Morgunblaðið - 16.02.1992, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 16.02.1992, Qupperneq 28
28 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1992 HRAUNHAMAR A A FASTEIGNA- OG SKIPASALA Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. S.-54511 W jft FÉLAG llFASTEIGNASALA Símatími kl. 12-15 Vantar 2|ö, 3ja og 4ra herb. íbúöir með áhvílandi húsnlánum eða hús- bréfum. Mikil eftirspurn Einbýli Melgerði — Kóp. Nýkomið í einkasölu mjög fallegt ca 150 fm einb. á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað auk ca 32 fm verkstæðishúsnæðis með 3ja fasa rafmagni. Eignin er í dag nýtt sem tvær íbúðir. Fallegir kvistir og útsýni. V. 12,9 m. Suðurhliðar - Kóp. - v/Lækinn. Nýkomið nýl. glæsil. einb. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Samtals 320 fm. Vel stað- sett eign í botnlanga. Áhv. 3,2 millj. húsn- lán til 40 ára. Miðsvæðis - Hf. í einkasölu fallegt og gott eldra einb. ca 120 fm auk ca 32 fm góðs nýl. bílsk. Eignin er nánast öll endurn. og hefur fengið viöurkenningu fyrir endur- bætur. Æskileg skipti á 3ja herb. íb. í Hafnar- firði. Verð 9,5 millj. Þingholtin - Rvk - v/Landspít- alann. i elnkastílu glæsil. stúrt og virðulegt steinh. (einb.) auk bltsk. á þessum eftirsótta stað samtals 335 fm. Sérlega vel byggð og vel umgeng- in húseign í gúðu ástandi. Glæsil. ræktaður suðurgarður. Fráb. útsýni. Elgn í sdrfl. Teikn. é skrifst. Verð 22,5 millj. Mosfellsbær - 2 íbúðir. I einka- sölu glæsil. vel byggt 282,0 fm einb. á tveim- ur hæðum auk 42ja fm tvöf. bílsk. 75 fm 3ja herb. samþ. íb. á neðri hæð. Vel stað- sett eign. Mikiö útsýni. Verð 17,5 millj. Ölduslóð - frábær staðs. i einka- sölu mjög skemmtil. vel byggt og sórstakt 262,5 fm pallabyggt einbhús á þessum eftir- sótta stað í Hafnarf. auk 30 fm bílsk. Eign í góöu ástandi. Einstakt útsýni. Fallegur ræktaður garður með trjám. Góð eign. Hafnarfjörður - tvær íb. Nýkomið stórglæsil. 282,5 fm nýl. einb. á tveimur hæðum auk 50 fm bilsk. Fullb. 2ja-3ja herb. 80 fm íb. á jarðh. m. sérinng. Frábært út- sýni og staðs. Eign í sórfl. Skipti mögul. Norðurvangur. Nýkomið sérlega fal- legt og vel byggt 140 fm einb. á einni hæö. Auk 52ja fm tvöf. bílsk. Mjög vel staðs. eign á ræktaðri hornlóð. Góð aðkoma. Brattakinn. Fallegt ca 110 fm einb. á tveimur hæðum auk 34 fm góðs bílsk. Hús- iö er mikið endurn. m.a. gler + gluggar og lagnir. 4 svefnherb. Góð eign. Áhv. hagst. langtímalán ca 4,0 millj. Verð 10,2 millj. Setbergsland. Nýkomið»einka- sölu glæsil. einb. á einní hæð ósamt tvöf. bílsk. Samtals 185,4 fm. Vand- aðar innr. og gólfefni. Fullb. eign i sérfl. Áhv. húsnián tli 40 ára ca 4,7 míilj. Verð 15,9 míllj. BlÓmvangur. í einkasölu sérlega fallegt nýl. einb. á einni hæð ásamt bílsk. Samtals ca 200 fm. Verð 15,9 millj. Alftanes. Nýkomið í einkasölu nýl., fal- legt og vel staösett ca 140 fm auk ca 45 fm bílsk. Fráb. útsýni. Verönd. Eignarlóö. Fullb. eign. Verð 14,5 millj. Þúfubarð. Nýkomiö einbhús á tveimur hæöum auk bílsk. 166,4 fm. Skipti mögul. á 4ra-5 herb. íb. Verð 12,5 millj. Fagrakinn. Mjög fallegt og vel umgeng- ið 120 fm einb. á einni hæð auk 32ja fm bílsk. Nýl. parket og innr. Suðurgarður. Nönnustígur - Hf. Töluv. endurn. 127,3 fm einbh. Skipti mögul. á 4ra herb. ib. á svipuðu veröi. Verð 8,6 m. Sævangur. Glæsil. einbhús á tveimur hæðum m. innb. bilsk. Frábær staðsetning og útsýni. Verö tilboð. Suðurhlíðar - Kóp. Stórgl. nýtt einb. á tveimur hæðum ásamt stórum tvöf. bílsk., samtals 326 fm. Fráb. útsýni. V. 17,5 m. Setbergsland. Glæsil. nýtt pallabyggt einb. ásamt tvöf. innb. bílsk. samtals 275 fm. Eignin er nær fullb. Stórskemmtil. teikn. á skrifst. Skipti mögul. Áhv. hagst. lang- tímalán 6,5 miilj. Verð 16,5 miilj. Heiðvangur. í einkasölu glæsilegt ein- bhús á einni hæö 152,1 fm auk 50 fm tvöf. bílsk. Arinn. Vandaðar innr., marmari og parket. Ræktaður garður. Verð 16,5 millj. Fjóluhvammur. Glæsil. 330 fm einb. ásamt 50 fm innb. bílsk. Mögul. á 2 ib. Fallegur garður. Fráb. útsýni yfir Fjöröinn. í hjarta Hafnarfj. f einkasöiu glæsil. og virðul. 160 fm timburh. á þramur haeðum auk ca 30 fm bflsk. Mikið endurn. eign m.a. allar lagnir o.fl. Mögul. á litilli Ib. í kj. Ahv. ca 3,7 mlllj. húabr. Verð 10,8. mlllj. Brunnstígur. Fallegt mikið endurn, 141 fm einbh. kj., hæð og ris. Ról. staðsetn. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 10,2 millj. Kaldakinn. Áhugav. og þð nokkuö end- urn. einb. ca 150 fm ásamt innb. bílsk. Mögul. á 2ja herb. íb. í risí. Suðurgarður. Útsýni. Laust strax. Verð 10,9 millj. Setbergsland. Giæsii., fuiib. ca i56fm einb. á einni hæð auk ca 45 fm tvöf. bílsk. Hornlóð. Verð 15,2 millj. Suðurgata - Hf. Fallegt ca 160 fm einb. á tveimur hæðum. Heitur pottur í garði m/ver- önd. Skipti mögul. Áhv. húsnlán til 40 ára ca 4,0 millj. Verð 11,7 millj. Hringbraut - Hf. Fallegt og sérst. 100 fm steinh. á tveimur hæðum. Mikið endurn. eign. Stór suðurlóð. Útsýni yfir höfnina. Byggingarrleyfi fyrir stækkun. Bílskréttur. Raðhús/parhús Jöklafold — Rvk. Nýkomið í einkasölu glæsil. parhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Samtals 186,5 fm. Áhv. húsnlán til 40 ára ca 3,5 millj. Verð 13,8 millj. Stuðlaberg - Hf. í einkasölu mjög fallegt ca 190 fm parhús á tveimur hæðum auk bílsk. Sólskáli. Eignin er ekki fullb. Áhv. húsnlán til 40 ára 5 millj. Verð 12,9 millj. Stekkjarhvammur. Nýkomiö sériega skemmtil. og fallegt vel staðs. raðh. á tveim- ur hæðum ásamt innb. bílsk., samtals 215 fm. Áhv. langtímalán ca 3 millj. Norðurbær - Hf. Nýkomið í einkasölu mjög fallegt og vel umgengið endaraðh. á einni hæð, ásamt innb. bílsk. Fallegur suðurgarður. Klukkuberg. í einkasölu 215,5 fm par- hús á tveimur hæðum m/innb. bílsk. Ekki fullb. eign. Gott útsýni. V. 12,9 m. Dofraberg - Hf. Glæsil. parh. á tveim- ur hæðum ásamt rúmg. innb. bílsk., sam- tals 212 fm. Eignin er ekki fullb. Áhv. húsn- lán til 40 ára 5 millj. Verð 13,5 millj. Brekkubyggð - Gbæ - i einkasölu glæsil. nýl. raðh. á einnl hæð, 142 fm auk 32ja fm innb. bdsk. á þessum rólega stað. Nýjar ínnr. og gólfefní Fallegur ræktaður garður með verönd. Sérl. vandað og vel byggt hús. Eign í sérfl. Ákv. sala. Verð 14,5 millj. Stekkjarhvammur. Glæsil. endaraöh. ca 190 fm ásamt innb. bílsk. (innangengt). Verönd m/heitum potti. Útsýni. Áhv. langt- lán ca 2,6 millj. Skipti mögul. á minni eign. Garðabær. Fallegt, nýl. raðh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. samt. 168,7 fm. Ræktaður suöurgarður. 4 svefnherb. Fráb. útsýni. Gróiö hverfi. Verð 12,8 millj. Miðsvæðis - Hf. Mjög fallegt og sérst. 104 fm eldra parhús auk ca 30 fm geymslukj. Mikiö endurn. eign í góðu standi. Allt sér. Gott útsýni. Áhv. húsnlán ca 2,5 millj. til 40 ára. Verð 8,8 millj. Setbergsland. Glæsil. enda- raðh. á tveimur hæðum ésamt innb. bllsk. samt. 216 fm. Glæsil. innr. Frá- bært útaýní. Húsnlán tll 40 ára ca 3,4 mfllj. Sklpti mögul. Verð 14,5 m. Birkihvammur - Hf. Mjög faiiegt parhús 216 fm á þremur hæðum. Góö stað- setn. Mögul. á 2ja herb. íb. m. sérinng. á jarðh. Stutt í skóla og sundlaug. Verð 12,8- 13,0 millj. Hjallabraut - Hf. Mjög fallegt og vel byggt endaraöh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk., samtals 262 fm. Mögul. á 2ja herb. íb. m. sórinng. í kj. Róleg staðsetn. í botnlanga. Suðurgarður. Verð 15,5 millj. 5-7 herb. Suðurbær - Hf. - sérhæð. Vorum aö fá ca 160 fm nýl. sérhæð auk ca 32 fm bílsk. nálægt nýju sundlauginni. Stór svefn- herb. Verð 11,5 millj. Kelduhvammur. Mjög falleg ca 130 fm efri sórhæð auk góðs ca 32 fm nýl. bilsk. Nýl. gólfefni. Allt sér. Verð 9,8 millj. Blómvangur - sérhæð. Skemmtii. 160 fm neðri sérhæð auk ca 30 fm bilsk. 4 stór svefnherb. Góð staðsetn. V. 11,3 m. Setbergsland - „pent- house“. Glæsileg, ný, fullb. f 13 fm nt. 138 fm br. 5 herb. íb. hæð og ris. Parket é gólfum. Áhv. 6 millj. húsnlán til 40 ára. Verð 11,1 mfllj. Háakinn rn. bílsk. Mjög falleg 133 fm 6-7 herb. efri sérhæð og ris. Parket. Gott útsýni. Verð 10,5 millj. Öldutún. Nýkomin 138,9 fm neðri sér- hæð auk innb. bílsk. Verð 10,5 millj. Lækjarkinn - m/bílsk. Mjög faiieg neöri hæð ásamt hluta af kj. (innangengt). Nýtt eldhús. Beykiparket. Áhv. 2,2 millj. hagst. lán. Verð 8,6 millj. Dofraberg - Hf. Giæsii. i56fm „pent- house“-íb. í nýju lit'u fjölb. Eignin verður afh. fullb. á vandaóan máta eftir ca 2 mán. Skipti mögul. Verð 12,p millj. Grafarvogur. Glæsil. ca 160 fm „pent- house“-íb. í nýju fjölb. Bílsk. Nær fullb. eign. Hagst. greiöslukj. Skipti möguleg. Breiðvangur - m/bílsk. Mjög faiieg 144,5 fm nt. íb. á 1. hæð m/herb. í kj., innan- gengt. Áhv. hagst. langtlán. Skipti mögul. á 3ja herb. Verð 9,7 millj. Slmi 54511 Magnús Emilsson, löggiitur fasteigna- og skipasali. Helgi Jón Harðarson, Haraldur Gislason, sölumaður skipa. Sigríður Birgisdóttir. Anna Vala Arnardóttir. 4ra herb. Hörgshlfð - Rvík. m. bílskúr. Glæsil. ca 100 fm neðri sérhæð í nýju þríb. Allt sér. Afh. strax tilb. að utan og tilb. u. trév. að innan. Verð 8,5 millj. Breiðvangur - m. bílskúr. Faiieg 122 fm 5 herb. endaib. á 1. hæð í góðu fjölb. Sérþvherb. Fráb. útsýni. Safamýri - Rvík. m. bílskúr. Ný- komin í einkasölu skemmtil. 97,6 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Suðursv. Verð 8,3 millj. Breiðvangur. f einkasölu mjög falleg og snyrtil. 118,5 fm 5 herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Parket. Sérþvherb. Suð-vest- ursv. Verð 8,7 millj. Flókagata - Hf. m. bílskúr. Faiieg ca 120 fm neðri sérhæð í góðu tvíb. auk 32 fm nýl. bílsk. Sólsskáli. Sérinng. Suðurvangur - nýtt. Giæsíi ca 120 fm endaib. ó 3. hæð (efstu) í fallegu litlu fjölb. Fullb., ný fb. m/góðu útsýni yfír bæinn og út á sjó. Eign í sérfl. Áhv. m.a. húsnl. 5,0 millj. tll 40 ára. Verð 10,9 miltj. Breiðvangur - laus. Faiieg 106,1 fm. 4ra herb. íb. á 1. hæð. Verð 8,4 millj. Hvammabraut. Giæsii. 105 fm pent- house-íb. í nýl. fjölb. Vandaöar innr. Stórar suöursv. nrieð leyfi f/sólskála. Aðg. að bílskýli. Fullb. eign í sérfl. Frábært útsýni. Miðvangur. Glæsileg 106 fm ib. á 3. hæö (efstu) I góöu vel staösettu fjölb. Ný eldh'ttnr. Pnrket. Sérþvotta- herb. Verö 8,3 mlllj. Lækjargata - Hf. Giæsii. 3ja-4ra herb. 120 fm penthouse-íb. í vönduðu nýju fjölb. við tjörnina. Suðvestursv. Útsýni. Sjón er sögu ríkari. Verð 11,5-12,0 millj. Suðurvangur. í einkasölu mjög falleg 4ra-5 herb. 114 fm íb. á 1. hæð í vinsælu fjölb. Sérþvherb. Suðursv. Verð 8,6 millj. Breiðvangur - bflskúr. Faiieg nýi. endurn. 118,5 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölb. Suöaustursv. Vandaðar innr. Sér- þvottaherb. Glæsil. útsýni. Verð 8,7 m. Hjallabraut. Mjög falleg 114,2 fm 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð (mögul. á 4 svefnh.). Mikið endurn. íb. Suðursv. m/útsýni. Áhv. húsbr. 2,0 millj. Verð 8,6 millj. Sléttahraun. Falleg 90 fm íb. á 2. hæð í góöu fjölb. Nýl. eldhúsinnr. Parket. Þvherb. á hæöinni. Suðursv. Bílskréttur Áhv. 2,3 millj. langtlán. Verð 7,5 miilj. Suðurgata - Hf. - laus strax. Mjög falleg 108,7 fm nt. 4ra herb. íb. á 1. hæð og kj. (innang.). MikiÖ endurn. íb. í skemmtil. steinh. Verð 7,8 millj. Glaðheimar - Rvík - laus Strax. Glæsll. 105 fm sérhæö á 1. hæð I fjórb. innst i botnlanga. Nýjar innr. Parket. Suðurgaröur. Sérinng. Verð 8,7 millj. Skipti mögul. á minni eign. 3ja herb. Hjallabraut. Góð 90 fm ib. á 3. hæð í góðu fjölb. Suöursv. Sérþvherb. Útsýni. Verð 7 millj. Garðavegur - Hf. i einkasöiu mikið endurn. og mjög falleg ca 70 fm neðri sér- hæð í tvíb. 10 fm geymsla. Allt sór. Verð 6.5 millj. Goðatún - Gbæ. góö ca so fm íb. á 1. hæö í tvíb. Sérinng. Mjög góður bflsk. Verð 5,9-6,1 millj. Lækjargata - Hf. Mjög falleg ca 85 fm íb á 2. hæð i fallegu timburhúsi. Áhv. húsnlán til 40 ára ca 3,8 millj. Verð 6,8 millj. Móabarð - bflskúr. Falleg 90,6 fm neðri hæð í tvíb. auk 26,6 fm góður bílsk. Sórinng. Verð 7,6 millj. Austurgata. Góð ca 75 fm íb. á miðhæð í þríb. Fallegt og gott viröulegt steinh. Róleg staðs. miösv. Verð 6,2 millj. Flókagata - Hf. Mjög falleg 92ja fm neðri sérh. í tvíb. Suðursv. Mikiö endurn. eign. Bílskróttur. Sérinng. Verð 7,5 millj. Suðurbraut - Hf. Falleg 92ja fm endaíb. á 2. hæð í góöu fjölb. Sérþvherb. Suöursv. parket. Nýtt gler. Verð 7,2 millj. Tunguvegur - Hf. Falleg ca 70 fm efri sérh. í tvíb. Mikið endurn. eign, m.a. innr. o.fl. Sérinng. Góður garður. Verð 6,4 millj. Smyrlahraun. Mjög faileg 85 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Sórþvottah. Parket. Tvær íb. á hæö. Svalir. Bílsksökklar. Hagst. lang- tímalán ca 2,0 millj. Verð 6,9 míllj. Hringbraut - Hf. Falleg 70 fm íb. á 1. hæð i góðu þríb. Parket. MikiÖ endurn. eign. Áhv. ca 2,0 millj. langtlán. Verð 5,7 m. ÖldiltÚn — sérh. Mjög skemmtil. end- urn. 80 fm 3ja herb. íb. á jarðh. Húsnlán 2.5 millj. Verð 6,7 millj. Kelduhvammur. Snotur ca 90 fm risíb. í góðu þríb. Fráb. útsýni. Verð 5,8-6,0 millj. Jöklafold - Rvík. Glæsil. ca 85 fm íb. á 3. hæð í fallegu fjölb. Suðvsvalir. Vandaöar innr. Áhv. 4,7 millj. húsnlán til 40 ára. Skaftahlíð - Rvík. Snotur 3ja herb. ca 70 fm íb. á þessum eftirsótta stað. Lítið niðurgr. Sérinng. Nýtt gler. Verð 5,7 millj. Vitastígur - Hf. Góð ca 70 fm sérhæð í tvíb. Eignin þarfn. lagfæringar. Áhv. húslán ca 2,1 millj. Verð 5,1 millj. Grænakinn. Snotur ca 70 fm risíb. í tvíb. Steinhús. Að auki er 25 fm herb. eða geymsla í kj. Útsýni. Róleg staðs. Áhv. langtlán ca 2,2 millj. Verð 5,8 millj. Ölduslóð - m. bílsk. Falleg 70,0 fm 3ja herb. efri hæð í tvíb. 28 fm bílskúr. Mögul. stækkun á risi. Töluv. endurn. eign. Húsnlán 2,8 millj. Verð 7,5 millj. Lækjarkinn. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjórbh. Parket. Húsnlán 3.150 þús. Verð 7,0 millj. Krosseyrarvegur. Nýkomin 60 fm 3ja herb. risíb. Endurn. eldh. Geymsla íkj. Bílsk. Áhv. húsnstjlán 2,3 millj. Verð 4,0 millj. 2ja herb. Austurströnd - Seltj. Gullfalleg ca 60 fm íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Áhv. húsn- stjórnlán 1,5 millj. Verð 5,6 millj. Suðurgata — Hf. Nýkomin mjög falleg 66 fm 2ja-3ja herb. jarðh. í góðu þríb. Par- ket. Sérinng. Verð 6,1 millj. Arnarhraun. Nýkomin sérlega falleg og snyrtileg ca 60 fm íb. á jarðh. í góðu fjórb. Parket. Góð eign. Verð 5,4 millj. Suðurbraut - Hf. góö 60 fm ib. á 1. hæð í fjölb. Húsið verður klætt aö utan á kostnað seljanda. Suðursv. Verð 5,2 millj. Herjólfsgata. Mjög falleg 70 fm neðri sérh. í góðu tvíb. Róleg staðs. Hraunlóð. Sérinng. Áhv. húsnlán til 40 ára ca 2,8 millj. Verð 6,1 millj. Klukkuberg - fullb. íb. Höfum feng- iö í sölu 69,9 fm nettó 2ja herb. íb. á 1. hæð. Ný íb., til afh. strax. Verð 7,2 millj. Miðvangur - laus. Nýkomin 2ja herb. ib. á 2. hæð í lyftublokk. Verð 5,1 millj. Smárabarð - Hf. Mjög falleg 60 fm 2ja herb. nýl. íb. á 1. hæð. Sérinng. Hús- bróf 2,7 millj. Verð 5,7 millj. Austurberg. Mjög falleg 57,7 fm nettó 2ja herb. íb. á 2. hæð. Hús endurn. utan. Áhv. húsnlán 2,5 millj. Verð 5,3 millj. Garðabær - bflskúr. Giæsii ca 67 fm (b. á 3. hæö í litlu fjölb. Parket. Stórar suðursv. Mögúl. á sól- stotu. Innb. bílsk. Hús nýl. málað. Frábært útsýni. Verö 6,3 millj. Vogar - Vatnsleysuströnd Vogagerði. Nýkomið 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. fjölbh. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,5 millj. Heiðargerði. Mjög fallegt steinsteypt 124 fm einbhús auk 67 fm bílsk. Fullb. nýl. eign. Laus fljótl. Verð 8,5 m. Vogagerði. Nýkomiö gott lítið einbhús. Mikiö endurn. Verð 2,8 mlllj. Kirkjugerði. Nýl. 136,5 fm einbhús á einni hæð auk 48,7 fm bílsk. fullb. góð eign. Áhv. m.a. húsbr. 4,5 millj. Verð 10,0 mlllj. Vogagerði - laus fljótl. 93,8 fm 4ra herb. efri hæð í tvíb. Verð 4,8 m. Suðurgata. Ca 100 fm 4ra herb. efri hæð. íb. er öll nýstandsett. Mögul. að taka bíl uppí. Áhv. ca 3,0 millj. Verð 5,1 millj. I smíðum Mosfellsbær - raðh./ein hæð. Vorum að fá í einkasölu þessi glæsil. 132 fm raðhús á einni hæð ásamt innb. bílsk. Hægt að fá á ýmsum byggstigum. Verð fró 6,9 millj., fullb. að utan, fokh. að innan. Lækjargata - Hf. Vorum aö fá í einka- sölu glæsilega 3ja herb. íb. og tvær 4ra herb. íb. í vönduðu nýju fullb. fjölb. við Lækinn. Til afh. strax tilb. u. tróv. Garðabær. Glæsil. 175 fm einb. á tveim- ur hæðum auk 30 fm bílsk. Til afh. strax, fullb. utan, fokh. innan. Lóð grófjöfnuö. Áhv. húsbréf 6,0 millj. Verð 10,5 millj. Setbergsland - glæsil. íb. - til afh. Strax. Mjög rúmgóðar 126,5 fm nettó 4ra herb. íbúöir i 5-býli við Traðarberg 3. íb. skilast tilb. u. tróv. nú þegar og öll sam- eign fullfrág. V. 8,5 m. Til sýnis í dag. Lindarsmári - Kópavogi. Höfum fengið í sölu þeasi raðhús i Smárahvammslandi i Kóp. sem eru í byggingu. Stærö 152,9 fm neðrí hæö, 79,9 fm etrí hæö. Húsin geta skilast á þrem byggstigum. Verð frá 8,8 mlllj. fokh. að innan, f ullb. að utan. Lindarsmári - Kóp. Mjög skemmtii. 165,4 fm raðhús á tveimur hæðum. Skilast fokh. að innan, fullb. að utan. Verð fró 7,9 m. Dvergholt einb./tvíb. Nýkomið einb- hús á tveimur hæðum m/innb. bilsk. Mög- ul. á tveimur ib. Afh. fokh. aö innan, fullb. að inna. Verð 9,5-10,0 millj. Suðurgata - Hf. - m/bílsk. - til afh. Strax. Höfum til sölu eina mjög glæsilega 4ra-5 herb. íb. í fjórb. á 1. hæð m. innb. bílsk. Sérinng. Alls 170,5 fm. Setbergsland. Stórgiæsii. ca 300 fm einb. á tveimur hæðum auk ca 60 fm tvöf. bilsk. Frábært utsýni. Afh. strax fokh. með járni á þaki. Teikn. Kjartan Sveinsson. Dofraberg. Glæsil. 2ja, 3ja og 5 herb. „penthouseib." m. góðu útsýni. Til afh. fljótl. tilb. u. trév. Verð frá 6,6 mlllj. fullb. Háholt. Höfum fengið í sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir til afh. strax. M.a. íbúöir m. sórinng. Mjög gott útsýni. Verð fró 5,1 millj. tilb. u. tróv. Fóst einnig fullb. Gjörið svo vel að hafa samband ef þér viljið skoða ofangreindar eignir í byggingu. MIMSBLAD einu vottorði fyrir húsið eða- stigaganginn. — Kaupsamningur. — Brunabótamat eða smíða- trygging, ef húsið er í smíðum. ■ ELDRA HÚSNÆÐI — Lán til kaupa á notaðri íbúð nemur nú kr. 3.516.000.-, ef um er að ræða fyrstu íbúð en 2.461.000.- fyrir seinni íbúð. Umsækjandi þarf að uppfylla sömu skilyrði varðandi lánshæfni og gilda um nýbyggingarlán, sem rakin eru hér á undan. Þremur mánuðumj?yrir lánveit- ingu þurfa eftirtalin gögn að liggja fyrir: — Kaupsamningur vegna íbúð- arinnar. — Samþykki byggingarnefndar, ef um kjallara eða ris er að ræða, þ.e. samþykktar teikning- ar. — Brunabótamat. ■ LÁNSKJÖR — Lánstími húsnæðislána er 40 ár og árs- vextir af nýjum lánum 4,9%. Gjalddagar eru 1. febrúar, 1. maí, 1. ágúst og 1. nóvember ár hvert. Lán eru afborgunar- laus fyrstu tvö árin og greiðast þá einungis vextir og verðbætur áþá. ■ ÖNNUR LÁN — Húsnæðis- stofnun veitir einnig ýmiss sérl- án, svo sem lán til byggingar leiguíbúða eða heimila fyrir aldraða, lán til meiriháttar end- urnýjunar og endurbóta eða við- byggingar við eldra íbúðarhús- næði, svo og lán til útrýmingar á heilsuspillandi húsnæði. Innan Húsnæðisstofnunar er einnig Byggingarsjóður verkamanna, sem veitir lán til eignaríbúða í verkamannabústöðum, lán til leiguíbúða sveitarfélaga, stofn- ana á vegum ríkisins og félaga- samtaka. Margir lífeyrissjóðir veita einnig lán til félaga sinna vegna húsnæðiskaupa, svo að rétt er fyrir hvern og einn að kanna rétt sinn þar. 11ÍSB V OG JEHDUR ■ LÓÐAUMSÓKN — Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfí og lóðir sem til út- hlutunar eru á hveijum tíma hjá byggingaryfirvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum — í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skú- lagötu 2. Skilmálar eru þar af- hentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. í stöku til- felli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN — Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, úthlutunarbréf og þar er þeim gefínn kostur á að staðfesta úthlutunina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skilyrði þess að lóð- aúthlutun taki gildi eru að áætl- uð gatnagerðargjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við stað- festingu lóðaúthlutunar fá lóð- arhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðarblað í tvíriti og

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.