Morgunblaðið - 16.09.1992, Page 1

Morgunblaðið - 16.09.1992, Page 1
% GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTIR, 7 ára, Hólmgarði 12, Reykjavík, teiknaði þessa mynd. Hver þátttakandi fær þijá pappírsstrimla. Allir strimlarnir eiga að vera jafn langir og vera jafn breiðir. Leggðu tvö dagblöð á gólfið með svolitlu millibili. Leikurinn er í því fólginn að þið kastið strimlunum til skiptis á dagblöðin þannig að þeir myndi brú á milli þeirra. Þeir nýtast aðeins til brúargerðar ef þeir hitta bæði blöðin. Sá sem nær að búa til flestar brýr vinnur. í næstu umferð getið þið ákveðið að standa fjær og reyna aftur. LEIKHORNIÐ SEPTEMBER September er nafnið á einum af tólf mánuðum ársins. Þessi mánuður skiptir okkur miklu máli. Það er þá sem skólarnir byija. Margir litlir fæt- ur eru í fyrsta skipti að ganga einir í skólann. Fyrst farið þið ef til vill í fylgd fullorðinna, en síðan lærið þið að fara ein í skólann, eða í fylgd með jafnöldrum. Það er mikilvægt að þið lærið strax að passa ykkur á bílunum. En vitið þið hvers vegna mánuðurinn heitir þessu nafni? Nafnið er gamalt og varð eiginlega til áður en júlíanska tímatalið var tekið upp árið 45 fyrir Krist. Þá fengu mánuðirnir númer eftir því hvar í röðinni þeir stóðu og þá var talið frá mars og því var september sjöundi mánuðinn. Sjö er á latínu septem. Samkvæmt okkar tímatali er sept- ember níundi mánuðurinn en hann hefur haldið sínu gamla nafni. í gamla íslenska tímatalinu var hluti september kallaður tvímánuður eða komskurðarmánuður. BLAÐ Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu, Aðalslræti 6, 101 Reykjavík. IBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1992 PENNA- VINIR Hulda, Álfhólsvegi 149, 200 Kópavogi Hulda er 10 ára og vill eignast pennavini á aldr- inum 9-10 ára. Áhuga- mál: Gönguskíði, límmið- ar, frímerki, glansmyndir, hljómborð og servíettur. Anna Ström, Fruktstigen 3, 921 42 Lycksele, Svíþjóð Anna er 13 ára sænsk stúlka sem langar að eignast íslenska penna- vini. Áhugamál: Dýr, strákar, bréfaskriftir, bóklestur, tónlist. Auk sænsku er hægt að skrif- ast á við hana á ensku. '<y & MAI ÁGÚST SEPTEMBER JIM UMCEIU CflB þANNlG AD TBNGD&nÓEHR. /níHEKAQ StLPRÓPfr AHORSON. <?-A7 I M I 1 B i ée \//l AF GðTVNUAf/ J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.