Morgunblaðið - 22.10.1992, Page 3

Morgunblaðið - 22.10.1992, Page 3
Hlutabréf Sala hluta- bréfa eykst mikið VIKUNA 14.-20. október jókst sala hlutabréfa á Verðbréfa- þingi og Opna tilboðsmarkaðn- um verulega frá fyrri viku. Alls seldust hlutabréf fyrir 17,2 milljónir króna en í sl. viku seld- ust einungis hlutabréf fyrir um 1,6 milljónir króna. Til saman- burðar má geta að í öllum sept- embermánuði seldust hlutabréf fyrir um 37 milljónir. Salan var sérstaklega mikil sl. mánudag en gengi bréfanna breyttist lít- ið. Mest seldist af bréfum í Olíufé- laginu hf. fyrir liðlega 4,4 milljón- ir á genginu 4,5 og 4,55 og Eign- arhaldsfélagi Verslunarbankans fyrir um 4,4 milljónir á genginu 1,2 og 1,15. Auk þess seldust hlutabréf í Eimskip, Flugleiðum, Olís, Skag- strendingi, Granda, Hampiðjunni, Sæplasti og Útgerðarfélagi Akur- eyringa. R A B B í DAG...KL.17:15... Hvemig er hægt axí sjá gjaldþrotin fyrir? RAGNAR ÖNUNDARSON í'ram k væ m das tj ó r i Islandsbanka Fundurinn er ölluiriopinn. Ármúla 13a, 1. hæð. MORGUNBLAÐIÐ VIDSKIPTl/flTVHlfNULÍr FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992 C 3 PHILIPS VERD FRA KR. 79*900.- PHILIPS PR-500 FARSÍMINN Helstu möguleikar PR-500: • Endurval á 10 síðustu númerum aftur í tímann • Hámarkskostnaður sem hringja má fyrir • 87 númera minni með nöfnum og númerum • Tengjanlegur við tölvu og fax (Aukabúnaður) • Handfrjáls í bílnum • Innbyggður símsvari (Aukabúnaður) • Kostnaðarútreikningar á símtölum • íslenskar leiðbeiningar PHILIPS PRG-1023 BOÐTÆKIÐ Helstu möguleikar PRG-1023: • 9 númera minni • Innbyggð klukka sem sýnir hvenær boð komu • Vekjaraklukka • Kveikir og slekkur sjálvirkt á sér • Upplýstur skjár • íslenskar leiðbeiningar • Titrari (Aukabúnaður) TÆKTiI- OQ TÖLVUDEILD Heimilistækja hf Sætún 8 ■ 105 Reykjavík • Sími 691500 • Fax 691555 TEC MA - 79 4 til 8 déildir sem mó hafa opnar eðo fyrir föst verð. 99 PLU. 3 greiðslu- tegundir, s.s. peningar, óvísanir og skrifað. Afslóttur, leiðrétt, skilað, prósentureikningur, greitt úr skúffu og innborgun, skilgreining ó sölu eftir klukkustund, sjólfvírk dagsetning. TEC MA - 206 5 til 10 deildir sem mó hafa opnar eða fyrir föst verb. 100 PLU. 3 greiðslu- tegundir, s.s. peningar, óvisanir og skrifað. Afslóttur, fastur afslóttur, leiðrétt, skilað, prósentu-reikningur, greitt úr skúffu og innborgun, eftiróprentun ó slrimili, skilgreining ó sölu eftir klukkustund, sjólfvirk dagseining. Tæknlval SKtlFAN 17 • » (91) 6SI6ÍS, FAX: (91) 6S0664 MBÐ FORSKOT A FRAMTÍHINA Ver& m. VSK. Ver& m. VSK.: Veri m. VSK. kr. 29.500 kr. 38.800 kr. 60.700 TEC er einn heimsins stærsti framleiðandi sjóbsvéla og meb 40 ára reynslu á sínu svibi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.