Morgunblaðið - 16.02.1992, Síða 24
24 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1992
OÐAL fyrirtækjasala
Skeifunni 11A
® 679999
Lögmaður: Sigurður Sigurjónsson hrl.
íbúðir fyrir aldraða
Sólvogur
Samdráttur i nýsmíói á síö-
asta ári i Bandarikjunum
SAMNINGAR vcgna nýrra bygg-
inga og mannvirkja í Banda-
ríkjunum voru 2% meiri í des-
ember en í nóvember sl., en ef
litið er á árið 1991 í heild, dróg-
ust þessir samningar saman um
8% miðað við árið þar á undan.
Var það annað árið í röð, sem
samdráttur varð í nýsmiði húsa
og mannvirkja. Kemur þetta
m n ra □ ffi
m d m □ AIJJ
m n ra □
m u m □ i im
Vorum að fá til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í nýbygg-
ingu Sólvogs, Fossvogi. Húsinu verður skilað fullbúnu
að utan sem innan þ.m.t. sameign. Mjög gott útsýni
ásamt suð-vestursvölum. Á 1. hæð í húsinu verður íbúð
fyrir húsvörð, salur sem í verður ýmis þjónusta, gufu-
bað, sturtur, búningsklefar, heitir pottar o.fl. Þá verður
sameiginleg setustofa á 5. hæð og samkomu- og spila-
salur á 8. hæð.
Teikn. og aðrar upplýsingar liggja frammi á skrifstofu.
'I'IIYII ’92 ■ Danmörku i haust
TIMI ’92, stærsta kaupstefna á vegum timburiðnaðarins á Norður-
löndum, verður haldin í Dronning Margrethe Hallen í Fredericia í
Danmörku 29. september til 3. október í haust. Verður sýningin á
30.000 fermetrum og er búist við fullskipuðu húsi enda 80% af pláss-
inu þegar frátekin.
■PTIMI er haldin annað hvert ár
■ og er stærsta kaupstefna í
sinni grein á Norðurlöndum og sú
eina, sem fengið hefur viðurkenn-
ingu EUMABOIS en það eru sam-
tök þeirra, sem framleiða vélar fyr-
ir timburiðnaðinn. Norðurlöndin
fjögur, Noregur, Svíþjóð, Finnland
og Danmörk, flytja árlega inn vélar
fyrir timburiðnaðinn fyrir um 16
milljarða ísl. kr. og það er því ekki
að undra þótt vélaframleiðendur
hafi mikinn áhuga á TIMI. Auk
þess flytja Norðurlöndin út mikið
af vélbúnaði fyrir þennan atvinnu-
veg, til dæmis Danir, sem flytja 70%
framleiðslunnar út til annarra
landa. 1990 voru sýnendur á TIMI
600 en gestir alls um 12.000 frá
30 löndum.
Einbýli og raðhús
FÉLAG HFASTEIGNASALA
Símatími 13-15
Sporhamrar — nýjar íb. f.
kröfuharda kaupendur:
í sölu 2 sérl. vandaðar og rúmg. 3ja og
4ra herb. íb. í tveggja hæða fjölbh. v/Spor-
hamra. Góö staðsetn. varöandi útsýni,
skóla og þjón. íb. afh. tilb. u. tróv. nú
þegar. Byggmeistari tekur á sig helming
affalla af húsbr. alft að kr. 4,0 millj. Teikn.
og frekari uppl. á skrifst. Byggmeistari:
Jón Hannesson.
Salthamrar
N
Rauðihjalli
Laust fljótlega
Nýkomið I einkasölu glœsil. 209
fm raðhús á tveimur hæðum.
Innb. bilsk. Mikið úlsýni. Parket.
Ákv. sala.
Fannafold — Parhús
Glæsil. nýtt parhús samt. ca. 200 tm.
Góðar innr. mikið útsýni. 4 svefnherb.
Mögul. skipti á 3ja-4ra herb. íb. Áhv.
ca. 4,5 miilj. eínkasala.
Raðhus Seljahverfi
Vantar gott raðhús í Seljahverfi
f. ákv. kaupanda. Bein kaup eða
skipti á 4ra herb. íb. í Bökkum.
Fokh. einb. á einni hæð m/innb. bílsk.
samt. 205 fm. Glæsil. teikn. Afh. e. 2
mán. Verð 9,9 millj.
Bæjargíl — einb.
Glæsil. einb. i smíðum. Afh. fokh. inn-
an, fullb. utan. Franskir gluggar. Áhv.
6,0 millj. fasteignaveðbréf (húsbréf).
Eignaskipti mögul. Verð 11,2 millj.
2ja-3ja herb.
Birkigrund - einb.
Fallegt 160 fm einb. ásamt 30 fm bílsk.
og 80 fm tómstundaaöstöðu. Snjó-
bræðslukerfi í bílaplani og sjálfvirk lýs-
ing. Ákv. sala. Eignask. mögul.
Arnartangi — radh.
Nýkomið í einkasölu mjög gott ca 100
fm timburraöhús á einni hæö ásamt
góðum sérbílsk. Sauna. Falleg gróin
lóð. Ákv. sala. Verð 9,0 millj.
4ra—5 herb.
Logafold - 2ja
Glæsíl. rúmg. 2ja herb. ib. á 1.
hæð i litlu fjölb. Sérþvottah.
Vandaðar Alno-innr. Flísar. Yfir-
byggð sólverönd útaf stofu.
Toppeign. ÁJcv. sala.
írabakki — 4ra
Vorum aö fá í etnkasölu mjög
góöa 102ja fm 4ra herb. íb. á 1.
hæö. Pvottaherb. í ib. Stórar
svallr meðfram allri íb. Verð 7,3
millj.
Veghús — 6—7 herb.
Vorum að fá í sölu nýja 6 herb. 153ja
fm ib. á tveimur hæðum ásamt 26 fm
innb. bílsk. Stórar suöursv. Alh. fljótt.
Ákv. sala.
Álftamýri — 3ja
Nýkomin í einkasölu góð 3ja herb. ib.
á 1. hæð. Laus fljótl.
Álfholt - Hf. - 2ja
Ný, glæsil. og rúmg. 2ja herb. ib. á 3.
hæð. Til afh. m. stuttum fyrirvara fullbú-
in m/parketi og fiisum. Kaupandi þarf
ekki að bera afföll af fasteignaveðbréf-
um (húsbréf). Hagstætt verð 6,6 millj.
fullkláruð, eða 5,6 tilb. u. tróverk.
Víkurás — 2ja
Mjög góð 2ja herb. suöuríb. á 1. hæð.
Parket. Ákv. sala. Áhv. ca. 3 m. V. 5,0 m.
Meistaravellir — 2ja
Til sölu góð 2ja herb. íb í kj. á þessum
eftirsótta staö. Parket. Ákv. sala.
Hótel
Nýkomið í sölu hótel í góöum rekstri á
vinsælum ferðamannast. skammt frá
Rvík. Góð viðskiptasamb. fylgja með í
kaupunum. Nánari uppl. á skrifst.
Þvorhott — Egilsborgir
Nýkomin i sölu glaasil., nýl. 157
fm tb. á tvelmur hæðum. Sórþv-
hús. Tvennor svalir. Ákv. sala.
Langholtsvegur
í einkasölu mjög góð 121 fm 5 herb.
neðri sérhæö t tvíbhúsi. Verö 8,9 millj.
Háagerði — 4ra
Nýkomin í einkasölu mjög góö 4ra herb.
íb. á þessum eftirsótta stað. Áhv. 1,3
millj. hússtjl. Bilskúrsréttur f. 52 fm
bílsk. Gott útivistarsvæði í nágrenninu.
Vantar hæð
Vantar góða ca. 110-150 fm hæð
hetst t nágr. Isaksskóla. Sterkar
greiðslur i boði f. rétta eígn.
Hveragerði
Vantar eínb.
Höfum kaupanda að litlu einb. i Hverag.
á ca 5,0 millj. í skiptum f. ib. í Rvík.
Borgarheiði
Ca 114 fm nýl. raðhús.
Lyngheiði
Gott 140 fm einbhús. m. tvöf. bílsk.
Húsiö er ekki fullklárað en vel íbhæft.
Lyngheiði. 190 fm fokh. einb.
Borgarhraun
Glæsil. 227 fm einb. með tvöf. bílsk.
Áhv. 5,5 millj.
Kambahraun
117 fm einb. + 45 fm bílsk. Heitur pott-
ur. Verð 9,0-9,3 millj.
Ljósheimar — 4ra
Nýkomin í einkasölu ca. tOO fm
4ra herb. fb. á 3. hæð I lyftu-
húsi. Tvennar svalir. Ákv. sala.
Miðstræti — 5 herb.
Mikið endurn. 118 fm 5 herb. ib. á 1.
hæð i reisulegu eldra húsi. V. 8,7 m.
Jöklafold - 4ra
Glæsil. nýl. 110 fm 4ra herb. íb. ásamt
21 fm bílsk. Vör.duö fullb. eign. Mögul.
skipti á nýl. 3ja herb. íb.
Vesturberg — 4ra
Góð ca 100 fm íb. á 4. hæö. Mikið út-
sýni. Áhv. ca 600 þús. húsnæöislán.
679111
Ármúla 8, 2. hæð.
Árni Haraldsson Igf.,
Hilmar Baldursson hdl., Igf.
814433
OPIÐ KL. 13.00-15.00
EFNAÐIR
KAUPENDUR
Höfum úrvals kaupendur að
nýl. einbhúsum 200-350 fm t.d.
í Seláshverfi, vesturbæ, Seltj-
nesi og öðrum góðum stöðum.
Einbýlis- og raðhús
KLEIFARAS
446 fm einbhús á tveimur hæð-
um með tvöf. bílsk. Fráb. útsýn-
isst. Hagst. lán.
NÝTT PARHÚS -
ÁHV. 9,3 MILLJ.
V/HÚSBRÉFA
212 fm hús á tveimur hæðum
m/innb. bílsk. v/Dalhús.
EINBÝLISHÚS
í VESTURBÆ
Nýtt í sölu 196 fm hús byggt
1980 á einni hæð m/28 fm bílsk.
á besta stað.
SEL TJARNARNES
Nýtt 230 fm hús á tveimur
hæðum m/innb. bílsk. M.a
stofa, sólst., alrými, 4 svefn-
herb., stórt baðherb., gestasn.
Allar innr. 1. flokks. Gott verð.
270 FM RAÐHÚS
í FOSSVOGI
Vandað hús á tveimur hæðum.
Efri hæð 2 stofur, 3 svefn-
herb., eldhús, bað o.fl. Neðri
hæð 80 fm íb. með sérinng.,
geymslur o.fl.
ÍBUÐARHUS MEÐ
A TVINNUHÚSN.
185 fm nýl. raðhús á besta stað
í Kópavogi. Samtengt við 330
fm húsnæði sem er kjörið fyrir
heildsölu o.þ.h.
BYGGÐARENDI
Hús á tveimur hæðum, byggt
1973, alls 320 fm, með innb.
bilsk. 2ja-3ja herb. ib. á neðri
hæð. Gott verð.
SKERJA FJÖRÐUR
Aðflutt timburhús í endurbygg-
ingu, hæð og ris, á steyptum
kj. Nú um 160 fm.
4ra og 5 herb.
VESTURBERG
Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð.
Sameign ný standsett. V. 6,8 m.
SOLVALLAGATA
Óvenjuleg og áhugaverð 155 fm
5 herb. íb. á 4. hæð með mik-
illi lofthæð. Stórar stofur með
arni og útsýni yfir vesturborg-
ina. Verð 10,5 millj.
KLEPPS VEGUR
120 fm endaíb. í 3ja hæða húsi
innst v. Kleppsveg. Stórar stof-
ur. 3 svefnherb. Þvottah. innaf
eldh. Laus fljótl.
2ja og 3ja herb.
HATUN - LYFTA
Nýkomin í sölu 3ja-4ra herb. íb.
á 3. hæð. M.a. 2 stofur og 2
svefnh. Sameign nýstandsett.
VESTURBERG
Falleg 3ja herb. íb. m/miklu út-
sýni á 4. hæð. Verð 5,9 millj.
I smíðum
ALFHOLT - V. 6,8
Til afh. strax útsýnisíb. á 2.
hæð. M.a. stofa, sjónvherb., 3
svefnherb., bvherb. og
geymsla.
4RA OG 5 HERB.
Failegar íbúðir í Setbergshlíð
og víðar.
„PENTHOUSE"
180 fm íb. á tveimur hæðum
tilb. u. trév. og máln. ásamt
bílskýli v/Skúlagötu.
2JA HERB.
Ný og falleg íb. á 1. hæð við
Þverholt. Bílskýli.
Atvinnuhúsnæði
LAUGAVEGUR - 560 FM.
ÁRMÚLI - 300 FM.
SUÐURLANDSBR. - 380 FM.
SÍÐUMÚLI - 820 FM.
LÁGMÚLI - 185 FM.
DALBREKKA - 230 FM.
EIÐISTORG - 166 FM.
EYJARSLÓÐ - 1550 FM.
FAXAFEN - 604 FM.
FUNAHÖFÐI - 674 FM.
HVALEYRARBRAUT -140 FM.
HVALEYRARBRAUT - 218 FM.
HVERFISGATA - 917 FM.
TANGARHÖFÐI - 400 FM.
VATNAGARÐAR - 650 FM.
SUÐURLAN DSBR./200-1200
SÍÐUMÚLI - 150 FM.
TUNGUHÁLS - 850 FM.
DALVEGUR - 1050 FM.
SKÚTUVOGUR - 330 FM.
HEILD III - 630 FM.
fram í nýútkominni bandarískri
skýrslu um þetta efni.
Aukning á nýjum byggingar-
samningum varð. mest í mið-
hluta Suðurríkjanna eða um 4%.
Samdráttur varð aftur á móti um
7% í miðhluta Norðurríkjanna og
8% í suðurhluta austurstrandarinn-
ar. Ríkin í vesturhluta Banda-
ríkjanna urðu þó verst út, en þar
nam samdrátturinn 14% og er sam-
drætti í smiði íbúðarhúsnæðis eink-
um kennt um.
Samdráttur varð um 11% í land-
inu í heild í smíði atvinnuhúsnæðis
en um 8% í íbúðarhúsnæði og um
2% í smíði annarra mannvirkja.
Fyrirtækjakaupendur
athugid!
Kaupmiðlun fyrirtækjasala
hefur flutt í nýtt húsnæði
AUSTURSTRÆTI17.
Höfum á skrá mikinn fjðlda
fyrirtækja.
Lögmaður gengur frá öllum
samningum.
KAUPMIÐLUN
FYRIRTÆKJASALA
Austurstrseti 17.
Símar 621150
og 621158.
Fax 621106.
Opwilii
Súiri 67-90-90 • Siðumúla 21
Selvogsgrunn: 2ja herb. mjög
skemmtil. og björt 60 fm risíb. í fjórb-
húsi. Suðursv. Mjög rólegur staöur.
Laus strax. Verð 4,9 millj. 1754.
Lindargata: 30 fm samþ. ein-
staklíb. í risi. Laus strax. Verð aðeins
2,7 millj. 2119.
Grettisgata: Góð og björt 2ja
herb. jarðhæö um 50 fm. Nýl. gólfefni
og eldhinnr. Verð 4,5 millj. 2147.
Hringbraut: Góð 2ja herb. íb.
um 42 fm í fjölbh. sem allt hefur verið
endurn. Svalir. Gott útsýni. Áhv. um
2,3 millj. frá veðd. Verð 4,5 millj. 2125.
Kríuhólar: 2ja herb. björt og
skemmtileg, nýstands. endaíb. á jarðh.
m. sórgarði. Ný eldhúsinnr. og gólfefni.
Laus strax. Nýbúið er að stands. húsið
að utan. Verð 4,7 millj. 1906.
Vallarás: Góð 2ja herb. íb. á 5.
hæð í lyftuh. um 53 fm. Gott útsýni.
Skipti á 3ja-4ra herb. íb. koma til greina.
Verð 5,3 mlllj. 2111.
Asparfell: Ágæt u.þ.b. 48 fm íb.
á 3. hæð í lyftuh. Sameiginl. þvhús á
hæð. Vestursv. Verð 4,5 mlllj. 2113.
Hrísateigur: 2ja herb. mjög fal-
leg risíb. sem hefur öll verið standsett.
Laus fljótl. Ákv. sala. Verð 4,6 millj.
2020.
Leifsgata: 2ja herb. 55 fm falleg
íb. á 3. hæð. Nýl. gler. Laus strax.
Verð 5,1 millj. 2016.
Krummahólar - laus: góa
u.þ.b. 45 fm íb. á 2. hæð í lyftuh.
Geymsla á hæðinni. Stæði ( bíla-
geymslu. Verð: Tilboð. 1955.
Austurströnd: Góð 2ja herb.
íb. um 63 fm auk stæðis í bílg. í góðu
fjölbhúsi. Parket. Mjög góðar svalir.
Gott útsýni. Verð 6,1 millj. 1921.
Bugðulækur: góa 2ja herb.
rúml. 50 fm kjíb. í fjórbhúsi. Nýir gluggar
og gler. Góð staðsetn. 1,5 millj. áhv.
Verð 4,7 millj. 1904.
Baldursgata - ódýrt: 2ja
herb. ódýr íb í kj. Laus strax. 1794.
Ljósheimar: Rúmg. 2ja herb. íb.
um 78 fm á 9. hæð í góðri lyftubl. Stór-
ar svalir. Stórbrotið útsýni. Verð 5,8
millj. 1869.
Hverfisgata: 2ja herb. kjib.
u.þ.b. 45 fm I steinh. Áhv. u.þ.b. 530
þús frá veðd. Ib. er laus strax. Verð 3
millj. 1704.
Asparfell: Góð 2ja herb. 50 fm
íb. á 7. hæð í lyftublokk. Mjög gott út-
sýni. Laus nú þegar. Verð 4,8 millj.
1676.