Morgunblaðið - 16.09.1992, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.09.1992, Blaðsíða 4
4 C MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1992 ÚR ÝMSUM ATTUM SVOLÍTIÐ UM SJÁLFA(N) ÞIG Vissir þú að neglumar vaxa hrað- ar á þeirri handanna sem þú notar meira? Vissir þú að þú andar að þér um 7,5 lítrum af lofti á mínútu og að þegar þú brosir notarðu 17 vöðva, en þegar þú ert reið(ur) not- arðu 43 vöðva! ÓLÖF VALA SIGURÐARDÓTTIR, 8 ára, Fannafold 115, Reykjavík, sendi þessa mynd. S VÖR VIÐ ÞRAUTUM Svör við þrautum sem voru í blaðinu 21. ágúst: 1. Veislugestir. Gestirnir heita Sigríður, Jóhanna og Björn. Rétt svör sendu: Lýdía Grétars- dóttir, Miðleiti 10, Reykjavík, Perla Fanndal, Lindargötu 5, Siglufirði, Rakel Hinriksdóttir og Kristrún Helga Hafþórsdótt- ir, Neðstaleiti 28, Reykjavík. 2. Blómagarður. Blómin eru 25. Rétt svör sendu: Kristrún Helga Hafþórsdóttir, Neðstaleiti 28, Reykjavík,' Rakel Hinriksdóttir og Lydía Grétarsdóttir, Miðleiti 10, Reykjavík. 3. Réttar tölur. Tölurnar í 23 og 30 í hring 3 gefa útkomuna 53. Rétt svör sendu: Kristrún Helga Hafþórsdóttir, Neðsta- leiti 28, Reykjavík, og Lydía Grétarsdóttir, Miðleiti 10, Reykjavík. 4. ORÐORMUR. Fuglarnir í orðorminum voru gæs, stelkur, ijúpa og auðnutittlingur. Rétt svar sendi: Rakel Hinriksdóttir. SKÓLIÁ ÞAKINU í lok seinni heimsstyijaldarinnar flúðu margir Kínverjar yfír til Hong Kong. Það olli talsverðum erfíðleikum fyrir fólk í Hong Kong að fá-alla þessa flóttamenn svo yfirvöldin ákváðu að byggja stórar blokkir til að_ hýsa fólkið. í sumum þessara blokka voru síð- an stofnaðir skólar og skól- arnir voru stað- settir uppi á þakinu! DRÁTTHAGIBLÝANTURINN é'v'-v v**' •;; ÉG A EKKINÓ0U MIKLA PENINGA. JÁ, /W6' LANÓAR Aí> KAUPA þESSA U'ARSFENNU HANDA STELPO 6EM ÉS þEKKI S3AVO, KALLI RTARNA...AF HVERJU KAUPtPŒXJ EKKIFXL kAKIKISKI (JETURXJ IPþAÞ SKRIFAÐ... LEGA HARSPEKINU HANDA HEMNjl EGGÆT/ KANNSKl, FEH&ÐHANA SmfAÐA? Y NEI, ÉG EK EKKf I RE1KNIN6I HÉR NEt ÉG 'A HVAP SEÖIREX) . UM PETMS' SKOFAPI HUH \ /ÉS SVMDI HENNI tAOHJÁfáR? \l/MVND AFHONDIN- HVERNtó FÖRSTÚy VþM MÍNOM!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.