Morgunblaðið - 16.02.1992, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1992
B 21
S: 685009-685988
ÁRMÚLA 21
DAN V.S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI,!-
DAVÍÐ SIGURÐSSON, SÖLUMAÐUR.
FAXNUMER 678366
Traust og örugg þjónusta
Símatími í dag frá 12.30-15.00
2ja herb. íbúðir
3 stúdíóíb. í austurb.
2ja herb. 40 fm. Verð 3,0 millj.
2ja herb. 44 fm. Verð 3,2 millj.
2ja-3ja herb. 74 fm. Verð 4,2 millj.
íb. eru nýl. innréttaðar. 2390.
Spóahólar. Rúmg. 2ja herb. endaíb.
á 1. hæð (jarðh.) Parket. Miklar innr. í eldh.
(hnota). Gengið úr stofu út á sérverönd í
suður. Verð 5,5 millj. Ath. mögul. skipti á
stærri íb. í sama hverfi. 2374.
Vesturberg. Mjög góð 2ja herb. íb.
á 2. hæð í lyftuh. Nýl. parket á gólfum.
Áhv. fró byggsj. ríkisins ca 2,0 millj. Verð
4,8 mlllj.
Snorrabraut. 2ja herb. íb. á 2. hæð.
Áhv. nýtt lán frá byggingarsj. ríkis. Laus
strax. Verð 4 millj. 650 þús. 2262
Krummahófar. rúmg. 2ja-3ja
herb. íb. um 79,1 fm í lyftuhúsi.
Pvottah. í íb. Suðursv. Fallegt útsýní.
Áhv góð lán frá veðdeíld. Verð 6,1
mlllj. 2377.
Ystasel. Ósamþ. 70 fm íb. á jarðh. (ekki
kj.) íb. ekki fullinnr. Verð aðeins 4,5 millj.
Nýbýlavegur — Kóp. Mjög góð
3ja herb. íb. á 2. hæð. Parket. Þvhús og
búr. Tvennar svalir. Áhv. lán frá byggsjóði
ca 2 millj. Laus strax. 135.
Samtún. 2ja herb. íb. í kj. ósamþ. Sér
inng. Þvottaaðstaða í íb. Hús og íb. í ágætu
ástandi. Verð 3 millj. 2367.
Safamýri. Mjög góð 2ja herb. íb. 60
fm á jarðh. Nýl. parket. Húsið nýstandsett.
Sér hiti. Ákv. sala. Verð 5,3 millj. 2368.
Lækjarhjalli — Kóp. Rúmg. 2ja
herb. íb. á 1. hæð í tvíb. Sérinng., sérhiti.
íb. er tilb. u. tróv. Verð 6,5 millj. Teikn. á
skrifst. 2357.
Baldursgata. íbúð og vinnustofa.
Uppgert steinhús. Húsið er fullgert að utan
en rúml. fokh. að innan. Nýtt þak, gler,
klæðning, hitalagnir o.fl. Verð: Tilboð.
Mögul. að taka íb. uppí kaupverð. 1136.
Holtsgata — Rvík. Góð íb. á 2. hæð
í fjölbh. um 55,9 fm nettó. Hús byggt 1974.
Sérbílastæði fylgir. Áhv. veðd. 660 þús.
2194.
Engihjalli — Kóp. Rúmg. íb. á 1.
hæð í lyftuhúsi 64,1 fm nettó. Sameiginl.
þvhús á hæðinni fyrir þrjár íb. Verð 5,5
millj. Ath. skipti á 4ra herb. fb. eða bein
sala. 2196.
Þórsgata. Þokkal. íb. á 1. hæð, end-
urn. raf-. og hitalagnir. Endurn. þak. Ekkert
áhv. Laus e. samkomul. Verð 3,7 millj. 43.
Hátún - lyftuhús. 70(mfb.
á 2. hæð. íb. er tilb. u. trév. nu þog.
ar. Hffiflt að fé Ib. afh. fullb. 74.
Ný fbúð við Þverholt. Rúmg. 2ja
herb. íb. á 2. hæð. ib. afh. tllb. u. trév. en
sameign fullb. Þvhús innaf eldh. Stæði í
bilg. íb. ertil afh. strax. Verð 6,5 millj. 476.
3ja herb. íbúðir
Úthllð. 3ja-4ra herb. íb. um 98 fm í
sérlega góöu ástandi á jaröh. (ekki kj.). fb.
er nýl. innr. Rúmg. stofa. Sérhlti, sérinng.
Áhv. veðd. kr. 2350 þús. 64.
Hrísrimi. Ný 3ja herb. (b. 88 fm nettó
á 2. hæð. Áhv. lán ca 5,0 millj. Verð 7,5
millj. Ákv. sala. 2382.
Vesturbær. Ný ib. 3ja herb. á 2. hæð
í þríbh. Bílsk. fb. er tilb. u. trév. Frág. utan.
Lóðin grófjöfnuð. Verð 8,8 millj.
Blikahólar m/bflsk. Sérlegarúmg.
89 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. Parket. Stór-
glæsil. útsýni. Innb. bílsk. Verð 7,7 m|llj.
2391.
Laugarnesvegur. Falleg nýl. íb. á
efstu hæð (rishæð). Furuklædd loft. Suð-
ursv. Útsýni. Áhv. veðd. 2,6 millj. 336.
Rofabær Nýleg 3ja herb. íb. á 3. hæð
(efstu). íb. er rúml. tilb. u. tréverk. Hús og
sameign fullbúin. Áhv. 5 millj. byggingarsj.
Verð 7,5 mlllj. 2378.
Bólstaðarhllð. Rúmg. 3ja herb.
risfb.í fjórbhúsi. Parket. Ib. f góðu ástandi.
Áhv. ca. 2 millj. Verð 5,3 mlllj. 2363.
Ástún. l'búð í mjög góöu ástandi á 2.
hæð, Stærð 80 fm nettó. Góðar innr. Gluggi
á baðherb. Rúmg. herb. á sérgangi. Parket
á stofu. Þvottah. á hæðinni. Verð 7,8 millj.
2255.
Njálsgata. Góð 3ja herb. ib. á 2. hæð
I þríbhúsi. Góð innr. I eldhúsi. Þvottavél é
baði. Áhv. 2 millj. Verð 6,7 millj. 382.
Álftamýrl. Rúmg. 3ja herb. endaíb. á
1. hæð. Vandaðar innr. Parket. Suðursv.
Verð 7,6 millj. 210.
Hagamelur. Mjög góð 3ja herb. íb. á
jarðh. í fjórbhúsi. Sérinng. Parket. Áhv. veð-
doild 3,4 millj. Verð 5,5 millj. 200.
Mariubakki. Mjög glæsil. íb. á 2.
hæö, 80 fm nettó. Vestursv. Glæsil. útsýn.
Þvhús og búr. Verð 6,7 mlllj. 2351.
Heiðnaberg — Rvík. Nýl. falieg íb. á miðhæð í þriggja hæða húsi. Aöeins 3 ib. í húsinu. Góðar innr. Parket é stofu og eldh. Þvhús 1 (b. 2244.
Stórageröi. íb. á 3. hæð. Stærð 83 fm. Gott fyrirklag. Aukaherb. í kj. Bílskrétt- ur. Hús í góðu ástandi. Verð 6,8 millj. 2241. Mávahlíð. Mjög góð risíb. Mikið end- urn. Parket. Nýtt þak, kvistir og gler. Suð- ursv. Áhv. nýl. veðdeildarlán. Laus strax. Verð 5.950 þús. 2228. Asparfell. Rúmg. íb. á 4. hæð í góðu ástandi. íb. snýr í suður. Verð 5,7 millj. 309.
Birkimelur — laus strax. Rúmg. íb. i góðu ástandi á 1. hæð. Suðursv. Rúmg. herb. 1 risi m. kvisti. Herb. í kj, og geymsla. Verð 6,8 mlllj. 1063.
Bræðraborgarstígur. 3ja-4ra herb. íb. á jarðh. um 80 fm (lítið niðurgr.). íb. í góðu ástandi. Ný innr. í eldh. Sér inng. sér hiti. Verð 5,8 millj. 153. Laugavegur — laus strax. 3ja herb. íb. á 2. hæð. íb. skiptist í 2 herb. og stofu. Parket á gólfum. Áhv. 2 millj. Verð 4,2 millj. 560.
Gnoðarvogur - laus strax. Góð 78 fm fb. á 1. hæð (jarð- hæð) i sex-ib. húsi. Sérinng. Suðursv. Ekkert áhv. Verð 6,8 mill). 26.
Mi&borgin — „penthouse**. Glæsil. íb. á tveimur hæðum í nýl. húsi. Stæði í bílgeymslu. Stórar suðursv. Útsýni. Góð lofthæð í stofu. Hugsanleg skipti á stærri eign. Verð 9 millj. 104. Víkurás — laus strax. Ný glæsil. íb. á 3. hæö 82,8 fm nettó. Parket. Útsýni. Suðursv. Þvottah. á hæðinni. Áhv. ca. 3 millj. 363.
Engihjelli - Kóp. vönduð tb. á 3. hæð i lyftuh. Þvottah. á hæð- inni. Suð-vestursv. Verð 6,3 mlilj. 277.
Miðstræti. Mjög góð íb. á 2. hæð. Nýtt gler og rafm. Áhv. 1,0 millj. Ákv. sala. Verð 5,3 millj. 307. Sólvallagata. Ósamþ. kjíb. í góöu steinh. ib. er laus strax. Stærð ca 70 fm. (b. þarfnast standsetn.Verð 2,9 mlllj. 233.
Fössvogur - Dalaland. Rúmg. íb. á 1. hæð (jarðhæð) Suður- svalir. Gott útsýni. Laus strax. Verð 7,8 millj. 115.
Viö Háskólann. íb. í góðu ástandi á 1. hæð í enda. Ljósar flísar á gólfum. Verksmiðjugler. Nýl. innr. í eldh. Aukaherb. í risi. Verð 6,3 millj. 228.
4ra herb. íbúðir
Fellsmúli - laus Strax. Mjög góð 5-6 herb. endaíb. á 4. hæð í fjölbýli. Parket. Suð- ursv. Failegt útsýni. Verð 7,9 millj. 2193.
Traðarberg — Hf. Ný 4ra herb. íb. á 1. hæð um 126 fm. íb. afh. tilb. u. trév. og máln. Sérþvottah. Glæsii. útsýni. Afh. strax. Verð 9,2 millj. 2364. 11'U !..j.. ......i"."m.. 1 ...,.- ■■■
Fffusel. Vönduð 4ra herb.
endaíb. á 2, haeð, 96,5 fm nettö.
Þvottah. og búr innaf eldh. Baðherb.
nýl, flísal. Parket. Hús og sameign i
mjög góðu óstandí. Áhv. langtfmalán.
Verö 7,5 mlllj. 2354,
Fífusel. Rúmg, endaib. á 3. hæö,
98,9 fm nettó. Þvottah. í íb. Hús og
sameígn i mjög góðu ástandi. Verð
7,6 millj. Ath. sklptl ó sérh., rað-,
par- eða einbýlish. Veröhugmynd
11-13 mlllj. 567.
Espigerdi. Mjög glæsil. 4ra herb. íb.
á 2. hæð (miöhæð). Þvottah. í íb. Lítið áhv.
Suðursv. Verð 9,0 millj. 2233.
Asparfell. 4ra-5 herb. íb. á 6. hæð í
lyftuh. 106,9 fm nettó. 4 svefnherb. Tvenn-
ar svalir. Þvottahús á hæðinni. Mögul. skipti
á minni eign. Verð 7,0 miilj.
Breiöholt — lyftuhús. 3ja-4ra
herb. íb. á 2. hæö. Stærð 96 fm nettó. íb.
skiptist í stofu, borðst og 3 herb. Suðursv.
Fallegt útsýni yfir borgina. Hús allt viðgert.
Sameign góð. Lítið áhv. Húsvörður. Gervi-
hnattadiskur. 573.
5-6 herb. íbúðir
Hólahverfi. Glæsil. 5 herb. íb. m. bílsk. Tvennar svalir. Mjög góður staður f. börn. stutt í alla þjónustu. Skipti koma til greina á ódýrara. 372. Þrastarhólar. Mjög glæsil. 5 herb. endaíb. í 5-íb. húsi á 2. hæð (efstu). Bílskúr. Tvennar svalir. Parket á gólfum. Þvottah. og búr. Útsýni. Lítið áhvílandi. Laus fljótl. 2379.
Hraunbær — skipti. Rúmg. 4ra-5 herb. endaib. á 3. hæð ásamt íbherb. í kj. Tvennar svallr. Glæstl. útsýni. 1 skiptum f. 3ja herb. fb. í sama hverfi eða bein sala. 2360.
Fossvogur. Nýl. íb. á 1. hæð í fimm íb. húsi. íb. fylgir rými á jarðhæð m/sér- inng. Tvennar svalir. Auðvelt að breyta í tvær íb. Eignask. hugsanl. Stærð 151 fm. 206. Mávahlíð. 5-7 herb. risíb. í þríbýlish. um 123,9 fm nettó. Eignin skiptist í 2 saml. stofur, hol og 3 rúmg. herb. á hæðinni auk þess 2 herb. í efra risi. Áhv. góð lán. Verð 8,7 millj. 2192.
Fellsmúli. 5 herb. endaib. á 2. hæð 103,6 fm nt. 4 svofnherb. Glæsil. útsýni. Tvennar svalir. Aukaherb. 1 kj. Verð 8,8 millj. 1177.
Sérhæðir
Hliðarvegur - Kóp. Ný glœsileg efrí sórhæð um 157 fm. ásamt bflskúr (tvíbhúsí. Rúmg. stof- ur. 4 svefnherb. Þvottah., búr innaf eldhúsi. Glæsil. útsýni. Hiti í inn- keyrstu. Verö 14,3 millj. Ath. mögul. sklptl á 2ja-3ja herb. ib. 306.
Austurborgin. Aðalhæðin í 3ja íb. húsi. Stærð 105,8 fm nettó. Nýtt gler að mestu. Nýtt rafm. Endurn. eldh. Hús í góðu ástandi að utan. Bflskréttur. Laus strax. Sveigjanlegir samningar. 2230. Rauðalækur — m. bílskúr. Glæsil. eign á efstu hæð í fjórb. um 120 fm. 4 svefnherb. Mikið endurn. Nýtt gler, eld- húsinnr. o.fl. Þrennar svalir. Bflsk. Verð 9,9 millj. 330. Miklabraut — 2 íbúðir. Efri hæö og rishæð sem eru tvær íb. í dag 198,5 fm alls. Hæöin skiptist í 2 saml. stofur og 3 herb. í risi er 2ja herb. íb. Suðursv. Bflskrétt- ur. Verð 10,8 millj. 165.
Við Sogaveg. Hæð og rjs. 70% eígnahluti i góðu steinh. íb. er 130 fm. Skiptist 14 svefnherb., 2 stof- ur. Eignin er mikíð endurn. m.a. nýtt eldhús, gler og gluggar. Samþ. telkn. á tvöf. þilsk. Ákv. sala. Verð 10/2 millj. 353.
Norðurmýri. Efri sórhæð í tvíbhúsi. Hæðin sk. í 2 stofur og 2 herb. Geymsluris yfir íb. Eign í góðu ástandi. Svalir. Bflskúr. Verð 7,5 millj. 584.
Melabraut - Seltj. - laus strax. Efri sérhæö I tvibhúsi. Stórar stofur, 2 svefnherb. Glæsil. útsýni. Bflskréttur. Verð 7,9 mlflj. 583.
Raðhús - parhús
Huldubraut - í smiðum Porhús (vesturendi) é byggíngarstigi ásamt innb. bflskúr. Stærð ca. 230 fm. Fokhalt, en einangrað. Gott fyrir- komul. Til afh. strax. Sjávarútsýnl. Verð 8.5 millj. 2199.
Kópavogur. Raðhús á 2 hæðum (Sig- valdahús) m. innb. rúmg. bílskúr á jarðhaeð. Öll neðri hæðin útgrafin. 40 fm svalir. Út- sýni. Möguleg skipti ó sérhæð. 2156.
Engjasel. Raðhús & tveimur hœðum ásamt bilskýii. Á 1. hœö er stofa, eldhús og 1 herb. A 2. hæð eru 4 svefnherb. og fjölskherb. Hús í góðu ástandi. Verð 11,9 mlllj. 265.
Brekkubyggð - Gb. Rað-
hús á tvaimur hœðum ásamt bfl$k.
Húsiö skiptlst í rúmg. stofu, hol og 2
herb. Parket. Baðherb. ný flísalagt.
Verð 9,4 millj. Ath. skipti é stærri
eign i Garðabae eða bein sola. 2352.
Raðhús — skipti einb. í Mos-
fellsbæ. Gott endaraðhús um 180 fm
á 2 hæðum við Byggðarholt Húsið sk. í
rúmg. stofur, 4 svefnherb. og fjölskherb.
Áhv. 2,6 millj. Skipti á einbhúsi í Mosfells-
bæ eða bein sala. 563.
Lindarbyggd — Mos. Parhús á
einni hæð ásamt bílskýli. 160 fm, 3 svefn-
herb. Stórar stofur. Mikil lofthæð. Sólstofa.
Hugsanleg skipti á minni eign. Áhv. frá
byggingarsj. 3,3 millj. Verð 12 millj. 2359.
Hrísrimi — parhús
Glæsil. parhús á tveimur hæðum með innb.
bílsk. Fallegt útsýni. Húsið er til afh. nú
þegar. Hugsanl. skipti á minni eign. 19.
Fossvogur — raðhús
Mjög gott endaraðhús ásamt bílskúr. Húsið
stendur neðan við götu. í húsinu eru tvær
íbúðir. Sérbílastæði heim við hús. Frábært
útsýni. Falleg lóð í suður. Afh. strax. Verð
15,9 millj. 354.
Selás. Fallegt raðh. við Grundarás með
tvöf. bílsk. Fallegar innr. Arinn í stofu. Park-
et. 4 svefnherb. Fallegur garður. Vestursval-
ir. Útsýni. Lítið áhv. Ákv. sala. Verð 16,2
millj. 1181. /
Fossvogur. Endaraðh. í góðu
ástandí. Endurn. eldhinnr. og flisai. á
baði. Góð nýting. stærð er 194 fm
auk bílsk. Hús í góðu ástandi oð ut-
an. Húslð stendur neðan við götu.
Ákv. sala. Lítiö áhv. 139.
Grafarvogur. Endaraðh. ca
182 fm auk þess rúmg. bilsk. ca 31
fm með geymslulofti. Gott fyrirkomu-
lag. Húsið er nónast fullb. Hítalögn í
bílast. Áhv. veðd. 3,4 mlllj. Verð
13,5 millj. 371.
Einbýlishús
Skipasund
Einbýlishús, kjallari hæð og rishæð, ca. 200
fm. Hægt að hafa séríb. í kj. Húsið er í
mjög góðu ástandi og er geysimikið end-
urn. m.a. nýtt þak og ris. Teikn. af bílskúr.
Góð staðsetn. Glæsil. útsýni. Verð 14 millj.
160.
SEUAHVERFI
Meigerdi — Kóp. Einbhús, hæð og
ris ásamt bílsk. Gott fyrirkomul. 4 svefn-
herb. Stór lóð. Bílsk. um 45 fm. Húsið er
laust nú þegar. Verð 11,5 millj. 342.
Hverfisgata — Hafnarfiröi
Höfum fengið í einkasölu þetta glæsilega
hús við Miðbæ Hafnarfjarðar. Húsið var
allt endurnýjað árið 1985. Rúmg. bílskúr.
Eign í mjög góðu ástandi. Áhv. veðdeildar-
lán 3,6 millj. Verð 14,9 millj. 2358
Grafarvogur
Fannafold - einbýli
Glæsil. hús á fallegum út-
sýnisstað. Húsið er á tveim-
ur hæðum um 215 fm alls.
Vandaðar og sérsmíðaðar
innr. Innb. bílsk. Áhv. lán
ca 4,5 millj. Afh. samkomu-
lag. Verð 7,9 m. Ath. skipti
á minni eign mögul. 2195.
Esjugrund — Kjalarnesi. Ein-
bhús á einni hæð ásamt bílskúr. 4 svefn-
herb. bílsk. m. kj. Áhv. hagstæð lán 3,7
millj. Verð 7,9 mlllj. 29.
Rauðagerði. Sérstakl. vandað hús á
2 hæðum. Grunnflötur tæpir 150 fm hvor
hæð. 3ja herb. séríb. á jarðh. Innb. bílskúr
á jarðh. Eignask. mögul. 109.
Þingasel
Logafold - einbhús. Vand-
að steinhús á einni hœð ca 130 (m
auk bflsk. Eignln er nánast tullb. Lðð
frég. Mögul. á stækkun. Gott tyrir-
komulag. Góð staðsetn. Veðskuldlr
3 millj. Verð 13,9 mlllj. Akv. sate.
2261.
Ymislegt
Vandað hús ca. 11 ára hæð og rishæð
ásamt bilsk. ca. 240 fm. Gott fyrirkomul.
Arinn.Vel staðsett hús i grónu hverti. Út-
sýni. Verð 16,5 millj. 1001.
Hólahverfi. Húseign á tveimur hæð-
um á góðum stað í Hólahverfi. Séríb. á jarð-
hœð. Tvöf. bilskúr á jarðhæð og mikið rými
innaf bílskúr. Stærð efri hæðar tæpir 150
fm. Hús í góðu ástandi. Gott útsýni. 2254.
Fffuhjalli — Kóp. Nýtt glæsil. ein-
bhús á tveimur hæðum ásmt bflskúr. Eignin
er ekki aiveg fullfrág. Frábœr staðs. Gott
fyrirkomulag. Veðskuldir ca 4,5 millj.
Eignask. hugsanleg. 2263.
Hverafold. Einbýlishús á einni hæð.
Bilsk.réttur. 5 svefnherb. Gert ráð f. sól-
stofu. Áhv. lán f. byggingarsj. 3,4 millj. Verð
12,8 millj. Mögul. skipti á raðhúsi f Mos-
fetlsbæ. 2876.
Stekkir — neðra Breiðholt.
Stykkishólmur. Nýl. raðhús
á einni hœð tæpir 80 fm. Áhv. veð-
skuldlr ca 2,6 mlllj. Æskll. skiptl á
dýrari eign í Rvfk. Verð 6,5 mitlj.
Einbhús á 2 hæðum ásamt bilsk. Húsið
stendur innst í botnlanga. Fallegt útsýni. Á
hæðinni eru saml. stofur og 4 svefnherb.
Niðri eru 2 stór herb. ásamt snyrtingu.
Stærð alls 219 fm. Ekkert áhv. Verð 16
míllj. Mögul. sklpti á minnl eign. 358.
Dugguvogur. Gott Iðnaðar-
húsn. á jarðh. m. góðum aökeyrslu-
dyrum ca 200 fm. Lofthæð 4,6 m að
hluta, Hluti húsnæðisíns er nýlegur,
Afh. i rtóv. Lítlö éhv.
L
Vandað 2ja hæða hús, rúmg. bilsk. Arinn.
Gott fyrirkomul. Útsýni. Húsið er byggt
1981. Góðar svalir. Eignask. mögul. 1033.
Seltjarnarnes. Nýlegt vandað hús
m. tvöföldum bílskúr. Vandaðar innr. Rúmg.
flisal. baðherb. Góður arinn. Frábœrt út-
sýni. Mögul. stækkun f kj. Skipti mög-
ul.2253.
Hafnarfjöröur - laus strax.
Eldra einb. að hiuta til á tveimur hæðum,
stærð ca 120 fm. Rúmg. bílsk. fylgir.
Mögul. á stækkun. Húsiö er talsvert end-
urn. m.a. þak, gler o.fl. Ekkert áhv. Vorð
9,8 millj. 490.
Bildshöfði — verslunarhús-
næði. Nýl. bjart skrifsthúsn. á efstu
hæð. Stærð 364 fm. Fullinnr. húsnœði með
góðu útsýni. Afh. samkomulag. Sérlega
góðir skilmáiar fyrir traustan kaupanda.
Lyfta. 218.
Miðborgin — skrifstofuhús-
næði. Glæsil. nýl. skrifsthúsn. á tveimur
hæðum. Á efri hæð sem er götuhæð eru 4
herb., móttaka o.fl. Hæðin ertengd jarðhæð
með hringstiga, þar er fundarherb. o.fl.
Stærð 193 fm. 4 sérbílastæði. Afh. sam-
komulag. Hagstæðar veðskuldlr éhv.
2250.
Dalshraun Hf. Atvinnuhusnæöi á
jarðhæð, stærð 100,5 fm. Húsnæðið er (
góðu ástandi. Laust strax. Verð 3,8 mlllj.
Vantar - vantar. Höfum fjársterkan
kaupanda að 100-200 fm iðnhúsnæði t
Kóp. á götuhæð. Góð lofthæð nauðsynleg.
Leiga kæmi til greina.