Morgunblaðið - 26.03.1992, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1992
B 17
VIDSKIPTI/ AT VINNULÍF
DAGBÓK
Mars
FUNDIR:
■ Félagið Verkefnasljórnun
og Hagræðingafélag íslands
boða til morgunverðarfundar í
dag, fimmtudaginn 26. mars
kl. 8.15-10.30 í Höfða, Hótel
Loftleiðum undir yfirskriftinni:
Arangursrík stjórnun á sam-
dráttartímum. Hvaða aðferðum
beita fyrirtæki til þess að takast
á við sveiflur í rekstri og al-
mennu efnahagslífi. Framsögu-
menn verða Knútur G. Hauks-
son, Eimskip hf., Davíð A.
Gunnarsson, Ríkisspítölum,
Gunnar H. Sigurðsson, Se-
mentsverksmiðju ríkisins. Að
loknum framsöguerindum verða
pallborðsumræður þar sem m.a.
verður rætt um hvort nið-
ursveifla í starfsemi þurfí óhjá-
kvæmilega að þýða taprekstur,
hvort hægt sé að hagræða og
skila árangri í rekstri á sam-
dráttartímum, hvort hægt sé að
nota samdráttinn til að byggja
upp fyrir framtíðina og hvaða
aðferðum er beitt til að mæta
sveiflum í rekstri og almennu
efnahagslífí.
■ Aðalfundur Olíufélagsins
hf. verður haldinn föstudag-
inn 27. mars á Hótel Sögu,
Súlnasal kl. 13.30.
Apríl
■ Aðalfundur Eignar-
haldsfélagsins Alþýðubank-
inn hf. verður haldinn í Átthag-
asal Hótel Sögu, miðvikudag-
inn 1. apríl nk. kl. 17.00.
■ Aðalfundur Eignar-
haldsfélagsins Iðnaðarbank-
inn hf. verður haldinn í Súlna-
sal Hótel Sögumiðvikudaginn
1. apríl nk. kl. 17.00.
■ Aðalfundur Eignar-
haldsfélags Verslunarbank-
ans hf. verður haldinn í Höfða
Hótel Loftleiðum miðvikudag-
inn 1. apríl nk. kl. 17.00.
■ Aðalfundur Sparisjóðs
Reykjavíkur og nágrennis
verður haldinn föstudaginn 3.
apríl í Ársal Ilótel Sögu kl.
16.00.
■ Aðalfundur íslandsbanka
hf. verður haldinn mánudaginn
6. apríl í Súlnasal Hótel Sögu,
kl. 16.30.
■ Ráðstefna um gildi við-
skiptamenntunar framhalds-
skóla fyrir einstaklinginn og
atvinnulífið verður haldin
fimmtudaginn 9. apríl kl.
13.15-17.30 í Borgartúni 6, 4.
hæð. Ráðstefnan er haldin á
vegum Menntamálaráðuneytis-
ins og norrænnar nefndar um
verslunarfræðslu.
■ Við vinnslu dagbókar í síð-
asta viðskiptablað urðu þau
mistök að staðsetning og tími á
aðalfundi Skeljungs hf. síðast-
liðinn föstudag misritaðist. Þeir
hluthafar Skeljungs og aðrir
sem hlut eiga að máli og urðu
fyrir óþægingum vegna þessa
eru beðnir velvirðingar.
Síðast var það AST BRAVO 386X/16 á verði fyrir alla
Nú er það AST BRAVO 3/25S
■ með 25 MHz örgjörva
■ 2MB innra minni
■ 80 MB diski
■ 14" SuperVGA skjá
■ MS-DOS 5,0
■ Windows 3.0
■ og mús
■ fyrir aðeins 149.000 kr. m.vsk.
l
|
I
-lykill að árangri
EINAR J.SKÚLASON HF
Grensásvegi 10, 108 Reykjavík, Sími 63 3000 < f.
Fjármagn til
framkvæmda
SUÐURLANDSBR. 22
108 REYKJAVÍK
SIMI 689050 - FAX 812929
IÐNLÁNASJÓÐUR
fyrir íslenskt atvinnulíf
ÁRMÚLA13A 155 REYKJAVÍK SÍMI 680400 TELEX 3084 ILFUND TELEFAX 680950
_____________________»_____k.____________________________________