Morgunblaðið - 25.06.1992, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 25.06.1992, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1992 B 3 Pappírsvörur Ríkið samdi við Rekstrarvörur ■■UJIIU.II.l.lllJ Markaðssetning Rotorfilter meng■ unarvamarbúnaðar gengur vel Fleiri kerfi hafa verið seld í Bandaríkjunum og samningar að komast í höfn í Japan og Tékkoslóvakíu ÍSLENSKI mengunarvarnarbúnaðurinn Rotorfilter sem Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri og eigandi Air Purification Ltd. í Banda- ríkjunum hefur einkaumboð fyrir, hefur vakið mikinn áhuga þar sem hann hefur verið kynntur til þessa. Markaðssetning er nú vel á veg komin í Bandaríkjunum og aðilar í Japan eru að kanna málið. Þá er sérstök áhersla lögð á að kynna mengunarvarnarbúnaðinn i löndum Austur-Evrópu. INNKAUPASTOFNUN ríkisins samdi nýlega við Rekstrarvörur hf. um kaup á pappírsvörum fyrir ríkisstofnanir. Samningur- inn var gerður í framhaldi af opnu útboði sem fram fór í febr- úar sl. þar sem alls bárust 14 tilboð. Að sögn Kristjáns Ein- arssonar, forstjóra Pappír- svara, hljóðar samningurinn upp á 10-12 milljónir króna. Níu ár eru síðan pappírsvörur fyrir ríkisstofnanir voru fyrst boðnar út á vegum Innkaupastofn- unar ríkisins. Helstu vöruflokkar í samningi innkaupastofnunarinn- ar og Pappírsvara eru salernis- pappír, bæði litlar og stórar rúll- ur, handþurrkur, eldhúsrúllur, rúllupappír á skoðunarbekki, ser- véttur o.fl. Rétt til að kaupa pappírsvörur skv. ofangreindum samningi eiga allar ríkisstofnanir og fyrirtæki í eigu ríkisins ásamt bæjar- og sveitrfélögum. Kristján sagði að margt benti til að fleiri hefðu í hyggju að nýta sér samninginn nú í innkaupum en oft áður, enda eðlilegt að menn vildu spara í pappírskaupum eins og öðru. Tölvusamskipti starfrækja í sam- vinnu við breska aðila fyrirtæki í Bretlandi, Traffíc Software, sem annast sölu á hugbúnaðinum í Evr- ópu. Er hlutur Tölvusamskipta 40%. Fyrirtækið hefur gert fjölda samn- inga við erlenda aðila, meðal ann- ars við Pepsieo og náð að selja yfir 100 kerfí til fyrirtækja í Evrópu. Tölvusamskipti hafa þróað hug- Af Austur-Evrópulöndunum er málið lengst komið í Tékkoslóvakíu. Þar hefur þegar selst eitt kerfí og að sögn Kjartans er verið að vinna að sölu á fimm til viðbótar. Samn- ingarnir eru á mismunandi stigum, en ættu allir að komast í gegn á næstu vikum. Fyrirtæki Kjartans, Air Purific- ation Ltd. er meirihlutaeigandi í nýstofnuðu fyrirtæki í Tékkosló- vakíu sem heitir Air Purifícation Ltd, Czechoclovakia, en tékkneskir aðilar eiga 49% í fyrirtækinu. Um síðustu mánaðarmót leituðu Kjart- an og tékkneskur meðeigandi hans til forráðamanna NEFCO, norræna umhverfíssjóðsins, varðandi' fjár- mögnun á kaupum tékkneskra aðila á Rotorfílter mengunarvamarbún- aði en samkomulag náðist ekki. „Það voru töluverð vonbrigði," búnað sinn fyrir nýjustu útgáfuna af Windows 3.1 og hyggjast nú ráðast til atlögu við Bandaríkjar- markað. Með hinu nýja fyrirtæki er ætlunin að aðgreina þróunar- starfsemina frá markaðsstarfsem- ina til að takmarka áhættu. Auk þess er stefnt að því að önnur hug- búnaðarfyrirtæki hér á landi geti síðar nýtt sér þjónustu markaðsfyr- sagði Kjartan, „en ekki þýðir að leggja árar í bát. Tékkar hafa mik- inn áhuga á þessum búnaði, enda eiga þeir við geysimikinn vanda að stríða vegna mengunar í lofti líkt og aðrar Austur-Evrópu þjóðir. Fjölmargir aðilar utan þeirra sem við eigum nú í samningaviðræðum við hafa lýst yfir áhuga, en ekki enn fundið leiðir til Ijármögnunar. Þær leiðir ættu að fínnast þegar hafðir eru til hliðsjónar þeir miklu fjármunir sem myndu sparast við lofthreinsunina þarna fyrir austan," sagði Kjartan. Hann sagði ennfrem- ur að næsta skref yrði að leita til Alþjóðabankans í Brussel sem er með umfangsmikla íjárhagsaðstoð við þjóðir Austur-Evrópu. Air Purification Ltd. hefur nú selt tvö mengunarvamarkerfí í Bandaríkjunum til viðbótar við þau irtækisins. „Við teljum að þessi markaður sem við erum á muni springa út á árunum 1992-1995 þannig að núna sé rétti tíminn til að láta vita af okkur um leið og við setjum á mark- aðinn nýja útgáfu," sagði Ásgrímur Skarphéðinsson, framkvæmdastjóri Tölvusamskipta í samtali við Morg- unblaðið. „Við höfum verið að breyta og bæta hugbúnaðinn með það fyrir augum að hann vinni eft- ir öllum þessum nýju aðferðum sem eru komnar gegnum Windows 3.1. Við ætlum okkur að verða fyrstir á markaðinn með þær nýjungar og þess vegna setjum við mikinn kraft í markaðssetninguna.“ sem selst höfðu þegar Mbl. birti frétt um Rotorfílter búnaðinn í byrj- un maí sl. „Þar eru einnig aðrir samningar í burðarliðnum," sagði Kjartan, sem hefur verið að bæta starfsmönnum við fyrirtæki sitt þar sem nú starfa sjö manns. „það er ekki þörf á mikilli yfirbyggingu þar sem ég er að koma upp sölukerfi með sjálfstæðum sölumönnum í öll- um fylkjum Bandaríkjanna." Fulltrúi japansks stórfyrirtækis fór nýlega til Bandaríkjanna gagn- gert til þess að kynna sér Rotorfilt- er mengunarvarnarbúnaðinn, en fyrirtækið hefur áhuga á að gerast söluaðili þess í Japan. „Þetta fyrir- tæki sem velti á síðasta ári rúmlega 500 milljónum dollara eða um 30 milljörðum íslenskra króna er nú að vinna að kynningarmálum í Jap- an, en hugmyndin er að það kaupi búnaðinn af okkur og selji aftur í Japan. J>að gæti hins vegar tekið einhveijar vikur að koma samning- um í gegn enda eru Japanir kunnir að því að vilja fara rólega í sakirn- ar,“ sagði Kjartan. Ásgrímur sagði að nýja útgáfan væri í prófun hjá nokkrum fyrir- tækjum hér á landi sem væri nauð- synlegt áður en sala gæti hafist. Reiknað væri með að kynna hana erlendis í næsta mánuði. „Við höfum náð þeim árangri sem hægt er að ná með fyrstu út- gáfuna og leggjum nú alfarið áherslu á nýju útgáfuna. Okkur hefur smátt og smátt tekist að auka söluna erlendis en bindum gífurlega miklar vonir við að koma nýju út- gáfunni á markaðinn. Það sem gild- ir í þessu efni er að vera aðeins á undan með nýjungar en það má reikna með harðnandi samkeppni um leið og markaðurinn vex.“ Hugbúnaður Tölvusamskipti hf. stofna markaðsfyrirtæki TÖLVUSAMSKIPTI hf. sem framleitt hafa hugbúnað fyrir svonefnt skjáfax, stofnuðu nýlega sérstakt markaðsfyrirtæki sem ætlað er að selja hugbúnaðinn í Bandaríkjunum. Með hugbúnaðinum eru hægt að senda og taka á móti faxi í gegnum tölvur. Frosti Siguijóns- son hefur verið ráðinn framkvæmdasijóri hins nýja fyrirtækis sem mun fyrst í stað eingöngu hafa aðsetur hér á landi, en síðar er ætlunin að opna söluskrifstofu í Bandaríkjunum. Tilbob nr. 2 í ríkisbréf mánudaginn 29. júní Um er að ræða 2. fl. 1992 í eftirfarandi verðgildum: Kr. 2.000.000 Kr. 10.000.000 Kr. 50.000.000 Ríkisbréfin eru til 6 mánaða, með gjalddaga 30. des. 1992. Þessi flokkur verður skráður á Verðbréfaþingi íslands og er Seðlabanki íslands viðskiptavaki ríkisbréfanna. Sala nýrra ríkisbréfa fer fram með þeim hætti að löggiltum verðbréfafyrirtækjum, veröbréfa- miðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst kostur á að gera tilboð í bréfin samkvæmt tilteknu tilboðsverði. Lágmarkstilboð er kr. 2.000.000 að nafnvirði. Öðrum aðilum er bent á að hafa samband við ofangreinda aðila, sem munu annast tilboðs- gerð fyrir þá, en þeim er jafnframt heimilt að bjóða í vegið meðalverð samþykktra tilboða (meðalávöxtun vegin með fjárhæð). Öll tilboð í ríkisbréfin þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins mánudaginn 29. júní fyrir kl.14. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins/Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa, Hverfisgötu 6, í síma 62 60 40. LÁNASÝSLA RÍKISINS RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40, GOTT F ó L K / SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.