Morgunblaðið - 16.02.1992, Side 26
26 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1992
ÁSBYRGI f
Borgartúni 33, 105 Reykjavík.
INGILEIFUR EINARSSON, lögg. fastsali. SÖLUMAÐUR: Örn Stefánsson.
623444 623444
Símatfmi frá kl. 12.00-14.00
Vantar gott rað- eða parhús í nágrenni
nýja miðbæjarins.
Allt að 200 fm einbýli kemur einnig til
greina.
Skoðum og verðmetum samdægurs.
~ >
4
Efstasund — 2ja
Góð 55,2 fm ósamþ. kjíb. í snyrtil.
tvíbhúsi. íb. hefur verið endurn. m.a.
nýtt gler og gluggar. Húsið nýkl. að
utan. Verð 4,0 millj.
Asparfell — 2ja
2ja herb. 47,6 fm góð íb. á 3. hæð í
lyftuhúsi. Þvhús á hæðinni. V. 4,7 m.
Háaleitisbraut — 2ja
Góð 49,2 fm íb. á 2. hæð (endaíb.) í
fjölbh. Bílskróttur. Verð 5,1 millj.
Meistaravellir — laus
55 fm 2ja herb. falleg íb. á 1. hæð
í nýl. fjölbh. JP-innr. Vönduð elgn.
Kríuhólar — laus
2ja herb. 45 fm falleg, nýstandsett íb.
á 3. hæð. Laus strax. Verð 4,7 millj.
Austurströnd — útsýni
50 fm íb. á 5. hæð ásamt stæði
í bfiskýli. Þvhús á hæöinni. Verð
5,5 millj. Áhv. 1,4 millj. byggsj.
Asparfell — útsýni
90 fm 3ja herb. íb. á 5. hæð. þvoherb.
á hæðinni. Verð 6,2 millj.
Krummahólar m/bílsk.
2ja herb. 75,6 fm íb. á 4. hæð ásamt
25 fm bílsk. Þvottaherb. innan íb. Flísal.
bað. Laus strax. V. 6,0 m.
Víkurás — 3ja
Góó 85 2fa fm íb. á 2. hæó. Áhv.
2 millj, Bygaingarsj. Ver* 6,5
millj. Laus strax.
Bakkarnir
3ja herb. góð íb. á 1. hæð 82,9 fm.
Þvherb. og búr innaf eldhúsi. V. 6,3 m.
Álfholt
Skemmtil. 84,8 fm íb. Sem selst tilb.
u. trév. og máln. Sameign. fullfrág.
Verð 6,3 millj. Til afh. strax.
Hörgshlíð — jaróhæd
Rúmg. 94,7 fm jarðhæð í nýju þríbhúsi
ásamt bílskúr. íb. selst tilb. u. tróv. með
sameign fullfrág. Verð 8,6 millj.
Hraunbær - 3ja
Góð 80,8 fm ib. á 2. hæð í fjölb.
Stór svefnherb. Húsið er nýspr-
unguviðg. að utan. Áhv, ca 2,5
mlllj. byggsj.
4ra—5 herb.
Sörlaskjól — rishasð
70,7 fm portbyggð rishæð i
þribhúsi. Nýtt gler og gluggar.
Endum. lagnir. Sérhiti- og raf-
magn. Laus fljótl. Verð6,2 mlllj.
Hraunbær — 4ra
99,6 fm góð íb. á 3. hæð. Parket á
stofu, eldhúsi og gangi. Góð eígn. Mik-
ið útsýni. Bein sala eða skipti á rað-
eða einbh. í Árbæjarhv. Verð 7,3 miilj.
Kirkjuteigur — ris
4ra herb. björt og skemmtil. íb. i fjórbh.
Mikið útsýni. Verð 7,5 millj.
Birkimelur — 4ra
Góð 86 fm endaíb. á t. hæð auk
herb. í kj. Parket. Verð 8,1 mitlj.
Frostafold — m/bflsk.
Glæsil. 115 fm nettó 5 herb. ib.
á 3. hæð ásamt bílsk. Parket og
flísar. Vandaðar innr. Þvhús innaf
eldh. Suðursv. Áhv. 3,3 millj.
Byggsj. Verð 10,5 millj.
Krummahólar
— „penthouse"
Góð 125,7 fm íb. á 2 hæðum ásamt
stæði í bilskýli. Frábært útsýni. Verð
8,8 millj.
Setbergshlíð
V/Klukkuberg ný og glæsil. 4ra-5
herb. 108,6 fm íb. á tveimur
hæðum sem standur á fráb. út-
sýnisstað. íb. afh. fullb. Verð 9,5
millj.
Stærri eignir
Bæjartún — einb.
Glæsil. 290 fm einbhús á 2 hæðum
ásamt 34 fm bílsk. í kj. er rúmg. 2ja
herb. ib. m. sérinng. Vandaðar JP-innr.
Ákv. sala. Skipti á sérhæð æskileg.
Kögursel - einb.
Gott ca. 176,3 fm einbhús á 2
hæðum ásamt 22 fm bílsk. Til
afh. strax. Verð 14 míllj.
Selás — raðhús
Gott 190 fm raðhús á pöllum, auk 60
fm rýmis I kj. og 41 fm bílsk. Húsið er
mjög vel staðsett ofan v. götu. Stór
ræktuð lóð. Verð 16 millj.
Seltjarnarnes — raðh.
Goft 175 fm endaraðh. á ról.
stað. Innb. 30 fm bílsk. Stór lóð.
Faltegt útsýni.
Fagrihjalli — raðh.
Glæsil. 180 fm raðhús ásamt bílsk. á
góðum útsýnisstað.
Hólahverfi - einb.
Vandað 262,2 fm einbhús á
tveimur hæðum ásamt 67,2 fm
bílsk. Að auki er ca 80 fm óupp-
fytlt rýml í kj. Frábært útsýni yfir
Elliðaárdal. Laust strax.
Atvinnuhusnæði
Þingholtsstræti 1 — Rvk.
Til sölu fasteignin Þingholtsstræti 1.
Um er að ræða verslhúsn. á jaröhæð
og tvær efri hæðir. Samtals 467 fm.
Áhv. hagst. langtímlán ca 7 millj.
Smiðjuvegur — Kóp.
209 fm glæsil. iðnhúsn. m/Stór-
um innkdyrum. Hentugt f. heild-
sölu. Til afh. strax. Hagst. kjör.
Nýbýlavegur - Laust
310 fm verslhúsnæði á jarðhæð.
Laust atrax. Hagst. greiðslukj.
Flugumýri — Mos.
312 fm nýl. stálgrindarhús með tvenn-
um stórum innkdyrum. Mikil lofthæð.
Stórt útisvæði. Byggréttur. Áhv. 9 millj.
við iðnlánasjóð. Verð 12,0 millj.
Gjáhella — Hf.
650 fm stálgrindarhús með mikilli loft-
hæð og stórum innkdyrum. Gott úti-
svæði. Verð 12 millj.
Höfðabakki
Versl.- og skrifsthúsn. í ýmsum stærðum.
Grensásvegur — leiga
306 fm verslhúsnæði á besta stað
v/Grensásveg. Langtleigusamningur.
I smi'ðum
Fagrihjalli — raðhús
180 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt
bilsk. Selst fokh., tullfrág. að utan. Verð
8,5 millj.
Aflagrandi — raðh.
Höfum í sölu tvö raðhús á tveím-
ur hæðum sem eru 207 og 213
fm m. innb. bílsk. Húsin afh. tilb.
að utan og fokh. eða tilb. u. trév.
að innan. Arkitekt er Einar V.
Tryggvason.
Klukkurimi
Ca 170 fm parhús. Selst fokh. Til afh.
strax. Verð 6,8 millj.
Ymislegt
Skyndibitastaður
Til sölu lítill skyndibitastaður í miðborg-
inni. Ný tæki og innr. Góð velta. Hagst.
verð og grkjör.
Jörð í nágr. Rvíkur
200|iektara jörð í u.þ.b. 35 km fjarlægð
frá Reykjavik sem býður uppá mikla
mögul. á sviði útiveru svo sem hesta-
mennsku. Einnig hentugt fyrir sumarbú-
staðaland eða til skógræktar. Hagst.
áhv. lán.
Hraunbær-3ja V. 6,4
Hamraborg ~ 3ja V. 6,5
Háagerði - 4ra V. 7,7
Reykás - 5-6 V.11,0
Ásgarður-raðh. V. 8,5
Mikíð áhvilandi.
Bakkasel - raðh. V. 15,0
SAHTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGI
EIGNASALAN
GARfílJR
S.62-I200 62-I20!
Skipholti 5
Símatími kl. 13-15
2ja-3ja herb.
Víðimelur. 2ja herb. rúmg.
kjib. Mjög rúmg. staöur.
Austurbrún. 2ja herb. 56,3 fm
íb. á 12. hæð Útsýni með því feg-
ursta i borginni. Laus fljótl. Verö
5,0 miilj.
Kríuhólar - laus
2ja herb. 60 fm íb. á jarðh. Ný
standsett góð íb. Verð 4,6 millj.
Lækjargata - Hf.
3ja herb. rúmg. íb. á 1.
hæð. Selst tilb. u. trév. Sam-
eign frág. Til afh. strax. Verð
7 millj.
Engihjalli - laus
3ja herb. 89,2 fm mjög góð fb. á
8. hæð. Verð 6,3 millj.
Birkimelur. 3ja herb. 76
fm íb. á 4. hæð i blokk á
góðum stað á Melunum.
Verð 6,6 millj.
Gaukshólar - laus. 3ja
herb. 74,3 fm íb. á 7. hæð. Suður-
íbúð. Verð 5,7 millj.
Rofabær. 3ja herb. 92ja fm íb.
á 1. hæð í nýju húsi. Selst tilb.
u. trév. til afh. strax.
HátÚn. 3ja herb. glæsil.
íb. á 7. hæð. Mikið útsýni.
Frábær staður. Verð 6,8
millj.
Leirubakki- 3ja herb. 83,4 fm
íb. á 1. hæð í blokk. Pvottaherb.
innaf eldh. Suðursv. Mjög góð
staðsetn. Verð 6,7 millj.
Kjarrhólmi - laus. 3ja
herb. 75,1 fm endaíb. á 1.
hæð í blokk. Suðursv.
Þvherb. í íb. Góð sameign.
Verð 6,3 millj.
Hjallavegur. 3ja herb. notaleg
íb. á hæð í tvíb. Sérgarður. Verð
6,7 millj.
Skálagerði. 3ja herb. ib. á 1.
hæð í tveggja hæða blokk. íb. er
laus. Mjög eftirs. staður. Mjög
hentug ib. f. eldra fólk. Verð 6,0
millj.
Njálsgata. 3ja herb. 63,7 fm
íb. á 2. hæð í steinhúsi. Herb. í
risi fylgir. Verð 5,9 millj.
4ra herb. og stærra
Grenimelur. 4ra herb.
122,5 fm neðri hæð í fallegu
þribhúsi. Bilsk. með kj. und-
ir. I dag notað sem séríb.
Góð eign á góðum stað.
Verð 11,3 millj.
Seltjnes - sérhæð
Vorum að fá i einkasölu
glæsil. 125,8 fm sérhæð
(miðhæð) í steinhúsi á mjög
góðum stað á Nesinu. íb.
er saml. stofur, 3 svefnherb.
(voru 4), eldh. m/nýrri, fal-
legri innr., baðherb.,
þvherb., snyrting og for-
stofa. 39 fm bílsk. Allt sér.
Spóahólar - tvöf. bflsk.
4ra herb. íb. á 2. hæð í
þriggja hæða blokk. Ath.
tvöf. innb. bilsk. fylgir.
Stærð 127,4 fm. Góð íb. á
góðum stað. Verð 8,8 millj.
Hagar - sérhæð. 4ra herb.
100 fm góð íb. á 1. hæð i þrib.
31 fm bilsk. Allt sér. Fráb. staður.
Lækjargata - Hf. 4ra
herb. ca 120 fm íb. mjög
skemmtil. teikn. risíb. tilb.
u. trév. Sameign frág. Til
afh. strax. Verð 8 4 millj.
Norðurmýri. 4ra herb. 89 fm
stórgl. íb. á 2. hæð í þrib. Allt nýtt
í íb. Tilboð óskast.
Flókagata. 5 herb. 137,1
fm sérhæð á fráb. stað.
Stórgl. 3 saml. stofur, 2
svefnherb., eldhús og bað.
Bílsk.
Fellsmúli - gott lán. 4ra
herb. 106,9 fm góð íb. á 4. hæð
í blokk. Áhv. 3,3 millj. frá bygg-
sjóði. Verð 7,2 millj.
Grenimelur. 4ra herb.
efri hæð ásamt nýbyggðu
risi. (b. er í dag 2 stofur, 2
svefnherb., eldhús og bað.
(risi verða 3 góð herb., bað-
herb. o.fl. Glæsil. eign á
fráb. stað.
Einbýlishús - raðhús
Ásgarður - laust. Raðhús
109,3 fm, tvær hæðir og hálfur
kjallari. 4ra herb. snyrtil. ib. á
góðum stað. Verð 7,9 millj.
Bakkasel. Vorum að fá í
einkasölu endaraðh. 2 hæð-
ir og kj., samtals 241,1 fm
auk 22,6 fm bílsk. Á hæðinni
eru stofur (m. arni), eldhús,
búr, snyrting og forstofa. í
risi eru 2 svefnherb.,
þvotta-/vinnuherb., sjón-
vhol, baðherb. og geymsla.
í kj. eru 3 svefnherb. og
geymsla og 2ja herb. íb. m.
sérinng. Gott hús á góðum
stað. Útsýni gerist vart
betra.
Skólagerði - Kóp.
Vorum aö fá í einkasölu parhús,
steinhús á 2 hæðum, 122,4 fm
auk bílsk. 33,8 fm. Á neðri hæð
er stofá, eldh., þvottaherb. snyrt-
ing og fl. Á efri hæð eru 3 svefn-
herb., bað og sjónv.hol. Mjög
gott hús, fallegur garður. Góður
staður. Verð 10,7 millj.
Langholtsvegur - laust
Einb./tvibhús, steinhús 192,3 fm
m/40 fm bílsk.
Fossvogur - raðhús
Vorum að fá í einkasölu rað-
hús sem er ein hæð og kj.
samt. 231 fm auk bilsk.
Hæðin er stofur, hol m/arni,
4 svefnherb., eldhús, bað-
herb., snyrting og forstofa.
I kj. er stórt sjónvarpsherb.,
rúmg. þvherb. og góðar
geymslur. Vandað hús í
góðu ástandi. Fráb. staður.
Til leigu
Höfum til leigu vandaða
skrifstofuhæð (3. hæð, lyfta) á
mjög góðum stað við Laugaveg.
Hæðin skiptist í dag í átta góð
herb. Góð snyrtiaðstaða. Mögul.
að fá fleíri herb. á næstu hæð.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Axel Kristjánsson hrl.
Sigrún Sigurpálsdóttir,
lögg. fasteignasali.
Óskum eftir öllum stærðum og gerðum
fasteigna á söluskrá
MimSBLAD
SELJENDUR
■ söLUYFiRLiT-Áður en heimilt
er að bjóða eign til sölu, verður
að útbúa söluyfirlit yfir hana. í
þeim tilgangi þarf eftirtalin
skjöl:
■ VEÐBÓKARV OTTORÐ
— Þau kostar nú kr. 800 og
fást hjá borgarfógetaembætt-
inu, ef eignin er í Reykjavík,
en annars á skrifstofu viðkom-
andi bæjarfógeta- eða sýslu-
mannsembættis. Opnunartím-
inn er yfirleitt milli kl. 10.00
og 15.00 Á veðbókarvottorði
sést hvaða skuldir (veðbönd)
hvíla á eigninni og hvaða þing-
lýstar kvaðir eru á henni.
■ GREIÐSLUR — Hér er átt
við kvittanir allra áhvílandi
lána, jafnt þeirra sem eiga að
fylgja eigninni og þeirra, sem á
að aflýsa.
■ FASTEIGNAMAT — Hér
er um að ræða matsseðil, sem
Fasteignamat ríkisins sendir öll-
um fasteignaeigendum í upp-
hafi árs og menn nota m. a. við
gerð skattframtals. Fasteigna-
mat ríkisins er til húsa að Borg-
artúni 21, Reykjavík sími
814211.
■ FASTEIGNAGJÖLD —
Sveitarfélög eða gjaldheimtur
senda seðil með álagningu fast-
eignagjalda í upphafi árs og er
hann yfirleitt jafnframt
greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald-
daga fasteignagjalda ár hvert.
Kvittanir þarf vegna greiðslu
fasteignagjaldanna.
■ BRUNABÓTAMATS-
VOTTORÐ - í Reykjavík fást
vottorðin hjá Húsatryggingum
Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II.
hæð, en annars staðar á skrif-
stofu þess tryggingarfélags,
sem annast brunatryggingar í
viðkomandi sveitarfélagi. Vott-
orðin eru ókeypis. Einnig þarf
kvittanir umgreiðslu bruna-
tryggingar. í Reykjavík eru ið-
gjöld vegna brunatrygginga
innheimt með fasteignagjöldum
og þar duga því kvittanir vegna
þeirra. Annars staðar er um að
ræða kvittanir viðkomandi
tryggingafélags.
■ HÚSSJÓÐUR — Hér eru
um að ræða yfirlit yfir stöðu
hússjóðs og yfirlýsingu húsfé-
lags um væntanlegar eða yfir-
standandi framkvæmdir. For-
maður eða gjaldkeri húsfélags-
ins þarf að útfylla sérstakt
eyðublað Félags fasteignasala í
þessu skyni.
■ AFSAL — Afsal fyrir eign
þarf að liggja fyrir. Ef afsalið
er glatað, er hægt að fá ljósrit
af því hjá viðkomandi fógeta-
embætti og kostar það nú kr.
130. Afsalið er nauðsynlegt, því
að það er eignarheimildin fyrir
fasteigninni og þar kemur fram
lýsing á henni.
■ KAUPSAMNINGUR — Ef
lagt er fram ljósrit afsals, er
ekki nauðsynlegt að leggja fram
ljósrit kaupsamnings. Það er því
aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik-
um, að ekki hafi fengist afsal
frá fyrri eiganda eða því ekki.
enn verið þinglýst.
■ EIGNASKIPTASAMN-
INGUR — Eignaskiptasamn-
ingur er nauðsynlegur, því að í
honum eiga að koma fram eign-
arhlutdeild í húsi og lóð og
hvernig afnotum af sameign og
lóð er háttað.