Morgunblaðið - 16.02.1992, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1992
B 27 *
■ UMBOÐ — Ef eigandi ann-
ast ekki sjálfur sölu eignarinn-
ar, þarf umboðsmaður að leggja
fram umboð, þar sem eigandi
veitir honum umboð til þess
fyrir sína hönd að undirrita öll
skjöl vegna sölu eignarinnar.
■ YFIRLÝSINGAR — Ef sér-
stakar kvaðir eru á eigninni s.
s. forkaupsréttur, umferðarrétt-
ur, viðbyggingarréttur o. fl.
þarf að leggja fram skjöl þar
að lútandi. Ljósrit af slíkum
skjölum fást yfirleitt hjá við-
komandi fógetaembætti.
■ TEIKNINGAR — Leggja
þarf fram samþykktar teikning-
ar af eigninni. Hér er um að
ræða svokallaðar byggingar-
nefndarteikningar. Vanti þær
má fá ljósrit af þeim hjá bygg-
ingarfulltrúa.
■ FASTEIGNASALAR — í
mörgum tilvikum mun fast-
eignasalinn geta veitt aðstoð við
útvegun þejrra skjala, sem að
framan greinir. Fyrir þá þjón-
ustu þarf þá að greiða sam-
kvæmt Viðmiðunargjaldskrá
Félags fasteignasala auk beins
útlagðs kostnaðar fasteignasal-
ans við útvegun skjalanna.
KACPEHDUR
■ ÞINGLÝSING — Nauðsyn-
legt er að þinglýsa kaupsamn-
ingi strax hjá viðkomandi fóg-
etaembætti. Það er mikilvægt
öryggisatriði.
■ GREIÐSLUR — Inna skal
allar greiðslur af hendi á gjald-
daga. Seljanda er heimilt að
reikna dráttarvexti strax frá
gjalddaga. Hér gildir ekki 15
daga greiðslufrestur.
■ LÁNAYFIRTAKA — Til-
kynna ber lánveitendum um
yfirtöku lána. Ef Byggingar-
sjóðslán er yfirtekið, skal greiða
fyrstu afborgun hjá Veðdeild
Landsbanka Islands, Suður-
landsbraut 24, Reykjavík og til-
kynna skuldaraskipti um leið.
■ LÁNTÖKUR — Skynsam-
legt er að gefa sér góðan tíma
fyrir lántökur. Það getur verið
tímafrekt að afla tilskilinna
gagna s. s. veðbókarvottorðs,
brunabótsmats og veðleyfa.
■ AFSAL — Tilkynning um
eigendaskipti frá Fasteignamati
ríkisins verður að fylgja afsali,
sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl,
sem þinglýsa á, hafa verið und-
irrituð samkvæmt umboði, verð-
ur umboðið einnig að fylgja með
til þinglýsingar. Ef eign er háð
ákvæðum laga um byggingars-
amvinnufélög, þarf áritun bygg-
ingarsamvinnufélagsins á afsal
fyrir þinglýsingu þess.
■ SAMÞYKKIMAKA —
Samþykki maka þinglýsts eig-
anda þarf fyrir sölu og veðsetn-
ingu fasteignar, ef fjölskyldan
býr í eigninni.
■ GALLAR — Ef leyndir gall-
ar á eigninni koma í ljós eftir
afhendingu, ber að tilkynna selj-
anda slíkt strax. Að öðrum kosti
getur kaupandi fyrirgert hugs-
anlegum bótarétti sakir tómlæt-
is.
GJALDTAKA
■ ÞINGLÝSING — Þinglýs-
ingargjald hvers þinglýst skjals
er nú 1.000 kr.
■ STIMPILGJALD — Það
greiðir kaupandi af kaupsamn-
ingum og afsölum um leið og
þau eru lögð inn til þinglýsing-
ar. Ef kaupsamningi er þing-
lýst, þarf ekki að greiða stimpil-
gjald af afsalinu. Stimpilgjald
kaupsamnings eða afsals er
0,4% af fasteignamati húss og
lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri
milljón.
■ SKULDABRÉF — Stimpil-
gjald skuldabréfa er 1,5% af
höfuðstóli (heildarupphæð)
bréfanna eða 1.500 kr. af hverj-
um 100.000 kr. Kaupandi greið-
ir þinglýsingar- og stimpilgjald
útgefinna skuldabréfa vegna
kaupanna, en seljandi lætur
þinglýsa bréfunum.
■ STIMPILSEKTIR — Stim-
pilskyld skjöl, sem ekki eru
stimpluð innan 2ja mánaða frá
KjörBýli (f
641400 Nýbýiavegi 14 - Kópavogi
Símatími kl. 13-15
2ja-3ja herb.
Fannborg - 2ja
Falleg 60 fm íb. á 2. hæð.
Stórar suðursvalir. Mjög hent-
ug fyrir aldraða. Stutt í alla
þjón. Laus nú þegar.
Ástún - 2ja
Falleg 60 fm íb. á 1. hæð í
vinsælu fjölb. Gengið inn af
svölum. Akv. sala.
Engihjalli - 2ja
Falleg 62 fm íb. á 2. hæð. Þvottah.
á hæðinni. Áhv. byggingarsj. 3,3
millj.
Hólmgarður - 2ja
Snotur 63 fm íb. á 1. hæð í litlu
fjölb. Ákv. sala.
Kársnesbraut - 2ja-3ja
Falleg 70 fm nýl. íb. á 2. hæð í þríb.
Parket. Svalir í vestur og norður.
Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 6,5 m.
Rauðarárstígur - 3ja
Snotur íb. á 2. hæð. Laus nú þeg-
ar. Verð 4,7 millj.
Engihjalli - 3ja
Falleg, björt 80 fm íb. á 3. hæð.
Parket. Stórar vestursvalir. Fráb.
útsýni. Verð 6,4 millj.
Furugrund - 3ja
Snotur 75 fm íb. á 1. hæð í litlu
fjölb. Stórar vestursv. Ákv. sala.
Ahv. byggingarsj. 3,4 millj.
4ra-6 herb.
Eyjabakki - 4ra
Falleg 103 fm björt íb. á 1.
hæð. Gestasnyrt og þvottah.
í íb. Rúmg. herb. Hús og sam-
eign nýuppgert. Verð 7,6 millj.
Sérhæðir
Álfhóisvegur - sérh.
Falleg 4ra-6 herb. efri sérh. ásamt
27 fm bílsk. Fráb. útsýni.
Reynihvammur - sérhæð
Falleg 115 fm neðri hæð í tvíb.
ásamt 28 fm einstaklíb. m/sérinng.
Einbýli - raðhús
Vfðigrund ei nb.
MjÖg faiiegt og bjart 13 1 fm
hús á einni ht stofa, borðstofa eð. 3 f og nýtt ierb., bað-
herb. Sérlega Bílskróttur. Gr Rólegur staður. v/önduð óinn gs eign, rður.
Faxatún - einb.
Snoturt 120 fm hús á einni
hæð. 3 svefnherb., stofa,
borðstofa. 36 fm bilsk.
Hlaðbrekka - einb.
Fallegt 165 fm hús á tveimur
hæðum. 4 svefnh., stofa og
borðstofa ásamt 50 fm innb.
bílsk. og 35 fm geymslurými á
neðri hæð. Stór, gróinn garð-
ur. Ról. staður. Verð 13,5 millj.
Birkigrund - einb.
Fallegt 286 fm hús á tveimur
hæðum. 4-5 herb., stór stofa.
Geymslurými 80 fm á neðri
hæð. Innb. bílsk. Góð eign.
Rólegur staður.
Hverfisgata - Hf. - 5 herb.
Til sölu 104 fm íb. á tveimur hæð-
um. Sérinng. Áhv. húsnstjlán 2,6
millj- Verð 6,0 millj.
Hrauntunga - raðh.
Fallegt 214 fm hús á tveimur hæð-
um. Ca 35 fm innb. bílsk. Að auki
70 fm geymslurými á neðri hæð.
50 fm suðursv. Mögul. á tveimur íb.
Skólagerði - parh.
Fallegt 125 fm parh. á tveimur
hæðum. Nýl. eldhinnr. 35 fm bílsk.
Verð 10,5 millj.
I smíðum
Þverholt - Mos.
Til sölu nokkrar 2ja herb. íbúðir á
götuhæð 69-73 fm. Afh. tilb. u.
trév. eða fullb.
Álfholt - Hfj.
Bjarnhólastígur - einb.
Fallegt nýl. 150 fm timburhús, hæð
og ris (gólfflötur 174 fm). 5 herb.
og 2 stofur. Gróinn garður. Ról.
staður.
Til sölu tvær 70 fm íbúðir á 1. og
2. hæð með sérinng. í 2ja hæða
húsi. Einnig 2ja og 3ja, 67-93 fm
íbúðir, í 3ja hæða fjölbýli. Afh. tilb.
u. trév. nú þegar. Ath. búið er að
mála íb. Hagstæð greiðslukjör.
Digraneshlíðar
- Gnfpuheiði
Kársnesbraut - einb.
Sérlega fallegt og vandað 160 fm
nýl. hús á tveimur hæðum ásamt
33 fm bílskúr.
Höfum til sölu nokkrar 126 fm sér-
hæðir ásamt 28 fm bílskúr á besta
stað í Kóp. Frábært útsýni. Afh.
fokh. innan, frág. utan. Lóð frág.
að hluta.
Suðurhlíðar - Kóp.
Fagrihjalli - parhús
Til sölu á besta stað v/Fagrahjalla
nokkur hús á tveimur hæðum. 5-6
herb. Bílsk. 28 fm. Til afh. strax,
fokh. innan, frág. utan.
Mosfellsbær - verslunar-
húsnæði
Til sölu 122 fm verslunarhúsnæði
á götuhæð. Fullfrágengið.
Sölustj. Viðar Jónsson,
Rafn H. Skúlason tögfr.
útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt.
Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr-
ir hverja byijaða viku. Sektin
fer þó aldrei yfir 50%.
LÁATAKEADUR
■ NÝBYGGING — Há-
markslán Byggingarsjóðs ríkis-
ins vegna nýrra íbúða nema nú
— október - desember — kr.
5.023.000.- fyrir fyrstu íbúð en
kr. 3.516.000.- fyrir seinni íbúð.
Skilyrði er að umsækjandi hafi
verið virkur félagi í lífeyrissjóði
í amk. 20 af síðustu 24 mánuð-
um og að hlutaðeigandi lífeyris-
sjóðir hafi keypt skuldabréf af
byggingarsjóði ríkisins fyrir
amk. 55% af ráðstöfurnarfé sínu
til að fullt lán fáist. Þremur
mánuðum fyrir lánveitingu
þurfa eftirtalin gögn að liggja
fyrir:
— Samþykki byggingarnefndar
— Fokheldisvottorð byggingar-
fulltrúa. Aðeins þarf að skila
26600 '
Sjávarlóð
- Fjárfesting til framtíðar -
Sjávarlóð á glæsilegum útsýnisstað í fallegu umhverfi
innan um ein glæsilegustu hús borgarinnar er til sölu.
Aðeins örfáar sjávarlóðir eru nú óbyggðar á Reykjavíkur-
svæðinu.
Ath. Góð staðsetning tryggir best að eignir haldist í
háu verði og séu ávallt auðseljanlegar.
áii Fisteiwaþiímtan
Æ Skúlagötu 30, 3. h. - S. 26000
■1 Þorsteinn Steingrímsson, Ig. fs.
& m
FASTEIGIMASALA
Suðurlandsbraut 10
Ábyrgð - Reynsla - Öryggi )
Hilmar Valdimarsson.
SÍMAR: 687828 OG 687808
___________OPIÐ KL. 13-15____________^
Vantar allar gerðir eigna á söluskrá.
Skoðum og verðmetum samdægurs.
GRETTISGATA
Til sðlu 100 fm húsnaaði á jarð-
hœð í nýl. húsi. Samþ. sem 3ja-
4ra herb. ib. Gott verð. Góðir
greiðsluekmélar.
RAUÐARÁRSTÍGUR
Til sölu 2ja og 3ja-4ra herb. íbúð-
ir í nýju húsi, tllb. u. trév. eða
fullb. Stæði i lokuðu bilahúsi fylg-
ir hverri fb. Til afh. strax.
Raðhús — einbýli
LINDARBRAUT
Vorum að fé i sölu mjög gott ein-
bhús á einni hæð. HÚ8Íð er 14B
fm auk 30 fm blðmaskála. Bílsk.
36 fm. Arinn i stofu. Parket. Fall-
agur garður. V. 16 m. Skipti
mögul. é 3ja-4ra herb. Ib. (góðu
lyftuhúsi.
LANGHOLTSVEGUR
Vorum að fá í sölu einbhús é einni
hæö, 124 fm ásamt 43ja fm sérbyggö-
um bílsk. Góður garður. V. 10,5 m.
KAMBASEL
Vorum að fá i sölu glæsil. raðh. á 2
hæðum m. innb. bílsk. samt. 190 fm.
Skipti á minni eign mögul. V. 13,5 m.
BERJARIMI
Parhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk.
Samtals 177 fm. selst fokh. frág. utan.
Til afh. strax.
HRÍSRIMI
Parh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk.
samtals 172 fm. Selst frág. utan, fokh.
eða tilb. u. trév. innan.
4ra—6 herb.
ÆGISÍÐA
Góð sérhæð 101 fm ásamt 30 fm bilsk.
Suðursv. V. 10,5 m.
LYNGHAGt
Góð 4ra herb. ib. á 3. h®ö. Suð-
ursv. V. 6,9 m.
HRÍSATEIGUR
HÆÐ M/BÍLSKÚR
Til söiu falleg hæð i þrib. húsi
eldhús og bað nýuppgert. Parket
á stofu 25 fm bílskúr. V. 8.8 m.
HRÍSATEIGUR
Vorum að fá i sölu fallega litla 4ra herb.
íb. á 1. hæð í 4ra ib. húsi. Eign í mjög
góðu standi. V. 7 m.
3ja herb.
BÚÐARGERÐI
Góð 3ja herb. 66 fm ib. á 1.
hæö. Laus nú þegar. V. 5,7 m.
KJARRHÓLMI
Falleg 3ja herb. íb. Sérþvherb. í íb. Stór-
ar suðursv. Laus nú þegar. V. 6,3 m.
VESTURBERG
Vorum að fá í $ö|u góða 3ja herb.
87 fm íb. á 3. hæð. V. 6,4 m.
HLÍÐARHJALLI
Vorum að fá í sölu nýl. 3ja herb. 93 fm
íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Áhv. 4,9 millj
frá húsnæðisst.
2ja herb.
HLÍÐARHJALLI
Til sölu stórglæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð
í nýl. húsi. Áhv. 3,0 millj. frá húsnstj.
LYNGMÓAR GBÆ
Vorum að fá í sölu mjög fallega
2ja herb. 60 fm ib. á 3. hæð
(efstu) áaamt innb. bilsk. Parket
á gólfum. Stórar suðursv. Laus
fljótlega. V. 6,5 m.
Atvinnubúsnæöi
LEIRUBAKKI. 250 fm.
FISKISLÓÐ. 530 fm.
BÍLDSHÖFÐI. 300 fm.
ÓÐINSGATA. 240 fm.
ÁLFABAKKI. 180 fm.
Hilmar Valdimarsson,
Sigmundur Ðöðvarsson hdl., j£m
Brynjar Fransson, hs. 39558. ||