Morgunblaðið - 08.05.1992, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.05.1992, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1992 C 7 FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1992 STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkur. 17.30 ► Með afa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. SJÓINIVARP / KVÖLD Tf 19.30 20.00 20.30 21.0 D 21.30 22.0 0 22.30 i 19.25 ►- 20.00 ► Fréttir 20.35 ► RúRek. 21.10 ► Ferð án enda. Sterkasti 22.10 ► Upp, upp mín sál Læknirá og veður. Kynningarþáttur stofninn. Bandarísk heimildarmynd (7:22). Bandarískurmynda- grænni grein um RúRek-djass- þarsem skyggnst er inn ífurðuver- flokkur frá 1991 um gleði og (1:7). Breskur hátíðina. öld skordýranna. Þessirfjölskrúð- raunir Bedford-fjölskyldunn- gamanmynda- 20.40 ► íþrótta- ugu sexfætlingar hafa lifað á jörð- ar sem býr í Suðurríkjum flokkur. syrpa. inni Í400 milljónírára. Bandaríkjanna. 23.00 23.30 24.00 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. b 0, STOD2 19.19 ► 19:19. 20.10 ► íslandsmótið fsam- 21.05 ► Lag- 21.35 ► Milli tveggja elda (Diplomatic immunity). Sturla Gunn- Fréttir og veður, kvæmisdönsum 1992. Þetta anna verðir. arsson er leikstjóri þessarar myndar en hann hefur meðal annars framhald. mótfórfram dagana 1.-3. maí. (2:20). Öðru- leikstýrt nokkrum Hitckock- og Twilight Zone-þáttum sem Stöð 2 Yngstu keppendurnireru innan visi framhalds- hefur sýnt. Þetta er óvægin mynd um það hvernig starfsmaður við sjö ára og þeir elstu tilheyra flokkur. kanadísku utanrikisþjónustunnar dregst inn í hringiðu baráttu og hópieldriborgara. ofbeldis í El Salvador. Stranglega bönnuð börnum. 23.15 ► l\lew,York, New York. Vönduð mynd sem segir frá sambandi tveggja hljóm- listarmanna; annars vegarsaxófónleikara og hinsvegarsöngkonu. Maltin'sgefur ★'A. Lokasýning. 1.50 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið: Læknirá grænni grein Bi Hér er á ferð breskur gamanmyndaflokkur byggður á 25 metsölubókum eftir Richard Gordon. Fyrir nærri 20 árum sýndi Sjónvarpið fjórar gamanþáttasyrpur sem hétu Líf og fjör á lækna- deild, Læknir á ferð og flugi, Læknir til sjós og Læknir á lausum kili. Þessir þættir snerust um þqá óstýriláta læknanema sem nutu leiðsagnar hins önuga pró- fessors Loftusar á St. Swithins- sjúkrahúsinu. Þótt þeir séu orðnir sérfræðingar eru Læknir á grænni þeh' ekki hættir að ergja Loftus gamla. grein segir frá sömu persónum, en þegar hér er komið sögu eru þremenningarnir orðnir sérfræðingar hver í sinni grein, þótt þeir eigi mismikilli vel- gengni að fagna. Þeir hafa enn gaman af að ergja Loftus gamla með uppátækjum sínum en hann fylgist enn með gömlu nemendun- um sínum þótt hann sé sestur í helgan stein. Stöð 2: Milli tveggja elda ““■■i Fyrri mynd Stöðvar 2 í kvöld heitir Milli tveggja elda eða 35 Diplomatic Immunity. Sturla Gunnarsson, sem fæddist á íslandi en fluttist. ungur til Kanada, er leikstjóri myndarinn- ar. Er þetta í fyrsta sinn sem hann leikstýrir skáldsögu í fullri lengd en Sturla hefur unnið til margvíslegra verðlauna á er- lendri grund fyrir fræðslu- og heimildarþætti af ýmsum toga. Milli tveggja elda eða Diplo- matic Immunity framleiðir hann í samvinnu við Kanadamanninn Steve Lucas en gerð þessarar myndar lauk seint á síðasta ári og var hún frumsýnd hér á landi í október síðastliðnum. Þetta er óvægin mynd um það hvernig starfsmaður kanadísku utanrík- isþjópustunnar dregst inn í hringiðu baráttu og ofbeldis í El Salvador. „Friðhelgi (en það var heiti íslensku myndarinnar þegar hún var sýnd hér í fyrra. Innsk. blm.) fjallar um kanadískan stjórnar- erindreka í El Salvador árið 1987 og það sem gerðist þar í landi frá sjónarhóli manns sem býr í Kanada. Eg flétta einnig inn í myndina samskiptum Kanada og Bandaríkjanna, en þau eru nokkuð sérstök," sagði Sturla í samtali við Morgunblaðið þegar myndin var frumsýnd hér á landi. Hann sagði ennfremur að óneitanlega væri myndin dálít- ið pólitísk. „Ég held það fari ekki framhjá neinum með hverjum ég hef meðaumkun.“ Kim Dades tekur nauðug viljug að sér að fylgjast með hjálparverk- efni Kanadastjórnar í E1 Salvador. Hún stendur frammi fyrir því að húsnæði, sem byggt var fyrir fátæka og heimilislausa, er að notað sem hóruhús fyrir her landsins. Hennar verkefni er að koma hernum út og fátæklingunum inn án þess að allt fari í bál og brand. Með aðalhlutverkin fara þau Wendell Meldrum, Ofelia Medina og Michael Hogan. UTVARP RÁS1 FIUI 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ragnar Fjalar Lárus- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Sigríður Stephensen og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð - Sýn til Evrópu Óðinn Jónsson. (Einnig útvarp'að að loknum fréttum kl. 22.10.) 7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Bara i Paris Hallgrimur Helgason flytur hugleið- ingar sinar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Herra Hú" eftir Hannu Mákelá. Njörður P. Njarðvik les eigin þýðingu (16). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Heilsa og hollusta. Meðal efnis er Eldhús- krókur Sigriðar Pétursdóttur, sem einnig er út- varpað á föstudag kl. 17.45. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 11.53 Dagbókin. — III III III llllll I I III — 12.00 Fréttayfirlít á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 (dagsins önn — Hvers vegna er þörf á geð- deild fyrir unglinga? Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „ Kristnihald undir Jökli” eftir Halldór Laxness. Höfundur les, lokalestur (17). 14.30 Miðdegistónlist. - Þrjú lög eftir Frederico Chueca. - „Vallée d’Obermann" eftir Franz Liszt. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Apakaupin" eftir Ho Zhi. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikstjóri: Pétur Einarsson., Leikendur: Erling Jóhnnesson, Gunn- ar Helgason, Ólafur Guðmundsson, Helga Braga Jónsdóttir, Vilhjálmur Hjálmarsson, Theodór Jú- liusson, Þorsteinn Gunnarsson og Ari Matthias- son. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. - The wand of youth, svíta 1 b eftir Edward Elgar. — Nordraakiana, hljómsveitarsvíta eftir Johan Hal- vorsen um fimm verk eftír Rikard Nordraak. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Hérognú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. Nú frá Noregi. 18.00 Fréttir. 18.03 Skýjaborgir. Spjall um hús sem aldrei risu. Umsjón: Hólmfríður Ólafsdóttir og Þorgeir Ólafs- son. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mái. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar íslands í Háskólabiói. Áefnisskrénni eru: - Sinfónia nr. 2 eftir Leevi_Madetoja. —' Kiifur eftir Karólínu Eiríksdóttur og. — Valsar úr Rósakransriddaranum eftir Richard Strauss. Stjórnandi er Petri Sakari. Umsjón: Tóm- as Tómasson. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Blakti þar fáninn rauði? Annar þáttur af þrem- ur um Islenska Ijóðagerð um og eftir 1970. Umsjón: Pjetur Hafstein Lárusson. (Áður útvarp- að sl. mánudag.) 23.10 Mál til umræðu. Jón Guðni Kristjánsson stjórnar umræðum. 24.00 Fréttir. 0.10 RúRek 1992. Svante Tureson og Pétur Öst- lund á Hótel Sögu. Umsjón: Vernharður Linnet. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpíð — Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilifu. 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur átram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. SigurðurG.TómassonogStefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 68 60 90, 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Rokksmiðjan. Umsjón: Sigurður Sverrisson. 20.30 Mislétt milli liða. Ándrea Jónsdóttir. 21.00 Gullskílan. 22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Lands- keppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verðlaun. (Úrvali útvarpað ki. 5.01 næstu nótt.) 23.00 RúRek 92. Frá tónleikum.Gamma á Hótel Sögu. Hljómsveitina skipa Stefán S. Stefánsson, Björn Thoroddsen, Þórir Baldursson, Bjami Sveinbjörnsson, Halldór G. Hauksson og Marte- en yan der Valk. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00- Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18,00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. 2.02 Næturtónar. 3.00 I dagsins önn - Hvers vegna er þörf á geð- deild fyrir unglinga? Umsjón: Ásgeir Eggerlsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudags. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM90,9 / 103,2 7,00 Með morgunkaffinu. Umsjón Ólafur Þórðar- son. 9.00 Fram ,að hádegi. Þuriður Sigurðardóttir. 12.00 Hitt og þetta í hádeginu. Umsjón Guðmund- ur Benediktsson og Þuríður Sigurðardóttir. Fréttapistill kl. 12.45 i umsjón Jóns Ásgeirssonar. 14.00 „Vinnan göfgar" vinnustaðamúsík. 16.00 Hjólin snúast. 18.00 „Islandsdeildin". Leikin islensk óskalög hlust- enda. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins". Böðvar Bergsson. 21.00 Túkall. Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þor- steinsson. 22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Stephensen og Ólatur Þórðarson, 24.00 Ljúf tónlist. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunþáttur. Ásgeir Páll. 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Ólafur Haukur. 19.00 Ragnar Schram. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30,17.30 og 23.50. Bæna- línan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson, Guðrún Þóra. Fréttir ki. 7 og 8. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30. 9.00 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki i umsjón Steingrims Óialssonar og Eiríks Jónssonar. Fréttir kl. 9 og 12. 13.00 Sigurður Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13.00. Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 15. 16.00 Reykjavík síðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. Mannamál kl. 16. Frétt- ir kl. 17 og 18. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Sími 671111, myndriti 680064. 19.19 Fréttir. 20.00 Ólöf Marín. Óskalög í s. 671111. 23.00 Kvöldsögur. Eirikur Jónsson. 24.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 ( morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur, Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. huóðbylgjan Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. SÓLiN FM 100,6 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Haraldur Kristjáns- son. 9.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl. 12.00 Karl Lúðvíksson. 16.00 Síðdegislestin. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Ólafur Birgisson. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FÁ. 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 KAOS. 20.00 Sakamálasögur. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.