Morgunblaðið - 26.07.1992, Blaðsíða 1
JH«0íwriMívt»ií>
ATVINNURAÐ-
OG SMÁAUGLÝSINGAR
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1992
BLAÐ
Húsnæði fyrir námsmenn
Byggingafélag námsmanna óskar eftir húsnæði til kaups. Húsnæðið
er ætlað undir félagslegar íbúðir fyrir námsmenn og fer fjármögnun
þess fram í gegnum félagslega húsnæðiskerfið þ. e. Byggingasjóð
verkamanna. Stærð húsnæðisins skal miðast við sem næst jafngildi
sex 3ja herb. íbúða og skal það helzt vera í sömu einingu (t. d. stiga-
gangur). Skriflegum tilboðum skal skila til Byggingafélags náms-
manna, Vesturgötu 4, Reykjavík fyrir föstudaginn 7. ágúst nk.
Ifasteignasalan
'Ausiur <■
STBWWDI6M4S5
kj AUSTURSTRÖND3,170SELTJARNARNES
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 10-18
Leifsgata: Falleg, snyrtil. 41
fm einstaklíb. ó 1. hæð í góðu steinh.
Góðar innr. Parket. Laus strax. Verð
3,7 millj.
Hverfisgata: Lítið snoturt
einbýiish. á einni hæð ásamt geymslukj.
Húsiö er uppgert og í góðu standi.
Laust strax. Verð 5,1 millj.
Vesturbær: Góð 65 fm kjfb.
í steinh. Parket ó holi og stofu. Gengið
í garð úr stofu. Áhv. ca 1800 þús. Verð
5 miilj.
3ja herb.
Grettisgata - góð
ián: Falleg og snyrtil. 75 fm risíb.
í stelnh. Endurn. eldh. Áhv. byggsj. 2,5
millj. Laus strax. Verð 6,0 millj.
Þórsgata: Snotur 61 fm íb.
á götuhæð m/sórinng. Talsvert endurn.
Laus strax. Verö 5,2 millj.
Unnarbr. - góð lán:
Falleg og rúmg. Ib. á 1. hæð í endurn.
steinh. Sórinng og sérþvottah. Áhv. 3,2
millj. Byggsj. Verð 7,3 millj.
4ra-6 herb.
Fífusel: Glæsil. 111 fm íb. á
1. hæö ósamt 28 fm sórherb. með baði
í kj. Allar innr. sórl. vandaðar. Gegn-
heilt parket ó gólfum. Suðursv. Sór-
þvhús og geymsla í íb. Laus fljótl.
Tjarnarból: storgi. ns fm
íb. á 1. hæð. Skiptist m.a. í 3 góð svefn-
herb. og stofur. Tvennar svalir. Gott park-
et. Hús í góðu óstandi. Verð 9,3 millj.
Staerri eignir
Norðurbrún:
Stórglæsil. einbhús á tveimur hæðum
m. innb. bílsk., alls ca 400 fm. Arinn i
stofu. Stór verönd. Nuddpottur i kj.
Allur frág. og innr. sérl. vandaöar. Fráb.
útsýni.
Selbraut - Seltj.:
Glæsil. 180 fm raðh. á tveimur hæðum
auk 43 fm tvöf. bílsk. Skiptist m.a. í 4
svefnherb. og stórar stofur með stórri
suðurverönd. Vandaðar innr. Ákv. sala.
Bollagarðar: Glæsil. nýtt
einbhús á tveimur hæðum m. innb.
bílsk. Sórl. vandaðar innr. Frób. sjávar-
útsýni. Skipti á minni eign.
Fornaströnd: Sórl. vand-
að og skemmtil. 226 fm einbhús ó einni
hæð með tvöf. bílsk. Ný 25 fm garð-
stofa. Garður teiknaður af Stanislas
Bohic, með nuddpotti, útisturtu og
stórri verönd. Húsið er í góðu ástandi.
Laust fljótl.
Annað
Eiðismýri: Ca. 210 fm raðh.
ó byggingarstigi. Afh. fokh. eða tilb. u.
tróv. Ath. skipti ó minni eign.
Vesturvör - Kóp.:
Gott 140 fm atvinnuhúsn. á götuhæð.
Hentar vel f. heildsölu eða lóttan iönað.
Áhv. 2,5 millj. Verð 5,6 millj.
Skorradalur: Sumarbú-
staöalóöir á frábærum stað í skógi-
vöxnu landi. Kalt vatn og rafmagn. Stutt
í sundlaug. Myndir og teikn. á skrifst.
RUNÓLFUR GUNNLAUGSSON, rekstrarhagfr.
KRISTJÁN V. KRISTJÁNSS0N, viðskiptafr.
Lögreglan flytur
í nýtt húsnæði
Akranesi.
LÖGREGLAN á Akranesi hef-
ur tekið í notkun nýja og glæsi-
lega lögreglustöð, en lengi var
starfsemi þeirra á hrakhólum
með húsnæði. Með tilkomu
hinnar nýju stöðvar breytist öll
aðstaða til batnaðar.
Lögreglan var nú síðast í bráða-
birgðahúsnæði, sem staðsett
er við hlið núverandi húsnæðis,
en til margra ára voru þeir í gamla
bæjarhúsinu við Kirkjubraut. Eins
og áður kom fram er hið nýja hús
glæsilegt og vel að öllum aðbún-
aði lögreglunnar staðið. Gólfflötur
er um 400 fm og eru þar skrifstof-
ur fyrir yfirlögregluþjón, varð-
stjóra og rannsóknarlögreglu svo
og fyrir skýrslugerðir. og af-
greiðslu. Þá er einnig aðstaða fyr-
ir yfirheyrslur, fjarskipti og fatnað
svo og bílageymslur. Einnig er
dómsalur og fimm fangageymslur.
I tilefni af opnun hinnar nýju
lögreglustöðvar var opið hús og
tók þá Sigurður Gizurarson sýslu-
maður formlega við hinu nýja hús-
næði fyrir hönd embættisins.
Hjalti Zóphaníasson flutti ávarp
og gestum var boðið upp á veiting-
ar.
Svanur Geirdal yfirlögreglu-
þjónn á Akranesi segir að fyrir
þá sé þetta húsnæði mikil breyt-
ing. „Við höfum lengi búið við
þröngan kost og úrbætur hafa
haft langan aðdraganda. Nú er
hinsvegar komið framtíðarhús-
næði og allir mínir menn eru mjög
ánægðir með það,“ sagði Svanur.
Lögreglan annast auk löggæslu
einnig sjúkraflutninga og hefur
gert það frá árinu 1962.
Lögreglustöðin eru til húsa að
Þjóðbraut 14 en það hús var áður
í eigu Trésmiðju Siguijóns og Þor-
bergs. Nú er það hinsvegar verslun
ÁTVR og á efri hæð er nýtt og
glæsilegt húsnæði Tónlistarskóla
Akraness. Innrétting húsnæðis var
í höndum Trésmiðju Sigurjóns og
Þorbergs hf. og Gylfi Guðjónsson
arkitekt annaðist hönnun.
- J.G.
SAUÐÁRKRÓKUR:
*
Nýr Arbær
opnaður
Sauðárkróki.
SÍÐASTLIÐIÐ haust hófust fram-
kvæmdir við nýbyggingu Árbæj-
ar, söluskála Esso við Skagafjarð-
arströnd, litlu sunnar en þáver-
andi athafnasvæði Olíufélagsins
var. Gengu framkvæmdir ágæt-
lega og 26. júní var hinn nýi Ár-
bær tekinn í notkun.
*
Iopnunarhófi, sem haldið var fyrir
starfsmenn og þá sem unnið
höfðu að byggingunni, gerði Guð-
mundur Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri Trésmiðjunnar Borg-
ar, sem annaðist um byggingarfram-
kvæmdir, grein fyrir því hvernig
verkið hefði gengið fram og afhenti
hann síðan Geir Magnússyni fram-
kvæmdastjóra Olíufélagsins hf. lykl-
ana að húsinu. Fram kom í máli
Guðmundar að tilboð Trésmiðjunnar
Borgar vegna byggingar hússins var
54 milljónir kr. í hús og plan og
væri það nú afhent fullfrágengið.
Einnig afhenti Guðmundur Árbæ
að gjöf frá Trésmiðjunni Borg áletr-
aða koparmynd af húsinu. Geir
Magnússon tók þessu næst til máls
og þakkaði fyrir hönd Olíufélagsins,
eiganda hússins, öllum þeim sem
komið hefðu að framkvæmdunum
fyrir mjög gott starf sem unnið hefði
verið og lýsti húsinu. Að þessu loknu
þáðu gestir veitingar í boði Árbæjar.
Formleg opnun Árbæjar var svo
daginn eftir en við það tækifæri
söng karlakórinn Heimir og mikill
fjöldi fólks kom og skoðaði hin glæsi-
legu húsakynni. Framkvæmdastjóri
Árbæjar er Guðlaug Gunnarsdóttir.
- BB.
Morgunblaðið/Björn Björnsson
Frá afhendignu Árbæjar, m.a.
Geir Magnússon og Guðmundur
Guðmundsson.
Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson
Sigurður Gizurarson sýslumaður Akurnesinga og Svanur Geirdal
yfirlögregluþjónn við vígslu nýrrar lögreglustöðvar á Akranesi.
AKRANES: