Morgunblaðið - 14.07.1992, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 14.07.1992, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNFR ÞRIBjyÐffpUR 14. JÚLÍ 1992 U 9 Vcstmannaeyiar; Sjö bilskýli byggó vió BaldiaflugvöH V estm annaeyj u m. Á Bakkaflugvelli í Landeyjum er nú 800 metra flugbraut sem hægt er að nota en í fyrra var unnið að lengingu brautarinnar i 1.100 metra og er vonast til að viðbótin verði nothæf innan tíðar. Við brautina hafa nú verið byggð bílskýli fyrir nokkra Eyjamenn sem þar hafa bíla sína og nota þá er þeir skreppa upp á land. Sigmar Jónsson, smiður á Hvolsvelli, er frá Bakka og sá hann um byggingu bílskýlanna. Morgunblaðið hitti hann á Bakkaflugvelli eitt góðviðris- kvöld fyrir skömmu. að tekur ekki langan tíma að skreppa frá Eyjum á Bakka. Eftir rúmlega sex mínútna flug var lent á Bakkavelli. Sigmar sagði að hugmyndin að byggingu bílskýl- anna hefði kviknað er hann hitti Eyjamenn í Galtalækjarskógi á síð- asta ári. Hefði flug Vals á Bakka komið þar til tals og hvaða mögu- leika það skapaði fyrir ferðir Eyja- manna til lands. Málið hefði síðan þróast áfram og síðasta haust hafi hann byijað byggingu fjögurra bíl- skýla, sem öll voru seld er hann byrjaði. í vor hafi síðan þijú þijú skýli til viðbótar verið byggð þann- ig að nú eru þar sjö skýli í eigu Vestmannaeyinga. Skýlin eru sam- byggð og er hver eining um 30 fermetrar. Hver eining í skýlinu kostaði 650 þúsund krónur en skýl- in eru óeinangruð og án rafmagns og hita en fulllokuð og með góðri hurð. Sigmar sagði ekki ákveðið með frekari byggingar að sinni en nokkrir aðiiar væru að hugsa sig um. Hann sagði að bætt aðstaða við Bakkaflugvöll ætti eflaust eftir að auka flug þangað enn frekar og í haust væri fyrirhugað að setja þar upp 55 fermetra skýli með farþega- aðstöðu á vegum flugmálastjórnar. „Flug frá Eyjum á Bakka er sí- fellt að aukast. Þetta er stysta leið Eyjamanna upp á land þannig að þetta er kostur sem ég hef trú á að menn nýti sér enn frekar í fram- tíðinni, “ sagði Sigmar. - Grímur ------♦-----------♦ ♦ ♦ Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Sigmar Jónsson frá Bakka, sem byggt hefur bílskýlin fyrir Eyja- menn við Bakkaflugvöll. EIGNAMIÐLUNIN % Vesturberg: Vet umgengin og snyrti- leg 4ra herb. íb. um 86 (m á 4. hæð með góðu útsýni. Verð 6,8 millj. 2431. Miðborgin - „penthouse" lúxusíb.: Vorum að fá í sölu 2 ein- stakl. glœsil. og vel staðsettar „pent- house'Mb. á 2 haeðum í nýju lyftuhúsi í hjarta borgarinnar: íb. afh. fljótl. tilb. u. tróv. og máln. og fylgir stæöi í bílag. 2411. Engjasel: 4-5 herb. 103 fm falleg íb. á 3. hæð. Sórþvottaherb. Stæði í bílag. Verð 7,9 mlllj. 921. Ránargata: 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt 2 óinnr. herb. í kj. (hægt að opna á milli). 40 fm bílsk. Hagstæð lón áhv. Verð 8-8,5 millj. 2391. Klapparstígur: Glæsil. 4ra herb. u.þ.b. 115 fm útsýnisíb. á 9. hæð í nýju lyftu- húsi sem afh. tilb. u. trév. og máln. nú þeg- ar. Stórbrotið útsýni er úr íb. yfir hluta borg- arinnar til vesturs, höfnina o.fl. Einnig er frág. útsýni til norðurs yfir Esjuna, flóann og víðar. Stæði í bílgeymslu fylgir. Verð: Tilboð. 2383. Kleppsvegur: 4ra herb. endaíb. m. sérþvottaherb. á 2. hæð. Verð 6,2 millj. 2259. Kópavogsbraut: Óvenju rúmg. kjíb. um 130 fm. í íb. er m.a. 4 svefnherb., sérþvhús og mjög rúmg. stofa. Sérinng. Áhv. um 3,4 millj. frá veðdeild. Verð 7,9 millj. 2083. Vesturberg: Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð um 100 fm brúttó. Blokkin hefur nýl. verið viðgerö. Sameign nýtekin í gegn. Verð 6,9 millj. 2156. Þingholtin: 4ra herb. hæð í steinh. (b. sk. í forstofu, 2 saml. stofur, 2 svefn- herb., eldh. og bað. Nýl. gler og gluggar að hluta. Verð aðeins 5,5 millj. 2039. Grafarvogur: Giæsii. 5-7 herb. 163 fm íb. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Áhv. frá Byggsj. 3,4 millj. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 10,7 millj. 1674. 3ja herb. Njálsgata: Vorum að fá í sölu 3ja herb. íb. um 80 fm sem öll hefur verið end- urn. m.a. allar lagnir, innr., gólfefni, klæðn- ing, gler o.fl. íb. er í fallegu fjórbhúsi. Verð 6,5 millj. 2571. Engihjalli: 3ja herb. góð íb. á 3. hæð í Jyftubl. Verð 6,7 millj. 2559. Alftahólar: Góð 3ja herb. íb. um 72 fm í góðri blokk sem nýl. hefur verið viðg. og mál. Verð 6,4 millj. 2573. Brekkutangi - Mos.: góö 3ja herb. kjíb. í raðh. íb. er 75,3 fm auk um 15 fm m. lægri lofthæð. íb. sk. í forst., geymslu, hol, baðherb., eldh., stofu og 2 svefnherb. Verð 4,2 mlllj. 2577. Grettisgata: Ákafl. snyrtil. og björt u.þ.b 75 fm íb. á 3. hæð (efstu) í góðu steinh. Mikiö endurn. m.a. eldhús, rafm., lagnir, þak o.fl. U.þ.b. 2,4 millj. áhv. frá veðd. Verð 5,9-6,0 millj. 2550. Langabrekka - Kóp.: góa jarðh. í tvíb. ásamt bílsk. íb. skiptist í forst., hol, snyrtingu, stofu, eldh., þvhús, búr og 2 svefnherb. Dúklagöur bílsk. m. innr. Verð 7,9 millj. 2556. Vesturbær: góö 3ja herb. ib. & 3. hæð. íb. er 81,3 fm og skiptist í hol, bað- herb., eldh., stofu og 2 svefnherb. Góð sam- eign. Verð 6,9 millj. 2546. Miðstræti: 3ja-4ra herb. mikið end- urn. íb. á 1. hæ. M.a. nýtt bað, 17 fm eldh. og fl. Áhv. 2,3 millj. Verð 8 mlllj. 2463. Víðimelur - hæð: 3ja herb. 86 fm vönduð íb. á 1. hæð. Nýtt eldh., stand- sett baðherb. Verð 8 millj. 2499. Nesvegur: Góð kjíb. í fallegu tvíbhúsi um 65 fm. Fallegur garður. Verð 4,9 millj. 1633. Laxakvísl: Rúmg. og björt 3ja herb. íb. um 90 fm í litlu fjölb. Góðar innr. Sór- þvottah. Tvennar svalir. Verð 8,3 millj. 2492. Sími 67*90*90 - Síðumúla 21 Þingholtin - einbýli Fallegt og gott u.þ.b. 70 fm 3ja herb. steinh. Stendur efst í gróinni lóð. Parket. Nýtt bað- herb. Áhv. u.þ.b. 3,5 millj. Verð 7,5 millj. 2528. Grettisgata: 3ja herb. björt íb. á 2. hæð. Nýtt parket. Áhv. 3,5 millj. hagst. lán. Verð 5,7 millj. 1842. Austurberg - bílsk: 3ja herb. góð íb. á 4. hæð með miklu útsýni. Blokkin hefur öll veriö stands. að utan sem innan. Góður bílsk. Verð 7,5 millj. 2501. Hraunbær: Góð 3ja herb. endaíb. á 1. hæð m. sérinng. Ný eldhúsinnr. m. vönd- uðum tækjum. Nýjar hurðir, ný raflögn og fl. Mjög góð sameign m.a. sauna. Verð- launalóð m. leiktækjum f. börn. Verð 5,8 millj. 2479. Miðbærinn: 3ja herb. risíb. í góðu steinsteyptu bakhúsi m. nýju þaki. Geymslu- loft er yfir allri íb. Góð útigeymsla m. rafm. og hita, 1,6 millj áhv. f. veðdeild. Verð 4,3-4,4 millj. 2474. Álfhólsvegur - Kóp.: Rúmg. og björt íb. um 75 fm á jarðh. í traustu og fallegu steinh. Sólverönd og skjólveggjur í garði. Sórþvottah. í íb. Bílskúrsplata. Verð 6,8 millj. 1461. Samtún: Falleg og björt 3ja herb. hæð í parhúsi um 70 fm. Parket. Sérsmíöaðar innr. Mjög fallegur suðurgarður. Áhv. hag- stæð lán. Verð 7,5 millj. 2480. Blikahólar - bílsk.: 3ja herb. falleg íb. á 7. hæð (efstu) m. frábæru út- sýni yfir borgina, Bláfjöll og víðar. Nýtt park- et. Verð 7,5-7,7 millj. 2447. Krummahólar: Rúmg. og björt 3ja herb. íb. í góðu fjölb. um 74 fm auk stæðis í bílageymslu. Nýtt parket á holi, stofu og eldhúsi. Um 20 fm suðursv. Verð 6,5 millj. 2459. Dvergabakki: 3ja herb. góð íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Laus nú þegar. Verð 6,2 millj. 2436. ABYRG ÞJÓNUSTA / I ÁRATUGI Grensásvegur: góö 70 fm 3ja herb. íb. í vinsælu hverfi og í lítilli blokk. Suðvestursv. Verð 6,5 millj. 2442. Hjallabraut: 3ja-4ra herb. falleg íb. á 1. hæð. Sérþvottah. Nýstandsett blokk, m.a. yfirb. svalir og fl. Ákv. sala. Verð 7,3 millj. 2420. Ránargata: 3ja herb. falleg íb. á 2. hæð. Ný gólfefni. Áhv. 2,8 millj. Verð 6,3 millj. 2397. Hraunbær: Rúmg. og björt u.þ.b. 85 fm íb. á 1. hæð í húsi sem búið er að gera við og mála. Suðursv. Verð 6,4 millj. 2482. Seilugrandi - 3ja: Rúmg. I og bjort íb. u.þ.b. 87 (m á tvelmur hæöum ásamt stæói ( bilg. Flisar og parket é gólfum. Laus 1. ág. nk. Verft 8,9 mlllj. 2396. Ásvailagata: Til sölu falleg og mikið endurn. rishæð. Nýtt parket. Nýjar lagnir. Laus í júní. Laus strax. Verð 6,2 millj. 1613. Kambasel: 3ja herb. 94 fm glaesll. íb. é 1. hæð. Sérþvherb. Ákv. sala. Verft 7,6 mlllj. 2385. Við miðborgina: Afar björt og falleg nýstandsett 3ja herb. 108 fm íb. á 2. hæð á horni Skólavörðustígs og Berg- staðastrætis. Parket og flísar. Afar vönduð innr. og tæki í eldhúsi og baði. Verð 9,5 millj. 2381. Hátún: Rúmg. og björt u.þ.b. 70 fm íb. á 7. hæð i lyftuh. Fráb. útsýni. Vestursvalir. Parket. Laus strax. Verft 6,5 millj. 2374. Kleppsvegur: Góð 3ja herb. íb. um 77 fm í lyftuh. sem nýl. hefur veriö gert við. Nýtt gler. Fráb. útsýni. Verð 6,9 millj. 2349. Engihjalli: Góð 3ja herb. íb. um 80 fm á 1. hæð. Parket á stofu og holi. Þvottah. sameiginl. ó hæð. Áhv. ca 2,9 millj., þar af veðdeild ca 1,5 millj. Verð 6,2 millj. 2315. Hringbraut: 3ja herb. góð 80 fm íb. á 1. hæð. Ákv. sala. Verð 6,1 millj. 2297. Þverholt - Egilsborgir: 3ja herb. björt íb. á 3. hæð, u.þ.b. 75 fm, auk stæðis í bílgeymslu. íb. afh. nú þegar tilb. u. trév. og máln. Verð 7,5 millj. 2276. Hátún: 3ja herb. björt íb. á 6. hæð I lyftubl. Fráb. útsýni. Verft 6,2 millj. 1307. Álftahólar: 3ja herb. íb. á 6. hæð með glæsil. útsýni í lyftubl. sem nýl. hefur verið mikið standsett. Ákv. sala. Verð 6,3 millj. 2152. Blönduhlíð: Góð 3ja herb. risíb. um 75 fm í fallegu húsi. Ný eldhúsinnr. Verð 5,8 millj. 2102. Við Laufásveg: Til sölu rúmg. jarð- hæð/kjallari um 118 fm í fallegu húsi. Sér- inng. Parket á stofu. Fallegur garður. Verð 6,5 millj. 1949. Asparfell: 3ja herb. góð ib. á 5. hæð með glæsil. útsýni. Laus fljótl. Verft 5,8 mlllj. 1693. 2ja herb. Grænahlíð: Rúmg. 68 fm íb. á þess- um eftirsótta stað. íb. sk. í forst., gang, stofu, eldh., geymslu, baðherb. og gott svefnherb. Góð aðkoma. Sérinng. Verð 4,9 millj. 2563. Hraunbær: Snyrtil. og björt u.þ.b. 55 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Mjög gott útsýni. Laus nú þegar. Verð 5,3 millj. 2548. Lyngmóar: 2ja herb. glæsil. íb. á 1. hæð m. stórum suðursv. Laus fljótl. Áhv. 2,0 millj. Verð 5,5 millj. 2486. Þingholtin - glæsiíbúð: vor- um að fá í sölu eina glæsil. íb. borgarinnar sem er endurn. algjörlega frá grunni. íb. fylgja öll húsgögn í ítölskum stíl og öll tæki, m.a. hljómflutn.tæki, myndbandstæki o.fl. Parket. Sérsmíð. innr. Einstök eign í hjarta borgarinnar. Verð 7,9 millj. 2194. Lindargata: Snyrtil. u.þ.b. 46 fm ein- staklíb. í fallegu nýuppgerðu húsi. Verð 2,7 millj. 2469. Grettisgata: Lítil og góð 2ja herb. samþ. íb. um 35 fm. Ný viðg. hús. Nýtt rafm. Sérinng. Áhv. 1 millj. veðd. Verð 2,9 millj. 2511. Kópavogur - Skjólbraut: 2ja-3ja herb. mjög skemmtil. risíb. með suðursv. Mjög fallegur staður í lokaðri götu. Verð 6,0 millj. 2475. Eiríksgata: Falleg og björt ósamþ. íb. í kj. u.þ.b. 40 fm. Parket. Laus fljótl. Verð 2,7 miilj. 643. Lindargata: Falleg og mikið endurn. neðri hæð í viröul. járnkl. timburh. um 57 fm. Slípuð gólfborð á gólfum. Nýtt rafm. Nýir ofnar. Verð 5,1 millj. 2455. Snorrabraut: Snyrtil. og vel um- gengin 2ja herb. íb. um 51 fm auk herb. í risi. Sérstakl. hljóðeinangraðir gluggar. Nýtt þak. Nýtt rafm. Verð 4,5 millj. 2437. Eiríksgata: Rúmg. og mjög falleg 2ja herb. íb. um 62 fm. Ný gólfefni og góðar innr. Áhv. rúml. 2,0 millj. hagst. lán. Verð 5,2 millj. 2456. Ljósheimar: 2ja herb. mjög falleg íb. é 6. hæð m. glæsil. útsýnl. Ákv. sala. Laus fljótl. Verft 4,9 mlllj. 1428. Ásgarður: Snyrtil. og björt kjíb. (jarðh. að sunnan) í tvíbhúsi u.þ.b. 46 fm. Gengið beint út í suðurgarð. Verft 4,3 millj. 2399. Furugrund: 2ja herb. falleg 60 fm íb. á 2. hæð. Stórar suðursv. Nýl. parket. Laus fljótl. Verð 5,8 millj. 2394. Ljósheimar: 2ja herb. 67 fm björt íb. á 2. hæð. Sérinng. af svölum. Verð 5,7 millj. 2368. Arahólar - skipti á ein- staklíb.: 2ja herb. 55 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. Gott útsýni. Skipti á einstaklíb. koma til greina. 2250. Skipasund: 2ja herb. neðri hæð, 60 fm, auk geymsluskúrs á lóð þar sem mætti byggja bílsk. Verð 4,6 millj. 2275. Kleppsvegur: 2ja-3ja herb. 60 fm góð íb. á 1. hæð. Laus fljótl. Verð 5,2 millj. 2237. Karlagata: Góð og nýl. standsett 2ja herb. íb. um 55 fm. Parket. Flísar á baði. Nýl. eldhúsinnr. Nýtt gler og rafmagn. Verð 5,2 millj. 2222. Kríuhólar: 2ja herb. björt og skemmti- leg, nýstands. endaíb. á jarðh. m. sérgarði. Ný eldhúsinnr. og gólfefni. Laus strax. Ný- búið er að stands. húsið að utan. Verð 4,7 millj. 1906. Hrísateigur: 2ja herb. mjög falleg risíb. sem hefur öll verið standsett. Laus fljótl. Ákv. sala. Verð 4,6 millj. 2020. Bugðulækur: Góð 2ja herb. rúml. 50 fm kjíb. í fjórbhúsi. Nýir gluggar og gler. Góð staðsetn. Laus strax. 1,1 millj. áhv. Verð 4,5 millj. 1904. Atvinnuhúsnæði Hella Vandað 680 fm atvhúsn. á einni hæð vel staðsett nál. Suðurlandsvegi. Húsiö getur hentað til margvísl. nota. Þar eru nú t.d. tveir nýl. frystiklefar. Auövelt væri fyrir 2 eða fl. fyrirtæki að samnýta húsið. Húsið er laust til afnota nú þegar. Hagst. greiðslukj. í boði f. trausta aðila. 5134. Heild III: Vorum að fá í sölu um 260 fm lagerhúsn. á einni hæð m. góðum innkdyr- um. Lofthæð 5,5 m. Mögul. á 52 fm millilofti. Hagst. lán. 5125. Suðurlandsbraut - gamla Sigtún: u.þ.þ. 900 fm húsnæði á 2. hæð er skiptist í stóran sal, nokkur minni rými, snyrtingar o.fl. Hæðin þarfn. standsetn. en gæti hentað u. ýmiss konar þjónstarfsemi. Eyjaslóð. Vorum að fá í einkasölu 1354 fm húseign á einni hæð m. góöri lofthæð. innkeyrsludyrum, bílalyftu og gryfju. Stór lóö og port. Húsnæðið hentar vel f. ýmiskonar iðnað, verkstæði, vörugeymslu og fl. Byggingaréttur fylgir. Allar nánari uppl á skrifst. 5126. Heilsuræktarstöð — íþróttamiðstöð. Vorum að fá í einkasölu 870 fm líkamsræktarstöð m. tveimur íþróttasölum, búningsklefum, gufubaði og fl. Teikn. og allar nánari uppl á skrifst. 5127. Faxafen: Til sölu mjög vandað verslunar-, þjónustu- eða lagerrými í nýl. húsi er stend- ur mitt á milli Hagkaups og Bónuss. Plássið er u.þ.b. 600 fm og getur hentað fyrir ýmiskon- ar rekstur. Nánari uppl. á skrifst. 5094. Grensásvegur skrifstofurými: Vorum að fá í sölu vandaö skrifstofu- pláss um 135 fm á 3. hæð í mjög vel staðsettri skrifstofubyggingu. Plássið er ákaflega bjart og vandað og skiptist í dag i móttökurými, 3 góð herb., kaffistofur, snyrt. og fl. Áhv. u.þ.b. 3,2 millj. m. 3,5 % vöxtum. 5124. Ingólfsstræti við Leugðveg: Gott verslunar- og þjónustuhúsn. á 2 hæð- um, u.þ.b. 160 fm. Hentar vel undir sérverslun, litið verkstæði og ýmiskonar þjón. Verð 6,8 millj. 5119. Skemmuvegur: Gott atvinnuhúsn. á jarðhæð u.þ.b. 145 fm m. innkeyrsludyrum laust strax. Verð: Tilboð. 5106. Bíldshöfði - verslun - lager: Vorum að fá í sölu nýl. og vandað verslun- ar-, lager- og þjónusturými, u.þ.b. 245 fm, viö Bíldshöfða. Góöir verslunarfrontar og innk- dyr. Hentar sérlega vel fyrir heildversl. og ýmiskonar þjónustustarfsemi. 5044. Verslunarpláss í Mjódd: Vorum að fá í sölu glæsil. verslunar- og þjónustu- rými í verslunarkjarna í Mjódd. Plássið er samt. um 440 fm: Götuhæð 220 fm (góöir sýning- argluggar) og kjallari um 220 fm. Góður stigi er á milli hæða. Teikn. á skrifstofunni. 5095. Í Skeifunni: Um 2.880 fm atvinnuhúsn. á 2. hæð. Innkeyrsludyr. Góð lofthæð. Góð greiðslukjör. 5101. IMærri miðborginni: Höfum til sölu þrjú versl.- og þjónusturými sem eru 100, 107 og 19 fm að stærð í stórum íbúðarkjarna skammt frá miðborginni. Rýmin afh. tilb. u. trév. og máln. nú þegar. Gott verð og gr.kjör. 5090. í miðborginni: Til sölu 82 fm versl.- og þjónusturými á fjölförnum stað. Rýminu fylgja tvö stæöi í bílgeymslu. Getur losnaö fljótl. 5093.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.