Morgunblaðið - 26.03.1992, Síða 14

Morgunblaðið - 26.03.1992, Síða 14
( 14 B \ t \ > i i i í f i i i t I i MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1992 Þegar tíminn er naumur til útréttinga í borginni er tilvalið að leigja bíl hjá Flugleiðum Hertz bílaleigu. Á nýjum bíl í toppstandi, kemstu allra þinna ferða á hagkvæman hátt, engum háður. Sími og bfll á séríega góðum kjörum Háskólabókasafn Tölvuleit möguleg fyrir notendur utan Háskólans i Og enn er þjónustan aukin, því að nú i getaþeirsemviljafengiðfarsímameð í bílnum. Þægilegrageturþað ekki ' verið. Afgreiðslustaðir eru á sex [ stöðumálandinu,allarupplýsingarí MORE TÖLVUR Notendur bókasafnsins tóku strax við sér og sáu kosti þess að ieita að bókum og tímaritum í tölvukerfinu og það má segja að tölvurnar í afgreiðslunni séu í stöðugri notkun og nú geta aðilar utan háskólanetsins einnig tengst því, segir Andrea Jóhannsdóttir kerfisbókavörð- ur um nýja tölvukerfið Gegni, en fyrsti áfangi þess var tekinn í notkun nokkru fyrir síðustu áramót. Gegnir er tölvukerfi Landsbókasafns og Háskóla- bókasafns og er þvi það kerfi sem notað verður þegar söfnin renna saman í Þjóðarbókhlöðu. Með því að taka kerfið í notkun strax er hægt að hefja skrán- ingu og kerfið auðveldar alla afgreiðslu og leit að upplýsing- um eins og Andrea Jóhanns- dóttir lýsir hér á eftir. Tvö ár eru liðin frá því ákveðið var að kaupa breskt tölvukerfi, Libertas, en fyrirtækið sem að því stendur hefur aðsetur í Bristol. Það hefur nýverið sett upp útibú í Svíþjóð og skipta bókasöfnin við það. Um það bil 40 bókasöfn á Bretlandseyjum, Spáni og í Svíþjóð hafa tekið kerfi þetta í notkun. Kerfið notar tölvu af gerðinni Micro-VAX 3900 frá Kristjáni Ó. Skagfjörð hf. Tölvan er staðsett hjá Reiknistofnun Háskólans sem annast rekstur vélbúnaðar og tölvunets Háskólans. Andrea segir kerfíð tiltölulega nýtt og að það hafí upprunalega verið hannað fyrir háskólabókasöfn og hafí ýmsa kosti fram yfír önnur tölvu- AÐGANGUR — Hér má sjá hvemig hægt er að komast í samband við Gegni með tölvu. kerfí. En hvemig er hægt að nota kerfíð strax áður en Þjóðarbók- hlaðan hefur verið tekin í notkun? -Við getum unnið ýmsa undir- búningsvinnu og haft full not af kerfínu án þess að vera komin í Þjóðarbókhlöðuna. Fyrsta skrefið var að lesa inn í kerfíð öll tiltæk gögn í tölvutæku formi og hefja skráningu. Núna eru í gagnasafn- inu bókfræðilegar upplýsingar um allan erlendan bókakost Háskóla- bókasafns og Landsbókasafns, all- ar íslenskar bækur frá og með árinu 1974, erlend tímarit í ís- lenskum bókasöfnum og bækur Kvennasögusafns íslands en það á að verða sérstök deild innan Þjóðarbókhlöðunnar. Þetta eru alls um 240 þúsund færslur. Þessar upplýsingar er hægt að nýta í dag við alla leit. Aðgangur að Gegni er mögulegur frá öllum vinnustöðvum starfsmanna Há- skólans sem tengdir eru háskóla- netinu. Aðilar utan netsins geta tengst kerfínu með upphringisam- bandi, með föstum símalínum, gegnum gagnaflutningsnet Pósts og síma eða í gegnum ISnet. Þessi möguleiki sparar mikla vinnu og flýtir fyrir við alla leit: Bylting í þjónustunni -Nú þurfa menn ekki að koma í afgreiðslu safnsins til að fletta spjaldskrám. Þeir sem hafa mögu- leika á tölvutengingu geta leitað að efni út frá höfundanöfnum, titl- um, flokkstölum eða efnisorðum og þeir sem ekki hafa tölvuteng- ingu geta komið í afgreiðsluna og leitað í tölvunum þar út frá sömu forsendum. Tölvutengingin býður upp á að fólk úti í bæ, úti á landi eða í öðrum löndum geti komist í samband við okkur og aflað sér upplýsinga. Út frá höfundanöfnum, titlum, efnisorðum eða flokkstölum geta menn kannað hvaða rit eru til eft- ir tiltekinn höfund, um tiltekið efni, hvaða tímarit söfnin tvö kaupa en kerfíð gefur líka upplýs- ingar um tímaritakost yfír 50 ann- arra safna á íslandi. Leit sem þessi væri nánast útilokuð án tölvunnar fyrir utan það hversu mikill tími sparast þegar menn þurfa ekki 8HNRHHI 'mmm - Innifalið í verði allra MORE véla: Litaskjár: 14“ Super VGA, upplausn 1024x768 Skjákort: Super VGA, upplausn 1024x768 Lyklaborð: 102 lykla 3,5" eða 5,25“ diskettudrif 2 rað-, 1 hlið- og 1 leikjatengi MS-DOS 5,0 ,< Turn eða borðkassi 386sx-20MHz, 2MB 92.030 kr. 386-25MHz, 2MB, 64K flýtiminni 116.607 kr. 386-40MHz, 4MB, 64K flýtminni 145.889 kr. 486-33MHZ, 4MB, 256K flýtiminni 187.721 kr. 486-50MHz, 4MB, 256K flýtiminni 240.011 kr. Viðbótarverð: 43MB harður diskur, IDE, (23ms) 18.302 kr. 105MB harður diskur, IDE, (17ms) 30.328 kr. 210MB harður diskur, IDE, (15ms) 65.467 kr. NI6510, 16-bita „thin ethernet" netkort 14.118 kr. 1MB minnisstækkun 4.183 kr. 3,5" eða 5,25“ diskettudrif 5.752 kr. Windows 3.0a og serial mús 6.798 kr. Músarmotta 598 kr. ViewSonic 5E, 14" ultra litaskjár 1024x768 14.641 kr. Trident skjákort, Super VGA, 1024x768, 1MB skjáminni, 256 litir 3.137 kr. Speed Star, Super VGA, 1024x768, 1MB skjáminni, 32768 litir 9.412 kr. PREMIER S3 Windows „accelerator" skjákort, 1MB skjáminni, 32768 litir 25.099 kr. Reikniörgjörvi 387-16 og 20MHz 12.654 kr. Reikniörgjörvi 387-25, 33 og 40MHz 21.334 kr. SONY CD drif, stýrispjald og hugb. 36.603 kr. EISA gagnabraut fyrir 486 MORE tölvur 57.519 kr. Aðrar uppsetningarfáanlegar. Leitið upplýsinga hjá sölumönnum. Verð á tölvum 5% hærra ef ekki er tekinn harður diskur eða netkort. Verð miðast við staðgreiðslu og getur breyst án fyrirvara. Verð innifelur vsk. -BOÐEIND SF: AUSTURSTRÖND 12 170 SELTJARNARNES SÍMI 612061 FAX 612081 vvwwwwwwwvwvwwvvwxw HEIMILISSÍMSTÖÐ PX-4 ásamt DORO SMART borðsíma og DORA PARIS veggsíma PX-4 er lítil simstöð fyrir heimili og smærri fyrirtæki, nothæf við venjuleg símtæki. HELSTU MÖGULEIKAR: # Simi innanhússkerfi og dyraslmi, allt i einu tæki. # Haegt er að opna útidyr fré síma. # Mögulegt er að hafa faxtæki á sömu iinu. # Bæjar- og innanhússsímtöi geta farið fram samtimis. # Flutningur á símtölum á . milli tækja. # Tónlist á meðan beðið er. PAfílS VEGGSÍMI, hvítur. SMART BORÐSÍMI. hvítur/svartur. ÁR-MÚLA 32, SlMI 686020 SÖLUAÐILAR: REYKJAVÍK: Radíóbúöín. Húsasmidjan. Heimasmiðjan. Tölvuhúsiö, Kringlan/Laugavegi. Hljómco Faxafeni. VESTMANNAEY/AR: Eyjaradló. AKUREYRI: Tölvutæki. Bókval. BORGARNES: Kaupfelag Borgfirðinga. BLÖNDUÓS: Kaupfélag Austur-Húnvetninga. BOLUNGARVlk: Rafsji. KEFLAVlK: Tölvur, Skrifstofuvörur. SELFOSS: Vörúbásinn. AVVWWWWWWWWWWWWWW V

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.