Morgunblaðið - 03.10.1992, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.10.1992, Blaðsíða 1
 'lí i'v Rf M ÐSWS ILITROFI ÓPERUNNAR ENRICO (Bergþór Pólsson) "■v' mm ’ + VIÐTAL:SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR ÞAU ERU mörg handtökin, sem unnin hafa verið í íslensku óperunni síðustu vikur, en þar var óperan Lucia di Lammer- moor frumsýnd í gærkvöldi. Alla síðustu viku var unnið í húsinu 24 klukkustundir ó dag. Auk þess að fínslípa tónlist- ina og leikinn í þessu mikla dramatíska verki, var verið að hanna lýsinguna, saga, negla, líma og móla leikmynd- ina og ganga fró búningum. Búningahönnuður í sýningunni er Lubos Hruza, en aðstoðarbúningahönnuður er Helga Rún Pólsdóttir. Þar sem Lubos er önnum kafinn búningahönnuð- ur og hefur þegar yfirgefið Frón vegna verkefnis erlendis, hefur Helga Rún borið hitann og þungann af framkvæmd búninganna. Hún og saumakonurnar hafa lagt nótt við dag til að hafa búningana tiibúna og síðastliðinn miðvikudag höfðu þær lokið við að stytta, þrengja, síkka, víkka, breyta, bæta og laga. Allt tilbúið fyrir frumsýningu. SJÁ NÆSTU SÍÐU ARTURO (Sigurður Björnsson) . — EDGARDO (Tito Beltran) RÆTT VIÐ HELGU RÚN PÁLSDÓTTUR BÚNINGAHÖNNUÐ, SEM HEFUR UNNIÐ VIÐ UPPSETNINGUNA Á LUCIU DILAMMERMOOR LUCIA (Sigrún Hjólmtýsdóttirj MENNING LISTIR LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1992 BLAÐ PRENTSMIÐJ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.