Morgunblaðið - 10.09.1992, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGÚR 10. SEPTEMBER 1992 C 7
Bankamál
íslandsbanki með nýjan hug-
búnað fyrír alþjóðaríðskipti
Tölvumolar
Marinó G.
VIÐSKIPTI/ATVINNdLf F
DAGBÓK
September
NÁMSKEIÐ:
■ VINNUNÁMSKEIÐ fyrir
íslenskt auglýsingafólk verður
haldið á Hoiiday Inn mánudag-
inn 14. sept. og þriðjudaginn 15.
sept. nk. Það er Tom Monahan,
einn þekktsti auglýsingamaður
Bandaríkjamanna, heldur nám-
skeiðið, en hann kemur til lands-
ins að tilstuðlan Sambands ís-
lenskra auglýsingastofa, Fé-
lags íslenskra auglýsinga-
teiknara og Hvíta hússins hf.
FYRIRLESTRAR:
■ FYRIRLESTUR tileinkaður
markaðsmálum þar sem áhersla
verður lögð á samstarf fyrirtæk-
is og auglýsingastofu við mark-
aðssetningu, verður haldin
fimmtudaginn 17. september
nk. kl. 16.00 í A-sal á Hótei
Sögu. Fyrirlesari verður Tom
Monahan.
MÁLÞING:
■ MÁLÞING um iðnað í dreif-
býli verður haldið föstudaginn
18. september kl. 15.00 í húsi
Verkfræðingafélagsins að
Engjateig 7 Reykavík. Málþing-
inu er m.a. ætlað að auka um-
ræðu um iðnað í dreifbýli og iðn-
að almennt. Frummælendur á
málþinginu eru Steinþór Skúla-
son, Sigurður Guðmundsson,
Ásgeir Magnússon, Sigurður
Guðmundsson, Hallgrímur
Jónasson, Snorri Pétursson og
Davíð Lúðvíksson. Fundarstjóri
verður Guðmundut; G. Þórar-
insson. Þátttakendur eru beðnir
um að skrá sig hjá Verkfræð-
ingafélaginu í síma 688511 eða
688505.
■ LARS Weibull mun vera með
erindi um sóknarfæri á Evrópu-
markaði miðvikudaginn 16.
sept. nk. í Hvammi á Holiday
In frá kl. 9-16. Hann kemur
hingað á vegum Útflutnings-
ráðs íslands frá sænska fyrir-
tækinu Lars Weibull AS, sem
hefur sérhæft sig í að finna sam-
starfsaðiia í Evrópu fyrir sænsk
fyrirtæki. Lars Weibull mun í
erindi sínu m.a. ræða um bak-
grunn EB, nýjar reglur innan
EB, reglur EFTA og EB um
þarfavörur, samninginn um
EES, markvissar skilgreining-
ar á Evrópumarkaði, stöðu-
og samkeppnisgreiningu og
sérstakar áherslur vegna ís-
lenskrar framleiðsluvöru.
María E. Ingvadóttir, deildar-
stjóri utanlandsdeildar Útflutn-
ingsráðs, sem hefur kynnt sér
starfsaðferðir Lars Weibull, ráð-
gerir að veita ámóta aðstoð við
fyrirtæki og þá sem hann mun
kynna á þessum fundi.
Október
NÁMSSTEFNA:
■ NÁMSSTEFNA um hvernig
árangursrík stjórnun getur stuðl-
að að velgengi fyrirtækja í
harðnandi sarnkeppni verður
haldin á Hótel Örk 2.-3. októ-
ber nk. Meginmarkmið náms-
stefnunnar er að benda á og
skapa umræðu um hagnýtar leið-
ir til árangursríkrar stjórnunar
markaðsmála. Jón Sigurðsson
viðskiptaráðherra mun setja
námsstefnuna, Magnús Kristj-
ánsson stjórnar dagskrá og John
Fraser-Robinson mun m.a.
flytja inngangserindi. Aðrir sem
flytja erindi eru Páll Kr. Páls-
son, Emil Grímsson, Bjarni
Grímsson, Hallur Baldursson,
Þóður Sverrisson. Birna Ein-
arsdóttir stýrir pallborðs-
umræðum. Að námsstefnunni
standa íslenski markaðsklúb-
burinn, Samtök auglýsenda,
Samband íslenskra auglýs-
ingastofa og Hagræðingafélag
íslands. Skráningu og bókun á
gistirými annast Söluhvati hf. í
síma 687040.
ÍSLANDSBANKI hefur fest kaup
á hugbúnaði fyrir alþjóðleg við-
skipti frá norska fyrirtækinu
Commercial Banking Applicati-
ons (CBA). Hugbúnaðinum er
ætlað að auðvelda og treysta
gjaldeyrisviðskipti á sviði inn-
heimta, ábyrgða, greiðslumiðlun-
ar, fjármagnsflutninga og gjald-
eyrisverslunar. Við val á hugbún-
aðinum var horft til þess að
breytingar á gjaldeyrisreglum
hér á landi í átt að fullu frelsi í
gjaldeyrisviðskiptum og að kom-
ið verði á virkum gjaldeyris-
markaði.
Ákvörðun um kaup á kerfinu var
í frétt frá Nýheija hf. segir að
fyrirtækið kynni næstu kynslóð
tölvuteiknara, svonefnda geisla-
teiknara, sem hafi margföld afköst
á við pennateiknara og einnig mun
tekin að undangenginni skoðun á
fjölda hugbúnaðarkerfa sem staðið
hefur yfir um eins árs skeið. Varð
niðurstaðan sú að kerfi frá CBA
fullnægði best þörfum íslands-
banka. Ávinningur hins nýja kerfis
felst m.a. í betri og fullkomnari
upplýsingum bæði fyrir bankann
og viðskiptamenn, auknum gæðum
þjónustunnar, verulegum vinnu-
sparnaði og þróun nýrra tegunda
gj aldeyrisviðskipta.
Með kerfinu- verður viðskipta-
mönnum bankans m.a. gert kleift
að eiga viðskipti með gjaldeyri á
tilboðsmarkaði eða framvirkum
markaði þegar slíkt verður heimil-
að.
Nýherji kynna Postscript litaprent-
ara frá CalComp, sem henta öllum
þeim sem fást við kennslugagna-
gerð, gerð kynningarefnis, auglýs-
ingagerð o.fl.
Borland International er þegar
farið að sýna C++ þróunarkerfi
fyrir 32 bita umhverfi. Hægt er
að þróa hvort heldur sem er fyrir
Windows 3.1 eða Windows NT.
Pakkinn inniheldur 32 bita ANSI
C og C++ þýðanda, Windows þró-
unarumhverfi, ObjectWindows
skrársöfn, Turbo Debugger fyrir
Win32 og NT, 32 bita Turbo As-
sembler og svo kallað Resource
Toolkit. Þeir sem þegar eru byijað-
ir að þróa fyrir Windows NT, geta
fengið pakkann í gegn um svo
kallað Early Experience Program,
en aðrir í síðasta lagi 3 mánuðum
eftir að Windows NT kemur á
markað.
IBM er mjög ánægt með viðtök-
urnar, sem OS/2 2.0 hefur fengið.
í lok júní hafði fyrirtækið selt og
afhent um 700.000 eintök, sem
er mun meira en bjartsýnustu
menn innan fyrirtækisins þorðu
Njálsson
að vona. Á sama tíma berast þær
fréttir frá Microsoft að fyrirtækið
hafi selt og afhent um 4.000.000
eintök af Windows 3.1, en fyrir-
tækið á enn þá eftir að afhenda
a.m.k. tvöfalt það magn.
Next tölvufyrirtæki Steve Jobs
fékk 65 milljón USD frá Jobs og
Canon Inc. til að bæta fjárhag
fyrirtækisins. Svo virðist, sem sala
á Next tölvum sé loksins að kom-
ast á skrið, en fyrirtækið sárvant-
aði fjármagn til að geta staðið við
skuldbindingar. Next tölvur seld-
ust fyrir 120 milljónir USD á síð-
asta fjárhagsári.
Novell Inc. hyggst gera sterka
stöðu sína enn þá sterkari með
nýrri og bættri útgáfu af NetWare
Multiprotocol Router. Hinn nýi
pakki mun styðja margs konar
ólíkar samskiptareglur fyrir tölvu-
net, svo sem IPX, AppleTalk, Net-
BIOS, DECnet og OSI CLNP.
Bæjarhraun
Hafnarfirði
Vorum að fá í einkasölu þessa húseign á mjög
fjölförnum stað við Reykjanesbrautina. Um er
að ræða heila húseign, á tveimur hæðum, 653
fm., auk bakhúss 330 fm., eða alls 983 fm.
Framhúsið er fullbúið að utan, og rúmlega til-
búið undir tréverk að innan, en bakhúsið er
uppsteypt án þaks. Selst í heilu lagi. Greiðslu-
skilmálar eru samkomulagsatriði.
Nánari upplýsingar hjá fasteignasölunni Ás,
Strandgötu 33, sími 652790.
Flugleiðir flytja
frakt til og frá
Evrópu í stórum stíl
Fraktvélar Flugleiða fljúga á sunnu-
dögum, og oftar ef þarf, til og frá
Evrópu, nánar tiltekið Oostende í
Belgíu. Burðargeta fraktvélanna er 45
tonn og því eru þessar ferðir tilvaldar
fyrir þá sem þurfa að flytja vörur í
stórum einingum eða miklu magni.
Starfsfólk Flugleiða aðstoðar viðskipta-
vini sína fúslega við að koma fraktinni
á endanlegan áfangastað ef á þarf að
halda. Daglegt áætlunarflug Flugleiða
er síðan til 15 landa og þangað flytja
Flugleiðir að sjálfsögðu einnig frakt.
Nánari upplýsingar í síma 690 101.
FLUGLEIDIR
F R A K T
Morgunblaðið/Árni Sæberg
HUGBUNAÐUR -- íslandsbanki samdi fyrir skömmu við
norska fyrirtækið Commercial Banking Applications um kaup á
hugbúnaði fyrir alþjóðleg bankaviðskipti. Á myndinni eru fulltrúar
Íslandsbanka og norska fyrirtækisins við undirritun samningsins.
Tæknibúnaður
CalComp hjá Nýheija
NYHERJI hf. hefur nýlega tekið við umboði á búnaði frá banda-
ríska jaðartækjaframleiðandanum CalComp. CalComp býður upp á
allar gerðir hnitaborða en CalComp búnaðinn má tengja öllum al-
gengustu gerðum einmenningstölva.