Morgunblaðið - 16.02.1992, Síða 17

Morgunblaðið - 16.02.1992, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR (I]ffAJfJVílTOROWj SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1992 B 17 Húseigendafélagið er ekki félag hinnar hörðu gilda, segir Sigrún. — Það þarf að leggja áherzlu á grænu svæðin í umhverfi okkar og gera það lífvænlegra fyrir fólk til að búa í. Það þyrfti að hugsa betur um börnin okkar, auka við útvistar- svæðin og fækka bílum í þéttbýli. Sigrún Bene- diktsdóttir, stjórnar- formaður Húseigenda- félagsins. Fjöldi félags- manna hefur vaxið jafnt og þétt á undanförn- um árum og eru þeir nú á sjötta þús- und. kynna þær vel. Mér virðist líka sem hugmynd- irnar um greiðslu húsaleigubóta hafa dagað uppi í stjórnkerfinu. Ástæðan er sennilega sú, að framkvæmd þeirra yrði svo gríð- arlegt fyrirtæki, að það nálgaðist hálfgert skrímsli í þessu skrif- ræðisþjóðfélagi okkar. Um leið mætti búast við því, að þessi færsla á einhverju, sem yrðu aldr- ei annað en lágar upphæðir, myndi kosta þjóðfélagið miklu meira en hægt er að réttlæta. Ég held, að flestir íslendingar séu því sammála að við þurfum að hafa góða félagslega þjónustu. En við verðum að gæta þess að hafa sem minnst skrifræði í kringum það og að það kosti ekki óþarfa mannafla. Þess vegna þarf að hyggja afar vel að þeim ráðstöfunum, sem gripið verður til. Á sjötta þúsund félagsmenn Pjöldi meðlima í Húseigendafé- laginu hefur vaxið jafnt og þétt á undanförnum árum og eru þeir nú á sjötta þúsund. Sigrún bend- ir á, að félagið sé svo til ein- göngu rekið fyrir félagsgjöld fé- lagsmanna og njóti engra opin- berra styrkja sem heitið getur. — Þetta er sjálfseignarfélag og það er skoðun mín, að það eigi fyrst og fremst að standa og falla með sjálfu sér, segir hún. — Ef við höfum góð góð málefni fram að færa, þá kemur fólk til okkar og er tilbúið til þess að greiða hófleg félagsgjöld. Hún segir samt, að talsvert skorti enn á með, að félagið hafi náð þeim styrk, sem æskilegur sé, en fjöldi fasteignaeigenda á Islandi er nú gróft áætlað tíu sinnum meiri. Framtíðarsýn for ráðamanna Húseigenda- félagsins sé sú, að íslenzkir fast- eignaeigendur telji það bæði sjálfsagt ' og eðlilegt að vera félagar í Húseigendafélaginu, enda ekki ósjaldan um aleigu hins almenna borgara að ræða. Efla megi enn starfsemi fé- lagsins og færa það inn á ný svið. — Samkvæmt samþykktum Húseigendafélagsins er heimilt að stofna sérstakar deildir innan félagsins, segir hún. — Talsvert er síðan stofnuð var sérstök eign- askattsdeild til þess að beijast fyrir afnámi eða lækkun á svo- kölluðum ekknaskatti, það er lækkun á eignaskattinum. Það væri að sjálfsögðu möguleiki á því að stofna fleiri svona deildir t. d. deild sumarbústaðaeigenda, því að vafalaust eru ýmsir hags- munir þar sameiginlegir. Mannelskara umhverfi — Húseigendafélagið er ekki félag hinna hörðu gilda, segir Sigrún Benediktsdóttir að lokum. Við í stjórn félagsins viljum leggja áherzlu á grænu svæðin í umhverfi okkar og gera það lífvænlegra fyrir fólk til að búa í. Það þyrfti að hugsa betur um börnin okkar, auka útvistarsvæð- in og fækka bílaeign í þéttbýlinu. Þetta eru allt verkefni, sem skipta Húseigendafélagið máli, vegna þess að félagsmenn okkar eru flestir búandi í þéttbýliskjörnum. Við þurfum að gera umhverfi okkar mannelskara. í þeirri vor- blíðu, sem við höfum búið við nú í janúar, hefur mátt sjá mikinn fjölda fólks í göngutúrum með börnum sínum. Þar hefur mikil breyting orðið á samskiptum for- eldra og barna á tiltölulega fáum árum. Osk fólksins er greinilega sú, að í þéttbýlinu verði enn fleiri útivistarsvæði. Við skipulagningu og mannvirkjagerð þarf að gæta þess að spilla þeim ekki. Falleg útvistarsvæði, sem við þurfum að vernda, eru til dæmis Foss- vogs- og Elliðaárdalurinn. 26600 Til sölu atvinnuhúsnæði - góð fjárfesting Heil húseign um 2580 fm sem hægt er að selja í eining- um. Húsið er vel staðsett á áberandi stað á hornlóð rétt við „Watergate“-bygginguna á Höfðabakka. Eignin getur hvort heldur til afh. nú þegar eða eftir nokkur ár því eignin er öll í leigu nú þegar með skilyrðum um losun óski eigandi þess. Hægt að selja í 4 x 600 fm einingum og 1 x 180 fm. Gott afgirt vöruport fylgir eign- inni. Hagstæð áhvílandi lán með 3,5% vöxtum fylgja. ^ Fasteignaþióimslan íf Skúlagijtu 30, 3. h. - S. Þorsteinn Steingrímsson, Ig. fs. W ® 62 55 30 OPIÐÍDAGKL. 13-15 Einbýlishús og raðhús HJARÐARLAND - MOS. Vel staðsett, fallegt einbhús á tvelmur hæðum 290 fm ásamt 40 fm bílsk. 5 svefnherb., stofa, borö- stofa. Hægt að sklpta I tvær Ib. Áhv. 3,6 millj. veðdeild. V. 16 m. ESJUGRUND - KJALARN. Til sölu einbhús 135 fm ásamt 45 fm bdsk. 4-5 svefnherb. Parket. Göð staðsetn. Áhv. 3,5 millj. V. 11,6 m. VÍÐITEIGUR - MOS. Nýtt einbýlishús 121 fm ásamt 36 fm bllskúr og gðlfplötu fyrir 17 fm sölstofu. Húsið er fullb. utan, tilb. u. tréverk innan. Áhv. húsbréf 4,7 mlllj. Verð 10,6 millj. REYKJABYGGÐ - MOS. Til sölu nýbyggt einbhús á tveimur haeðum 173 fm ásamt bílskplötu. 4 svefnherb., stofa. boröstofa. Góð staðsetn. Áhv. 4,3 millj. V. 12 m. MOSFELLSBÆR ÚTJAÐRI Til sölu einbýlishús, 150 fm ásamt tvöf. 56 fm bílsk. 57 fm. Kjallari, notaður sem hesthús, 33 fm. Glæsi- legt útsýni. Stendur í útjaðri byggð- ar. Ákv. sala. HULDULAND - RAÐH. Vorum að fá I einkasölu 194 fm fal- legt raðhús ásamt 20 fm bítskúr. 4-5 herb. Stórar suðursvalir. fvljög fallegur garður. Mögul. sklpti á minni eign. Ákveðin sala. BIRKIGRUND - KÓP. Vorum að fá í einkasölu gott þril. endaraðhús 197 fm ásamt 25 fm bílsk. 4 svefnherb. Utll íb. gætl ver- ið I kj. Góður garður. Ákv. sala. Verð 14,0 millj. VESTURSTRÖND - SELTJNES Glæsil. og vandað einbhús á tveimur hæðum u.þ.b. 150 fm auk 32 fm bilsk. Grólnn garður. Skiptl á ódýr- ari eign koma til greina. V. 13,6 m. BUGÐUTANGI - RAÐH. Til sölu á þessum vinsæla stað endaraðh. 67 fm. Sér garður. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,6 millj. Laus. VÍÐITEIGUR - RAÐH. Glæsíl. endaraðh. 2ja herb. 67 fm. Párkét á gólfum. Sérinng. og garð- ur. Áhv. 2,1 mlllj. veðd. V. 6,2 m. FURUBYGGÐ - MOS. Til sölu nýtt raðhús 110 f m 3ja herb. ásamt garðskála. Sérinng. Sérlóð. Verð 8,6 mlllj. BYGGÐARHOLT-RAÐH. Á þessum vinsæla stað, fallegt end- araðhús, 143 fm. 4 svefnherb. Park- et á gólfum ésamt 33 fm bllskúr. Áhv. 3,5 millj. Verð 11,5 imlll). FURUBYGGÐ - MOS. Til sölu nýtt parhús m/bílsk, 190 fm. Fulibúið. 4 svefnherb. Til afh. fljötl. Sér garður. Mögul. skipti á minnl íb. Verð 14 millj. ESJUGRUND - KJALARN. Mjög skemmtil. ca. 300 fm raðhús m. aukaib. Glæsil. innr. Falleg garðstofa. Bllsk. Vönduð eign. Laus. Áhv. 7 millj. veðdeild. Verð 10,9 millj. GRUNDARTANGI - RAÐH. i einkasölu mjög fallegt 75 fm raðhús. Parket og flísar. Allt sér. Gróinn garður. Áhv. 2,0 millj. Verð 6,9 millj. BJARTAHLÍÐ - RAÐHÚS Til sölu nýtt raðhús 116 fm með 24 fm bílsk. Afh. fullfrág. að utan, fokh. að inn- an. Verð frá 6,9 millj. BERJARIMI Nýtt steinst. parhús á tveimur hæðum, 165 fm ásamt 28 fm innb. bílskúr. Afh. fullb. utan, fokh. innan. Teikn. og uppl. á skrifst. Verð 8,3 millj. ÁLMHOLT - MOS. Nýkomin í einkasölu stórglæsileg efrl sérhæð 195 fm m. tvöf. bilskúr. 5 herb. Nýtt parket é gólfum. Stðrar svalir. fýlikið útsýni. Skipti á minni eign koma til greína. Ákv. sala. BJARGARTANGI - 5 HERB. Björt og rúmg. 5 herb. íb. 152 fm á 1. hæð I tvibhúsi. Sér inng. Parket á gólfum. 26 fm rými f. bílskúr. Fall- egur garður. Áhv. 5.8 millj. Verð 10,5 millj. SEUENDUR ATHUGIÐ! Vantar raðhús með bílskúr í Mosfellsbæ. Vantar 3ja-5 herb. íbúð í Mosfellsbæ. Vantar 3ja-4ra herb. íbúð í Vesturbæ. Vantar 3ja-4ra herb. íbúðir í Selás, og Grafarvogi. Vantar 4ra herb. íbúðir í Kópavogi og Garðabæ. Vatnar 3ja-4ra herb. íbúðir í Fossvogi og Háaleitishverfi. Vantar 3ja herb. íbúð í Bökkunum. 2ja herb. ibúðir VESTURBERG - 2JA Mjög góð 2já herb. ib. 64 fm á 3. hæð f lyftubl. Stðrar suðursv. Hús- vörður. Áhv. 1,2 millj. Verð 4,7 millj. Laus fljótl. DVERGHOLT - MOS. - 2JA Til sölu 2ja herb. íb. á jarðhæð 51 fm. Sérinng. Verð 2,9 millj. VALLARÁS - 2JA Til sölu 2ja herb. ib. i lyftublokk. Áhv. veðdelld 1,6 millj. V. 4,2 m. VEGHÚS - 4RA-6 HERB. Vorum að fá I sölu á þessum vin- sæla staö nýja 4ra-6 svefnherb. Ib. á tveimur hæðum 164 fm. Suður- svalir. 25 fm bilsk. Skipti á minni eign kemur til greina. Góð lán áhv. Verð 10,7 millj. ÁRKVÖRN - ÁRTÚNSH. Glæsíl. ný 5 herb. ib. 118 fm á 2. hæð. Sérinng. Góð staðsetn. Afh. rúml. tilb. u. trév. I feb. '92. 3ja-5 herb. LYNGMÓAR - M/BÍLSK. Glæsil. 4ra herb. endaíb. 100fm á 1. hæð ásamt 24 fm innb. bílsk. Stofa. 3 svefn- herb. Parket á gólfum. Stórar suðursv. Áhv. 3 millj: Verð 9,3 millj. MIÐBÆR - MOS. Til sölu nýjar 2ja, 3ja og 4ra herb. (búðir I nýju fjölbh. I miðbæ Mosfellsbæjar. Selj- ast tilb. u. trév. eða fullb. Teikn. á skrifst. HRAUNBÆR - 4RA Góð 4ra herb. íbúð 100 fm á 4. hæð. 3 svefnherb. Parket. Ný eldhúsinnr. Góð (b. Verð 6,9 millj. Ymsilegt STÓRHÖFÐI - ATVHÚSN. 530 fm gott atvinnuhúsn. m/skrifstherb. á jarðhæö. Tvennar stórar innkdyr. Góð staðsetn. HESTHÚS - MOS. Til sölu nýtt 10 hesta hús. Kaffistofa og sérgerði. LÓÐ - MOS. 1550 fm lóö til sölu fyrir einb. eða parhús. Ytri-Njarðvík HOLTSGATA - 3JA Til sölu góð 3ja herb. íb. á jarðhæð I tvíbhúsi. Verð 2,7 millj. Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali, Skúlatúni 6, hs. 666157

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.