Morgunblaðið - 16.02.1992, Side 19
.sý^sæp ?.r qjoAówwnft (mt wunsTOí
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1992
FASTEIGNAMIÐLUN • SKEIFUNNI 19 • 685556
Opið frá kl. 12-15
Einbýli og raðhús
SMÁRAFLÖT - GB.
Fallegt og vandað einb. á einni hæð 140 fm
nettó ásamt 36 fm bílskúr. 4 svefnherb.
Allar innr. vandaðar. Parket. Mjög fallegur
gróinn garður. Ákv. sala. Verð 14,3 millj.
SÆVIÐARSUND - EINB.
Glæsil. einb. á einni hæð 175 fm ósamt 32
fm bílsk. og 40-50 fm laufskála með heitum
nuddpotti og sturtu. Arinn í stofu. Fráb.
staðsetn. Falleg ræktuð lóð. Ákv. sala.
DALATANGI - MOS.
Fallegt hús ó einni hæð 87 fm. Góöar innr.
Góð verönd og garður. Allt sér. Ákv. sala.
Laus fljótl. Verð 8,2 millj.
VESTURBERG
Mjög fallegt einb. 185 fm nettó, kj. og
Hæð, ásamt 30 fm bílsk. Góðar innr. Park-
et. Fráb. útsýni. Verð 14,2 millj.
TÚNGATA - PARHÚS
Mikið endurn. parhús sem er kj. og tvær
hæðir um 148 fm. Hæðin er stofa með
parketi, fallegt eldhús með góðum innr. og
tækjum, vinnuherb., forstofa og hol. Uppi
eru 3 rúmg. svefnherb. með parketi og baö-
herb. í kj. er 2ja herb. íb. með sórinng.
Góður garöur. Frábær staðsetning. Áhv.
byggsjóður ca 3,4 miilj.
FOSSVOGUR - EINB.
Höfum í einkasölu ca 300 fm einbhús á einni
hæð á fráb. stað í Fossvogi. Kj. undir hús-
inu. 4 svefnherb. á hæðinni. Bílsk. Ræktuð
lóð. Ákv. sala. Verð 16 millj.
HEIÐVANGUR - HAFN.
Fallegt einbhús á einni hæð 122 fm ósamt
40 fm bílsk. 3-4 svefnherb. Fallegar innr.
Stór lóö við hraunjaöarinn mjög vel ræktuö.
Fallegt útsýni. Ákv. sala.
BIRKITEIGUR - MOS.
Gott einbhús á einni hæð 140 fm ásamt
46 fm bílsk. Fallegt útsýni. Góður staður.
Ákv. sala. Verð 10,8-10,9 millj.
GRAFARVOGUR
Glæsil. einbhús ó tveimur hæðum 195 fm
ásamt 42 fm tvöf. bílsk. Fallegar innr. Fráb.
útsýni. Sérstök eign.
NÚPABAKKI
Fallegt raöhús 216,5 fm nettó með innb.
bílsk. Tvennar svalir, suð-vestur og austur.
Fallegt útsýni. Ákv. sala. Ræktuð lóð. Verð
13,5 millj.
KÁRSNESBRAUT
Fallegt nýtt raöhús á tveimur hæðum 170
fm nettó með innb. bílsk. 3 svefnherb. Sval-
ir á efri hæð með fráb. útsýni. Áhv. nýtt lán
frá húsnstjórn. 5,1 millj. til 40 ára. Verö
12,4-12,5 millj. Skipti mögul.
MIÐVANGUR - HAFN.
Fallegt endaraðhús á tveimur hæðum 150
fm nettó. 4 svefnherb. Góðar svalir. 38 fm
bílsk. Falleg ræktuð lóð. Verð 13,5 millj.
4ra-5 herb. og hæðir
ESKIHLÍÐ
Góð og björt 4ra herb. endaíb. ó 2. hæð.
Suö-vestursv. Fallegt útsýni. Góður staður.
Ákv. sala. Verð 7,2 millj.
ÍRABAKKI
Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Tvennar sval-
ir. Sórþvhús. Ákv. sala. Verö 6,8 millj.
GRAFARVOGUR - BÍLSK.
Glæsil. ný 4ra herb. íb. ó 2. hæð 117 fm
ásamt góðum bílsk. Fallegar innr. Suð-aust-
ursv. Þvhús í íb. Fallegt útsýni. Áhv. lán frá
byggsjóði 5,1 millj. Verð 10,9 millj.
SELÁSHVERFI
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð 90 fm. Par-
ket. Góðar svalir, Þvhús á hæöinni. Bilskýli.
Áhv. byggsjóður 2,2 millj. Verð 8,2 millj.
BLIKAHÓLAR
Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð 98 fm nettó.
Fráb. útsýni. Góöar svalir. Skipti mögul. ó
2ja herb. Ákv. sala. Laus fljótl. V. 6,9-7 m.
BRÆÐRABORGARSTÍGUR
Glæsil. 4ra herb. íb. á 1. hæð 106,4 fm. (b.
er öll nýstandsett. Aukaherb. í kj. fylgir.
Parket.
ÞINGHOLTIN
Falleg 3ja-4ra herb. íb. sem er hæð og ris
í þríb. Nýl. fallegar innr. Nýtt rafmagn. Ný
standsett íb. Ákv. sala.
HRAUNKAMBUR - HAFN.
Góö 135 fm íb. á tveimur hæöum í tvib.
ásamt bílsk. íb. er hæð og kj. (sem í eru 4
svefnherb.). Ákv. sala. Laus strax. V. 8,6 m.
SELTJARNARNES
Falleg neöri hæð í tvíb. (jarðhæö) 110 fm.
Mikið endurn. Parket. Nýjar fallegar innr.
Ákv. sala. Verð 7,2 millj.
SÍMIs 685556
MAGNÚS HILMARSSON
EYSTEINN SIGURÐSSON
HEIMIR DAVÍÐSON
JÓN MAGNÚSSON HRL
GARÐHÚS
Höfum til sölu glæsil. íb., hæð og ris, 145
fm ásamt bílsk. Nýjar fallegar innr. Parket.
Frábært útsýni. Ákv. sala.
HVASSALEITI - BÍLSK.
Falleg 4-5 herb. íb. á 1. hæð ca 100 fm.
Góðar vestursvalir. Góður mögul. á 4 svefn-
herb. Bílskúr. Ákv. sala. Getur losnað strax.
Skipti mögul. á ódýrari.
LEIFSGATA - BÍLSK.
Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæö 91 fm nettó
í fjórb. ásamt 31,2 fm bílsk. Sérhiti. Fráb.
staður. Verð 7,5 millj.
LYNGMÓAR
- BÍLSK.
Fálleg 3ja-4ra herb. (b. á 1. hæð 92
fm nettó ásamt bílsk. 3 svefnherb.
Suðursv. Ákv. sala.
GRAFARVOGUR
Höfum til sölu „lúxus“-íb. sem er hæö og
ris ca 145 fm ó fallegum útsýnisst. í Grafar-
vogi. íb. er rúml. tilb. u. tróv. og tilb. til afh.
nú þegar. Bílsk.
3ja herb.
HJALLAVEGUR
Falleg 3ja herb. íb. í risi. 55 fm nettó. Park-
et. Nýl. eldhúsinnr. Áhv. nýtt lán frá húsn-
stjórn 3 millj. Ákv. sala. Sérhiti. V. 5,8 m.
HÓLAHVERFI
Falleg 3ja herb. (b. á 7. hæð 88 fm Myftu-
blokk. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv.
ca 3,5 millj. langtímalán. Verð 6,5 millj.
LAXAKVÍSL
Glæsil. 3ja herb. íb. ó 1. hæð 90 fm í litlu
2ja hæða fjölbhúsi. Vandaðar sérsmíðaðar
innr. Sérþvhús í íb. Ákv. sala. Verð 8,5 millj.
EIÐISTORG
Glæsil. 3ja-4ra herb. íb. 106,2 fm nettó á
2. hæð. Vandaðar innr. Suö-vestursv. Lauf-
skáli úr stofu. Þvhús á hæöinni. Ákv. sala.
Laus strax.
HÁALEITISBRAUT
Snyrtil. og björt 3ja herb. íb. ó 1. hæð.
Nýtt eldhús. Nýtt bað. Vestursv. Bílskúrs-
réttur. Ákv. sala. Verð 6,7 millj.
LAUGAVEGUR
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í þríb. (bak-
húsi). Laus fljótt. Áhv. langtímalán ca 1,5
millj. Verð 3,5 millj.
HJALLAVEGUR
Falleg 3ja herb. íb. í kj. 67,2 fm nettó. Nýtt
eldhús. Ný gólfefni. Sérhiti. Sérinng. Nýtt
þak. Ákv. sala. Verð 5,8 millj. Góð lán.
LEIRUTANGI - MOS.
Falleg 3ja-4ra herb. efri hæð og ris í par-
húsi 103 fm nettó. Suðurlóð. Allt sér. Góð-
ur staður. Verð 8,9 millj.
GRETTISGATA
Falleg 3ja herb. íb. í risi í fjórb. Mikið end-
urn. íb. Góðar innr. Nýtt rafmagn, gluggar
og gler. Ákv. sala. Verð 5,5 millj.
ENGIHJALLI
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 80 fm nettó.
Suð-vestursv. Góðar innr. Þvhús á hæð-
inni. Verð 6,3 millj.
2ja herb.
KLYFJASEL
Glaesil. og rumg. 2ja herb. Ib. 81,3
fm nettó á jarðhæð i tvíb. Nýl. falleg-
ar Innr. Parket. Glæsll. bað. Sérinng.
Sérhiti. Ákv. sala. Áhv. byggsjóður
4,7 millj. Verð 7,1 millj.
ASPARFELL
Björt og snyrtil. 2ja herb. íb. á 4. hæð 60,5
fm nettó í lyftubl. Fallegt útsýni. Laus eftir
mánuð. Áhv. húsnlán 2,5 millj.
BARÓNSSTÍGUR
Falleg 2ja herb. íb. ó 2. hæð 58,1 fm nettó.
Vestursv. Parket. Góöar innr. Áhv. lang-
tímalán 2 millj. Nýl. steinhús. Ákv. sala.
VESTURBERG
Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftubl. 64 fm
nettó. Suð-vestursv. Fráb. útsýni yfir borg-
ina. Þvhús á hæöinni. Ákv. sala.
HVERFISGATA
Falleg 2ja herb. ib. 60 fm nettó í þrib. Góð-
ar innr. Snyrtil. ib. Gengið frá Frakkastig.
Áhv. byggsjóður ca 1100 þús. Ákv. sala.
Verð 4 millj.
I smíðum
RAUÐAGERÐI
Höfum til sölu parhús ó tveimur hæðum 150
fm ósamt bílsk. Skilast fullb. að utan, tilb.
u. trév. aö innan. Teikn. og uppl. á skrifst.
GRASARIMI
Höfum til sölu fallegt parhús á tveimur
hæöum 170 fm með bilsk. og sökklum und-
ir laufsskála. Skilast fokh. að innan, fullb.
að utan. Einnig mögul. að fá húsið tilb. u.
trév. Teikn. og uppl. á skrifst. Til afh. strax
fokhelt.
GARÐABÆR - ÚTSÝNI
fjölbhúsi sem er verið að byggja ó besta
útsýnisstað í Garöabæ. íb. skilast tilb. u.
trév. aö innan, öll sameign fullfrág. Uppl.
og teikn. á skrifst.
AFLAGRANDI - RAÐHÚS
Höfum í einkasölu mjög vandaö og sérstakt
endaraðhús á tveimur hæöum ásamt plássi
í risi 190 fm. Innb. bílsk. Skilast fullb. að
utan, fokh. að innan. Teikn. og uppl. á
skrifst. Til afh. strax fokh.
GRAFARVOGUR
Höfum til sölu sérlega vel skipulögð raðhús
á einni og hálfri hæð 194 fm með innb.
bílsk. Skilast fullb. aö utan, fokh. aö innan
nú þegar. Teikn. og uppl. á skrifst.
VIÐARÁS
Til sölu fjögur raðhús 165 fm á tveimur
hæðum. Gert er ráð fyrir 4 svefnherb. Innb.
bílsk. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan,
eöa tilb. u. trév. að innan. Verð 8,4 millj.
fokh. en 10,8 millj. tilb. u. trév.
FAGRIHJALLI - KÓP.
Höfum til sölu parhús ca 880 fm ásamt 30
fm bílsk. Húsið er til afh. nú þegar fullb.
að utan, fokh. að innan. Áhv. lán frá bygg-
sjóði ca 5 millj. Verð 9,3 millj.
DALHÚS - GRAFARVOGI
Höfum til sölu fallegt endaraðhús 175 fm á
tveimur hæðum með 32 fm bílsk. Frábært
útsýni yfir borgina. Til afh. 1. maí 1992 fullb.
að utan, fokh. að innan. Teikn. og uppl. á
skrifst. Verð 8,9 millj.
HAFNARFJ. - ÚTSÝNI
Höfum til sölu blokkaribúðir á besta útsýnis-
stað i Hafnarfirði. ibúðirnar eru til afh. nú
þegar tilb. u. trév. og máln., sameign
fullfrág. að utan sem innan. Teikn. og allar
frekari uppl. á skrifst.
LANGAFIT - GARÐABÆ
Höfum í einkasölu bygglóð 705 fm. Verð
1,2 millj.
Atvinnuhúsnæði
SUÐURLANDSBRAUT
Höfum til Suðurlandsbraut glæsil. verslhæð
ca 400 fm í nýbyggingu og tvö 100 fm
skrifsthúsn. á 2. hæð. Teikn. á skrifst.
LYNGHÁLS
Höfum til sölu við Lyngháls 90 fm iðnaðar-
pláss á jarðhæð með stórum innkeyrsludyr-
um. Hentar vel fyrir léttan iðnað eða verk-
stæði. Ákv. sala.
HAFNARBRAUT - KÓP.
Höfum til sölu iðnaðarhúsnæði á tveimur
hæðum. 200 fm hvor hæð. Stórar innkdyr
ó neðri hæð (götuhæð). Hagst. áhv. lán og
verö. Til afh. fljótt.
VIÐ SNORRABRAUT
ÍBÚÐIR FYRIR
ELDRA FÓLK
Höfum til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir
fyrir eldri borgara 55 ára og eldri í
þessu sjö hæða lyftuh. steinsnar frá
Domus Medica, Heilsuverndarst.,
Droplaugarst., Sundhöllinni, Trygg-
ingast. rík. Örstutt í alla þjón. íbúöirn-
ar og öll sameign afhendist kaupend-
um fullfrágengið í sept. '92.
Teikningar og allar upplýsingar á
skrifstofu. Örfáar íbúðir eftir.
Nú fer í hönd mesti sölutími ársins
Þess vegna vantar okkur allar gerðir
fasteigna á söluskrá svo sem:
VANTAR hæð í Vesturbæ eða miðbæ með eða án
bílskúrs.
VANTAR 3ja og 4ra herb. íbúð í Fossvogi.
VANTAR 3ja og 4ra herb. íbúð í Hraunbæ.
VANTAR 3ja og 4ra herb. íb. í Neðra-Breiðholti og
Hólahverfi.
VANTAR hæð í Hlíðum með eða án bílskúrs.
VANTAR 3ja og 4ra herb. íb. í Kópavogi.
Skoðum og verðmetum eignir samdægurs
- Skýr svör - skjót þjónusta
VANTAR EIGNIR VEGNA MIKILLAR SOLU
- Skoðum og verðmetum samdægurs -
FOSSVOGUR - SÓLVOGUR
Frábær útsýnisstaður.
Höfum til sölu rúmgóðar 2ja-4ra herb. íbúðir í glaesilegri nýbyggingu sem
er að rísa á besta stað í Fossvogi. Húsvörður. Ýmis þjónusta. Gufubað,
sturtur, búningsklefar, heitir pottar, setustofa, samkomu- og spilasalur.
ibúðirnar afh. í apríl 1993 fullbúnar að undanskildum gólfefnum nema á
baði. Sameign skilast fullb. að innan sem utan. Frábaert útsýni úr öllum
íbúðum.
Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofunni.
® 8
B 19
SPURTOG SVARAÐ
Húsbréf tll
\iúbjss-
inga og
endnrbóta
JÓN Rúuar Sveinsson, félagsfræðingur þjá
Húsnæðisstofnun ríkisins, verður fyrir svör-
um:
Spurning: Hvaða reglur gilda r .
varðandi húsbréfalán til við-
byggingar og endurbóta á eldri
íbúðum?
Svar: Farið var að veita fyrirgre-
iðslu, hvað slíkar lánveitingar varð-
ar, þann 1. febrúar sl., en áður
voru hliðstæð lán veitt samkvæmt
séi'stökum lánaflokki Byggingar-
sjóðs ríkisins, innan svonefnds
„1986-lánakerfis“, sem nú hefur
verið afnumið.
Hámarksfyrirgreiðsla vegna við-
bygginga, endurbóta eða endurnýj-
unar notaðs húsnæðis er 3 milljónir
króna, miðað við byggingarvístitölu
í október 1991. Vegna lítillar verð-
bólgu hefur sáralítil hækkun orðið
á þessu hámarki, miðað við bygg-
ingarvísitölu í febrúar er það nú
kr. 3.005.000-.
Lágmarksfyrirgreiðsla (m.v.
byggingarvísitölu í október 1991)
er kr, 650.000. Þar sem fyrirgre-
iðsla getur aldrei orðið meiri en sem
nemur 65% af samþykktri kostnað-
aráætlun, þurfa framkvæmdirnar í
reynd að vera að lágmarki sem
nemur a.m.k. 1 milljón króna.
Taka skal skýrt fram, að hin
svonefndu endurbótalán samkvæmt
húsbréfakerfínu miðast, eins og í
fyrra lánakerfi, við að húsnæðið sé
orðið a.m.k. 15 ára gamalt frá fok-
heldisdegi þess að telja.
Húsbréfadeild kaupir fasteigna-
veðbréf sem gefið er út vegna við-
bygginga, endurbóta eða endurnýj-
unar á notuðu húsnæði. Heimilt er
að skipta húsbréfum fyrir fast-
eignaveðbréf vegna endurnýjunar
og endurbóta á notuðu íbúðarhús-
næði þegar 80% af samþykktum
framkvæmdum er lokið.
Ekki verður skipt á húsbréfum
fyrir fasteignaverðbréf vegna við-
bygginga, endurbóta og endurnýj-
unar á notuðu íbúðarhúsnæði fyrr
en eftir að húsbréfadeild hefur stað-
fest að verkið hefur verið unnið á 'l "
þann veg sem fram kemur í verklýs-
ingu. Húsbréfadeild getur falið sér-
stökum trúnaðarmönnum að annast
ofangreinda úttekt.
Umsóknum um skuldabréfaskipti
vegna viðbygginga, endurbóta og
endurnýjunar á notuðu íbúðarhús-
næði skal fylgja kostnaðaráætlun
og verklýsing á eyðublöðum sem
húshréfadeild samþykkir og skal
umsókn berast húsbréfadeild áður
en framkvæmdir hefjast.
Lánstími vegna viðbygginga,
endurbóta og endurnýjunar er, eins
og alltaf í húsbréfakerfinu, 25 ár
og vextimir eru 6%.
Lánshæfar endurbætur og end-^
umýjunaraðgerðir em m.a.:
1. Endurbygging eða viðamikil
viðgerð á þaki.
2. Endurnýjun á gluggum, jafnt
gluggakörmum sem tvö- eða þre-
földun á gleri.
3. Endurnýjun á rafkerfi.
4. Endurnýjun á lagnakerfi.
5. Utanhúsklæðning.
6. Endureinangrun á þaki og
veggjum.
Varðandi eftirtalin atriði er ekki
veitt fyrirgreiðsla gegnum hús-
bréfakerfíð:
a. Málningarvinnu úti og inni.
b. Endurnýjun á innréttingu.
c. Endurnýjunar á gólfefnum.
Húsbréfadeild hefur þó heimild
til að taka tillit til þessara þátta
ef um heildarendurnýjun á íbúðar-
húsnæði er að ræða.