Morgunblaðið - 05.04.1992, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ
MENNINGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR
5. APRIL 1992
C 19
IBIO
Kvikmyndahúsið Regn-
boginn, sem lét talsetja
dönsku teiknimyndina
Fuglastríðið í Lumbru-
skógi með þeim árangri
að meiraen 15.000 manns
hafa séð hana, hefur fest
kaup á nýiegri bresk/ung-
verskri teiknimynd er
verður talsett og frum-
sýnd í sumar.
Myndin heitir „The
Prince and the Goblin“ á
frummálinu og Þórhallur
Sigurðsson er leikstjóri
talsetningarinnar en hann
gegndi sama hlutverki í
Fuglastríðinu. Einnig eru
Sambíóin að láta vinna
talsetningar á tveimur
teiknimyndum, „Brave
Little Toaster" og „Rock-
A-Doodle“ eftir Don
Bluth.
Velgengni Fuglastríðs-
ins sýnir að það er umtals-
verður markaður fyrir tal-
settar teiknimyndir hér á
landi enda opnar íslenskan
alveg nýja leið inn í mynd-
irnar fyrir yngri börnin,
sem annars hafa í besta
falli takmarkaðan skilning
á því sem fram fer.
Sjónvarpsstöðvarnar
hafa unnið stórátak í tal-
setningu á barnaefni svo
nú eru krakkar orðnir
góðu vanir. Skyldi verða
langt í að bíóin svari kröf-
um tímans og geri talsetn-
ingar á barnaefni að föst-
um lið?
KVIKMYNDIR
Hvab eru Merchant, Ivory ogJhabvala abgera?
Þvjátíu ára
samstak
Langlífasta samstarf sem þekkist í kvik-
myndagerð samkvæmt Heimsmetabók
Guinness er samvinna þríeykisins Isma-
ils Merchants (framleiðandi), James
Ivory (leikstjóri) og Ruth Prawers
Jhabvala (handritshöfundur). Það hef-
ur varað í nákvæmlega 30 ár. Reyndar
má bæta við manni í samstarfið hin
síðustu ár, sem hefur haft meiri áhrif
á sköpunargleði hópsins en aðrir. Það
er breski rithöfundurinn E.M. Forst-
er. Þrjár myndir hafa þau kvikmynd-
að byggðar á verkum hans.
Hann lést fyrir tveimur
áratugum, kominn á
tíræðisaldur en flestar bækur
sínar skrifaði hann á þrítugs-
aldrinum. Það var þó ekki
fyrr en á
síðustu tíu
árum sem
farið var að
kvikmynda
sögur hans
og hafa þær
nú nær allar
verið kvik-
myndaðar.
nýlega sent
Myndir sem
lifa; Emma
Thompson,
Anthony Hopk-
ins og Helena
Bonham Carter.
eftir Arnold
Indriðason
Hefur þríeykið
frá sér þriðju myndina sem
það byggir á skáldskap hans,
„Howard’s End“. Á sama
tíma er frumsýnd myndin
Þríeykið
langlífa;
Ivory, Jhabvala
og Merchant.
„Where Angels Feared to
Tread“ eftir Charles
Sturridge sem byggir á sam-
nefndri sögu Forsters, en
áður hafa myndirnar Her-
bergi með útsýni, Mauriee
og Ferðin til Indlands, síðasta
mynd Davids Leans, verið
gerðar eftir bókum þans.
„Howard’s End“ er heitið
á sveitasetrinu þar sem at-
DEILUR UM
MALCOLM X
Myndir Spikes Lees
um kynþáttasamskipti
í Bandaríkjunum hafa
allar vakið einhvers-
konar deilur en engin
meiri en nýjasta og
dýrasta myndin hans,
Malcolm X, sem fjallar
um frægan leiðtoga
svertingja á öndverð-
um sjöunda áratugn-
um og verður frum-
sýnd vestraumjólin
næstu.
Lee hefur þegar sigr-
ast á keppinautum
sem vildu einnig gera
myndina, rifist við svert-
ingja sem vilja fylgjast
með hvernig hetju þeirra
er lýst 5 myndinni, tekist
á við Warner Bros. kvik-
myndaverið um fjárveit-
ingar til myndarinnar og
lengd hennar og hefur
nú misst fjármálastjórn
hennar úr höndum sér.
„Ég vissi að þetta yrði
erfiðasta mynd sem ég
ætti eftir að gera,“ segir
Lee.
Tökur hófust í septem-
ber sl. en þegar yfirmenn
Warner Bros. neituðu að
fjármagna þær fjórar
milljónir sem Lee eyddi
umfram 28 milljón doll-
ara kostnaðaráætlun
varð hann að finna fé
annarstaðar og missti um
leið fjármálastjórnina yfir
til verðbréfafyrirtækis
Heitar deilur; Denzel Washington í hlutverki
Malcolms X.
sem sá um aukafjárveit-
inguna. „Þeir ráða pen-
ingunum," segir Lee, „en
ég ræð hvernig myndin
verður. Þeir geta ekki
lokið henni án mín.“
Hann segist ekki geta
sagt söguna um Malcolm
X nema á þremur klukku-
tímum, nokkuð sem kvik-
myndaverið hefur staðið
gegn. Lee sagði að ef
hvít hetja eins og John
F. Kennedy, sem féll fyr-
ir tnorðingjahendi, fengi
þijár stundir á hvíta
tjaidinu eins og i JFK
Olivers Stones ætti svört
hetja, sem einnig féll fyr-
ir morðingjahendi, að fá
sama tíma.
Malcolm X var mellu-
dólgur sem gerðist tals-
maður svartra múslíma
og predikaði sjálfstjórn
svartra og andstöðu við
hvita menn áður en hann
gerðist réttrúaður mú-
slimi, fór í pílagrímsför
til Mekka og talaði fyrir
alheimsjöfnuði. Hann var
myrtur í Harlem árið
1965. Menn hafa lengi
ætlað að kvikmynda lif
hans m.a. Sidney Lumet
og Norman Jewison.
burðir myndarinnar gerast.
Það er í eigu Wilcox-hjón-
anna, sem leikin eru af Anth-,
ony Hopkins, nýbökuðum
óskarsverðlaunahafa, og Va-
nessu Redgrave. Þángað
koma endrum og eins Scheg-
el-systurnar, leiknar. af
Emmu Thompson og Helenu
Steiktir
grænir
tómatar
Fjórar dáðar leikkonur
leika saman í nýju
Suðurríkjadrama sem heit-
ir því undarlega nafni
Steiktir gi-ænir tómatar á
Whistle Stop kaffihúsinu eða
„Fried Green Tomatoes at
the Whistle Stop Cafe“. Með
aðalhlutverkin fara Kathy
Bates, Jessica Tandy, Mary-
Louise Parker og Mary Stu-
art Masterson en leikstjóri
er Jon Avnet.
Myndin er byggð á bók
Fannie Flagg, sem einnig
skrifar kvikmyndahandritið,
og segir frá lífínu í bænum
Whistle Stop í Alabama.
Masterson rekur veitinga-
Bonham Carter. Einnig
kemur við sögu skrif-
stofumaður (Samuel West)
sem teygir sig lengra en
staða hans leyfír og brennir
sig á því.
David Lean varð fyrstur
til að kvikmynda sögu eftir
Forster þegar hann gerði
Ferðina til Indlands árið
1984. Síðan þá hafa fimm
staðinn í bænum, þar sem
steiktir grænir tómatar eru
m.a. á matseðlinum, og gerir
engan greinarmun á svörtum
og hvítum viðskiptavinum.
Hún fær aðvörun um aðgerð-
ir Klansmanna vegna þess
en sinnir þeim í engu og brátt
láta þeir til skarar skríða.
23.000 hafa
séð Víghöfða
Alls hafa nú tæplega 23.000 manns séð spennumyndina
Víghöfða með Robert De Niro samkvæmt upplýsingum
frá Laugarásbíói og Sambíóunuin. Sagði Grétar Hjart-
arsson í Laugarásbiói um 7.200 manns hafa séð mynd-
ina þar en Árni Samúelsson sagði að um 15.500 hefðu
séð hana í Bíóborginni.
Grétar sagði um 9.000 manns hafa séð
gamanmyndina Prakkarann 2, um
4.000 gamanmyndina Hundaheppni með
Martin Short og um 4.500 Barton Fink.
Næstu myndir Laugarásbíós eru„Subur-
ban Commando" með glímujaxlinum Hulk
Hogan, „My Private Idaho“, sem kemur ein-
hvern tímann um páskana, flugkappamyndin
„Into the Sun„ með Anthony Michael Hall
og Michael Paré. Einnig hrollvekjan
Sumarmynd
Laugarás-
bíós; Connery
The fer með aðal-
People Under thé Stairs“ eftir Wes Craven, hlutverkið
gamanmyndin Beethoven með Charles Grod- „The Medicine
in og Stallone-myndin„Stop or My Mom Will Man“.
Shoot“.
Af væntanlegum sumarmyndum Laugarásbíós mánefn
a„„The Medicine Man“ með Sean Connery í leikstjórn John
McTiernans.
af sex bókum höfundarins
verið settar á filmu. Forster
skrifaði mest af sögum sínum
regar hann var á þrítugs-
aldri eins og áður sagði og
jví hefur það tekið óratíma
fyrir kvikmyndagerðarmenn
að sjá í honum myndefni.
Þegar það loks gerðist var
eins og stífla brysti. Og eng-
ir hafa verið iðnari við það
en þríeykið góða enda hæfir
efnið mjög hægum stíl þess
og bókmenntalegu sjónar-
horni. Merchant, Ivory og
Jhabvala gera ekki metsölu-
myndir fyrir fimm milljarða
heldur myndir sem varla ná
að draga andann í bíóunum
áður en stórmyndirnar reka
sær út. En þær einkennast
af sérstökum gæðum, stór-
kostlegum leik yfirleitt og
safaríkum leikhóp, litlum,
hljóðlátum sögum úr horfn-
um tíma þegar siðir og venjur
réðu lífi og örlögum fólks.
Merchant er framleiðand-
ínn, í sífelldri leit að fjár-
magni í næsta verkefni, mað-
ur sem fer um allan heiminn
frá Bandaríkjunum til Japans
og Indlands til að koma
myndunum saman. Ivory er
leikstjórinn, með næma til-
finningu fyrir söguefni, um-
hverfí tímabilsins sem hann
fjallar um og getu leikar-
anna, þeirra bestu sem völ
er á hveiju sinni. Jhabvala
er handritshöfundurinn og
rithöfundurinn sem tekur
bókmenntaverk og snýr því
kvikmyndaverk sem menn
geta yfirleitt sætt sig við.
Þau halda áfram að gera
bíómyndir og hafa margt í
takinu. En ekki verða þau rík
á bíómyndum. „Það kemur
okkur ætíð mjög á óvart þeg-
ar myndir okkar ganga vel,“
segir Ivory. „Maður verður
að halla sér stundarkorn."
MNýjasta mynd Johns G.
Avildsens (Rocky) heitir
„The Power of One“, ger-
ist í S-Afríku og segir frá
því hvernig ungur, hvítur
baráttujaxl tekur að endur-
meta aðskilnaðarstefnu
landsins. Með aðalhlutverk-
in fara stórleikarar frá
þremur löndum; Morgan
Freeman frá Bandaríkjun-
um, Armin Mueller-Stahl
frá Þýskalandi og John Gi-
elgud frá Bretlandi.
MEinn fremsti handritshöf-
undur vestan hafs til margra
ára, William Goldman, hef-
ur skrifað sitt fyrsta frums-
amda kvikmyndahandrit
síðan hann reit vestrann
Butch Cassidy and the
Sundance Kid. Það heitir
„Year of the Comet“ og
verður myndin, sem gerð
hefur verið eftir því, frum-
sýnd vestra í þessum
mánuði. Þetta er gaman-
mynd um sjaldgæfa vín-
flösku en leikstjóri er Peter
Yates. Með aðalhlutverk
fara Penelope Ann Miller
og Louis Jourdan.
MNýjasta mynd Jacks Nic-
holsons verður frumsýnd
vestra í mánuðinum. Hún
heitir „Man Trouble“ og í
henni leikur hann eiganda
varðhundaleigu sem ást-
fanginn verður af ríkum
skjólstæðingi. Nicholson
vinnur hér með tveimur
samstarfsmönnum úr einni
frægustu mynd sinni, „Five
Easy Pieces", handritshöf-
undinum Carole Eastman
og leikstjóranum Bob Ra-
felson. Ellen Barkin leikur
á móti Nicholson.