Morgunblaðið - 16.02.1992, Síða 20
20 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1992
Símatími í dag 13-15
Einbýlis- og raðhús
Sæviðarsund
Fallegt 176 fm einbhús á einni hæð
ásamt 32ja fm bílsk. og 40 fm garð-
stofu. Vel skipulagt og vel viðhaldið hús
m.a. 4-5 herb., arinn, 2 stofur. Góður
garður. Verð 17,0 millj.
Arnartangi
Fallegt timburhús 100 fm ásamt 30 fm
bílsk. 3 svefnherb. Parket. Gufubað.
Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð 9,8 millj.
Skólatröð - Kóp.
Rúmgott 180 fm endaraðhús með 5
svefnherb. og mögul. á séríb. í kj. ásamt
42 fm bflskúr. Góö staösetn. fyrir barna-
fólk stutt frá skóla. V. 12,5 m.
Vesturbær
Glæsil., nýl. raðh. á Bráðræðisholti,
123ja fm ásamt 20 fm suðursv. 3 svefn-
herb. Parket á öllu húsinu. Alno-eldhús-
innr. Áhv. 5,0 millj. veðd. V. 11,5 m.
Lindarflöt - Gbæ
Fallegt 150 fm einbhús ásamt tvöf.
bílsk. Mikið endurn. eign. Áhv. langtlán
6,5 millj. þar af veðd. 3,5 millj. Verð
14,2 millj.
Hverfisgata - Hfj.
Vorum að fá í sölu 100 fm parhús, stein-
hús, á 3 hæðum. Mikið endurn. eign.
Áhv. veðdeild 2,5 millj.
Mosfellsbær
Fallegt einbhús, 141 fm ásamt 35 fm
bílskúr. 4 svefnherb. Tvær stofur,
gestasnyrting og bað. Hitalagnir í stótt-
um, raflýsing í garði.
Fannafold
Boðagrandi
Falleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæö (efstu)
meö glæsil. útsýni. Tvennar svalir.
Stæði í bílskýli. 3 rúmg. svefnherb.
Verö 8,7 millj.
Frostafold
Glæsil. 4ra herb.endaíb. 100 fm. á 3.
hæð í lyftuhúsi. Flísar á gólfum. Sér
þvottah. í íb. fallegt útsýni. Stórar suð-
ursv. Áhv. 5 millj. byggingasj. til 40
ára með 4,9% vöxtum. Verð 10,5 millj.
Reynimelur
Björt 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. 3
svefnherb. á sérgangi, rúmg. stofa.
Fallegt útsýni. Verð 8,2 millj.
Holtsgata
Björt 4ra herb. 100 fm íb. á 4. hæð.
Fallegt útsýni. Nýtt gler. 3 svefnherb.
Verð 7,2 millj.
Hvassaleiti - bílsk.
Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. 3 svefn-
herb., góð stofa. Bílsk. Fallegt útsýni.
Verð 8,3 millj.
Álagrandi
Glæsil. risíb. á 4. hæö í nýju húsi með
tvennum svölum. Til afh,. nú þegar.
Sporhamrar
Rúmg. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í litlu
fjölbhúsi, 125 fm. 3 rúmg. svefnherb.
Sérþvottaherb. Stór stofa m. suðursv.
Smiðjustígur
Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í steinh.
3 svefnherb. Parket. Allar innr. nýl.
Verð 7,2 millj.
Glæsil. 170 fm einbhús m. bílsk. Park-
et. Húsið m. fallegri múrsteinsklæðn.
utan. Verð 14,9 millj. Mögul. að taka
minni eign uppí.
Birkigrund - Kóp.
Fallegt einbhús á 2 hæðum m. innb.
bílskúr, 260 fm mögul. á séríb. á neöri
hæð. Skipti mögul. á minni eign. Verð
16,5 millj.
í smíðum
Baughús
Glæsilegt parhús á tveimur hæðum
með innb. 35 fm bílsk. Samtals 187 fm.
Húsið er í dag fokh., fullfrág. að utan.
Mögul. að taka minni eign uppí kaup-
verð. Verð 8,4 millj.
Stakkhamrar
Vel skipulagt 140 fm einbhús ásamt
27 fm bílsk. Skilast tilb. u. trév. eða
fokhelt.
Leiðhamrar
Glæsil. 200 fm einbhús með innb. 35
fm bílsk. Til afh. nú þegar fullfrág. að
utan, fokh. að innan. Glæsil. útsýni.
Byggaðili: Hústækni sf. Verð 9,5 millj.
Klukkurimi
Fallegt 171 fm parhús með innb. bílsk.
Til afh. nú þegar fokh. Verð aðeins 6,8
millj. eða fullfrág. að utan 7,9 millj.
Áhv. 3 millj. Mögul. að taka minni eign
uppí kaupverö. Byggaðili: Húsbyrgi hf.
Rauðagerði
Glæsil. parh. á tveimur hæðum, um 160
fm ásamt 24 fm bílsk. Húsið stendur á
fallegum útsýnisstað og afh. fullfrág.
utan, tilb. u. trév. innan. Verð 11,9 millj.
Fífurimi - sérhæðir
Nú er hafin sala á næsta húsi við Fífu-
rima sem Ágúst og Magnús hf. byggja.
í boði eru 2ja og 4ra herb. sórhæðir i
fjórbhúsi. Sórinng., -hiti og -þvhús.
Selst tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna.
Sérhæðir
Mávahlíð
Falleg efri hæð f tvíb. ásamt rúmg.
íbherb. í kj. með sérsnyrtingu. Samtals
um 160 fm. Efri hæð skiptist í 2 stof-
ur, sólst., 2 rúmg. svefnherb. o.fl. Laus
fljótl.
í nág. Landspítalans
Rúmg. 3ja herb. 90 fm efri sérhæð í
þríbhúsi. Eignin er mikið endurn. m.a.
nýtt patket, nýtt gler, nýtt rafm. Sér-
inng. Sórhiti. Verð 7,8 millj.
Laugarneshverfi
Glæsil. 110 fm sórhæð á 1. hæð í þríbh.
ásamt 30 fm bílsk. Nýtt parket. End-
urn. bað. Nýtt gler. Áhv. langtímalán
3,5 millj. Verð 9,5 millj.
5-6 herb. íbúð
Veghús
Ný 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum, hæð
og ris, samtals um 160 fm. 4-5 svefn-
herb. Áhv. 5,5 millj. húsbréf. V. 11,7 m.
3ja herb. íbúðir
Sólvallagata
Glæsil. 90 fm íb. á 3. hæð. Öll endurn.
Parket. Flísal. baöherb. Ný eldhúsinnr.
og gler. Eign í sérfl. Laus nú þegar.
Verð 7,2 millj.
Tunguvegur - Hf. - laus
Góð 3ja herb. íb. á efri hæö í tvíb. 2
ágæt svefnherb. Parket. Sérinng. Laus
nú þegar.
Flókagata
Falleg 3ja herb. sérhæö á 2. hæð í þríb.
íb. er mikið endurn. m.a. parket, nýtt
gler og eldhús. Geymsluris yfir allri íb.
Verð 8,3 millj.
Rofabær
Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð efst í
Rofabæ. 2 rúmg. svefnherb., stofa til
suðursv. Suðursv. Húsið málað fyrir
tveimur árum. Verð 6,5 millj.
Blöndubakki - laus
Rúmg. 3ja herb. endaib. á 3. hæð. 2
svefnherb. ásamt herb. i kj. Fallegt út-
sýni til vesturs. Verð 6,3 millj.
Lynghagi - laus
Falleg 3ja herb. 85 fm íb. í kj. í fjórb. 2
rúmg. svefnh., stofa, endurn. eldh. Sér-
inng. Áhv. veðd. 2,2 millj. Laus strax.
Verð 6,2 millj.
Framnesvegur
Glæsil. 3ja-4ra herb. risíb. Öll endurn.
m/furuklæðn. í loftum og parketi á
gólfi. Verð 7,6 millj.
Miðbær
Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð (ekki jarðh.)
í tvíb. Parket á allri íb. Nýl. eldhinnr.
Hátt brunabótamat. Suðurgarður.
Hraunbær - laus
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð m. sérinng.
af svölum. 2 svefnherb. m/skápum.
Ágæt stofa. Fallegt, furukl. bað. Laus
nú þegar.
Ránargata
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í timbur-
húsi. Nýl. eldhús. Ný gólfefni. Sérinng.
Áhv. 3 millj., þar af 2,3 millj. veðd.
Verð 5,1 millj.
Njálsgata 3ja-4ra
á 1. hæð. Tvö svefnherb. á hæðinni
ásamt 17 fm herb. í kj. Áhv. veðd. 3,5
millj. Verö 6,4 millj.
Hverfisgata
3ja herb. íb. í kj. 72 fm. 2 rúmg. svefnh.
Góður bakgaröur. Verð aðeins 4 millj.
Stóragerði
Björt 3ja herb. íb. í kj. 2 ágæt svefn-
herb. Rúmg. eldh. Góður suðurgaröur.
íb. er ósamþ. Hagst. verð.
2ja herb. i'búðir
Stelkshólar
Falleg 2ja herb. íb. 58 fm nettó á 3.
hæö í litlu fjölbhúsi. Rúmg. svefnherb.
með parketi og skápum. Tengt fyrir
þwél á baði. Stofa með vestursv. Verð
5,5 millj.
Nýlendugata
2ja herb. íb. í kj. 30 fm ósamþ. Laus
strax. Verð 3,0 millj.
Laugarneshverfi
Rúmg. 2ja herb. 70 fm íb. á 2. hæð.
Stór stofa. Rúmg. herb. Flísal. bað.
Fallegt útsýni. Verð 5,4 millj.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A,
__VIÐAR FRIÐR1KSSON,
,- LÖGG. FASTEIGNASALI,
HEIMASÍMI 27072.
\
Atvinnuhúsnæði
Gistiheimili í miðborginni. th söiu gistiheimin, vei
staðsett, Hús og búnaður. Húsið er 420 fm allt endurn. að utan og
innan. Góð viðskiptasambönd. Ýmis konar eignaskipti koma til greina.
Suðurlandsbraut. Vljög gott 762 fm verslhúsnæði á götu-
hæð. 153 fm skrifsthúsn. og 210 fm verksthúsn. á 2. hæð m/góðri
aðkomu. Selst í einingum.
Suðurlandsbraut. Mjög gott 290 fm verslhúsn. á götu-
hæð. Laust strax. Lyklar á skrifst.
Rauðarárstígur. 82 fm skrifsthúsnæði á 2. hæð. 6 skrifst-
herb., afgreiðsla, snyrting og eldhús.
Síðumúli. vljög gott 230 fm versl.- eða skrifsthúsn. á götu-
hæð. Góð aðkoma.
Höfðabakki. 400 fm versl,- eða skrifsthúsn. á 1. hæð. Laust
strax. Góð greiðslukjör.
Bræðraborgarstígur. 225 fm versl.- eða iðnhúsn. á
götuhæð auk 200 fm lagerhúsn. í kj. Hlaupaköttur milli hæða. Laust
strax.
Smiðjuvegur. 520 fm iðn.- eða verslhúsn. á götuhæð auk
millilofts og 400 fm iðn.- og verslhúsn. á götuhæð.
Vatnagarðar. Mjög gott 185 fm húsn. á 2. hæð. Laust nú
þegar. Allt sér. Góð bílastæði. Tilvalið f. skrifst. eða þjónfyrirtæki.
Fasteignamarkaðurinn,
Óðinsgötu 4,
símar 11540 og 21700.
Jón Guðmundsson, sölustj., lögg. fastsali,
Ólafur Stefánsson, viðskiptafr., lögg. fastsali.
28444
Opið frá kl. 12-14
OKKUR BRÁÐVANTAR EIGNIR
Á SKRÁ
2ja herb.
LAUGAVEGUR. Mjög falleg 40
fm í nýl. húsi. Einkabílastæði.
SÖRLASKJÓL. Mjög falleg 50
fm risíb. í þríb. V. 4,3 m.
PÓSTHÚSSTRÆTI. 85 fm á 3.
hæð í lyftuhúsi. Eign í sérflokki.
Laus nú þegar. V. 9 m.
REKAGRANDI. Ca 55 fm á jarð-
hæð. Bíiskýli. Laus núna. Áhv.
1,5 millj. veðd. V. 5,7 m.
KRÍUHÓLAR. Endurgerð og fal-
leg 55 fm á jarðhæð. Laus nú
þegar. V. 4,7 m.
3ja herb.
BREKKUBYGGÐ - GBÆ. Mjög
falleg íb. með sérinng. Einka-
garður. Mikið útsýni. Ahv. veð-
deild 3 millj. V. 6950 þ.
ÁSTÚN - KÓP. Mjög góð 85
fm á 4. og efstu hæð. Nýstand-
sett sameign. Þvhús á hæð-
inni. V. 7,4 m.
BIRKIMELUR. Mjög góð 86 fm
endaíb. á 2. hæð. Suðursv. Ekk-
ert áhv.
MÁVAHLÍÐ. Mjög góð 70 fm
risíb. í fjórb. Áhv. veðdeild 2,1
m. V. 5,2 m.
SKIPHOLT. Mjög góð 85 fm á
4. og efstu hæð. Fráb. útsýni.
V. 6,4 m.
JÖKLAFOLD. Nýleg og falleg
90 fm á 3. hæð ásamt bílsk.
Áhv. veðd. 4,6 millj. V. 8,8 m.
HVASSALEITI. Sérlega
góð 95 fm á 1. hæð ásamt
bílsk. Laus nú þegar.
V. 7,8 m.
BALDURSGATA. Mjög þokka-
leg 91 fm á 2. hæð í þríb. Gott
geymslurými. Laus. V. 5,8 m.
HLÍÐAR. Mjög góð 70 fm á 1.
hæð ásamt herb. í risi. Góð lán
3,3 millj. áhv. V. 6,0 m.
4ra herb. og stærri
HAGAMELUR. Sérstakl. góð
96 fm hæð ásamt 23 fm bílsk.
HVASSALEITI. Mjög góð 100
fm nettó á 3. hæð í góðu húsi.
Suðursv.
UÓSHEIMAR. Falleg 100
fm á 1. hæð í lyftuh. Getur
losnað fljótl.
ÆSUFELL. Mjög fallegt
135 fm „penthouse" á 8.
hæð í lyftuhúsi ásamt
bílsk. Ákv. sala.
Sérhæðir
SUNDLAUGAVEGUR. Mjög
góð 120 fm á 1. hæð ásamt
aukaherb. í kj. og 40 fm bílsk.
V. 9 m.
ÆGISÍÐA. Góð neðri sérh. í
tvíb. um 110 fm auk 30 fm bílsk.
Skiptist í 2 stofur, 2 svefn-
herb., eldh., bað o.fl. Mikið end-
urn. eign. Laus 1. maí. Uppl. á
skrifst.
Einbýlishús
SÆVIÐARSUND. Fallegt 175
fm á einni hæð ásamt garð-
skála og 32 fm bílsk. Allt í topp-
standi. V. 6,5 m.
LINDARFLÖT - GB. Fallegt og
gott 150 fm á einni hæð ásamt
tvöf. bílsk.
LANGAGERÐI. Fallegt 125 fm
hæð og ris ásamt 35 fm bílsk.
Plata komin f. viðb. og sólstofu.
V. 13,5 m.
VESTURVANGUR - HF. 335 fm
glæsieign á tveim hæðum
ásamt bílsk. Frágangur á öllu
til fyrirmyndar.
I byggingu
VIÐ FRÓÐENGI - 18+20 -
DALHÚS 51 - MURURIMA
9+11 - ÞVERHOLT 26
VIÐ AFLAGRANDA 11+13 eru
risin tvö falleg raðhús. Húsin
reisir fyrirtækið BGR hf. sem
hefur 20 ára reynslu í húsbygg-
ingum og hefur unnið sér traust
viðskiptavina fyrir hagkvæm og
verkleg hús.
Teikn. og uppl. á skrifst.
Annað
FAXAFEN. 246 fm í toppstandi
á götuhæð. Laust fljótl.
790 FM við Trönuhraun, Hafnarf.
730 FM á 2. hæð við Krókháls.
Skrifsthús. Góð lán áhv.
250 FM m/innkeyrsludyrum á
Smiðjuvegi. Laust núna.
OFANLEITI. Glæsil. 115
fm (nettó) endaíb. á 3. (2.)
hæð ásamt bílskýli. íb.
afh. tilb. u. trév. 4 svefn-
herb. V. 11,5 m.
SKAFTAHLÍÐ. Virðul. 150 fm á
2. hæð. Laus nú þegar. Ekkert
áhv. V. 10,2 m.
OKKUR BRÁÐVANTAR EIGNIR
Á SÖLUSKRÁ
HÚSEIGNIR
Hft SKIP.
VELTUSUNDI 1
SIMI 20444
Daníel Amason, lögg. fast.,
Helgi Steingrímsson, sölustjórí.
Holland:
EB refsar
byggínga-
samtökum
FRAMKVÆMDARÁÐ Evrópu-
bandalagsins (EB) hefur sam-
þykkt refsiaðgerðir gegn hol-
lenzkum byggingasamtökum,
sem árum saman hafa haldið
byggingakostnaði í Hollandi
óeðlilega háum. Þessi samtök
(SPO), sem hafa verið leiðandi
á sínu sviði í landinu, eru ólög-
leg að mati ráðsins, sem dæmdi
þau í sekt að fjárhæð nær 1.800
millj. ísl. kr., fyrir að hafa ráðsk-
azt með pantanir fyrir fjárhæð-
ir, sem nema tugum milljörðum
ísl. kr.
Aðferð þessara samtaka er ein-
föld og hefur verið við lýði
áratugum saman. Við öll útboð eru
öll þau 4.000 byggingafyrirtæki,
sem aðild eiga að SPO, skyldug
til þess að tilkynna þessum sam-
tökum, hvort þau vilja gera tilboð.
Síðan hittast fulltrúar frá þeim
fyrirtækjum, sem hafa áhuga, til
þess að ákveða, hve hátt verðið
skal vera og hvaða aðildarfýrirtæki
mega gera tilboð. Þau fyrirtæki,
sem ekki fara eftir reglum SPO,
eru_ sektuð af samtökunum.
A hinn bóginn eru þau fyrir-
tæki, sem fá að gera tilboð, örugg
með að fá útgjöld sín vegna útboðs-
gagnanna endurgreidd, ef þau fá
ekki verkið. Verkkaupinn er ein-
faldlega látinn borga brúsann.
Þetta kerfi var innleitt 1986.
Fyrir utan þau 4.000 bygginga-
fyrirtæki, sem eiga fasta aðild að
þessum samtökum, eiga 3.000
önnur fyrirtæki aðild að samtökun-
um við einstök tækifæri og af þeim
eru um 150 ekki hollenzk.
Á árinu 1988 einu saman fór
um þriðjungur allra bygginga-
samninga í Hollandi eða um 30.000
samningar að fjárhæð um 400
milljarðar ísl. kr. í gegnum SPO.
Að mati EB hafa þessi samtök
starfað með fullu samþykki hol-
lenzkra stjórnvalda og nú vill fram-
kvæmdaráðið höfða mál fyrir EB-
dómstólnum til þess að fá þessum
reglum breytt.
Ástæðan fyrir því, að sektin er
ekki hærri en raun ber vitni, er
sú, að hér er ekki um nein leynileg
samtök að ræða og auk þess hefur
SPO verið mjög samvinnufús í
meðferð málsins. Þetta mun vera
í fýrsta sinn, sem EB grípur til
aðgerða gegn samtökum á bygg-
ingasviðinu innan bandalagsins.
Fyrirtækjaeigendur
athugið!
Kaupmiðlun fyrirtækjasala
hefur flutt í nýtt húsnæði
AUSTURSTRÆTI17.
Vegna mjðg mikillar sölu höf-
um við þurft að stækka við
okkar.
Óskum eftir öllum gerðum
af fyrirtækjum á skrá.
KAUPMIÐLUN
FYRIRTÆKJASALA
Austurstræti 17.
Símar 621150
og 621158.
Fax 621106.
Vhlterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamióill!
JWnrgmulhWiili