Morgunblaðið - 16.02.1992, Page 30

Morgunblaðið - 16.02.1992, Page 30
30 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGINIIR'SUNNUDAGUR'16. FEBRÚAR 1992 skal annað þeirra fylgja leyfis- umsókn til byggingarnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. ■ GJÖLD — Gatnagerðar- gjöld eru mismunandi eftir bæj- ar- og sveitarfélögum. Upplýs- ingar um gatnagerðargjöld í Reykjavík má fá hjá borgar- verkfræðingi en annars staðar hjá byggingarfulltrúa. Að auki koma til heimæðargjöld. Þessi gjöld ber að greiða þannig: 1/3 innan mánaðar frá úthlutun, síðan 1/3 innan 3 mánaða frá úthlutun ogloks 1/3 innan 6 mánaða frá úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR — Áður en unnt er að hefjast handa um framkvæmdir þarf fram- kvæmdaleyfi. I því felst bygg- ingaleyfi og til að fá það þurfa I"HIswll iMt bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðar- gjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, Lögfrædingur Þórhildur Sandholt Sölumenn Gísli Sigurb/örnsson Sigurbjörn Þorbergsson OPIÐ í DAG 13-15 MIÐBRAUT - SELTJARIMARNES Einbýlishús, hæð og ris, i góðu standi, 130-140 fm. Húsið er á 957 fm hornlóð. HJALLABREKKA - KÓP. Glæsil. 2ja íbúða hús með bílskúr og fallegum garði. Góð 2ja herb. ib. 65 fm og aðalíbúö hússins 212 fm. Gróðurskáli og 30 fm bílskúr. VALHÚSABRAUT - SELTJARNARNESI Fokhelt einbýlishús á einni hæð um 240 fm. Til afhendingar nú þegar. Einnig bygg- ingarlóð við Valhúsabraut. FOSSVOGUR - EINBÝLISHÚS Stórt nýtt vandað einbýlishús ásamt bílskúr við Markarveg, Fossvogi. Ailur búnað- ur mjög vandaður. Innréttingar sérsmíðaðar. Parket og flísar á gólfum. GARÐHÚS - í SMÍÐUM Mjög vel staðsett fokhelt einbýlishús á útsýnisstað, 254 fm m. tvöf. bílsk. TUNGUVEGUR 130 fm raðhús, kjallari, og 2 hæðir. Mjög falleg og snyrtileg eign. AKURGERÐI Parhús, kjallari, hæð og ris, 129 fm. 3-4 svefnherbergi. Suðurgarður. RAUÐALÆKUR Glæsileg íbúð með 4 svefnherb. og tveimur stofum, 131,4 fm á efstu og útsýnis- hæð. Suðursvalir. NÖKKVAVOGUR 1. hæð í timburhúsi 76 fm. Sérinngangur. Auk þess fylgir ósamþykkt 2ja herb. íbúð í kjallara. SNORRABRAUT 4ra herb. efri hæð i steinhúsi. 21 fm bílskúr. Verð 7,5 millj. NEÐSTALEITI Gullfalleg, sem ný, endaíbúð í vestur á 2. hæð í fjölbýlishúsi 100,1 fm. Bílskýli fylgir íbúðinni. HÁTÚN Gullfalleg 3ja herb. íbúö á 7. hæð í lyftuhúsi. Öll íbúðin er nýlega innréttuð. Vestur- svalir. Laus mjög fljótlega. Verð 6,8 millj. HRAUNTEIGUR - SÉRHÆÐ 111 fm neðri sérhæð. 2 stofur, 2 svefnherb. Allt nýtt í eldhús (beyki-innrótting). Ný gólfefni, nýjar raflagnir, endurnýjaðar hitalagnir, nýtt þak. íbúöinni fylgir 27 fm bílskúr. Verð 9,7 millj. STÓRAGERÐI - SÉRHÆÐ Mjög góð neðri sérhæð 126,1 fm, sem skiptist í stórar stofur, 2-3 svefnherb., eldhús, baðherb., þvottaherb. og gestasnyrting. Nýlegt gler. Ný eldhúsinnrótting. Sérgeymsla í kjallara. 24,5 fm bílsk. Ákv. sala. Verð 12,0 millj. ÁSBRAUT - KÓPAVOGI Mjög falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. íbúðinni fylgir 25,2 fm bílskúr með rafmagni, heitu og köldu vatni. Verð 7,4 millj. GAUKSHÓLAR Glæsileg 5-6 herb. endaíbúð 123,8 fm á 5. hæð. Frábært útsýni. Þrennar svalir. Sérþvottahús og -búr. íbúðinni fylgir 27 fm bílskúr. Verð 8,5 millj. DALSEL Góð 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð 106,7 fm. Gott útsýni. íbúðinni fylgja tvö stæði í bílgeymslu. Verð 7,9 millj. HÁTÚN Falleg 3ja herb. kjallaraíbúö með sérinngangi, 85 fm. Laus strax. KRUMMAHÓLAR Falleg 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi. Nýmáluð með nýjum teppum. Bílskýli. Húsvörður. Góð lán. GAUKSHÓLAR Snotur 2ja herb. ibúð á 5. hæð í lyttuhúsi. Glæsilegt útsýni. Húsvörður. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. 44 fm. Bílskýli. Góð lán fylgja, 3,1 milljón. LYNGMÓAR Ljómandi falleg 2ja herb. ibúð á 1. hæð. 56 fm. Parket og flisar á gólfum. LEIRUTANGI - MOS. 2ja herb. séríbúð í kjallara parhúss. Vel staðsett eign. VÍÐIMELUR Snotur kjallaraíbúð 44 fm. Meira og minna endurnýjuð. Laus nú þegar. VINDÁS Falleg og góð 2ja herbergja íbúð 59 fm á 2. hæð. Getur losnað fljótt. Verð 5,1 millj. HÁTÚN Ný og stór 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Tilbúin undir tréverk. Til afh. strax. RAUÐARÁRSTÍGUR 2ja herb. íbúð á 2. hæð (fjölbýlishúsi. Verð 4,5 millj. BJARGARSTÍGUR Góð 2ja herb. íbúð á efri hæð í steinhúsi. 64 fm. Verð 5,5 millj. EIRI'KSGATA Snotur ósamþykkt 2ja herb. ibúð í kjallara. Verð 2,7 millj!. LAMBHAGI - ÁLFTANESI 1284 fm sjávarlóð á góðum stað á Álftanesi til sölu. BÍLDSHÖFÐI - IÐNAÐARHÚSNÆÐI 122 fm gott iðnaðarhúsnæði með innkeyrsludyrum. Lofthæð 6-7 metrar. Búið að setja gott milliloft í helming húsnæðisins. SMIÐJUVEGUR - KÓPAVOGI Mjög góð 513 fm efri hæð með sérinngangi. Frábær hæð sem samkomusalur, skrifstofu- eða teiknistofur eða fyrir aðra skylda starfsemi. Auk þess fjöldi eigna á skrá Stakfell Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 687633 <f sem kemur þegar byggingar- leyfi er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og hol- ræsaframkvæmdum. í þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingar- leyfi að liggja fyrir, lóðaraf- hending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf að fylgja byggingar- leyfi, afstöðumynd sem fylgir byggingarnefndarteikningu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggj- anda. Umsækjanda er tilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfið með því að greiða heim- taugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikningar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafist. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meist- Ifasteignasalan 1U ST UI l L 1/ l/l CC AUSTURSTRÖND 3, 170 SELTJARNARNES Opiðídag kl. 13-15 Austurströnd: 2ja herb. Grundarstígur Nýjar lúxusíbúðir 64-66 fm (nettó) á l. og 2. hæð. Til afh. strax tilb. u. trév. m. fullfrág. sameign. Steypt sér bílast. Allur frág. sérl. vandaður. Mikil lofthæð. Fráb. staðsetn. Falleg 102 fm endaíb. á 3. hæð. 3 svefnherb. og stór stofa. Stórar svalir. Gott út- sýni. Upphitað bílskýli. Skipti mögul. á stærri eign. Áhv. byggsj. 1,9 millj. Verð 8,5 millj. Tjarnarból: Falleg og rúmg. 62ja fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Bílskrétt- ur. Laus strax. Miklabraut: Góðsgfm.b. á 3. hæð ásamt tveimur herb. í risi. Verð 5,4 millj. Hverfisgata: Lítið snoturt timburhús á einni hæð ásamt geymslukj. Húsið er uppg. og í góðu standi. Verð 5,1 millj. Kaplaskjólsvegur: Ágæt 2ja herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Gott útsýni. Snyrtil. sameign og hús í góðu ástandi. Ekkert áhv. Verð 5,4 millj. Engihjalli: Góð 65 fm íb. á 1. hæð. Suðursv. Verð 5,2 millj. 3ja herb. Þórsgata: Snotur 61 fm íb. á jarðh. (ekki niöurgr.) m. sérinng. Park- et. Verð 5,3 millj. Stórholt: Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð, suðursv. Framnesvegur: Gott steinhús, kj., og hæð 90 fm alls. mikið endurn. Sér bílast. Áhv. 2,4 millj. bygg- ingarsj. Verð 6,5 millj. SólvaHagata. Falleg og mikið endurn. 86 fm íb. á 3. hæð. Park- et á allri íb. Nýl. eldhúsinnr. og flísal. baðherb. Nýtt gler. Laus strax. Laugarnes: Góð 3ja herb. 77 fm íb. á 1. hæð. Skiptist m.a. í gott hol, 2 herb. og stofu. Stórt eldhús. Suðursv. Verð 6,3 millj. Fálkagata: Falleg 82 fm 3ja- 4ra herb. íb. á 3. hæð. Mögul. á 3 svefnh. Stór stofa. Nýtt parket. Suðursv. Miðbraut: Falleg 84 fm íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Suðursv. Góður bílsk. Verð 8,5 millj. 4ra—6 herb. í Þingholtunum: Vönduð og mikið endurn. 130 fm íb. á 2. og 3. hæð í góðu steinh. Sórinng. Suðursv. Tjarnarból: Sérl. glæsil. 115 fm íb. á 1. hæð. Skiptist m.a. í 3 góð svefnherb., sjónvhol, stofu og borðst. Parket á allri íb. Ný eldhinnr. Eign í toppstandi. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Tjarnarból: Mjög falleg 134 fm íb. á efstu hæð. Skiptist m.a. í 4 rúmg. svefnherb., borðst. og stofu. Parket á allri íb. Suðursv. Fráb. útsýni. Húsið nýtekið í gegn og góð sameign. Verð 9,0 millj. Eiðistorg: Stórglæsil. ca 90 fm íb. á 1. hæð. Skiptist m.a. í stofu og 2 svefnherb. Glæsil. innr. Sérgarður. Svalir m. útsýni yfir sjóinn. íb. fylgir góð ca 36 fm einstklíb. í kj. ásamt upphit- uðu bilskýli. Laus strax. Verð 10,9 millj. Stærri eignir Fossvogur: Vorum að fá í einkasölu gott 202 fm endaraðh. (á pöllum) innst í botnlanga fyrir neðan götu. Sauna í kj. og bílsk. Selbraut Glæsil. 180 fm raðh. á tveimur hæðum auk 43 fm tvöf. bílsk. 4 svefnherb. Stór- ar stofur með stórum suðursv. Vandað- ar innr. Heitur pottur í garöi. Grundargerði: Fallegt einbhús á einni hæð ásamt rishæð. Skiptist m.a. í stofur og 4 svefnherb. Stækkunarmögul. Góður 45 fm bílsk. Fráb. staðsetn. Seltjnes - skipti: Gott 140 fm einbhús-ásamt bílsk. í skiptum f. minni eign. Hagst. verð. Fornaströnd: 226 fm ain- bhús á einni hæð m tvöf. bílsk. Skiptist m.a. í 4 svefnherb., sjónvarpsherb., stofur og sólstofu. Allar innr. og gólf- efni eru sérl. vönduð. Stór verönd m. nuddpotti og fl. 120 Annað Smiðjuvegur: Gott fm atvinnuhúsnæði á götuhæö. í leigu til 2ja ára. Mikið áhv. Góð fjárfesting. Blomabúð: Af sérstökum ástæðum er til sölu lítil vel rekin og snyrtileg blómabúð. Góðar innr. Hag- stætt verð. RUNÓLFUR GUNNLAUGSS0N, rekstrartiagfr. KRISTJÁN V. KRISTJÁNSS0N, viðskiptafrV arar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. ■ FOKHELT — Fokheldis- vottorð, skilmálavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og t.a.m. er fyrsta útborgun hús- næðislána bundin því að fok- heldisvottorð liggi fyrir. Bygg- ingarfulltrúar gefa út fokheldis- vottorð og skilmálavottorð og tíl að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðarúttekt að hafa far- ið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfé- laga (í Reykjavík skrifstofa borgarstjóra) gera lóðarsamn- ing við lóðarleigjanda að upp- fylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum. Þegar lóðar- samningi hefur verið þinglýst, getur lóðarhafí veðsett mann- virki á lóðinni. HUSBREF ■UMSÓKN-Grundvallarskil- yrði er að sækja um mat á greiðslugetu sinni þ. e. “Um- sögn ráðgjafastöðvar um greiðslugetu væntanlegs íbúð- arkaupanda.“ Þegar mat þetta er fengið, gildir það í fjóra mánuði. Þar kemur m. a. fram kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. Þegar hann hefur í höndum samþykkt kauptilboð, kemur hann því til húsbréfadeildar. Samþykki Húsnæðisstofnun kaupin, fær íbúðarkaupandinn afhent fasteignaveðbréfíð til undirritunar og hann getur gert kaupsamning. ■ LÁNSK J ÖR-Fasteignaveð- bréfíð er verðtryggt. Lánstími er 25 ár. Ársvextir eru 6%. Þeir eru fastir og breytast því ekki á lánstímanum. Gjalddagar eru í marz, júní, september og desember ár hvert. Afborganir hefjast á 1. ári. Á allar greiðsl- ur, bæði vexti og afborganir, erujafnan reiknaðar verðbætur í samræmi við lánskjaravísitölu. Wterkurog kl hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.