Morgunblaðið - 20.02.1992, Síða 1

Morgunblaðið - 20.02.1992, Síða 1
FJÁRIVIAL: Arðsemi 500 stærstu fyrirtækja Evrópu 20% 1990 /4 AUGLÝSINGAR: Útnefningar á athyglisverðustu auglýsingu 1991 /6 VEDSKIFn MVINNULÍF PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 20. FEBRUAR 1992 BLAÐ B Fyrirtæki Hlutabréf Slippstöðv- arinimr í UA seld Lífeyrissjóðir keyptu stærstan hluta bréfanna GENGIÐ hefur frá sölu á hlutabréfum Slippstöðvarinnar hf. í Utgerðarfélagi Akureyringa hf. sem samtals eru að nafnvirði um 20 milljónir króna. Þetta samsvarar um 4,3% af heildarhlutafé félagsins en Slippstöðin var fjórði stærsti hluthafinn. Kaupendur bréfanna eru m.a. lífeyrissjóðir innan Sambands almennra lífeyris- sjóða (SAL) og munu þeir samkvæmt upplýsingum Morgunbíaðs- ins hafa keypt bréf fyrir um 11 milljónir króna á genginu 4,45 eða fyrir tæpar 49 milljónir króna. Hlutabréf Slippstöðvarinnar í Útgerðarfélaginu voru fyrst boðin til sölu í október sl. og voru Lands- bréf hf. fengin til að annast sölu þeirra. Óskað var eftir tilboðum í bréf að nafnvirði 24 milljónir sem var um 5% eignarhluti í fyrirtæk- inu. Undirtektir á markaðnum voru hins vegar dræmar enda ríkti þá mikil tregða í hlutabréfaviðskipt- um. Þó tókst að selja hlutabréf fyrir um 2 milljónir að nafnvirði Heildar fob-verðmæti vatnsins árið 1991 var um 44 milljónir króna en heildarverðmæti Seltzer var um 105 milljónir króna. Eins og sést á myndinni hér til hliðar fluttu þijú islenskt fyrirtæki út vatn á sl. ári þ.e. íslenskt berg- vatn hf., Þórsbrunnur hf. og Akva hf. Af vatni án bragðefna flutti Þórsbrunnur 970 þúsund lítra, ís- og mun einn lífeyrissjóður hafa keypt bréfin á genginu 4,9. Að undanfömu hafa staðið yfir þreifingar um sölu hlutabréfanna af hálfu Landsbréfa og var m.a. lífeyrissjóðum innan SAL gert til- boð um kaup á 11 milljónum sem síðan dreifðust á marga sjóði. Jafnframt keypti Draupnis- sjóðurinn bréf fyrir 4,5 milljónir að nafnvirði eða samtals 20 millj- ónir að söluverði. lenskt bergvatn 459 þúsund lítra og Akva um 3 þúsund lítra. FOB-verðmæti vatns án bragð- var 23,1 milljón hjá íslensku berg- vatni en 20,8 milljónir hjá Þórs- brunni og skýrist verðmunurinn m.a. af mismunandi umbúðum fyrirtækjanna. Sjá nánar bls. 8 og 9 I.UJIILUI.L.IIIJ Vatn og Seltzer flutt út fyrir 148 milljónir ÍSLENSK fyrirtæki fluttu út rúmlega 1,4 milljón lítra af vatni á sl. ári en árið áður voru fluttir út 1,1 milljón lítrar. Um 1,6 millj- ón lítrar voru fluttir út af vatni með bragðefnum, þ.e. Seltzer á sl. ári og var það nokkur aukning frá árinu 1990 þegar fluttir voru út rúmlega 1 milljón lítra. REIKNAÐU DÆMIÐ TIL ENDA SAGA BUSINÉSS í viðskiptaferðum með Saga \ QC Business Class lækkarðu ferðakostnað til muna með því að eiga kost á heimferð strax og þú hefur lokið viðskiptaerindum þínum. Hagsýnir kaupsýslumenn velja alltafSaga Business Class Mundu einnig að eitt og sama fargjald með Saga Business Class getur gilt á milli margra áfangastaða í sömu ferð. Þú nýtur svo ávinnings af að geta eins fljótt og auðið er tekist á við verkefni sem bíða þín heima. FLUGLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.