Morgunblaðið - 10.07.1992, Síða 1

Morgunblaðið - 10.07.1992, Síða 1
BLAÐ Sumar- gestur Þú átt von á sum- argesti, frænda þínum sem þú hef- ur aldrei séð. Til þess að þekkja hann færðu ákveðnar upplýs- ingar og átt að reyna að fínna á hvaða mynd gest- urinn er. Hann hefur ekki hatt. Hann heldur ekki á neinu. Hann er ekki með gler- augu. Sendu okkur svarið. Ond Klippið litla önd úr pappa og vængi eins og sést á myndinni. Setjið væng- ina á öndina. Setjið öndina á vatn og setjið örlítinn sápulög í hringina á vængjunum og þá á öndin að synda um af sjálfsdáðum. FOSTUDAGUR 10. JULI 1992 Rebekka Þormar, 7 ára, Sand- gerði, teiknaði þessa mynd. ReteKKá i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.