Morgunblaðið - 26.03.1992, Síða 15

Morgunblaðið - 26.03.1992, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1992 B 15 Morgunblaðið/KGA GEGIMIR — Andrea Jóhannsdóttir (t.h.) sýnir hér notkun Gegn- is hjá Háskólabókasafninu. Sams konar tölvuleit er nú einnig möguleg á Landsbókasafni. lengur að hringja eða skrifa eftir upplýsingum. Þetta er auðvitað bylting varðandi alla þjónustu safnanna. Ég get nefnt sem dæmi að hing- að leitaði kona eftir upplýsingum um bækur íslenskra höfunda sem komið hefðu út í Búlgaríu. Við gátum á einfaldan hátt leitað í tölvunni og hún var fljót að finna bækur fjögurra höfunda sem þýddar höfðu verið. Andrea segir að tölvuvæðing sem þessi gefi líka þegar fram í sækir möguleika á margs konar athugunum á notkun lestrarefnis safnanna því tölvan geymir upp- lýsingar um hversu mikið er feng- ið að láni eftir ákveðinn höfund, hvaða efni og svo framvegis. Verður bókasafn þá ekki rekið lengur án þess að það sé tölvu- vætt? -Varla, því stór bókasöfn hljóta að nýta sér kosti tölvutækninnar rétt eins og önnur fyrirtæki. Það hefur mikil viðhorfsbreyting átt sér stað varðandi tölvur. Sú kyn- slóð sem er í skólakerfinu í dag er ekki haldin tölvuhræðslu heldur hefur alist upp við notkun tölva. Þetta finnst mér ég sjá hér í af- greiðslunni, það finnst engum það skrítið að leita að bókum í tölv- unni - nemendum finnst sjálfsagt miklu erfiðara að þurfa að nota gamla spjaldskrá. Gegnir er nafnið á tölvukerfinu og þegar leitað var eftir tillögum Bókaútgáfa Excel bókin komin út NÝLEGA var gefin út Excel bókin hjá bókaútgáfunni Aldamót. I bókinni er að finna leiðbeiningar um töflureikninn Microsoft Exc- el. Excel bókin skiptist í þrjá hluta. í þeim fyrsta eru leið- beiningar um algengustu að- gerðir. Annar hluti sýnir hvernig á að nota helstu föll forritsins og þriðja hluta er skipt í 17 verkefnakafla þar sem sýnt er hvernig má nota forritið við ýmsa útreikninga. Höfundur bókarinnar, Stef- án Jóhannsson, er skólastjóri Alþýðuskólans á Eiðum og hefur reynslu af kennslu á Excel og annan hugbúnað. Excel bókin er 118 blaðsíður. (WESTFALIÁ\ SEPARATORJ ÞÆR SKILJA VEL FRA WESTFALIA Westfalia skilvindur eru þekktar fyrir gæði, endingu og rekstraröryggi. Afköstin aukast með Westfalia. Mikið úrval af skilvinchim fyrir: smurolíu, svartolíu, hráolíu, lýsi, mjöl, mjólk ofl. Einkaumboð á íslandi. Sala - varahlutaþjónusta - ráðgjöf. Leitaðu í smiðju til okkar = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRASI6 • GARDABÆ • SÍMI 62000 - vlönrljn • "s'míii'* ‘víógeröír* JþjónustaJ ■ MIKILL og vaxandi halli er á viðskiptum Evrópubandalagsríkj- anna við Japan og af þeim sökum hefuf EB krafist þess, að Japanir grípi strax til aðgerða til að opna heimamarkað sinn fyrir auknum innflutningi. Vegna mikillar svína- kjötssölu er Danmörk eina EB-rík- ið, sem selur meira til Japans en það kaupir þaðan, en önnur EB- ríki eru farin að ókyrrast yfir þró- uninni. í orði kveðnu eru engar hindranir á viðskiptum eða sölu til Japans en í raun er innflutningur til landsins gerður mjög erfiður með alls kyns tæknilegum tálmunum. Ætlar EB nú að leggja hart að Japönum að hætta þessum leik og eiga GATT:viðræðurnar meðal annars að vera vettvangur fyrir umræður um það. um íslenskt nafn á Libertas bárust tillögur um 110 nöfn frá 58 aðil- um. Gegnir varð fyrir valinu sem stutt og þjált á allan hátt, það hæfir merkingarlega þar sem kerf- ið gegnir notandanum þegar hann kallar eftir upplýsingum. jt Æ Þú og þínir geta áhyggjulaust feröast meö Héðinn-Schindler lyftum því nú tekur Öryggisþjónustan VARI á móti bilanatilkynningum utan skrifstofutíma og beinutn neyðarboðum frá lyftum allan sólarhringinn og kallar tafarlaust út viðgerðarmenn efþörf krefur. Öryggi og þjónusta Héðinn Schindler lyítur M. og Öryggisþjónustan VARI eiga sameiginlegt áhugamál: öryggi þitt og þinna Reglubundið eftirlit tryggir öruggan og áfallalausan rekstur lyftunnar. Héðinn-Schindler lyftur hafa eðlilega haft stærstu markaðshlutdeild hérlendis á sviði lyftubúnaðar um árabil. Það gerir vandaður tæknibúnaður og góð þjónusta. Fólk treystir Héðinn- Schindler lyftum. Neyðarvakt VARA allati sólarhringinn tryggir skjót viðbrögð verði bilun. • • Oryggisþjónustan VARI hefúr lengur en nokkur annar aðili hérlendis, sérhæft sig í búnaði sem stuðlar að öryggi einstaklinga og fyrirtækja á markvissan og nútímalegan hátt. Fólk treystir VARA. Vió stöndum saman og stuðlum að öryggi þínu Nú leggjast þessi fyrirtæki á eitt. Þau sameina hátæknibúnað í fremstu röð og þjónustu allan sólarliringinn og stuðla þannig að auknu öryggi lyftufarþega. HEÐINN Schindler lyftur hf. Lyngási 8 - Garöabær Telefax 91-653182 Sfmi 91-653181 VARI Sérhæfð alhliða öryggisþjónusta Sími 91-29399 Æ Æ ©MJGGAR lyttur allan solarhringinn augljós/Ljósm. SSJ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.