Morgunblaðið - 22.10.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.10.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992 C 11 Kópavogur Viðvörunarkefi Vara í skóla og leikskóla SAMNINGUR —Á myndinni eru Viðar Ágústsson fram- kvæmdastjóri Vara, Steingrímur Hauksson bæjartæknifræðingur, Snorri Ingimarsson hönnunarverkfræðingur og Þórarinn Hjaltason bæjarritari Kópavogskaupsstaðar við undirritun samnings um uppsetn- ingu öryggiskerfa í 9 skólum og leikskólum. Flugfraktin gefur inn- og útflytjendum kost á aö sinna öUu sem til þarf á einum og sama staö. Nú þarf ekki lengur að hlaupa bæinn á enda því að öll starfsemi Flugfraktar millilandaflugs er flutt á Héðinsgötu 1-3. Söluskrif- stofa, afgreiðsla farmbréfa og vöruafgreiðsla eru nú öll á sama stað og þar eru einnig Lands- bankinn, Tollstjórinn og Toll- vörugeymslan til húsa. FLUGLEIÐIR F R A K T Þú getur sleppt hlaupaskónum. KÓPAVOGSKAUPSTAÐUR og öryggisþjónustan Vari hafa undirritað samning um uppsetn- ingu á öryggiskerfum í 9 skólum og leikskólum í Reyigavík. Um er að ræða innbrotaviðvörunar- kerfi og brunaviðvörunarkerfi þar setn þau hingað til ekki hafa verið. Samningsupphæðin er um 6 milljónir króna og á verkinu að vera lokið um mitt ár 1993. Samningurinn felur ennfremur í sér tengingu öryggiskerfana við öryggismiðstöð Vara. Munu ör- yggisverðir fara þegar á vettvang ef boð berast og eftir því sem við á er lögreglu, slökkviliði og for- ráðamanni viðkomandi byggingar gert viðvart. Að sögn forráðamanna Vara hefur Kópavogskaupstaður með þessum samningi stigið sama skref til tæknivæðingar öryggisviðbún- aðar og Reykavíkurborg en Vari hefur áður undirritað samninga við Reykavíkurborg um uppsetningu öryggiskerfa í ákveðnum bygging- um borgarinnar. VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF DAGBÓK Október NAMSKEIÐ: ■ IÐNTÆKNISTOFNUN heldur tvö námskeið í verk- stjórn. Hvort námskeið er sam- tals 90 kennslustundir í tveimur hlutum og hvor hluti stendur í eina viku, frá mánudegi til laugardags. Fyrra námskeiðinu er lokið en seinni hluti þess 2. nóv. og hið síðara 16. nóv. og seinni hluti þess 7. des. Fjöldi þátttakenda í hvoru námskeiði takmarkast við 15 manns. MORE TÖLVUR STANþA IIPPUR! ÞÚ FÆRÐ MEIRA FYRIR PENINGANA - KANNAÐU DÆMIÐ! BOÐEIND SF BETRILAUSNIR • BETRIÞJÓNUSTA AUSTURSmÖND 12 • SÍMI: 6120 61 • FAX: 612081 V IKULEGIR FLUTN INGAR VIKULEGA TIL ÍSLANDS FRÁ MÖRKUÐUM t LÝSKALANDI Heildarþjónusta á sviði flutninga er mikilvæg fyrir innflytjendur, svo og öflugt umboðsmannakerfi um heim allan. SAMSKIP flytja vörur þínar frá upprunastað, hvar sem er í heiminum, heim til þín fljótt og örugglega. Vikulegar siglingar til Hamborgar tryggja þér ferskar vörur. laSAMSKIP Traustur valkostur Hollabakka við Holtavcg ■ 104 Rcykjavlk • Sími (91) 69 83 00 -----------------------—-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.