
Þórsgata 26, simi 25099
FELLSMULI - LAUS
Falleg 100 fm nettó 4ra herb. Ib. á
3. hæð. 3 svefnherb. fb. er öll ný-
mál. Nýl. Jjós teppí. Suðursv. Húsið
nýl. málað að utan. Enginn hússjóður
þar sem hlutdeíld í 3ja herb. íb. borg-
ar rekstur á sameígn. 1920.
KRUMMAHÓLAR
Góð 4ra herb. Ib. á 3. hæð I góðu
lyftuh. sem verið er að klæða að utan
með varanlegu elní. 12 fm yfirbyggð-
ar svalír. Bílskplata. Fallegt útsýni.
Verft 7,4 millj. 1881.
JÖRFABAKKI
Falleg 4ra herb. ib. á 1. hæð ásamt
góðu aukaherb. í kj. Parket. Hús nýl.
viðgert að utan og málað. Skiptl
mögul, á 2ja-3ja herb. íb. Verft 7,5
millj. 1850.
JÖRFABAKKI -1. HÆÐ
Glæsll. 4ra herb. Ib. á 1. hæð I fal-
legu fjölbhúsi. ib. er öll endurn. að
innan. Glæsil. eldhús, parket. Etgn í
sérfl. Ákv. sala. 1816.
DALSEL- HÚSNLÁN
Falleg 4ra-5 herb. fb. á 3. hæð ásamt
stæði í bilskýli. Suðursvalir. Fallegt
útsýni. Áhv. lán v/húsnstj. 3,5 miltj.
Verft 7,9 mlllj. 1836.
GRAFARVOGUR
5 MILLJ. HÚSNL.
Falleg ca 130 fm íb. á tvelmur hæð-
um. íb. er m/góðum innr., suðursvöl-
um. Áhv. nýtt hagst. húsnlán ca 6,0
millj. Mjög ákv. sala. Fallegt útsýni.
Stórarsuðursv. Verft 9,6 mlllj. 1390.
SKIPASUND - BÍLSK.
TRÖNUHJALLI - NÝTT
„PENTHOUSE"
Glæsil. 95 fm íb. é efstu hæð (3.)
m/30 fm suðursv. Glæsil. útsýni.
Áhv. ca 5,0 millj. v/húsnstj. Verft 9,5
mlllj. 1901.
LEIFSGATA
Mjög snyrtil. 4ra herb. 91 fm endaíb. á miðh.
Nýl. eldh. Áhv. 1,0 millj. hagst. lán. Verð
7.0 millj. 1858.
ÁLFTAMÝRI
Falleg 3ja fierb. ib. á 3. hæð. Nýl.
parket. Góð sameign. Hús allt nýtek-
ið I gegn að utan. Uóð standsett. Bíla-
stæði malbíkuð. Verft 7,0mlllj. 1915.
ENGJASEL - BILSKYLI +
EINSTAKL.ÍB. í KJ.
Falleg 4ra-5 herb. íb. ásamt stæði í bílsk.
3 góð svefnherb. Sér þvottah. Fallegt út-
sýni. í kjallara fylgir ca. 20 fm einstakl.íb.
hagstæð áhv. lán. Verð 8,6 millj. 1900.
ALFTAMYRI - BILSK.
HÚSNLÁN 3,4 MILLJ.
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb-
húsi. Góður bílsk. fylgir. Sérþvhús og -búr
í íb. Suöursv. Nýl. gler. Fráb. staðsetn.
Áhv. lán við húsnstjórn ca 3,4 millj. 1864.
ARAHÓLAR - BÍLSK.
SKIPTI MÖGULEG
Glæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt 27 fm
bílsk. íb. er öll endurn. m.a. eldhús og bað.
Nýtt massíft parket. Glæsil. útsýni yfir borg-
ina. Hús og sameign í toppstandi. Skipti
mögul. á góðri 2ja herb. íb. Verð 8,6 millj.
1847.
ASPARFELL - BÍLSK.
Falleg 4ra-5 herb. 106,9 fm íb. á 6. hæð í
eftirsóttu lyftuhúsi. Bílsk. fylgir. Mögul. á 4
svefnherb., gestasn. Suður- og norðursval-
ir. Fallegt útsýni. Húsvörður. Verð 7,6 millj.
45.
SÆVIÐARSUND
Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu
fjórbýlishúsi ásamt 12 fm aukaherb. í kj. sem
er m. aðgangi að snyrt. Innb. 33 fm mjög
góður bílsk. Parket. Nýl. eldhús. Eign í topp-
standi. Stórar suðursv. Verð 10,5 millj. 103
HÁTÚN
HAGKV.
F/ELDRA FÓLK
Stórgl. fullb. 3ja herb. fb. á 2. hæð í
nýju fullb. glæsil. lyftuh. Vandaðar
innr. Sérþvhús. Parket. Stórar svallr,
Eign i algj. sérfl. 1888.
REYKÁS
Stórgl. 95,3 fm ib. ó 2. hæð. Sérþv-
hús. Eikarparket ó gólfum. tnnr. i
sórfl. Skipti mögul. á stærrl eign.
1332.
SELAS - 3JA
Mjög falleg 3ja herb. íb. 85 fm nettó. Allar
innr. úr beiki. Parket. Suðursv. Stæði í
bílskýlj fylgir. Áhv. ca 1800 þús. hagst. lán.
Verð 7,1 millj. 1912.
VANTAR 2JA OG 3JA
M. HÚSNLÁNUM
Vegna mikillar sölu og eftirspurnar
vantar okkur strax 2ja og 3ja herb.
íb. m/góðum áhv. húsnlánum.
NJARÐARGATA
Ágæt 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt ca 20 fm
í risi. Góð staðsetn. Áhv. húsbr. ca 3.620
þús. 1906.
BÁRUGRANDI
Ný ca 90 fm nettó 3ja harb. skemmtil.
skipul. ib. á 2. hæð í nýl. fjölbh. á
eftífsóttum stað. Stæðl i bDskýli fylg-
ír. Áhv. ca 5550 þús. þar af ca 4,7
mlllj. v/húsnstj. Verft 8,0-8,2 millj.
1846.
FURUGRUND NEÐST I
FOSSVOGSDALNUM
- HAGSTÆÐ LÁN
Góð 4ra herb. endaíb. á 1. hæð í litlu fjölbh.
neöst í Fossvogsdalnum. Sérþvottah. 3
svefnherb. Áhv. lán v/húsnstjórn ca 3,1
millj. Verð 8,0 millj. 1421.
FRAMNESVEGUR -
GLÆSILEG RISÍBÚÐ
Höfum til sölu glæsilega 3ja-4ra herb. íbúð
I risi. Ibúðin er byggð ofaná eldra steinhús
þ.e. innróttingar, lagnir, gler, gluggar o.fl.,
allt nýtt. Hátt til lofts. Glæsil. útsýni. Suður-
svalir. Eign i sérflokki. Verð 7,6 millj. 1374.
NÖKKVAVOGUR
- ÁHV. 3,7 MILLJ.
Góö 4ra herb. efri hæð og ris í tvíb. Áhv.
húsnstjlán ca 3,2 millj. + 500 þús. við hand-
hafa. Eftirsótt staðsetn. 1457.
ÁLFAHEIÐI - BÍLSK.
- SÉRHÆÐ í TVÍB.
Stórgl. 3ja herb. neðri sérhæð I klasa-
húsi ásamt 24 fm fullb. bílsk. Sérþv-
hús. Glæsil. eldhús, Suðurverönd.
Eign i toppstandi. Sérinng. Áhv. lán
vlð húsnstjórn til 40 ára 4,7 mlllj.
laus fíjótl. Verð 9,4 millj. 1876.
ÞORSGATA - RIS
Glæsil. nýl. „penthouseíb." 87,5 fm á tveim-
ur hæðum. Ca 20 fm suðursv. Glæsil. út-
sýni. Beikiparket. Bílskýli. Verð 8,8 millj.
1161.
Falleg mikið endurn. 4ra herb. sérhæð í
tvíbhúsi ásamt 31 fm bílsk. og 40 fm út-
gröfnu rými í kj. sem er fokh. 3 svefnherb.
Nýl. rafmagn. Parket. Áhv. ca 2,1 millj.
hagst. lán. 1429.
NJÁLSGATA - 4RA
Gullfalleg 4ra herb. íb. á 3. hæð í vönduðu
nýju íbfjölbh. 3 svefnherb. Endurn. gler.
Ákv. sala. 1407.
HRAUNBÆR - 4RA
- SKIPTI MÖGULEG
Glæsil. 97,5 fm íb. á 4. hæð. Sérþvhús og
búr innaf eldhúsi. 3 svefnherb. Glæsil. út-
sýni. Eign í toppstandi. Verð 6,7 millj. 1102.
3ja herb. íbúðir
LYNGHAGI - LAUS
HAGSTÆÐ LÁN
Mjög góð ca 85 fm íb. í kj. á eftirsött-
um stað. Sérínng. Laus strax. Áhv.
hagst. lán v/húsnstj. ca 2,3 millj.
Verð 6,2 millj. 1855.
VALLARÁS - 3JA
NÝLEG ÍBÚÐ
HÚSNLÁN 4.950 Þ.
Falleg 3ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. Suð-
ursv. Beykieldh. Áhv. lán v/húsnstj. 4.950
þús. Verð 7,2 millj. 1440.
HJARÐARHAGI
M/HAGST. LÁNUM
Ca 80 fm íb. á 4. hæð í fjölbhúsi. Húsið er
allt nýmál. að utan. Einnig sameign að inn-
an. Áhv. lán v/húsnstj. ca 2,7 millj. Verð
6,5 millj. 1315.
GÓÐ V/SAFAMÝRI
Góð ca 80 fm íb. á 4. hæð í mjög góðu fjölb-
húsi. Glæsil. útsýni. íb. er laus í mars. Ákv.
sala. Verð 6,1 millj. 1828.
HLÍÐARVEGUR - KÓP.
- ÁHV. 3,5 MILLJ.
Falleg 95 fm neðri sérhæð. Sérinng.
Bílskréttur. Suðurverönd. Ib. er öll í
mjög góðu standi. Áhv. hagst. lén ca
3,5 millj. Verft 7,8 millj. 5199.
HRINGBRAUT
Góð 3ja herb. Ib. á 2. hæð i stelnh.
Suðursvalir. 2 svefnherb, Ib. þarfn.
standsetn. Laus fljótl. Verft 4,9 millj.
1807.
NJALSGATA - SERH.
Falleg 3ja herb. 74 fm sérh. Nýtt bað. Allar
lagnir endurn. Sérþvottah. og geymsla. Park-
et. Hagst. áhv. lán. Verð 5,6 millj. 1892.
HRINGBRAUT - HF.
3JA-4RA SÉRH.
Falleg 3ja-4ra herb. efri sérh. ca 100 fm.
Nýl. þak. Endurn. gler o.fl. Frábært útsýni
yfir höfnina. Góð staðs. Skipti mögul. á 2ja
herb. Verð 7,0 millj. 1883.
ÁSBRAUT - KÓP.
Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu
fjölbh. sem er allt nýklætt að utan. Glæsil.
útsýni. Vestursv. Eign í toppstandi. Hagst.
áhv. lán við húsnstj. Verð 6,3 millj. 1890.
VESTURBÆR - 3JA
3ja herb. 96 fm sérh. í þrib. Sérinng. Sér
afgirt lóð. 2 svefnherb., 2 stofur. Áhv. hús-
bréf 4,2 millj. 1817. Verð 7,1 millj.
HVERFISGATA
Ca 90 fm íb. á 1. hæð í steinh. Verð 4,9
millj. 1861.
HRAUNBÆR - 3JA
GÓÐ ÍB. GOTT LÁN
Góð 3ja herb. ib. á 1. hæð. 2 svefn-
herb. Áhv. nýtt lán v/húsnstj. ca 3,1
millj. Verft 6 mlllj. 1408.
VEGHÚS - FULLB.
- SKIPTI MÖGULEG
Glæsll. fullb. 2ja herb. íb. 64 fm á
1. hæð. Frág. lóð og bílapian. Skipti
mögul. á ódýrari eign. Lyklar á skrifst.
Verð6,3 millj. Hegkv. greiðslukj. 63.
HÁALEITISBRAUT
Ca 64 fm endalb. á 2. hæð I góftu
fjölbhúsi. Góð staðsetn. Verft 5,3
millj. 1909.
HAMRABORG - 2JA -
HÚSNSTJ. 3,1 MILLJ.
Glæeil. 2ja herb. 68 fm íb. á 5. hæft
í lyftuh. Parket. Áhv. ca 3,1 míllj.
v/húsnstj. Verft 6,6 millj. 1911.
ÖLDUGRANDI - NÝL.
Ný glæell. 2ja herb. ib. á 2. hæð i
2ja hæða nýl. fjölbhúsi. Parket. Fuilb.
eign. Áhv. 2,2 millj. veödeild. Verft
6,3 mlllj. 1362.
ÞANGBAKK!
Falleg '62 fm íb. á 9. hæð m/glæsíl.
útsýní i vestur. Eign í góðu standí.
Verð 6,6 miilj. 1916.
BJARGARSTIGUR
Góð 2ja-3ja herb. íb. á efri hæð í steyptu
tvíbhúsi á eftirsóttum stað í Þingholtunum.
Húsið er nýl. málað að utan. Góður garður
og í góðu standi. Verð 5,5 millj. 1212.
ENGIHJALLI - 90 FM
Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Suð-
ur- og austursvalir. Glæsil. útsýni. Góð eign.
Sameiginl. þvottah. Verð 6,1 millj. 1345.
SKIPASUND
Lítil 3ja herb. íb. í kj. Nýir gluggar og gler.
Verð 5,0 millj. 1801.
HRAUNBÆR
Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. íb. er í góðu
standi. Hús ný viögert að utan og málað.
Verð 5,9 millj. 1323.
GUNNARSBRAUT
Falleg mikið endurn. ca 80 fm 3ja herb. íb.
á 1. hæð. M.a. nýl. gler, eldhús, baðherb.,
parket o.fl. Ákv. sala. Verð 6,8 millj. 1133.
ÞINGHOLTIN - 3JA
- SKIPTI MÖGULEG
Góö 3ja herb. íb. á 2. hæð í þríb. Nýtt rafm.
Bílskréttur. Skipti mögul. 3ja-4ra herb. íb.
Verð 5,1 millj. 3.
FÁLKAGATA
Falleg 85,6 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölbhúsi
með suðursv. Nýl. beyki-parket. 2 svefn-
herb. Áhv. ca 1230 þús. við húsnstjórn.
Verð 6,7 millj. 1415.
LAUGARNESVEGUR
Falleg 3ja herb. endaib. á 2. hæð. Nýtt gler.
íb. í mjög góðu ástandi. Áhv. 3,4 millj.
hagst. lán. Verð 6,5 millj. 1424.
DALSEL - BÍLSKÝLI
Falleg mjög rúmg. 90 fm íb. á 3. hæð. Stæði
i bilskýli. Glæsil. útsýni yfir borgina. 1422.
SKÚLAGATA - 3JA
- SKIPTI MÖGULEG
Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð. Suðursv. Nýl.
rafmagn, endurn. þak. Skipti mögul. á 2ja
herb. íb. Verft 6,5 mlllj. 1165.
2ja herb. íbúðir
BOLSTAÐAHLIÐ
Falleg 2ja herb. risíb. í góðu 7-íb. húsi. Par-
ket. Nýl. rafm. Mjög góð staðsetn. Áhv.
hagst. lífeyrissjlán ca 800 þús. Verð 3,9
millj. 1918.
Á TEIGUNUM
M/SÉRINNG.
Góð 45 fm nettó íb. á jarðhæð. Góðar innr.
Sérinng. Áhv. 1,2 millj. hagst. lán. Verð 4,0
millj. 1844.
VALLARÁS
Falleg 53 fm íb. á 1. hæð. Áhv. ca 830
þús. v/húsnstj. Verð 4,5 millj. 1291.
VESTURBÆR
Gullfalleg 2ja herb. íb. í kj. Eign í topp-
standi. Verð 4,8 millj. 1439.
BRÆÐRABORGARSTÍGUR
- HÚSNSTJ. 3360 Þ.
Falleg 2ja herb. 50 fm íb. á 1. hæð með
sérinng. í járnkl. timburhúsi. Eign í góðu
standi. Áhv. lán frá húsnstjórn ca 3360
þús. Ákv. sala. Verð 5 millj. 2010.
JÖRFABAKKI - LAUS
Góð ca 65 fm íb. á 1. hæð. Sérþvhús. Ný
gólfefni. Hús ný viðgert að utan og málað.
íb. nýmál. að innan. Verð 5,2 millj. 1283.
ÞVERHOLT - LYFTA
Ný 2ja herb. 66 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. (b.
er til afh. nú þegar tilb. u. trév. Öll sameign
fullfrég. Skemmtil. staösetn. Stæði í bilskýli
fylgir. Verð 6,6 millj. 1830.
ÆSUFELL - GÓÐ LÁN
Falleg 2ja herb. ca 54 fm íb. á 4. hæð.
Parket. Suðursv. Nýbúið er að gera við hús
að utan og mála. Áhv. lán við húsnstjórn
ca 1720 þús. Verð 4,5 millj. 1028.
ASPARFELL - 2JA
ÁHV. 2,2 MILLL
Falleg 54 fm íb. á 1. hæð. Áhv. hagst. lán
ca 2,2 millj. m. 5,5% vöxtum. Áhv. sala. ■
1819.
FROSTAFOLD - 2JA
- HÚSNLÁN 4 MILLJ.
Glæsil. 54,5 fm 2ja herb. íb. á sléttri jarð-
hæð i litlu fjölbhúsi Garðhæð). íb. er öll hin
vandaðasta. Sérþvhús. Flísar á gólfum.
Áhv. hagst. lán við húsnstiórn ca 4 millj. til
40 ára með 4,9% vöxtum. Ákv. sala. 1417.
ÞÓRSGATA
Góð ca 50 fm íb. á 1. hæð í timburhúsi.
Góð geymsla í kj. Ágætur garður. Áhv. ca
1600 þús. hagst. lán. Verð 4 millj. 1463.
ÞORSGATA - RIS
Snotur og björt 2ja herb. risib. Endurn.
bað. Eign i góðu standi. Góður bakgarður.
Verð 4-4,2 millj. 1000.
ÞÓRSGATA - LAUS
Falleg 40 fm nt. 2ja herb. einstklíb. á 1. hæð
í steinh. íb. er talsv. endurn. m.a. allar lagn-
ir, nýtt þak o.fl. Verð 3,4 millj. 1347.
ASPARFELL - 2JA
Ágæt 2ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. Sámeig-
inl. þvhús á hæð. Húsvörður. Verð 4,5
millj. 1462.
LAUGAVEGUR - ÓDÝR
Snyrtil. 2já herb. íb. í kj. ásamt 25 fm
geymsluskúr sem allur er nýl. standsettur
m/nýjum hital., vatni og rafm. Áhv. 1.340
þús. Verð 3,4 millj. 1075.
LOKASTÍGUR - 2JA
HAGSTÆÐ LÁN
Góð 63 fm íb. í kj. í góðu steinhúsi. Eftir-
sótt staðsetn. Áhv. hagst. lán ca 1.900
þús. 1437.
SELJAVEGUR - RIS
Falleg 2ja herb. risíb. ca 50 fm í góðu standi.
Verð 4,2 millj. 1409.
LAUGARNESV. - LAUS
Góð 2ja herb. ib. á 1. hæð í 6 ib.
húsi. Parket. Laus. Lyklsr é skrifst.
Áhv. 1,5 rrtíllj. Húsnstj. Verð 4,6
mlllj. 1282.
Atvinnuhúsnæði
SKIPHOLT
Vorum að fá t sölu ca 1115 fm iðnað-
ar- og skrifsthúsnæöi ó eftirsóttum
stað. Húsn. er allt í útleigu í dag.
Miklir mögul. m/skiptingu ó eigninni.
Húsíð ér allt í mjag góðu standi. Mik-
ið áhv. Allar nánari uppl. veitir Ólafur
Blöndal. 1919.
SMIÐJUVEGUR
322 fm mjög gott húsnæði á besta stað,
tvískipt um 214 fm + 108 fm. Tvennar stór-
ar innkdyr. Lofthæð ca 3,4 metrár. Stórt
malbikað bílastæði. Snyrtileg eign. Uppl.
veitir Ólafur Blöndal, sölumaður. 1893.
BÆJARHRAUN - HF.
Til sölu 872 fm atvinnuhúsnæði á 3 hæðum.
Á jarðhæð er gert ráð f. 316 fm verslunar-
húsn. Á 2. hæð 316 fm skrifstofuhúsn. Á
3. hæð 240 fm skrifstofuhúsn. Húsið er í
dag uppsteypt en verður skilað fullbúið ut-
an, m. frág. lóð. Tilb. u. tréverk. 1866.
STAPAHRAUN HF.
225 fm atvinnuhúsn. á einni hæð. Lofth.
ca. 5,5 m. til greina kemur að selja húsið í
3x 75 fm einingum. Góðar innkeyrsludyr.
1867.
Hveragerði
BORGARHRAUN BORGARHEIÐI
Fallegt 118 fm einb. Tvöf. bílsk. Fal- Fokhelt 122 fm raðhús. Innb. bílsk.
legur garöur. Áhv. 1,2 millj. Verð 8,7 Fullb. að utan. Hitalagnir komnar.
millj. Mögul. að skila tilb. u. trév.
HEIÐMÖRK BORGARHEIÐI
Fallegt 150 fm einb. 3 svefnherb. Gott 76 fm parhús + bílsk. Skipti
Fallegur garður. Áhv. 2,2 millj. Verð mögul. á 3ja herb. íb. á Reykjavíkur-
8,2 millj. svæðinu. Verð 5,3 millj.
HEIÐMÖRK LAUFSKÓGAR
112 fm nýl. endaraöhús. Innb. bílsk. 120 fm timbur einb. + bilsk. Nýtt eld-
Áhv. 2,5 millj. Verð 6,6 millj. hús. Blómaskáli. Verð 7,9 millj.
KAMBAHRAUN LAUFSKÓGAR
120 fm einbhús + bilsk. 4 svefnherb. 90 fm timbur einb. 4 svefnherb. Verð
Stór garður. Skuldlaust. Verð 9,5 4,2 millj.
millj. LAUFSKÓGAR
KAMBAHRAUN Falleg 118 fm einb. + bílsk. 3 svefn-
Glæsil. 160 fm einb. + bílsk. Áhv. 3,6 herb. Heitur pottur. Skipti á eign t.d.
millj. Verft 10,3 millj. á Akranesi. Verð 8,9 millj.
LYNGHEIÐI BORGARHRAUN
120 fm timbur einb. Bílskýli. Góð Falleg 114 fm einb. Bílskplata. Áhv.
verönd. Verð 6,7 millj. ca 2,4 millj. Verð 7,4 millj. Mikið
BORGARHEIÐI úrval góðra eigna á skrá.
116 fm raðhús. Innb. bílsk. Blóma- Hafið samband.
skáli. Skipti mögul. á 3ja herb. ib. i Reykjavík. Verð 6,7 millj. Allar uppl. um eignir í Hveragerði gefur Kristinn Kristjánsson
í síma 98-34848 um helgar og eftir kl. 18.00 virka daga.